Messi kominn í 100 Evrópumörk | Öll úrslit kvöldsins Henry Birgir Gunnarsson skrifar 18. október 2017 20:49 Messi fagnar marki sínu í kvöld. vísir/getty Lionel Messi varð í kvöld annar maðurinn í sögunni sem nær því að skora 100 mörk í Evrópukeppnum. Hann skoraði þá eitt marka Barcelona í 3-1 sigri á Olympiacos. Cristiano Ronaldo er hinn knattspyrnumaðurinn sem hefur skorað yfir 100 mörk en Ronaldo er kominn í 113 stykki. Það gekk á ýmsu í leiknum því varnarmaður Barcelona, Gerard Pique, var rekinn af velli í fyrri hálfleik. Fyrsta rauða spjald hans í 92 leikjum í Meistaradeildinni. PSG heldur áfram að skora að vild en liðið skoraði fjögur mörk í kvöld. Edinson Cavani, framherji PSG, varð þriðji leikmaðurinn í sögunni sem nær að skora í sjö Meistaradeildarleikjum í röð. Hinir eru Cristiano Ronaldo og Ruud van Nistelrooy.Úrslit kvöldsins:A-riðillBenfica - Man. Utd. 0-1 0-1 Marcus Rashford (64.).CSKA - Basel 0-2 0-1 Taulant Xhaka (29.), 0-2 Dimitri Oberlin (90.).Staðan: Man. Utd 9, Basel 6, CSKA 3, Benfica 0.B-riðillAnderlecht - PSG 0-4 0-1 Kylian Mbappé (3.), 0-2 Edinson Cavani (44.), 0-3 Neymar (66.), 0-4 Angel di Maria (88.).Bayern - Celtic 3-0 1-0 Thomas Müller (17.), 2-0 Joshua Kimmich (29.), 3-0 Mats Hummels (51.).Staðan: PSG 9, Bayern 6, Celtic 3, Anderlecht 3.C-riðillQarabag - Atlético 0-0Chelsea - Roma 3-3 1-0 David Luiz (11.), 2-0 Eden Hazard (37.), 2-1 Aleksandar Kolarov (40.), 2-2 Edin Dzeko (64.), 2-3 Edin Dzeko (70.), 3-3 Eden Hazard (75.).Staðan: Chelsea 7, Roma 5, Atlético 2, Qarabag 1.D-riðillBarcelona - Olympiacos 3-1 1-0 Dimitrious Nikolaou, sjm (18.), 2-0 Lionel Messi (61.), 3-0 Lucas Digne (64.), 3-1 Dimitrious Nikolaou (89.).Juventus - Sporting 2-1 0-1 Alex Sandro, sjm (12.), 1-1 Miralem Pjanic (29.), 2-1 Mario Mandzukic (84.)Staðan: Barcelona 9, Juventus 6, Sporting 3, Olympiacos 0. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Sjá meira
Lionel Messi varð í kvöld annar maðurinn í sögunni sem nær því að skora 100 mörk í Evrópukeppnum. Hann skoraði þá eitt marka Barcelona í 3-1 sigri á Olympiacos. Cristiano Ronaldo er hinn knattspyrnumaðurinn sem hefur skorað yfir 100 mörk en Ronaldo er kominn í 113 stykki. Það gekk á ýmsu í leiknum því varnarmaður Barcelona, Gerard Pique, var rekinn af velli í fyrri hálfleik. Fyrsta rauða spjald hans í 92 leikjum í Meistaradeildinni. PSG heldur áfram að skora að vild en liðið skoraði fjögur mörk í kvöld. Edinson Cavani, framherji PSG, varð þriðji leikmaðurinn í sögunni sem nær að skora í sjö Meistaradeildarleikjum í röð. Hinir eru Cristiano Ronaldo og Ruud van Nistelrooy.Úrslit kvöldsins:A-riðillBenfica - Man. Utd. 0-1 0-1 Marcus Rashford (64.).CSKA - Basel 0-2 0-1 Taulant Xhaka (29.), 0-2 Dimitri Oberlin (90.).Staðan: Man. Utd 9, Basel 6, CSKA 3, Benfica 0.B-riðillAnderlecht - PSG 0-4 0-1 Kylian Mbappé (3.), 0-2 Edinson Cavani (44.), 0-3 Neymar (66.), 0-4 Angel di Maria (88.).Bayern - Celtic 3-0 1-0 Thomas Müller (17.), 2-0 Joshua Kimmich (29.), 3-0 Mats Hummels (51.).Staðan: PSG 9, Bayern 6, Celtic 3, Anderlecht 3.C-riðillQarabag - Atlético 0-0Chelsea - Roma 3-3 1-0 David Luiz (11.), 2-0 Eden Hazard (37.), 2-1 Aleksandar Kolarov (40.), 2-2 Edin Dzeko (64.), 2-3 Edin Dzeko (70.), 3-3 Eden Hazard (75.).Staðan: Chelsea 7, Roma 5, Atlético 2, Qarabag 1.D-riðillBarcelona - Olympiacos 3-1 1-0 Dimitrious Nikolaou, sjm (18.), 2-0 Lionel Messi (61.), 3-0 Lucas Digne (64.), 3-1 Dimitrious Nikolaou (89.).Juventus - Sporting 2-1 0-1 Alex Sandro, sjm (12.), 1-1 Miralem Pjanic (29.), 2-1 Mario Mandzukic (84.)Staðan: Barcelona 9, Juventus 6, Sporting 3, Olympiacos 0.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn