Enski boltinn Ronaldo sakar ritstjóra France Football og yfirmann Ballon d'Or um að ljúga Þetta eru ekki alltof góðir dagar fyrir Cristiano Ronaldo. Á sunnudaginn byrjaði hann á bekknum í stórleik Manchester United á móti Chelsea og í gær náði Lionel Messi tveggja Gullhnatta forskoti á hann. Enski boltinn 30.11.2021 08:00 Sagðist vita hvernig Chelsea vildi spila og ákvað því að setja Ronaldo á bekknum Það vakti mikla athygli er leikur Chelsea og Manchester United hófst að Cristiano Ronaldo var hvergi sjáanlegur á vellinum sjálfum. Portúgalska stjarnan hóf leik meðal varamanna og kom inn af bekknum í síðari hálfleik. Enski boltinn 29.11.2021 17:31 Manchester United staðfestir komu Ralf Rangnick Ralf Rangnick er formlega orðinn knattspyrnustjóri Manchester United eftir að enska úrvalsdeildarfélagið staðfesti komu hans í dag. Enski boltinn 29.11.2021 11:47 Keane og Carra rifust um Cristiano Ronaldo en Neville skellihló Það var fjör í sjónvarpssalnum hjá Sky Sports eftir leik Chelsea og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni. Ástæðan var Cristiano Ronaldo og það að sérfræðingarnir Roy Keane og Jamie Carragher voru mjög ósammála um hann og hans hlutskipti á Brúnni í gær. Enski boltinn 29.11.2021 08:01 Leikmönnum Man Utd tilkynnt um fyrirhugaðar þjálfarabreytingar inni í klefa Nýr stjóri Manchester United mun taka við stjórnartaumunum í komandi viku. Var leikmönnum tilkynnt það inn í búningsklefa eftir leik Chelsea og Man Utd í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 29.11.2021 07:01 Rúmlega þrjátíu klukkutíma ferðalag fyrir frestaðan leik Hjón frá Dallas í Bandaríkjunum höfðu ekki heppnina með sér í liði þegar þau ferðuðust alla leið til Burnley til að sjá sína menn í Tottenham spila gegn heimamönnum. Leiknum var nefnilega frestað vegna mikillar snjókomu. Enski boltinn 28.11.2021 22:31 Carrick svekktur með jafnteflið Michael Carrick stýrði Man Utd í fyrsta, og líklega í síðasta skiptið, í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið gerði jafntefli við Chelsea á Stamford Bridge. Enski boltinn 28.11.2021 20:18 Chelsea og Man Utd skildu jöfn á Brúnni Manchester United heimsótti Chelsea í síðasta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni og líklega í síðasta sinn sem liðið leikur undir stjórn Michael Carrick. Enski boltinn 28.11.2021 18:20 Meistararnir jöfnuðu toppliðið Englandsmeistarar Manchester City eru nú jafnir Chelsea á toppi ensku úrvalsdeildarinnar, í það minnsta tímabundið, eftir 2-1 sigur gegn West Ham í dag. Enski boltinn 28.11.2021 16:07 Leicester og Brentford með langþráða sigra Leicester og Brentford unnu langþráða sigra í ensku úrvalsdeildinni í dag. Leicester var án sigurs í deildinni í þremur leikjum í röð áður en liðið lagði Watford 4-2 í dag og Brentford hafði ekki unnið síðan 3. október, en liðið vann 1-0 sigur gegn Everton nú rétt í þessu. Enski boltinn 28.11.2021 15:56 Eigendur West Ham þurfa að borga leigusalanum milljónir Nafnarnir David Sullivan og David Gold, eigendur West Ham United, þurfa að borga rekstraraðilum London leikvangsins einhverjar milljónir punda eftir að tékkneski milljarðamæringurinn Daniel Kretensky keypti 27 prósent hlut í félaginu. Enski boltinn 28.11.2021 14:16 Leik Burnley og Tottenham frestað vegna veðurs Leik Burnley og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni sem átti að fara fram klukkan 14:00 hefur verið