Enski boltinn Ancelotti vill nú sækja tvo leikmenn í stöðuna hans Gylfa Everton heldur áfram að vera orðað við miðjumenn en nú eru tveir miðjumenn sterklega orðaðir við félagið. Enski boltinn 20.8.2020 11:00 Liverpool og Manchester United mætast ekki fyrr en á næsta ári Það þarf að bíða til ársins 2021 til að sjá Manchester United liðið reyna sig á móti Englandsmeisturum Liverpool. Enski boltinn 20.8.2020 09:30 Robertson búinn að skrifa bók um titilinn Andy Robertson, vinstri bakvörður Liverpool, er búinn að skrifa bók um tímabilið hjá Liverpool sem skilaði liðinu enska meistaratitlinum í fyrsta skipti í þrjátíu ár. Enski boltinn 19.8.2020 12:30 Virðist sem Manchester-liðin missi aðeins af opnunarhelginni Óttast var að gott gengi Manchester-liðanan myndi þýða að þau yrðu enn í sumarfríi er enska úrvalsdeildin færi aftur af stað. Enski boltinn 19.8.2020 07:00 Hart kominn til Tottenham Joe Hart, sem lék 75 leiki sem landsliðsmarkvörður Englands, er genginn í raðir Tottenham. Hann kemur frítt til félagsins. Enski boltinn 18.8.2020 13:15 Evrópsk stórlið á eftir leikmanni Crystal Palace Það er nær augljóst að Crystal Palace nær ekki að halda í Wilfried Zaha en hann er orðaður við ýmis stórlið Evrópu í dag. Enski boltinn 17.8.2020 23:00 David Silva fær styttu af sér fyrir utan heimavöll Manchester City David Silva kvaddi Manchester City um helgina en félagið ætlar að passa það að gestir á heimaleiki félagsins gleymi honum ekki. Enski boltinn 17.8.2020 16:30 Liverpool ekki á meðal stóru liðanna á Englandi að mati Xavi Hinn spænski, Xavi, nefndi fimm stór lið á Englandi sem hann væri til í að þjálfa en ensku meistararnir voru ekki þar á meðal. Enski boltinn 17.8.2020 16:00 Lindelof kallaði nýju stjörnu Man United mjög ljótu orði Bruno Fernandes gerði lítið úr rifildi sínu og Victor Lindelof strax eftir sigurmark Sevilla á móti Manchester United í undanúrslitaleik liðanna í Evrópudeildinni í gær. Varalesarar hafa nú komist að því hvað Svíinn sagði við hann. Enski boltinn 17.8.2020 10:30 Bernardo skýtur föstum skotum að „sorglegum“ stuðningsmönnum Liverpool Bernardo Silva, leikmaður Manchester City, skaut föstum skotum að stuðningsmönnum Liverpool á Twitter-síðu sinni í gær. Enski boltinn 17.8.2020 10:00 Klopp útilokar ekki að Liverpool starfið verði hans síðasta á ferlinum Jürgen Klopp ræddi framtíðarplön sín í viðtali við þýskt blað og hvað tekur við þegar samningur hans við Liverpool rennur út. Enski boltinn 17.8.2020 09:00 Tahith Chong lánaður til Werder Tahith Chong, tvítugur leikmaður Manchester United, hefur verið lánaður til þýska liðsins Werder Bremen. Enski boltinn 16.8.2020 16:45 37 ára gamall Ben Foster eftirsóttur Ben Foster, markvörður Watford sem féll úr ensku úrvalsdeildinni í sumar, er eftirsóttur af liðum í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 16.8.2020 13:00 Chelsea að kaupa varnarmann á 40 milljónir punda Chelsea leitar leiða til að styrkja varnarlínuna fyrir komandi tímabil í ensku úrvalsdeildinni, en á síðustu leiktíð fékk liðið á sig 54 mörk í deildinni. Enski boltinn 16.8.2020 11:30 Smalling efstur á lista Newcastle Varnarmaðurinn Chris Smalling, leikmaður Manchester United, er efstur á óskalista Steve Bruce þjálfara Newcastle í þessum félagsskiptaglugga. Smalling var