Bílar

Besta gjöfin á mæðradaginn
Gleður móður sína með hring á kappakstursbraut á Corvettu.

Maserati og Ferrari kjást á Nürburgring
Þar etja saman kappi 755 og 840 hestafla ofurkerrur.

Mörg umboð frumsýna bíla á bílasýningunni í Fífunni.
Óvenju margir bílar munu sjást í fyrsta sinn á stóru bílasýningunni.

Accord hafði Camry undir
Salan á Accord í apríl samsvarar 400.000 bíla árssölu bara í Bandaríkjunum.

Nokkrir nýir frá Benna í Fífunni
Chevrolet Trax jepplingur og Chevrolet Cruze station frumsýndir.

Audi grafreitur nýlegra bíla
Verða líklega sendir í endurvinnslu en ekki seldir á afsláttarverði.

Porsche selur fleiri Cayenne en allar aðrar gerðir
Hagnaður hvers Porsche bíls er 16 sinnum hærri en af Volkswagen bíl.

Bílaauglýsing án bíls
Land Rover er ekki með neinn bíl sjáanlegan í síðustu auglýsingu.

Breiðari, lengri og léttari Octavia
Hefur samt lést um 102 kíló, en fengið meiri búnað.

Þvílík klaufska mótorhjólamanns!
Ekur niður tvo reiðhjólamenn og gerir enga tilraun til að sneiða hjá þeim.

Bandarískir bílaframleiðendur vinna á heima
Ford, GM og Chrysler juku öll við markaðshlutdeild sína.

Volvo segir KERS-tækni sína lækka eyðslu um 25%
Kasthjólið snýst á 60.000 snúningum og eykur afl um 80 hestöfl.

Magnaðasti Camaro sögunnar
Er með V8 vél án forþöppu sem skilar 500 hestöflum og fæst eingöngu beinskiptur.

Staðsetningartæki Mercedes Benz fann sprengjubræðurna
Stálu Mercedes Benz jeppa svo auðvelt var að finna þá.

Gamlar glæsikerrur í bílasafni Audi
Safnið spannar ríflega eina öld bílasögunnar, en þar eru líka glæsileg mótorhjól.

Hæfileikaríkt krútt
Suzuki Swift Sport er einstaklega skemmtilegt leiktæki, hagkvæmur og fallegur.

Stolni Malibu Tarantino úr Pulp Fiction fundinn
Fannst af lögreglunni fyrir tilviljun er hún leitaði að öðrum bíl.

Tesla söluhæsti rafmagnsbíllinn
Seldist í 4.750 eintökum á fyrsta ársfjórðungi.

Volkswagen fækkar starfsfólki
Skáru niður um 500 störf í Bandaríkjunum og fækkun í Evrópu blasir við.

7 ára stal pabbabíl til að forðast kirkjuheimsókn
Ók faglega, virti stöðvunarskildu og lagði bílnum faglega fyrir utan heimili sitt.

10 gíra Volkswagen
Bæta við mörgum gerðum Plug-In Hybrid bíla.

45 ára morðgáta leyst með aðstoð Facebook
Ók drukkinn á fjögurra ára stúlku, en hefur nú viðurkennt glæp sinn.

Eigendur Ford Hybrid bíla kæra vegna eyðslu bílanna
Kæran byggir á því að bílarnir eyði um 24% meira en Ford gaf upp.

Er þetta næsti hraðasti bíll heims?
Er 1.350 hestöfl og á að ráða við meira en 430 km hraða.

Porsche Cayman kominn til landsins
Var kosinn sportbíll ársins í heiminum á bílasýningunni í New York.

Le Mans sigurvegara mistókst að stinga af lögregluna
Endaði á vegg eftir háhraðaeltingarleik með vínanda og eiturlyf í blóði.

Á fimm metra háu reiðhjóli
Vekur mikla kátínu á árlegum hjólreiðadegi í Los Angeles.

Fá hálfan milljarð í bætur
Urðu fyrir árás lögreglunnar sem tók bíl þeirra í misgripum fyrir flóttabíl morðingja.

Hagnaður Volkswagen og Daimler minnkar
Var 155% meiri hjá Volkswagen en Daimler fyrsta ársfjórðunginn.

Methagnaður Ford
Allur hagnaðurinn verður til í Bandaríkjunum en stórtap í Evrópu.