frestað vegna veðurs, en mikil snjókoma hefur verið í Burnley í allan morgun. Enski boltinn 28.11.2021 13:52 Telja að koma Rangnick gefi þeim aukna möguleika á að fá Haaland Forráðamenn enska knattspyrnufélagsins Manchester United hafa trú á því að koma Ralf Rangnick til félagsins auki möguleika þeirra á að fá norska framherjann Erling Braut Haaland frá Dortmund í sínar raðir næsta sumar. Enski boltinn 28.11.2021 12:45 Pep mun ekki þjálfa annað lið á Englandi en City Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, hefur nánast útilokað það að hann muni nokkurn tíman stýra öðru liði á Englandi en City. Hann segist þó dreyma um að þjálfa landslið. Enski boltinn 28.11.2021 12:00 Segir Jota hafa verið hin fullkomnu kaup fyrir Liverpool Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir Diogo Jota hafa verið hin fullkomnu kaup fyrir félagið eftir að Portúgalinn skoraði tvö mörk í öruggum 4-0 sigri liðsins gegn Sothampton í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 28.11.2021 10:22 Segir fólk gera of mikið úr borgarslagnum: „Viljum spila fótbolta, sjáum til hvað þeir vilja gera“ Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, kveðst ekki hrifinn af því hvernig fólk nálgist borgarslaginn í Liverpool en hann fer fram í miðri viku. Enski boltinn 27.11.2021 22:31 Markalaust í Brighton Brighton & Hove Albion fékk Leeds United í heimsókn í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni en bæði lið hafa verið í vandræðum með að vinna leiki að undanförnu. Enski boltinn 27.11.2021 19:19 Gerrard: „Hér var unnið frábært starf áður en ég tók við“ Steven Gerrard, stjóri Aston Villa, er með báða fætur á jörðinni þrátt fyrir draumabyrjun sína í starfi en liðið hefur unnið báða leiki sína síðan Gerrard tók við stjórnartaumunum. Enski boltinn 27.11.2021 18:31 Villa á sigurbraut undir stjórn Gerrard Aston Villa hefur unnið báða leiki sína síðan Steven Gerrard tók við stjórnartaumunum á Villa Park. Í dag lágu lærisveinar Patrick Vieira í Crystal Palace í valnum. Enski boltinn 27.11.2021 17:02 Liverpool valtaði yfir dýrlingana á heimavelli Liverpool vann auðveldan 4-0 sigur á heimavelli gegn Southampton í dag í leik sem varð aldrei spennandi. Southampton börðust hetjulega en máttu sín lítils gegn gæðunum sem búa í framlínu Liverpool. Enski boltinn 27.11.2021 17:00 Auðvelt hjá Arsenal í seinni hálfleik Það var talsverð spenna fyrir leikinn enda vildu Arsenal og þeirra stuðningsmenn svara fyrir stórt tap gegn Liverpool í síðustu umferð. Andstæðingurinn líka vel til þess fallinn, Newcastle. Eftir markalausan fyrri hálfleik brutu leikmenn Arsenal ísinn í þeim síðari og unnu fínan sigur, 2-0. Enski boltinn 27.11.2021 14:46 Newcastle frumsýnir nýja stjórann gegn Arsenal í dag Eddie Howe, nýráðinn knattspyrnustjóri Newcastle, verður á hliðarlínunni í fyrsta skipti er liðið heimsækir Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í hádegisleik dagsins. Howe gat ekki verið með liðinu gegn Brentford í seinustu umferð eftir að hafa greinst með veiruna skæðu. Enski boltinn 27.11.2021 08:00 Klopp segir það slæmar fréttir fyrir önnur lið að Rangnick sé á leið til United Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir það slæmar fréttir fyrir önnur lið í ensku úrvalsdeildinni að Ralf Rangnick sé að taka tímabundið við Manchester United. Enski boltinn 27.11.2021 07:00 United og Lokomotiv Moskva búin að ná