Enski boltinn Svindluðu sér inn á Tottenham leikinn í gær þrátt fyrir UEFA-bann Tottenham hefur hafið rannsókn á því af hverju um tvö hundruð stuðningsmenn Rauðu Stjörnunnar voru meðal áhorfenda á Meistaradeildarleik Tottenham og Rauðu Stjörnunnar á nýja Tottenham leikvanginum í gær. Enski boltinn 23.10.2019 11:15 Sol Campbell, Hermann Hreiðars og Andy Cole taka við liði sem tapaði 7-1 í gær Sol Campbell er orðinn knattspyrnustjóri enska félagsins Southend og flestir ættu líka að þekkja vel til aðstoðarmanna hans. Enski boltinn 23.10.2019 10:15 „Ég sekta bara fyrir heimskulega hluti“ Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að hann muni ekki refsa hinum unga Phil Foden eftir að hann fékk rautt spjald í 5-1 sigri Man. City á Atalanta í Meistaradeildinni í gær. Enski boltinn 23.10.2019 09:30 Fjalla um söng stuðningsmanna Liverpool sem er einn sá vinsælasti í heiminum í dag Stuðningsmenn Liverpool hafa haft ríka ástæðu til þess að syngja og tralla undanfarnar vikur og mánuði. Enski boltinn 23.10.2019 09:00 Woodward: Kaupi ekki leikmenn eftir að hafa horft á myndbönd á YouTube Stjórnarformaður Manchester United svarar fyrir gagnrýni stuðningsmanna félagsins í athyglisverðu viðtali. Enski boltinn 22.10.2019 22:45 Jón Daði lagði upp er Millwall náði í stig | Toppliðin misstigu sig bæði Jón Daði Böðvarsson lagði upp síðara mark Millwall er liðið gerði 2-2 jafntefli við Cardiff City í ensku B-deildinni í kvöld. Þá tókst hvorki Leeds United né West Bromwich Albion að landa sigri. Enski boltinn 22.10.2019 21:00 Verður Moussa Dembele samherji Gylfa eða lærisveinn Solskjær? Guardian greinir frá því að ensku liðin berjist um þennan öfluga Frakka. Enski boltinn 22.10.2019 18:00 Hermann aðstoðar Sol Campbell hjá Southend United Hermann Hreiðarsson, fyrrum landsliðsmaður í knattspyrnu, mun aðstoða sinn fyrrum liðsfélaga Sol Campbell hjá enska C-deildarliðinu Southend United en sá síðarnefndi er að taka við sem knattspyrnustjóri liðsins. Enski boltinn 22.10.2019 17:45 Mohamed Salah snýr aftur en tveir lykilmenn Liverpool-varnarinnar verða ekki með Mohamed Salah verður í leikmannahópi Liverpool í Meistaradeildinni á morgun en Liverpool liðið missir tvo varnarmenn frá því í leiknum á móti Manchester United um helgina. Enski boltinn 22.10.2019 15:32 Arsenal og Sheffield haldið jafn oft hreinu á útivelli í ensku úrvalsdeildinni síðan Emery tók við Stóri munurinn er bara sá að Sheffield hefur spilað fjóra leiki síðan þá á útivelli en Arsenal heilt tímabil sem og byrjunina á þessari leiktíð. Enski boltinn 22.10.2019 14:30 Liverpool með jafnmörg stig og Arsenal og Man. United til samans Liverpool er á toppi ensku úrvalsdeildarinnar en tveir aðrir risar eru í vandræðum. Enski boltinn 22.10.2019 13:30 Evra líkti leikmönnum Arsenal við börn Fyrrverandi leikmaður Manchester United segir að ekkert hafi breyst hjá Arsenal þótt nýr maður sé í stjórastólnum. Enski boltinn 22.10.2019 11:00 Fór yfir það á skemmtilegan hátt hvernig Solskjær tókst að loka á Liverpool liðið Skemmtileg greining á leik Manchester United og Liverpool sýnir hversu vel Ole Gunnari Solskjær, knattspyrnustjóra Manchester United, tókst að loka á leik Liverpool í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 22.10.2019 10:00 „Arsenal litu út eins og prímadonnur“ Chris Sutton var ekki hrifinn af spilamennsku Arsenal í tapinu gegn Sheffield United. Enski boltinn 22.10.2019 08:30 Hent út af Old Trafford eftir rasísk köll í átt að Trent Alexander-Arnold Stuðningsmanni Manchester United var hent út af Old Trafford á meðan leik Man. United og Liverpool fór fram. Enski boltinn 22.10.2019 08:00 Carragher bað Evra afsökunar: „Suarez-bolirnir voru risastór mistök“ Jamie Carragher bað í gær Patrice Evra afsökunar á bolunum sem leikmenn Liverpool