Samuel L. Jackson fer mikinn í nýrri stiklu fyrir The Hateful Eight Jóhann Óli Eiðsson skrifar 5. nóvember 2015 20:54 Aðdáendur Tarantino bíða margir spenntir eftir myndinni. myndir/youtube Það styttist í áttundu kvikmynd bandaríska leikstjórans Quentin Tarantino en hún kallast The Hateful Eight og er væntanleg í kvikmyndahús þann 8. janúar á nýju ári. Í kvöld kom önnur stikla úr hinni væntanlegu mynd á vefinn. Að sjálfsögðu leikur Samuel L. Jackson í myndinni en meðal annara leikara má nefna Channing Tatum, Kurt Russell, Tim Roth, Jennifer Lason Leigh, Michael Madsen og Bruce Dern. Myndin gerist í Wyoming skömmu eftir borgarastyrjöld Bandaríkjanna og segir frá mannaveiðurum sem leita skjóls undan snjóstormi í afskekktu skýli. Til deilna kemur á milli þeirra og stóra spurningin er hvort þeir lifi allir vistina af. Stikluna má sjá hér að neðan. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Fyrsta stiklan úr nýjustu mynd Quentin Tarantino Áttunda kvikmynd Quentin Tarantino er á leiðinni og ber hún nafnið The Hateful Eight. 12. ágúst 2015 16:43 Tarantino hættir eftir tíu myndir Leikstjórinn Quentin Tarantino ætlar ekki að eldast í faginu. 13. nóvember 2014 16:30 Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Fleiri fréttir Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Það styttist í áttundu kvikmynd bandaríska leikstjórans Quentin Tarantino en hún kallast The Hateful Eight og er væntanleg í kvikmyndahús þann 8. janúar á nýju ári. Í kvöld kom önnur stikla úr hinni væntanlegu mynd á vefinn. Að sjálfsögðu leikur Samuel L. Jackson í myndinni en meðal annara leikara má nefna Channing Tatum, Kurt Russell, Tim Roth, Jennifer Lason Leigh, Michael Madsen og Bruce Dern. Myndin gerist í Wyoming skömmu eftir borgarastyrjöld Bandaríkjanna og segir frá mannaveiðurum sem leita skjóls undan snjóstormi í afskekktu skýli. Til deilna kemur á milli þeirra og stóra spurningin er hvort þeir lifi allir vistina af. Stikluna má sjá hér að neðan.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Fyrsta stiklan úr nýjustu mynd Quentin Tarantino Áttunda kvikmynd Quentin Tarantino er á leiðinni og ber hún nafnið The Hateful Eight. 12. ágúst 2015 16:43 Tarantino hættir eftir tíu myndir Leikstjórinn Quentin Tarantino ætlar ekki að eldast í faginu. 13. nóvember 2014 16:30 Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Fleiri fréttir Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Fyrsta stiklan úr nýjustu mynd Quentin Tarantino Áttunda kvikmynd Quentin Tarantino er á leiðinni og ber hún nafnið The Hateful Eight. 12. ágúst 2015 16:43
Tarantino hættir eftir tíu myndir Leikstjórinn Quentin Tarantino ætlar ekki að eldast í faginu. 13. nóvember 2014 16:30