samkomulagi vegna Rangnicks Manchester United og Lokomotiv Moskva hafa náð samkomulagi vegna Ralfs Rangnick. Enski boltinn 26.11.2021 15:31 Conte vill fá Bailly Antonio Conte, knattspyrnustjóri Tottenham, vill fá Eric Bailly, varnarmann Manchester United. Enski boltinn 26.11.2021 14:31 Ætluðu að gefa Carrick allt að sex leiki áður en Rangnick glansaði í viðtalinu Forráðamenn Manchester United ætluðu að láta Michael Carrick stýra liðinu í allt að sex fleiri leikjum áður en Ralf Rangnick glansaði í atvinnuviðtalinu sínu. Enski boltinn 26.11.2021 13:01 Nýr stjóri Man. United er maður sem hafði mikil áhrif á bæði Klopp og Tuchel Manchester United virðist hafa fundið sinn næsta knattspyrnustjóra í 63 ára gömlum Þjóðverja en hver er þessi Ralf Rangnick? Enski boltinn 26.11.2021 09:01 Brentford mun ekki gefa út nýja búninga fyrir næsta tímabil Sú hefð hefur skapast í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, sem og víðar, að lið láti hanna nýja búninga fyrir hvert tímabil. Líklega er það gert í gróðaskyni, en nýliðar Brentford ætla sér að endurnýta sína búninga á næsta tímabili til að vera sjálfbærari og spara stuðningsmönnum sínum aurinn. Enski boltinn 25.11.2021 22:30 Arteta segist vilja fá Wenger aftur til Arsenal Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, segist vilja sjá Arsene Wenger, fyrrverandi stjóra félagsins, snúa aftur til Arsenal í einhverri mynd í framtíðinni. Hann segist enn fremur vera búinn að ræða við Wenger um mögulega endurkomu. Enski boltinn 25.11.2021 17:45 Fullyrða að Rangnick muni stýra United út tímabilið Ralf Rangnick hefur samþykkt að stýra Manchester United út tímabilið. Enski boltinn 25.11.2021 15:22 « ‹ 175 176 177 178 179 180 181 182 183 … 334 ›
Ronaldo sakar ritstjóra France Football og yfirmann Ballon d'Or um að ljúga Þetta eru ekki alltof góðir dagar fyrir Cristiano Ronaldo. Á sunnudaginn byrjaði hann á bekknum í stórleik Manchester United á móti Chelsea og í gær náði Lionel Messi tveggja Gullhnatta forskoti á hann. Enski boltinn 30.11.2021 08:00
Sagðist vita hvernig Chelsea vildi spila og ákvað því að setja Ronaldo á bekknum Það vakti mikla athygli er leikur Chelsea og Manchester United hófst að Cristiano Ronaldo var hvergi sjáanlegur á vellinum sjálfum. Portúgalska stjarnan hóf leik meðal varamanna og kom inn af bekknum í síðari hálfleik. Enski boltinn 29.11.2021 17:31
Manchester United staðfestir komu Ralf Rangnick Ralf Rangnick er formlega orðinn knattspyrnustjóri Manchester United eftir að enska úrvalsdeildarfélagið staðfesti komu hans í dag. Enski boltinn 29.11.2021 11:47
Keane og Carra rifust um Cristiano Ronaldo en Neville skellihló Það var fjör í sjónvarpssalnum hjá Sky Sports eftir leik Chelsea og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni. Ástæðan var Cristiano Ronaldo og það að sérfræðingarnir Roy Keane og Jamie Carragher voru mjög ósammála um hann og hans hlutskipti á Brúnni í gær. Enski boltinn 29.11.2021 08:01
Leikmönnum Man Utd tilkynnt um fyrirhugaðar þjálfarabreytingar inni í klefa Nýr stjóri Manchester United mun taka við stjórnartaumunum í komandi viku. Var leikmönnum tilkynnt það inn í búningsklefa eftir leik Chelsea og Man Utd í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 29.11.2021 07:01
