Bíó og sjónvarp „Það er að koma fólk í bíó sem maður hefur ekki séð síðan Titanic var sýnd“ Vestfirðingar hópast á Albatross í Ísafjarðarbíói. Bíó og sjónvarp 24.6.2015 17:38 Næsti Kóngulóarmaður er ansi lipur Hinn nítján ára gamli Tom Holland hreppti hlutverkið. Bíó og sjónvarp 23.6.2015 21:18 Myndir: Hátíðarsýning á kvikmyndinni Albatross Hátíðarsýning var í Háskólabíói á kvikmyndinni Albatross, á fimmtudag. Bíó og sjónvarp 20.6.2015 09:30 Byrjað upp á nýtt í True Detective Nýtt sögusvið, nýir aðalleikarar, nýr leikstjóri en sami handritshöfundurinn. Önnur þáttaröðin af True Detective fer í loftið um helgina. Sú fyrsta sópaði að sér verðlaunum og lofi gagnrýnenda. Sögusviðið er nú Kaliforníuríki og verður víðátta Louisiana þ Bíó og sjónvarp 18.6.2015 11:00 Sjáðu óhuggulegt sýnishorn úr þriðju þáttaröð Réttar Nýtt sýnishorn var frumsýnt í Íslandi í dag. Bíó og sjónvarp 16.6.2015 19:04 Almenningur kom Albatross í bíó Söfnuðu fyrir eftirvinnsluferli Albatross á Karolina fund og gefa nú til baka með forsýningum um allt land. Bíó og sjónvarp 16.6.2015 11:00 Sverrir Bergmann syngur titillag kvikmyndarinnar Albatross Albatross er nýtt lag frá Sverri Bergmann og er það titillag kvikmyndarinnar Albatross sem frumsýnd verður 19. júní. Bíó og sjónvarp 15.6.2015 16:00 Jurassic World á góðri leið með að verða vinsælasta mynd ársins Þénaði rúmar 500 milljónir dala á heimsvísu. Bíó og sjónvarp 15.6.2015 08:23 Sir Christopher Lee fallinn frá Enski leikarinn gat sér gott orð fyrir að leika illmenni. Hann var 93 ára. Bíó og sjónvarp 11.6.2015 11:53 Ný kynslóð af Griswold-fjölskyldunni Griswold-fjölskyldan er mætt aftur en í sumar kemur út myndin Vacation frá Warner Bros. Það muna flestir eftir myndunum með Chevy Chase en nú er komið að syni hans Rusty Griswold og fjölskyldu hans. Bíó og sjónvarp 9.6.2015 22:00 Fyrsta brotið úr The Hunger Games: Mockingjay - Part 2 Katniss Everdeen biðlar til fólks að beina vopnum sínum til Kapitol í fyrstu stiklunni úr lokamynd seríunnar. Bíó og sjónvarp 9.6.2015 15:45 Jurassic World frumsýnd á morgun Stórmyndin Jurassic World verður frumsýnd á miðvikudagskvöldið um land allt. Bíó og sjónvarp 9.6.2015 14:00 Leita að gimsteinum í mynd á Austurlandi Undirbúningur kvikmyndarinnar Hjartasteins er í fullum gangi. Leikaraprufur fara fram um næstu helgi. Myndin er að mestu tekin upp á Borgarfirði eystri. Bíó og sjónvarp 9.6.2015 09:00 Héldu upp á tökulok með stæl Gamanþættirnir Punkturinn hafa verið í tökum frá því í nóvember en aðaltökutímabilið var í maí með síðasta tökudegi 31. maí. Bíó og sjónvarp 8.6.2015 15:00 Velgengni Hrúta heldur áfram: Dómnefndarverðlaun og áhorfendaverðlaun í Rúmeníu „Það er skemmtilegt að bæði dómnefndin var að fíla myndina og líka fólkið sem kom í bíó. Það er kannski sigurinn í þessu,“ segir leikstjóri myndarinnar. Bíó og sjónvarp 6.6.2015 21:21 Chris Rock og Danny Devito vildu ekki leika George