Fastir pennar Skýringa er þörf Þorsteinn Pálsson skrifar Brottför bandaríska varnarliðsins leiddi til þess að greiða þurfti úr álitaefnum um eignarrétt á margvíslegum eignum sem það hafði kostað og í sumum tilvikum með styrk frá Mannvirkjasjóði Atlantshafsbandalagsins. Í gömlum og nýjum samningum má finna skýrar heimildir fyrir óskoruðum eignarrétti íslenska ríkisins þegar að því kæmi að varnarliðið hyrfi á braut. Fastir pennar 17.7.2008 00:01 Þegar færi gefst Þorvaldur Gylfason skrifar Uppsveiflur í efnahagslífinu geta verið skaðlegar að því leyti, að þær hneigjast til að byrgja mörgum sýn á brýnar umbætur til langs tíma. Fastir pennar 17.7.2008 00:01 Ey getur kvikur kú Einar Már Jónsson skrifar Nýlega var í fréttum nokkuð óvenjuleg sveit lögreglumanna, sem valdir voru með sérstökum hætti, ekki eftir rassstærð eins og Þórbergur sagði einu sinni að tíðkaðist á Íslandi heldur eftir öðru sem flestir myndu þó telja vöntun eða skerðingu: það var sem sé sveit blindu lögregluþjónanna í Brussel. Þeir eru sex talsins og í miklum ábyrgðarstöðum. Fastir pennar 16.7.2008 06:00 Hver á að taka á móti börnunum? Steinunn Stefánsdóttir skrifar Um helmingur ljósmæðra í landinu hefur sagt upp störfum. Samningar þeirra eru sem kunnugt er lausir en ekki mun standa til að halda næsta samningafund í kjaradeilunni þeirra við ríkið fyrr en um miðbik næsta mánaðar. Fastir pennar 16.7.2008 06:00 Stöðugt fækkar í vinahópi krónunnar Óli Kristján Ármannsson skrifar Fáum blandast orðið hugur um að gjaldmiðill þjóðarinnar er uppspretta mikils óstöðugleika í hagkerfinu. Margítrekað hefur verið bent á hvernig sveiflur í gengi krónunnar skaða starfsumhverfi fyrirtækja, hvort sem þau byggja afkomu sína á inn- eða útflutningi, enda óviðunandi að geta ekki gert áætlanir nema örfáa mánuði fram í tímann. Fastir pennar 16.7.2008 00:01 Mikilvæg opnun Þorsteinn Pálsson skrifar Í síðustu viku birti greiningardeild Kaupþings það álit sitt að gengi krónunnar hefði styrkst á undangengnum tveimur vikum fyrir þá sök að vaxtamunarviðskipti hafi orðið möguleg á ný. Sú sæla varð þó heldur skammvinn. Fastir pennar 15.7.2008 06:00 Flóttamenn á Íslandi Sverrir Jakobsson skrifar Fyrir rúmri viku var Keníumaður að nafni Paul Ramses Odour rekinn frá Íslandi en hingað hafði hann leitað til að biðja um pólitískt hæli. Mál hans fékk aldrei efnislega meðferð heldur var hann fluttur til Ítalíu á grundvelli svonefnds Dyflinnarsamnings. Fastir pennar 15.7.2008 06:00 Akstursæfinga- aðstöðu strax! Auðunn Arnórsson skrifar Á dögunum var kynnt skýrsla rannsóknarnefndar umferðarslysa þar sem fjallað er um þau slys sem urðu í umferðinni hér á landi á liðnu ári og ályktanir dregnar af þeim. Það jákvæða við það sem fram kemur í skýrslunni er að banaslys voru mun færri en verið hefur að jafnaði árin á undan. Fastir pennar 14.7.2008 06:15 Skrýtin nefnd og skrýtin viðbrögð Guðmundur Andri Thorsson skrifar Ein af þessum skrýtnu nefndum sem stundum eru skipaðar varð fyrr í sumar til þess að