Rúmlega þrjátíu klukkutíma ferðalag fyrir frestaðan leik Hjón frá Dallas í Bandaríkjunum höfðu ekki heppnina með sér í liði þegar þau ferðuðust alla leið til Burnley til að sjá sína menn í Tottenham spila gegn heimamönnum. Leiknum var nefnilega frestað vegna mikillar snjókomu. Enski boltinn 28.11.2021 22:31
Carrick svekktur með jafnteflið Michael Carrick stýrði Man Utd í fyrsta, og líklega í síðasta skiptið, í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið gerði jafntefli við Chelsea á Stamford Bridge. Enski boltinn 28.11.2021 20:18
Chelsea og Man Utd skildu jöfn á Brúnni Manchester United heimsótti Chelsea í síðasta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni og líklega í síðasta sinn sem liðið leikur undir stjórn Michael Carrick. Enski boltinn 28.11.2021 18:20
Meistararnir jöfnuðu toppliðið Englandsmeistarar Manchester City eru nú jafnir Chelsea á toppi ensku úrvalsdeildarinnar, í það minnsta tímabundið, eftir 2-1 sigur gegn West Ham í dag. Enski boltinn 28.11.2021 16:07
Leicester og Brentford með langþráða sigra Leicester og Brentford unnu langþráða sigra í ensku úrvalsdeildinni í dag. Leicester var án sigurs í deildinni í þremur leikjum í röð áður en liðið lagði Watford 4-2 í dag og Brentford hafði ekki unnið síðan 3. október, en liðið vann 1-0 sigur gegn Everton nú rétt í þessu. Enski boltinn 28.11.2021 15:56
Eigendur West Ham þurfa að borga leigusalanum milljónir Nafnarnir David Sullivan og David Gold, eigendur West Ham United, þurfa að borga rekstraraðilum London leikvangsins einhverjar milljónir punda eftir að tékkneski milljarðamæringurinn Daniel Kretensky keypti 27 prósent hlut í félaginu. Enski boltinn 28.11.2021 14:16
Leik Burnley og Tottenham frestað vegna veðurs Leik Burnley og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni sem átti að fara fram klukkan 14:00 hefur verið frestað vegna veðurs, en mikil snjókoma hefur verið í Burnley í allan morgun. Enski boltinn 28.11.2021 13:52
Telja að koma Rangnick gefi þeim aukna möguleika á að fá Haaland Forráðamenn enska knattspyrnufélagsins Manchester United hafa trú á því að koma Ralf Rangnick til félagsins auki möguleika þeirra á að fá norska framherjann Erling Braut Haaland frá Dortmund í sínar raðir næsta sumar. Enski boltinn 28.11.2021 12:45
Pep mun ekki þjálfa annað lið á Englandi en City Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, hefur nánast útilokað það að hann muni nokkurn tíman stýra öðru liði á Englandi en City. Hann segist þó dreyma um að þjálfa landslið. Enski boltinn 28.11.2021 12:00
Segir Jota hafa verið hin fullkomnu kaup fyrir Liverpool Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir Diogo Jota hafa verið hin fullkomnu kaup fyrir félagið eftir að Portúgalinn skoraði tvö mörk í öruggum 4-0 sigri liðsins gegn Sothampton í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 28.11.2021 10:22
Segir fólk gera of mikið úr borgarslagnum: „Viljum spila fótbolta, sjáum til hvað þeir vilja gera“ Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, kveðst ekki hrifinn af því hvernig fólk nálgist borgarslaginn í Liverpool en hann fer fram í miðri viku. Enski boltinn 27.11.2021 22:31
Markalaust í Brighton Brighton & Hove Albion fékk Leeds United í heimsókn í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni en bæði lið hafa verið í vandræðum með að vinna leiki að undanförnu. Enski boltinn 27.11.2021 19:19
Gerrard: „Hér var unnið frábært starf áður en ég tók við“ Steven Gerrard, stjóri Aston Villa, er með báða fætur á jörðinni þrátt fyrir draumabyrjun sína í starfi en liðið hefur unnið báða leiki sína síðan Gerrard tók við stjórnartaumunum. Enski boltinn 27.11.2021 18:31