á láni hjá Roma á síðasta tímabili þar sem hann lék við góðan orðstír. Enski boltinn 16.8.2020 10:00 Bournemouth samþykkir tilboð Sheffield | Hvað verður um Henderson? Bournemouth hefur samþykkt tilboð Sheffield United í markvörðinn Aaron Ramsdale. Það þýðir að Dean Henderson verður að öllum líkindum ekki áfram í herbúðum Sheffield. Enski boltinn 15.8.2020 16:30 Arsenal rekur yfirmann knattspyrnumála félagsins Arsenal hefur sagt upp Raul Sanllehi sem hefur starfað sem yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu síðan 2018. Enski boltinn 15.8.2020 13:30 Klopp valinn stjóri ársins í ensku úrvalsdeildinni Það þarf ekki að koma mörgum á óvart að Jurgen Klopp hafi hreppt verðlaunin um þjálfara ársins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 15.8.2020 11:30 Agüero ekki með gegn Lyon Manchester City verður án markahæsta leikmanns í sögu félagsins gegn Lyon í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Enski boltinn 15.8.2020 10:00 Barkley fékk sér vel í tána í Grikklandi Ross Barkley, miðjumaður Chelsea, virðist vera að njóta sumarfrísins vel í Grikklandi ef marka má myndir þaðan. Enski boltinn 14.8.2020 13:30 Willian orðinn leikmaður Arsenal Mikel Arteta ætlar að nýta sér fjölhæfni Willan og spila honum í mörgum mismunandi leikstöðum. Enski boltinn 14.8.2020 10:00 Ekkert vetrarfrí og engir endurteknir leikir á næsta tímabili Enska knattspyrnusambandið hefur gert ráðstafanir til að hægt verði að koma öllum leikjum næsta tímabils fyrir innan þeirra marka sem búið er að setja. Enski boltinn 13.8.2020 22:15 Merkileg tengsl fallliðs Stoke City og Meistaradeildarinnar Hetja PSG í Meistaradeildinni í gær féll með liði Stoke fyrir tveimur árum síðan en hann er ekki sá eini úr því liði sem hefur komist í undanúrslit Meistaradeildarinnar. Enski boltinn 13.8.2020 16:30 Dularfullt tíst Pogba fjallaði svo bara um tölvuleik Paul Pogba birti í fyrradag tíst á Twitter-síðu sinni þar sem hann skrifaði einfaldlega „á morgun“. Enski boltinn 13.8.2020 12:45 Símtalið frá Klopp gerði gæfumuninn fyrir nýjasta leikmann Liverpool Símtal Jurgen Klopp til Kostas Tsimikas, nýjasta leikmanns Liverpool, er sagt hafa gert gæfumuninn í að leikmaðurinn gekk í raðir félagsins. Enski boltinn 13.8.2020 12:30 Manchester City að „stela“ Thiago af Liverpool Thiago hefur verið á leiðinni til Liverpool í allt sumar en nú virðist Pep Guardiola vilja fá hann til sínn enn á ný. Enski boltinn 13.8.2020 11:30 Saka Liverpool um vanvirðingu Forráðamenn Norwich eru ekki sáttir við framkomu Liverpool er þeir reyndu að kaupa vinstri bakvörðinn Jamal Lewis. Enski boltinn 13.8.2020 10:30 Twitter neyddist til að biðja Man. United afsökunar Phil Jones, varnarmaður Manchester United, hefur fengið afsökunarbeiðni frá Twitter eftir færslu samfélagsmiðilsins í gær. Enski boltinn 13.8.2020 10:00 Gylfi upp á jökli í sumarfríinu Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson hefur nýtt sumarfríið sitt frá enska boltanum til að ferðast um Ísland. Hann hélt upp á afmæli eiginkonunnar á Sólheimajökli. Enski boltinn 13.8.2020 09:00 Englendingar vilja fá landsliðsþjálfara Hollands Sarina Wiegman er fyrsti kostur enska knattspyrnusambandsins til að taka við enska kvennalandsliðinu. Enski boltinn 12.8.2020 23:30 « ‹ 254 255 256 257 258 259 260 261 262 … 334 ›
