Özil sneri aftur í sigri Arsenal Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. janúar 2015 17:53 Rosický fagnar glæsilegu marki sínu gegn Brighton. vísir/getty Arsenal er komið áfram í 5. umferð ensku bikarkeppninnar eftir 2-3 sigur á B-deildarliði Brighton & Hove Albion á Village Way. Arsenal-menn réðu ferðinni í fyrri hálfleik og strax á 2. mínútu kom Theo Walcott þeim yfir eftir sendingu frá Calum Chambers. Þetta var aðeins annar leikur Walcotts í byrjunarliði Arsenal í vetur og hans fyrsta mark. Mesut Özil, sem var í byrjunarliðinu í fyrsta sinn síðan í byrjun október, bætti öðru marki við á 24. mínútu eftir sendingu Thomas Rosický. Staðan var 0-2 í hálfleik en á 50. mínútu minnkaði Chris O'Grady muninn fyrir Brighton. Rosický kom Arsenal aftur í tveggja marka forystu með glæsilegu marki á 59. mínútu. Þetta var annað mark Tékkans á tímabilinu. Sam Baldock hleypti spennu í leikinn á ný á 75. mínútu þegar hann skoraði eftir stungusendingu frá Danny Holla. Fleiri urðu mörkin ekki og Arsenal fagnaði sigrinum og um leið sæti í 5. umferðinni. Enski boltinn Tengdar fréttir West Ham þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn Bristol City West Ham komst í dag í 5. umferð ensku bikarkeppninnar eftir 0-1 sigur á C-deildarliði Bristol City á útivelli. 25. janúar 2015 15:53 D-deildarlið Cambridge United fær annan leik á Old Trafford Manchester United tókst ekki að vinna Cambridge United í fyrsta leiknum í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar í kvöld. Liðin gerðu markalaust jafntefli og því verður annar leikur á Old Trafford eftir tíu daga. 23. janúar 2015 21:51 Nýi maðurinn skoraði er Aston Villa fór áfram Á Villa Park í dag - í 4. umferð ensku bikarkeppninnar - mættust liðim sem hafa skorað flest og fæst mörk í ensku deildarkeppninni í vetur; Aston Villa og Bournemouth. 25. janúar 2015 16:51 Gylfi skoraði og fékk rautt | Swansea úr leik Glæsimark Gylfa Þórs Sigurðssonar dugði Swansea ekki til sigurs gegn B-deildarliði Blackburn Rovers í 4. umferð ensku bikarkeppninnar í dag. 24. janúar 2015 14:43 Eiður Smári lék allan leikinn í jafntefli gegn Liverpool Liverpool og Bolton skildu jöfn 0-0 á Anfield heimavelli Liverpool í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar í dag. Liðin þurfa því að mætast á ný. 24. janúar 2015 19:31 Óvænt úrslit í enska bikarnum | Chelsea og Man City bæði úr leik Það gerðust heldur betur óvæntir hlutir í ensku bikarkeppninni í dag en tvö efstu lið ensku úrvalsdeildarinnar, Chelsea og Manchester City, féllu úr gegn neðri deildar liðum. 24. janúar 2015 16:39 Mest lesið Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Fótbolti „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Sport Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Golf Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Sport Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Fótbolti Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Fleiri fréttir Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Sjá meira
Arsenal er komið áfram í 5. umferð ensku bikarkeppninnar eftir 2-3 sigur á B-deildarliði Brighton & Hove Albion á Village Way. Arsenal-menn réðu ferðinni í fyrri hálfleik og strax á 2. mínútu kom Theo Walcott þeim yfir eftir sendingu frá Calum Chambers. Þetta var aðeins annar leikur Walcotts í byrjunarliði Arsenal í vetur og hans fyrsta mark. Mesut Özil, sem var í byrjunarliðinu í fyrsta sinn síðan í byrjun október, bætti öðru marki við á 24. mínútu eftir sendingu Thomas Rosický. Staðan var 0-2 í hálfleik en á 50. mínútu minnkaði Chris O'Grady muninn fyrir Brighton. Rosický kom Arsenal aftur í tveggja marka forystu með glæsilegu marki á 59. mínútu. Þetta var annað mark Tékkans á tímabilinu. Sam Baldock hleypti spennu í leikinn á ný á 75. mínútu þegar hann skoraði eftir stungusendingu frá Danny Holla. Fleiri urðu mörkin ekki og Arsenal fagnaði sigrinum og um leið sæti í 5. umferðinni.