Villa á sigurbraut undir stjórn Gerrard Aston Villa hefur unnið báða leiki sína síðan Steven Gerrard tók við stjórnartaumunum á Villa Park. Í dag lágu lærisveinar Patrick Vieira í Crystal Palace í valnum. Enski boltinn 27.11.2021 17:02
Liverpool valtaði yfir dýrlingana á heimavelli Liverpool vann auðveldan 4-0 sigur á heimavelli gegn Southampton í dag í leik sem varð aldrei spennandi. Southampton börðust hetjulega en máttu sín lítils gegn gæðunum sem búa í framlínu Liverpool. Enski boltinn 27.11.2021 17:00
Auðvelt hjá Arsenal í seinni hálfleik Það var talsverð spenna fyrir leikinn enda vildu Arsenal og þeirra stuðningsmenn svara fyrir stórt tap gegn Liverpool í síðustu umferð. Andstæðingurinn líka vel til þess fallinn, Newcastle. Eftir markalausan fyrri hálfleik brutu leikmenn Arsenal ísinn í þeim síðari og unnu fínan sigur, 2-0. Enski boltinn 27.11.2021 14:46
Newcastle frumsýnir nýja stjórann gegn Arsenal í dag Eddie Howe, nýráðinn knattspyrnustjóri Newcastle, verður á hliðarlínunni í fyrsta skipti er liðið heimsækir Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í hádegisleik dagsins. Howe gat ekki verið með liðinu gegn Brentford í seinustu umferð eftir að hafa greinst með veiruna skæðu. Enski boltinn 27.11.2021 08:00
Klopp segir það slæmar fréttir fyrir önnur lið að Rangnick sé á leið til United Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir það slæmar fréttir fyrir önnur lið í ensku úrvalsdeildinni að Ralf Rangnick sé að taka tímabundið við Manchester United. Enski boltinn 27.11.2021 07:00
United og Lokomotiv Moskva búin að ná samkomulagi vegna Rangnicks Manchester United og Lokomotiv Moskva hafa náð samkomulagi vegna Ralfs Rangnick. Enski boltinn 26.11.2021 15:31
Conte vill fá Bailly Antonio Conte, knattspyrnustjóri Tottenham, vill fá Eric Bailly, varnarmann Manchester United. Enski boltinn 26.11.2021 14:31
Ætluðu að gefa Carrick allt að sex leiki áður en Rangnick glansaði í viðtalinu Forráðamenn Manchester United ætluðu að láta Michael Carrick stýra liðinu í allt að sex fleiri leikjum áður en Ralf Rangnick glansaði í atvinnuviðtalinu sínu. Enski boltinn 26.11.2021 13:01
Nýr stjóri Man. United er maður sem hafði mikil áhrif á bæði Klopp og Tuchel Manchester United virðist hafa fundið sinn næsta knattspyrnustjóra í 63 ára gömlum Þjóðverja en hver er þessi Ralf Rangnick? Enski boltinn 26.11.2021 09:01
Brentford mun ekki gefa út nýja búninga fyrir næsta tímabil Sú hefð hefur skapast í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, sem og víðar, að lið láti hanna nýja búninga fyrir hvert tímabil. Líklega er það gert í gróðaskyni, en nýliðar Brentford ætla sér að endurnýta sína búninga á næsta tímabili til að vera sjálfbærari og spara stuðningsmönnum sínum aurinn. Enski boltinn 25.11.2021 22:30
Arteta segist vilja fá Wenger aftur til Arsenal Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, segist vilja sjá Arsene Wenger, fyrrverandi stjóra félagsins, snúa aftur til Arsenal í einhverri mynd í framtíðinni. Hann segist enn fremur vera búinn að ræða við Wenger um mögulega endurkomu. Enski boltinn 25.11.2021 17:45
Fullyrða að Rangnick muni stýra United út tímabilið Ralf Rangnick hefur samþykkt að stýra Manchester United út tímabilið. Enski boltinn 25.11.2021 15:22