Ancelotti vill nú sækja tvo leikmenn í stöðuna hans Gylfa Everton heldur áfram að vera orðað við miðjumenn en nú eru tveir miðjumenn sterklega orðaðir við félagið. Enski boltinn 20.8.2020 11:00
Liverpool og Manchester United mætast ekki fyrr en á næsta ári Það þarf að bíða til ársins 2021 til að sjá Manchester United liðið reyna sig á móti Englandsmeisturum Liverpool. Enski boltinn 20.8.2020 09:30
Robertson búinn að skrifa bók um titilinn Andy Robertson, vinstri bakvörður Liverpool, er búinn að skrifa bók um tímabilið hjá Liverpool sem skilaði liðinu enska meistaratitlinum í fyrsta skipti í þrjátíu ár. Enski boltinn 19.8.2020 12:30
Virðist sem Manchester-liðin missi aðeins af opnunarhelginni Óttast var að gott gengi Manchester-liðanan myndi þýða að þau yrðu enn í sumarfríi er enska úrvalsdeildin færi aftur af stað. Enski boltinn 19.8.2020 07:00
Hart kominn til Tottenham Joe Hart, sem lék 75 leiki sem landsliðsmarkvörður Englands, er genginn í raðir Tottenham. Hann kemur frítt til félagsins. Enski boltinn 18.8.2020 13:15
Evrópsk stórlið á eftir leikmanni Crystal Palace Það er nær augljóst að Crystal Palace nær ekki að halda í Wilfried Zaha en hann er orðaður við ýmis stórlið Evrópu í dag. Enski boltinn 17.8.2020 23:00
David Silva fær styttu af sér fyrir utan heimavöll Manchester City David Silva kvaddi Manchester City um helgina en félagið ætlar að passa það að gestir á heimaleiki félagsins gleymi honum ekki. Enski boltinn 17.8.2020 16:30
Liverpool ekki á meðal stóru liðanna á Englandi að mati Xavi Hinn spænski, Xavi, nefndi fimm stór lið á Englandi sem hann væri til í að þjálfa en ensku meistararnir voru ekki þar á meðal. Enski boltinn 17.8.2020 16:00
Lindelof kallaði nýju stjörnu Man United mjög ljótu orði Bruno Fernandes gerði lítið úr rifildi sínu og Victor Lindelof strax eftir sigurmark Sevilla á móti Manchester United í undanúrslitaleik liðanna í Evrópudeildinni í gær. Varalesarar hafa nú komist að því hvað Svíinn sagði við hann. Enski boltinn 17.8.2020 10:30
Bernardo skýtur föstum skotum að „sorglegum“ stuðningsmönnum Liverpool Bernardo Silva, leikmaður Manchester City, skaut föstum skotum að stuðningsmönnum Liverpool á Twitter-síðu sinni í gær. Enski boltinn 17.8.2020 10:00
Klopp útilokar ekki að Liverpool starfið verði hans síðasta á ferlinum Jürgen Klopp ræddi framtíðarplön sín í viðtali við þýskt blað og hvað tekur við þegar samningur hans við Liverpool rennur út. Enski boltinn 17.8.2020 09:00
Tahith Chong lánaður til Werder Tahith Chong, tvítugur leikmaður Manchester United, hefur verið lánaður til þýska liðsins Werder Bremen. Enski boltinn 16.8.2020 16:45
37 ára gamall Ben Foster eftirsóttur Ben Foster, markvörður Watford sem féll úr ensku úrvalsdeildinni í sumar, er eftirsóttur af liðum í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 16.8.2020 13:00
Chelsea að kaupa varnarmann á 40 milljónir punda Chelsea leitar leiða til að styrkja varnarlínuna fyrir komandi tímabil í ensku úrvalsdeildinni, en á síðustu leiktíð fékk liðið á sig 54 mörk í deildinni. Enski boltinn 16.8.2020 11:30
Smalling efstur á lista Newcastle Varnarmaðurinn Chris Smalling, leikmaður Manchester United, er efstur á óskalista Steve Bruce þjálfara Newcastle í þessum félagsskiptaglugga. Smalling var á láni hjá Roma á síðasta tímabili þar sem hann lék við góðan orðstír. Enski boltinn 16.8.2020 10:00