Leikarinn Jason Alexander fór með hlutverk George Costanza í vinsælu þáttunum Seinfeld í mörg ár en það munaði litlu að hann hefði ekki fengið hlutverkið. Bíó og sjónvarp 5.6.2015 21:00 Game of Thrones: Svona var orrustan við Hardhome tekin upp Orrustan við Hardhome, eða slátrunin, er eitt af umtöluðustu atriðum Game of Thrones þáttanna frá upphafi þeirra. Bíó og sjónvarp 5.6.2015 11:51 Game of Thrones: Hver er konungur næturinnar? Óvinurinn leit dagsins ljós í nýjasta þætti Game of Thrones. Bíó og sjónvarp 2.6.2015 15:45 Af hverju þurfti Amy Winehouse að deyja? Fjölskylda Winehouse hefur lýst yfir óánægju sinni með nýja heimildamynd um ævi söngkonunnar. Leikstjórinn gefur lítið út á gagnrýnina. Bíó og sjónvarp 1.6.2015 17:54 Þátturinn í heild sinni: Sjálfstætt fólk í fjórtán ár Þáttaröðin kvaddi í kvöld með broti af því allra besta. Bíó og sjónvarp 31.5.2015 23:40 Völdu það besta úr 445 þáttum af Sjálfstæðu fólki Lokaþáttur Sjálfstæðs fólks á Stöð 2 á sunnudag. Tæki rúma tíu sólarhringa að sýna alla þættina í einni lotu. Bíó og sjónvarp 29.5.2015 21:00 Afi snýr aftur á Stöð 2 Afa snýr aftur á Stöð 2 í haust og mun hann sjá um barnatíma Stöðvar 2 alla laugardaga. Bíó og sjónvarp 29.5.2015 19:15 Hrútar seld til Bandaríkjanna Gengið hefur verið frá sölu á verðlaunamyndinni Hrútum Bandaríkjanna. Það var framleiðslu- og dreifingarfyrirtækið Cohen Media Group sem keypti dreifingarréttinn vestanhafs en gengið var frá samningum í gær. Bíó og sjónvarp 29.5.2015 09:41 Sjáðu nýja Batman-bílinn Nú standa tökur yfir á myndinni Suicide Squad, en hún verður frumsýnd í ágúst á næsta ári. Bíó og sjónvarp 28.5.2015 19:00 Edda Björgvins, Hraðfréttabræður og Jón Jónsson í Skósveinum Skósveinarnir úr myndunum Aulinn Ég mæta í kvikmyndahúsin í sumar og fá nú heila kvikmynd út af fyrir sig. Bíó og sjónvarp 28.5.2015 15:00 Þetta er eins og að vera fluga á vegg Vinnsla á stutt-heimildarmyndinni Heiti potturinn er langt á veg komin, en þar er heitupottamenning Íslendinga skoðuð. Bíó og sjónvarp 28.5.2015 12:00 Ísland í aðalhlutverki í nýrri stiklu úr myndinni um Bobby Fischer Ný stikla úr myndinni Pawn Sacrifice eða Peðsfórnin er komin út en myndin fjallar um Bobby Fischer og einvígið mikla við Boris Spasski, sem fram fór árið 1972 í Laugardalshöll. Bíó og sjónvarp 28.5.2015 11:30 Létu alla gesti Háskólabíós jarma Í gærkvöldið var slegið heimsmet í jarmi þegar íslenska verðlaunamyndin Hrútar var frumsýnd í Háskólabíói. Bíó og sjónvarp 28.5.2015 11:00 Hannaði Svarthöfða í Star Wars Myndhöggvarinn Brian Muir, sem búið hefur til búninga fyrir þekktar bíómyndir líkt og Star Wars, er á leið til landsins til að hitta aðdáendur og fara á tónleika. Bíó og sjónvarp 28.5.2015 09:00 Stjörnurnar fjölmenntu á frumsýningu Hrúta - myndir Verðlaunamyndin Hrútar, í leikstjórn Gríms Hákonarsonar, var frumsýnd í Háskólabíói í kvöld. Bíó og sjónvarp 27.5.2015 22:31 « ‹ 77 78 79 80 81 82 83 84 85 … 140 ›