Enski boltinn Tengdar fréttir West Ham þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn Bristol City West Ham komst í dag í 5. umferð ensku bikarkeppninnar eftir 0-1 sigur á C-deildarliði Bristol City á útivelli. 25. janúar 2015 15:53 D-deildarlið Cambridge United fær annan leik á Old Trafford Manchester United tókst ekki að vinna Cambridge United í fyrsta leiknum í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar í kvöld. Liðin gerðu markalaust jafntefli og því verður annar leikur á Old Trafford eftir tíu daga. 23. janúar 2015 21:51 Nýi maðurinn skoraði er Aston Villa fór áfram Á Villa Park í dag - í 4. umferð ensku bikarkeppninnar - mættust liðim sem hafa skorað flest og fæst mörk í ensku deildarkeppninni í vetur; Aston Villa og Bournemouth. 25. janúar 2015 16:51 Gylfi skoraði og fékk rautt | Swansea úr leik Glæsimark Gylfa Þórs Sigurðssonar dugði Swansea ekki til sigurs gegn B-deildarliði Blackburn Rovers í 4. umferð ensku bikarkeppninnar í dag. 24. janúar 2015 14:43 Eiður Smári lék allan leikinn í jafntefli gegn Liverpool Liverpool og Bolton skildu jöfn 0-0 á Anfield heimavelli Liverpool í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar í dag. Liðin þurfa því að mætast á ný. 24. janúar 2015 19:31 Óvænt úrslit í enska bikarnum | Chelsea og Man City bæði úr leik Það gerðust heldur betur óvæntir hlutir í ensku bikarkeppninni í dag en tvö efstu lið ensku úrvalsdeildarinnar, Chelsea og Manchester City, féllu úr gegn neðri deildar liðum. 24. janúar 2015 16:39 Mest lesið Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Fótbolti „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Sport Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Golf Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Sport Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Fótbolti Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Fleiri fréttir Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Sjá meira
West Ham þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn Bristol City West Ham komst í dag í 5. umferð ensku bikarkeppninnar eftir 0-1 sigur á C-deildarliði Bristol City á útivelli. 25. janúar 2015 15:53
D-deildarlið Cambridge United fær annan leik á Old Trafford Manchester United tókst ekki að vinna Cambridge United í fyrsta leiknum í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar í kvöld. Liðin gerðu markalaust jafntefli og því verður annar leikur á Old Trafford eftir tíu daga. 23. janúar 2015 21:51
Nýi maðurinn skoraði er Aston Villa fór áfram Á Villa Park í dag - í 4. umferð ensku bikarkeppninnar - mættust liðim sem hafa skorað flest og fæst mörk í ensku deildarkeppninni í vetur; Aston Villa og Bournemouth. 25. janúar 2015 16:51
Gylfi skoraði og fékk rautt | Swansea úr leik Glæsimark Gylfa Þórs Sigurðssonar dugði Swansea ekki til sigurs gegn B-deildarliði Blackburn Rovers í 4. umferð ensku bikarkeppninnar í dag. 24. janúar 2015 14:43
Eiður Smári lék allan leikinn í jafntefli gegn Liverpool Liverpool og Bolton skildu jöfn 0-0 á Anfield heimavelli Liverpool í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar í dag. Liðin þurfa því að mætast á ný. 24. janúar 2015 19:31
Óvænt úrslit í enska bikarnum | Chelsea og Man City bæði úr leik Það gerðust heldur betur óvæntir hlutir í ensku bikarkeppninni í dag en tvö efstu lið ensku úrvalsdeildarinnar, Chelsea og Manchester City, féllu úr gegn neðri deildar liðum. 24. janúar 2015 16:39