hituðu upp í fyrir leik gegn Wigan árið 2011. Enski boltinn 22.10.2019 07:30 „Klár vítaspyrna og ég hélt að VAR væri fyrir þannig atvik“ Unai Emery stýrði Arsenal til ósigurs gegn Sheffield United á útivelli í kvöld. Enski boltinn 21.10.2019 22:00 Enn eitt markið úr föstu leikatriði kostaði Arsenal 3. sætið Arsenal mistókt að komast í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld er tapaði liðið 1-0 fyrir nýliðum Sheffield United er liðin mættust á Bramall Lane. Enski boltinn 21.10.2019 20:45 Collymore var hrifinn af VAR en ekki lengur: Þetta er að drepa stemninguna og fagnaðarlætin Stan Collymore, núverandi sparkspekingur og fyrrum knattspyrnumaður, er ekki ánægður með VAR. Enski boltinn 21.10.2019 17:15 Guardiola segir City ekki tilbúna í að vinna Meistaradeildina Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að lærisveinar hans séu ekki tilbúnir í að vinna Meistaradeildina eins og staðan er núna. Enski boltinn 21.10.2019 12:30 Grealish vekur nú athygli á réttum forsendum Þegar Jack Grealish var að brjóta sér leið í aðallið Aston Villa bárust reglulega vafasamar fregnir af honum. Nú er öldin önnur og tíðindin jákvæðari. Enski boltinn 21.10.2019 11:30 Mourinho um Klopp: „Honum líkaði ekki matseðillinn“ Jose Mourinho, sparkspekingur Sky Sports, segir að það hafi sést mikil gremja á Jurgen Klopp, stjóra Liverpool, í leik Liverpool og Manchester United í gær. Enski boltinn 21.10.2019 11:00 Mark Clattenburg stakk upp í óánægða stuðningsmenn Liverpool: Þetta VAR allt rétt Mark Clattenburg, fyrrum dómari í ensku úrvalsdeildinni, var sáttur með umdeilda Varsjá í leik Manchester United og Liverpool í gær. Enski boltinn 21.10.2019 09:30 Holland staðfestir að Koeman sé með „Barcelona-klásúlu“ Hollenski landsliðsþjálfarinn er með klásúlu í samningi sínum að hann megi taka við Barcelona komi kallið frá Spáni. Enski boltinn 21.10.2019 09:00 Keane blöskraði faðmlögin í leikmannagöngunum: „Þú ert á leið í stríð gegn þessum leikmönnum“ Roy Keane, fyrrum fyrirliða Manchester United og núverandi sparkspekingur Sky Sports, var ekki hrifinn af því sem gerðist í leikmannagöngunum fyrir stórleik Liverpool og Man. United í gær. Enski boltinn 21.10.2019 08:30 Sláandi munur á Liverpool fyrir og eftir komu Van Dijk Liverpool gerði Virgil van Dijk að dýrasta varnarmanni í heimi í janúar á síðasta ári, tímabundið allavega. Síðan þá hefur þessi 28 ára Hollendingur verið einn besti knattspyrnumaður í heimi. Enski boltinn 21.10.2019 08:30 Solskjær sendi Liverpool pillu: „Ekki 30 ár þangað til við vinnum deildina á ný“ Norðmaðurinn skaut aðeins á Liverpool og hversu lengi þeir hafa beðið eftir Englandsmeistaratitlinum. Enski boltinn 21.10.2019 07:30 Klopp kvartaði undan myndbandsdómgæslu eftir jafnteflið á Old Trafford Jürgen Norbert Klopp, hinn síkáti og skemmtilegi þjálfari Liverpool, var vægast sagt ósáttur með varsjána eða myndbandsdómgæslu í leik liðsins geg Manchester United í gær. Þá taldi hann nær allt hafa farið gegn sínu liði í leiknum. Enski boltinn 21.10.2019 07:00 Mourinho: Ef ég væri Ole væri ég stoltur og pirraður José Mourinho, fyrrum þjálfari Manchester United, var á leik liðsins gegn Liverpool á Old Trafford í dag sem starfsmaður Sky Sports. Þar var hann ásamt þeim Roy Keane, Graeme Souness, Gary Neville, Jamie Carragher og Dave Jones. Enski boltinn 20.10.2019 22:15 Chelsea með Eið Smára innanborðs eina liðið til að vinna fyrstu níu Fyrir leik Manchester United og Liverpool í dag var ljóst að Jürgen Klopp og hans menn gætu jafnað met sem Chelsea setti árið 2005 undir stjórn José Mourinho. Annað met sem Liverpool hefði getað jafnað var met Manchester City sem vann 18 leiki í röð. Fyrir leikinn í dag hafði Liverpool unnið 17 leiki í röð. Enski boltinn 20.10.2019 19:15 « ‹ 319 320 321 322 323 324 325 326 327 … 334 ›