„Það er að koma fólk í bíó sem maður hefur ekki séð síðan Titanic var sýnd“ Vestfirðingar hópast á Albatross í Ísafjarðarbíói. Bíó og sjónvarp 24.6.2015 17:38
Næsti Kóngulóarmaður er ansi lipur Hinn nítján ára gamli Tom Holland hreppti hlutverkið. Bíó og sjónvarp 23.6.2015 21:18
Myndir: Hátíðarsýning á kvikmyndinni Albatross Hátíðarsýning var í Háskólabíói á kvikmyndinni Albatross, á fimmtudag. Bíó og sjónvarp 20.6.2015 09:30
Byrjað upp á nýtt í True Detective Nýtt sögusvið, nýir aðalleikarar, nýr leikstjóri en sami handritshöfundurinn. Önnur þáttaröðin af True Detective fer í loftið um helgina. Sú fyrsta sópaði að sér verðlaunum og lofi gagnrýnenda. Sögusviðið er nú Kaliforníuríki og verður víðátta Louisiana þ Bíó og sjónvarp 18.6.2015 11:00
Sjáðu óhuggulegt sýnishorn úr þriðju þáttaröð Réttar Nýtt sýnishorn var frumsýnt í Íslandi í dag. Bíó og sjónvarp 16.6.2015 19:04
Almenningur kom Albatross í bíó Söfnuðu fyrir eftirvinnsluferli Albatross á Karolina fund og gefa nú til baka með forsýningum um allt land. Bíó og sjónvarp 16.6.2015 11:00
Sverrir Bergmann syngur titillag kvikmyndarinnar Albatross Albatross er nýtt lag frá Sverri Bergmann og er það titillag kvikmyndarinnar Albatross sem frumsýnd verður 19. júní. Bíó og sjónvarp 15.6.2015 16:00
Jurassic World á góðri leið með að verða vinsælasta mynd ársins Þénaði rúmar 500 milljónir dala á heimsvísu. Bíó og sjónvarp 15.6.2015 08:23
Sir Christopher Lee fallinn frá Enski leikarinn gat sér gott orð fyrir að leika illmenni. Hann var 93 ára. Bíó og sjónvarp 11.6.2015 11:53
Ný kynslóð af Griswold-fjölskyldunni Griswold-fjölskyldan er mætt aftur en í sumar kemur út myndin Vacation frá Warner Bros. Það muna flestir eftir myndunum með Chevy Chase en nú er komið að syni hans Rusty Griswold og fjölskyldu hans. Bíó og sjónvarp 9.6.2015 22:00
Fyrsta brotið úr The Hunger Games: Mockingjay - Part 2 Katniss Everdeen biðlar til fólks að beina vopnum sínum til Kapitol í fyrstu stiklunni úr lokamynd seríunnar. Bíó og sjónvarp 9.6.2015 15:45
Jurassic World frumsýnd á morgun Stórmyndin Jurassic World verður frumsýnd á miðvikudagskvöldið um land allt. Bíó og sjónvarp 9.6.2015 14:00
Leita að gimsteinum í mynd á Austurlandi Undirbúningur kvikmyndarinnar Hjartasteins er í fullum gangi. Leikaraprufur fara fram um næstu helgi. Myndin er að mestu tekin upp á Borgarfirði eystri. Bíó og sjónvarp 9.6.2015 09:00
Héldu upp á tökulok með stæl Gamanþættirnir Punkturinn hafa verið í tökum frá því í nóvember en aðaltökutímabilið var í maí með síðasta tökudegi 31. maí. Bíó og sjónvarp 8.6.2015 15:00
Velgengni Hrúta heldur áfram: Dómnefndarverðlaun og áhorfendaverðlaun í Rúmeníu „Það er skemmtilegt að bæði dómnefndin var að fíla myndina og líka fólkið sem kom í bíó. Það er kannski sigurinn í þessu,“ segir leikstjóri myndarinnar. Bíó og sjónvarp 6.6.2015 21:21