Bournemouth samþykkir tilboð Sheffield | Hvað verður um Henderson? Bournemouth hefur samþykkt tilboð Sheffield United í markvörðinn Aaron Ramsdale. Það þýðir að Dean Henderson verður að öllum líkindum ekki áfram í herbúðum Sheffield. Enski boltinn 15.8.2020 16:30
Arsenal rekur yfirmann knattspyrnumála félagsins Arsenal hefur sagt upp Raul Sanllehi sem hefur starfað sem yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu síðan 2018. Enski boltinn 15.8.2020 13:30
Klopp valinn stjóri ársins í ensku úrvalsdeildinni Það þarf ekki að koma mörgum á óvart að Jurgen Klopp hafi hreppt verðlaunin um þjálfara ársins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 15.8.2020 11:30
Agüero ekki með gegn Lyon Manchester City verður án markahæsta leikmanns í sögu félagsins gegn Lyon í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Enski boltinn 15.8.2020 10:00
Barkley fékk sér vel í tána í Grikklandi Ross Barkley, miðjumaður Chelsea, virðist vera að njóta sumarfrísins vel í Grikklandi ef marka má myndir þaðan. Enski boltinn 14.8.2020 13:30
Willian orðinn leikmaður Arsenal Mikel Arteta ætlar að nýta sér fjölhæfni Willan og spila honum í mörgum mismunandi leikstöðum. Enski boltinn 14.8.2020 10:00
Ekkert vetrarfrí og engir endurteknir leikir á næsta tímabili Enska knattspyrnusambandið hefur gert ráðstafanir til að hægt verði að koma öllum leikjum næsta tímabils fyrir innan þeirra marka sem búið er að setja. Enski boltinn 13.8.2020 22:15
Merkileg tengsl fallliðs Stoke City og Meistaradeildarinnar Hetja PSG í Meistaradeildinni í gær féll með liði Stoke fyrir tveimur árum síðan en hann er ekki sá eini úr því liði sem hefur komist í undanúrslit Meistaradeildarinnar. Enski boltinn 13.8.2020 16:30
Dularfullt tíst Pogba fjallaði svo bara um tölvuleik Paul Pogba birti í fyrradag tíst á Twitter-síðu sinni þar sem hann skrifaði einfaldlega „á morgun“. Enski boltinn 13.8.2020 12:45
Símtalið frá Klopp gerði gæfumuninn fyrir nýjasta leikmann Liverpool Símtal Jurgen Klopp til Kostas Tsimikas, nýjasta leikmanns Liverpool, er sagt hafa gert gæfumuninn í að leikmaðurinn gekk í raðir félagsins. Enski boltinn 13.8.2020 12:30
Manchester City að „stela“ Thiago af Liverpool Thiago hefur verið á leiðinni til Liverpool í allt sumar en nú virðist Pep Guardiola vilja fá hann til sínn enn á ný. Enski boltinn 13.8.2020 11:30
Saka Liverpool um vanvirðingu Forráðamenn Norwich eru ekki sáttir við framkomu Liverpool er þeir reyndu að kaupa vinstri bakvörðinn Jamal Lewis. Enski boltinn 13.8.2020 10:30
Twitter neyddist til að biðja Man. United afsökunar Phil Jones, varnarmaður Manchester United, hefur fengið afsökunarbeiðni frá Twitter eftir færslu samfélagsmiðilsins í gær. Enski boltinn 13.8.2020 10:00
Gylfi upp á jökli í sumarfríinu Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson hefur nýtt sumarfríið sitt frá enska boltanum til að ferðast um Ísland. Hann hélt upp á afmæli eiginkonunnar á Sólheimajökli. Enski boltinn 13.8.2020 09:00
Englendingar vilja fá landsliðsþjálfara Hollands Sarina Wiegman er fyrsti kostur enska knattspyrnusambandsins til að taka við enska kvennalandsliðinu. Enski boltinn 12.8.2020 23:30