Svindluðu sér inn á Tottenham leikinn í gær þrátt fyrir UEFA-bann Tottenham hefur hafið rannsókn á því af hverju um tvö hundruð stuðningsmenn Rauðu Stjörnunnar voru meðal áhorfenda á Meistaradeildarleik Tottenham og Rauðu Stjörnunnar á nýja Tottenham leikvanginum í gær. Enski boltinn 23.10.2019 11:15
Sol Campbell, Hermann Hreiðars og Andy Cole taka við liði sem tapaði 7-1 í gær Sol Campbell er orðinn knattspyrnustjóri enska félagsins Southend og flestir ættu líka að þekkja vel til aðstoðarmanna hans. Enski boltinn 23.10.2019 10:15
„Ég sekta bara fyrir heimskulega hluti“ Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að hann muni ekki refsa hinum unga Phil Foden eftir að hann fékk rautt spjald í 5-1 sigri Man. City á Atalanta í Meistaradeildinni í gær. Enski boltinn 23.10.2019 09:30
Fjalla um söng stuðningsmanna Liverpool sem er einn sá vinsælasti í heiminum í dag Stuðningsmenn Liverpool hafa haft ríka ástæðu til þess að syngja og tralla undanfarnar vikur og mánuði. Enski boltinn 23.10.2019 09:00
Woodward: Kaupi ekki leikmenn eftir að hafa horft á myndbönd á YouTube Stjórnarformaður Manchester United svarar fyrir gagnrýni stuðningsmanna félagsins í athyglisverðu viðtali. Enski boltinn 22.10.2019 22:45
Jón Daði lagði upp er Millwall náði í stig | Toppliðin misstigu sig bæði Jón Daði Böðvarsson lagði upp síðara mark Millwall er liðið gerði 2-2 jafntefli við Cardiff City í ensku B-deildinni í kvöld. Þá tókst hvorki Leeds United né West Bromwich Albion að landa sigri. Enski boltinn 22.10.2019 21:00
Verður Moussa Dembele samherji Gylfa eða lærisveinn Solskjær? Guardian greinir frá því að ensku liðin berjist um þennan öfluga Frakka. Enski boltinn 22.10.2019 18:00
Hermann aðstoðar Sol Campbell hjá Southend United Hermann Hreiðarsson, fyrrum landsliðsmaður í knattspyrnu, mun aðstoða sinn fyrrum liðsfélaga Sol Campbell hjá enska C-deildarliðinu Southend United en sá síðarnefndi er að taka við sem knattspyrnustjóri liðsins. Enski boltinn 22.10.2019 17:45
Mohamed Salah snýr aftur en tveir lykilmenn Liverpool-varnarinnar verða ekki með Mohamed Salah verður í leikmannahópi Liverpool í Meistaradeildinni á morgun en Liverpool liðið missir tvo varnarmenn frá því í leiknum á móti Manchester United um helgina. Enski boltinn 22.10.2019 15:32
Arsenal og Sheffield haldið jafn oft hreinu á útivelli í ensku úrvalsdeildinni síðan Emery tók við Stóri munurinn er bara sá að Sheffield hefur spilað fjóra leiki síðan þá á útivelli en Arsenal heilt tímabil sem og byrjunina á þessari leiktíð. Enski boltinn 22.10.2019 14:30
Liverpool með jafnmörg stig og Arsenal og Man. United til samans Liverpool er á toppi ensku úrvalsdeildarinnar en tveir aðrir risar eru í vandræðum. Enski boltinn 22.10.2019 13:30
Evra líkti leikmönnum Arsenal við börn Fyrrverandi leikmaður Manchester United segir að ekkert hafi breyst hjá Arsenal þótt nýr maður sé í stjórastólnum. Enski boltinn 22.10.2019 11:00
Fór yfir það á skemmtilegan hátt hvernig Solskjær tókst að loka á Liverpool liðið Skemmtileg greining á leik Manchester United og Liverpool sýnir hversu vel Ole Gunnari Solskjær, knattspyrnustjóra Manchester United, tókst að loka á leik Liverpool í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 22.10.2019 10:00
„Arsenal litu út eins og prímadonnur“ Chris Sutton var ekki hrifinn af spilamennsku Arsenal í tapinu gegn Sheffield United. Enski boltinn 22.10.2019 08:30
Hent út af Old Trafford eftir rasísk köll í átt að Trent Alexander-Arnold Stuðningsmanni Manchester United var hent út af Old Trafford á meðan leik Man. United og Liverpool fór fram. Enski boltinn 22.10.2019 08:00
Carragher bað Evra afsökunar: „Suarez-bolirnir voru risastór mistök“ Jamie Carragher bað í gær Patrice Evra afsökunar á bolunum sem leikmenn Liverpool hituðu upp í fyrir leik gegn Wigan árið 2011. Enski boltinn 22.10.2019 07:30