styggja Sagnfræðingafélagið. Þetta var nefnd á vegum forsætisráðherra undir forsæti Svöfu Grönfeldt rektors HR en skýrslan sem nefndin skilaði af sér hét að sögn "Ímynd Íslands, styrkur staða og stefna". Fastir pennar 14.7.2008 06:00 Hvað er þjóðarsátt? Þorsteinn Pálsson skrifar í gær reistu Samtök atvinnulífsins og Alþýðusamband Íslands minnismerki á Flateyri um Einar Odd Kristjánsson. Mikið þarf til að koma þegar allir eru á eitt sáttir um að einn maður hafi átt svo ríkan þátt í að sameina hagsmuni umbjóðenda beggja þessara samtaka þegar mikið lá við. Fastir pennar 13.7.2008 06:00 Páll í fangi Björns Hallgrímur Helgason skrifar Það var óstoltur Íslendingur sem sat úti í sólinni, horfði á norðlensk fjöll og hlustaði á kvöldfréttir Stöðvar 2 í liðinni viku. „Þeir komu bara, handtóku hann og fluttu hann burt. Nú veit ég ekkert hvenær eða hvort við sjáum hann aftur," sagði grátklökk kona á ensku með fjarlægum hreim. Fastir pennar 12.7.2008 06:00 Hverjum var boðið? Þorvaldur Gylfason skrifar Bandaríska rannsóknastofnunin The Conference Board hefur um 90 ára skeið séð fyrirtækjum um allan heim fyrir hagnýtum upplýsingum um rekstur og afkomu fyrirtækja og þjóða. Fastir pennar 10.7.2008 06:00 PPDA í vondum málum Einar Már Jónsson skrifar Um langt skeið hefur fréttaþulurinn Patrick Poivre d"Arvor verið einn af vinsælustu sjónvarpsmönnum Frakklands. Ef einhverjum Íslendingum finnst þetta nafn fulllangt og óþjált í munni má það vera þeim nokkur huggun að það finnst Fransmönnum líka, og því er það gjarnan háttur þeirra, ekki síst í blöðum, að kalla hann einungis „PPDA"; fer þá ekkert á milli mála. Fastir pennar 9.7.2008 06:00 Lífið er óvissa Jónína Michaelsdóttir skrifar Þeir sem skipta um skoðun eru salt jarðar, því það eru þeir sem hafa hugsað málin til hlítar. Þetta er haft eftir sænskum prófessor í stjórnmálafræði, Herbert Tingsten, sem jafnframt var rithöfundur og um tíma aðalritstjóri Dagens Nyheter í Stokkhólmi. Fastir pennar 8.7.2008 09:00 Rifist um sátt Guðmundur Andri Thorsson skrifar Þau eru að rífast um Þjóðarsáttina. Hver átti hugmyndina, hverjum ber heiðurinn, hverjir voru leikendur, hver var leikstjórinn. Fastir pennar 30.6.2008 06:30 Slæm tímasetning Páll Baldvin Baldvinsson skrifar Til að teljast trúverðugur stjórnmálamaður verður þú að standa við stefnu þína og orð svo fólk geti treyst þér. Þá skoðun hefur iðnaðarráðherrann nýlega ítrekað í einum af sínum spjallpistlum. Fastir pennar 27.6.2008 11:28 Fleiri virkjanir! Hannes Hólmsteinn Gissurarson skrifar Enn fjölgar uppsögnum. Fátt er ömurlegra en fá uppsagnarbréf í hendur. Síðustu ár hefur að vísu verið auðvelt að útvega sér aðra vinnu, en það er smám saman að breytast. Samdráttur atvinnulífsins er að segja til sín. Fastir pennar 27.6.2008 07:00 Gengi og gjörvuleiki Þorvaldur Gylfason skrifar Landsliðið í handbolta er þannig skipað, að þar er valinn maður í hverju rúmi. Önnur sjónarmið komast ekki að. Flokksskírteini skipta engu máli. Eða hvernig heldur