Flóttamenn

Fréttamynd

Pepaj fjölskyldan grét af gleði þegar hún fékk fréttirnar

Albönsku fjölskyldurnar tvær sem sendar voru úr landi í liðinni viku fá íslenskan ríkisborgararétt og koma hingað í janúar. Önnur fjölskyldan segist vera gríðarlega þakklát og að fréttirnar séu besta jólagjöf sem Kevi sonur þeirra hefði getað fengið.

Innlent
Fréttamynd

„Mikil hamingja“

Hermann Ragnarsson, múrarameistari og velgjörðarmaður albönsku fjölskyldnanna, er að vonum ánægður með að þær fái íslenskan ríkisborgararétt.

Innlent
Fréttamynd

Öll gögn Albananna eru komin í hendur Alþingis

Pepoj-fjölskyldan er stödd úti í Skode í Albaníu og er afskaplega fegin stuðningi sem hún hefur fengið frá íslensku samfélagi. Til að komast til Íslands aftur hefur hún þurft að afla gagna, svo sem sakavottorða, hjúskaparvottorðs og fæðingarvottorða.

Innlent
Fréttamynd

Tyrkir eru sagðir fara illa með flóttafólk

Amnesty International sakar Evrópusambandið um fljótfærni. Samtökin segja að rifta eigi samningnum við Tyrkland frá því í nóvember. Hundruð flóttamanna hafi verið rekin aftur til Sýrlands.

Erlent
Fréttamynd

Evrópusambandið hyggst stórefla landamæraeftirlit

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins lagði í gær fram tillögu þess efnis að leggja niður Landamærastofnun Evrópu, oft kölluð FRONTEX, og koma þess í stað á fót á nýrri stofnun, Evrópsku landamæra- og landhelgisgæslunni.

Erlent
Fréttamynd

Merkel ver flóttamannastefnu sína

Á flokksþingi CDU segist Merkel, kanslari Þýskalands, sannfærð um að Þýskalandi og Evrópuríkjum takist að ráða við flóttamannavandann. Hún vísar til reynslu Þjóðverja.

Erlent
Fréttamynd

Flóttafólk fær hundrað þúsund króna inneign

Framkvæmdastjóri IKEA segir fyrirtækið gefa hverjum flóttamanni sem kemur hingað til landsins hundrað þúsund króna inneign í versluninni. Þá er fyrirtækið tilbúið að veita flóttamönnum atvinnu í samstarfi við Vinnumálastofnun.

Innlent
Fréttamynd

Lofar að fækka flóttamönnum

Angela Merkel segir að fækkunin verði áþreifanleg, en að þó muni Þýskaland standa undir mannúðlegum skuldbindingum sínum.

Erlent
Fréttamynd

Vonar að albönsku fjölskyldurnar komi aftur fyrir áramót

Albönsku fjölskyldurnar tvær sem sendar voru úr landi síðasta fimmtudag hafa sótt um íslenskan ríkisborgararétt, í stað þess að sækja um hæli. Vinur fjölskyldnanna vonar að málið verði afgreitt hratt og að þær komi aftur hingað til lands fyrir áramótin.

Innlent
Fréttamynd

Ákvæði útlendingalaga alltof þröng og ströng

Unnur Brá Konráðsdóttir segir frumvarp um ný útlendingalög fjölga leiðum til að sækja um dvalarleyfi. Verkalýðshreyfingin hefur staðið í veginum fyrir rýmkun atvinnuleyfa. Ólína Þorvarðardóttir vill umboðsmann flóttamanna.

Innlent