Chris Rock og Danny Devito vildu ekki leika George Leikarinn Jason Alexander fór með hlutverk George Costanza í vinsælu þáttunum Seinfeld í mörg ár en það munaði litlu að hann hefði ekki fengið hlutverkið. Bíó og sjónvarp 5.6.2015 21:00
Game of Thrones: Svona var orrustan við Hardhome tekin upp Orrustan við Hardhome, eða slátrunin, er eitt af umtöluðustu atriðum Game of Thrones þáttanna frá upphafi þeirra. Bíó og sjónvarp 5.6.2015 11:51
Game of Thrones: Hver er konungur næturinnar? Óvinurinn leit dagsins ljós í nýjasta þætti Game of Thrones. Bíó og sjónvarp 2.6.2015 15:45
Af hverju þurfti Amy Winehouse að deyja? Fjölskylda Winehouse hefur lýst yfir óánægju sinni með nýja heimildamynd um ævi söngkonunnar. Leikstjórinn gefur lítið út á gagnrýnina. Bíó og sjónvarp 1.6.2015 17:54
Þátturinn í heild sinni: Sjálfstætt fólk í fjórtán ár Þáttaröðin kvaddi í kvöld með broti af því allra besta. Bíó og sjónvarp 31.5.2015 23:40
Völdu það besta úr 445 þáttum af Sjálfstæðu fólki Lokaþáttur Sjálfstæðs fólks á Stöð 2 á sunnudag. Tæki rúma tíu sólarhringa að sýna alla þættina í einni lotu. Bíó og sjónvarp 29.5.2015 21:00
Afi snýr aftur á Stöð 2 Afa snýr aftur á Stöð 2 í haust og mun hann sjá um barnatíma Stöðvar 2 alla laugardaga. Bíó og sjónvarp 29.5.2015 19:15
Hrútar seld til Bandaríkjanna Gengið hefur verið frá sölu á verðlaunamyndinni Hrútum Bandaríkjanna. Það var framleiðslu- og dreifingarfyrirtækið Cohen Media Group sem keypti dreifingarréttinn vestanhafs en gengið var frá samningum í gær. Bíó og sjónvarp 29.5.2015 09:41
Sjáðu nýja Batman-bílinn Nú standa tökur yfir á myndinni Suicide Squad, en hún verður frumsýnd í ágúst á næsta ári. Bíó og sjónvarp 28.5.2015 19:00
Edda Björgvins, Hraðfréttabræður og Jón Jónsson í Skósveinum Skósveinarnir úr myndunum Aulinn Ég mæta í kvikmyndahúsin í sumar og fá nú heila kvikmynd út af fyrir sig. Bíó og sjónvarp 28.5.2015 15:00
Þetta er eins og að vera fluga á vegg Vinnsla á stutt-heimildarmyndinni Heiti potturinn er langt á veg komin, en þar er heitupottamenning Íslendinga skoðuð. Bíó og sjónvarp 28.5.2015 12:00
Ísland í aðalhlutverki í nýrri stiklu úr myndinni um Bobby Fischer Ný stikla úr myndinni Pawn Sacrifice eða Peðsfórnin er komin út en myndin fjallar um Bobby Fischer og einvígið mikla við Boris Spasski, sem fram fór árið 1972 í Laugardalshöll. Bíó og sjónvarp 28.5.2015 11:30
Létu alla gesti Háskólabíós jarma Í gærkvöldið var slegið heimsmet í jarmi þegar íslenska verðlaunamyndin Hrútar var frumsýnd í Háskólabíói. Bíó og sjónvarp 28.5.2015 11:00
Hannaði Svarthöfða í Star Wars Myndhöggvarinn Brian Muir, sem búið hefur til búninga fyrir þekktar bíómyndir líkt og Star Wars, er á leið til landsins til að hitta aðdáendur og fara á tónleika. Bíó og sjónvarp 28.5.2015 09:00
Stjörnurnar fjölmenntu á frumsýningu Hrúta - myndir Verðlaunamyndin Hrútar, í leikstjórn Gríms Hákonarsonar, var frumsýnd í Háskólabíói í kvöld. Bíó og sjónvarp 27.5.2015 22:31