þú, lesandi góður, að landsliðinu gengi á heimsmeistaramótum, ef stjórnmálaflokkarnir hlutuðust til um, að útvaldir menn á þeirra vegum yrðu að vera í liðinu? Fastir pennar 26.6.2008 06:30 Þróun sem verður að snúa við Steinunn Stefánsdóttir skrifar Móðurmálskunnátta og ritfærni háskólanema er áhyggjuefni háskólamanna segir í frétt blaðsins í byrjun viku. Fastir pennar 26.6.2008 06:00 Hvar er metnaðurinn? Auðunn Arnórsson skrifar Ísland á þess kost að verða fyrsta þróaða ríki heims sem venur sig af notkun jarðefnaeldsneytis. Sú mikla hækkun sem orðið hefur á olíuverði og ekki sér fyrir endann á felur í sér tækifæri til að hraða því að Íslendingar nálgist þetta takmark. Fastir pennar 25.6.2008 06:00 Pólitíkin og Baugsmálið Jón Kaldal skrifar Það kemur ekki á óvart að mikill meirihluti þjóðarinnar telur rétt að hefja rannsókn á því hvort Baugsmálið eigi sér pólitískar rætur. Skoðanakönnun Fréttablaðsins, frá því um helgina, sýnir að það sjónarmið er afgerandi meðal stuðningsmanna allra flokka. Líka Sjálfstæðisflokks, þótt munurinn milli þeirra, sem vilja láta kyrrt liggja, og hinna sem vilja rannsaka, sé minni í því tilfelli. Fastir pennar 24.6.2008 07:00 Að sjá um sína Jónína Michaelsdóttir skrifar Um miðja síðustu öld var vinsæl matvöruverslun á Austurgötu 25 í Hafnarfirði sem auglýsti undir slagorðinu Gunnlaugur sér um sína, og það munu ekki hafa verið orðin tóm. Fastir pennar 24.6.2008 06:15 Verðug hugmynd Þorsteinn Pálsson skrifar Trúin á málstað Jóns Sigurðssonar er svo rík í mörgum að þeim finnst jafngilda svikum að nota ekki gleraugu nítjándu aldar til þess að horfa á viðfangsefni tuttugustu og fyrstu aldar. Fastir pennar 23.6.2008 08:00 Átök skynsemi og trúar Guðmundur Andri Thorsson skrifar Í síðustu Lesbók birtist grein eftir Björgu Hjartardóttur kynjafræðing þar sem hún skrifar í nokkrum umvöndunartóni um Hirsi Ali, sómalska rithöfundinn sem skorið hefur upp herör gegn kvennakúgun í trúræðissamfélögum íslams. Fastir pennar 23.6.2008 06:30 Skýrir valkostir Björn Ingi Hrafnsson skrifar Bjartsýnin sem mörgum hefur þótt einkenna íslenska þjóðarsál með mismikilli innistæðu virðist heldur á undanhaldi þessa dagana. Systir hennar svartsýnin nemur þess í stað lönd með vaxandi þunga og hvarvetna þar sem tveir eða fleiri koma saman eru viðraðar áhyggjur af efnahagsástandinu, stöðu krónunnar, hruni á fasteignamarkaði eða öðru því sem snertir daglega afkomu okkar. Fastir pennar 22.6.2008 08:00 Það sem ekki má Hallgrímur Helgason skrifar Það má ekki tala um ESB og ekki harma gengisfallið fé og ekki skipta um stjórann sem situr uppí banka á myntinni sem gerir alla blanka. Fastir pennar 21.6.2008 08:00 Markaðurinn hvattur áfram Svanborg Sigmarsdóttir skrifar Eftir svartsýnisfréttir um uppsagnir í byggingageiranum og frosti á fasteignamarkaði voru það jákvæðar fregnir sem bárust frá ríkisstjórninni á fimmtudag. Fastir pennar 21.6.2008 06:00 Tómarúm Þorsteinn Pálsson skrifar Án þeirra nýframkvæmda í orkuöflun og stóriðju sem