„Klár vítaspyrna og ég hélt að VAR væri fyrir þannig atvik“ Unai Emery stýrði Arsenal til ósigurs gegn Sheffield United á útivelli í kvöld. Enski boltinn 21.10.2019 22:00
Enn eitt markið úr föstu leikatriði kostaði Arsenal 3. sætið Arsenal mistókt að komast í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld er tapaði liðið 1-0 fyrir nýliðum Sheffield United er liðin mættust á Bramall Lane. Enski boltinn 21.10.2019 20:45
Collymore var hrifinn af VAR en ekki lengur: Þetta er að drepa stemninguna og fagnaðarlætin Stan Collymore, núverandi sparkspekingur og fyrrum knattspyrnumaður, er ekki ánægður með VAR. Enski boltinn 21.10.2019 17:15
Guardiola segir City ekki tilbúna í að vinna Meistaradeildina Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að lærisveinar hans séu ekki tilbúnir í að vinna Meistaradeildina eins og staðan er núna. Enski boltinn 21.10.2019 12:30
Grealish vekur nú athygli á réttum forsendum Þegar Jack Grealish var að brjóta sér leið í aðallið Aston Villa bárust reglulega vafasamar fregnir af honum. Nú er öldin önnur og tíðindin jákvæðari. Enski boltinn 21.10.2019 11:30
Mourinho um Klopp: „Honum líkaði ekki matseðillinn“ Jose Mourinho, sparkspekingur Sky Sports, segir að það hafi sést mikil gremja á Jurgen Klopp, stjóra Liverpool, í leik Liverpool og Manchester United í gær. Enski boltinn 21.10.2019 11:00
Mark Clattenburg stakk upp í óánægða stuðningsmenn Liverpool: Þetta VAR allt rétt Mark Clattenburg, fyrrum dómari í ensku úrvalsdeildinni, var sáttur með umdeilda Varsjá í leik Manchester United og Liverpool í gær. Enski boltinn 21.10.2019 09:30
Holland staðfestir að Koeman sé með „Barcelona-klásúlu“ Hollenski landsliðsþjálfarinn er með klásúlu í samningi sínum að hann megi taka við Barcelona komi kallið frá Spáni. Enski boltinn 21.10.2019 09:00
Keane blöskraði faðmlögin í leikmannagöngunum: „Þú ert á leið í stríð gegn þessum leikmönnum“ Roy Keane, fyrrum fyrirliða Manchester United og núverandi sparkspekingur Sky Sports, var ekki hrifinn af því sem gerðist í leikmannagöngunum fyrir stórleik Liverpool og Man. United í gær. Enski boltinn 21.10.2019 08:30
Sláandi munur á Liverpool fyrir og eftir komu Van Dijk Liverpool gerði Virgil van Dijk að dýrasta varnarmanni í heimi í janúar á síðasta ári, tímabundið allavega. Síðan þá hefur þessi 28 ára Hollendingur verið einn besti knattspyrnumaður í heimi. Enski boltinn 21.10.2019 08:30
Solskjær sendi Liverpool pillu: „Ekki 30 ár þangað til við vinnum deildina á ný“ Norðmaðurinn skaut aðeins á Liverpool og hversu lengi þeir hafa beðið eftir Englandsmeistaratitlinum. Enski boltinn 21.10.2019 07:30
Klopp kvartaði undan myndbandsdómgæslu eftir jafnteflið á Old Trafford Jürgen Norbert Klopp, hinn síkáti og skemmtilegi þjálfari Liverpool, var vægast sagt ósáttur með varsjána eða myndbandsdómgæslu í leik liðsins geg Manchester United í gær. Þá taldi hann nær allt hafa farið gegn sínu liði í leiknum. Enski boltinn 21.10.2019 07:00
Mourinho: Ef ég væri Ole væri ég stoltur og pirraður José Mourinho, fyrrum þjálfari Manchester United, var á leik liðsins gegn Liverpool á Old Trafford í dag sem starfsmaður Sky Sports. Þar var hann ásamt þeim Roy Keane, Graeme Souness, Gary Neville, Jamie Carragher og Dave Jones. Enski boltinn 20.10.2019 22:15
Chelsea með Eið Smára innanborðs eina liðið til að vinna fyrstu níu Fyrir leik Manchester United og Liverpool í dag var ljóst að Jürgen Klopp og hans menn gætu jafnað met sem Chelsea setti árið 2005 undir stjórn José Mourinho. Annað met sem Liverpool hefði getað jafnað var met Manchester City sem vann 18 leiki í röð. Fyrir leikinn í dag hafði Liverpool unnið 17 leiki í röð. Enski boltinn 20.10.2019 19:15