átt hafa sér stað á liðnum árum hefði lánsfjárkreppan þegar orðið dýpri og áhrif hennar alvarlegri fyrir almenning en orðið er. Stórauknar útflutningstekjur frá orkufrekum iðnaði sýna að þar var hyggilega að málum staðið. Fátt er því mikilvægara en að sú framrás geti haldið óslitið áfram eins og aðilar vinnumarkaðarins hafa bent á. Fastir pennar 20.6.2008 03:00 Hlekkir hugarfarsins Jón Kaldal skrifar Lítill fimm ára pjakkur var staddur með foreldrum sínum og systur á Austurvelli hinn 17. júní. Þangað var fjölskyldan komin til að fylgjast með setningu þjóðhátíðarinnar. Þegar forsætisráðherra og forseti lýðveldisins birtust hlið við hlið í kjölfar stúlku með blómsveig á leið að styttu Jóns Sigurðssonar, togaði snáðinn, sem skynjaði hátíðleika augnabliksins, í föður sinn og spurði: „Pabbi, eru þeir að fara að gifta sig?“ Fastir pennar 19.6.2008 08:00 Meira um mannréttindi Þorvaldur Gylfason skrifar Ef maður kaupir sér gullúr í gamalli skartgripabúð, getur hann oftast gengið að því vísu, að úrið er ekki illa fengið. Ef hann kaupir gullúr af órökuðum og illa þefjandi götusala með vasana úttroðna af úrum, gerir hann það varla í góðri trú: hann á að vita, að hann er að kaupa þýfi eða eftirlíkingu. Fastir pennar 19.6.2008 05:00 « ‹ 151 152 153 154 155 156 157 158 159 … 245 ›
Skýringa er þörf Þorsteinn Pálsson skrifar Brottför bandaríska varnarliðsins leiddi til þess að greiða þurfti úr álitaefnum um eignarrétt á margvíslegum eignum sem það hafði kostað og í sumum tilvikum með styrk frá Mannvirkjasjóði Atlantshafsbandalagsins. Í gömlum og nýjum samningum má finna skýrar heimildir fyrir óskoruðum eignarrétti íslenska ríkisins þegar að því kæmi að varnarliðið hyrfi á braut. Fastir pennar 17.7.2008 00:01
Þegar færi gefst Þorvaldur Gylfason skrifar Uppsveiflur í efnahagslífinu geta verið skaðlegar að því leyti, að þær hneigjast til að byrgja mörgum sýn á brýnar umbætur til langs tíma. Fastir pennar 17.7.2008 00:01
Ey getur kvikur kú Einar Már Jónsson skrifar Nýlega var í fréttum nokkuð óvenjuleg sveit lögreglumanna, sem valdir voru með sérstökum hætti, ekki eftir rassstærð eins og Þórbergur sagði einu sinni að tíðkaðist á Íslandi heldur eftir öðru sem flestir myndu þó telja vöntun eða skerðingu: það var sem sé sveit blindu lögregluþjónanna í Brussel. Þeir eru sex talsins og í miklum ábyrgðarstöðum. Fastir pennar 16.7.2008 06:00
Hver á að taka á móti börnunum? Steinunn Stefánsdóttir skrifar Um helmingur ljósmæðra í landinu hefur sagt upp störfum. Samningar þeirra eru sem kunnugt er lausir en ekki mun standa til að halda næsta samningafund í kjaradeilunni þeirra við ríkið fyrr en um miðbik næsta mánaðar. Fastir pennar 16.7.2008 06:00
Stöðugt fækkar í vinahópi krónunnar Óli Kristján Ármannsson skrifar Fáum blandast orðið hugur um að gjaldmiðill þjóðarinnar er uppspretta mikils óstöðugleika í hagkerfinu. Margítrekað hefur verið bent á hvernig sveiflur í gengi krónunnar skaða starfsumhverfi fyrirtækja, hvort sem þau byggja afkomu sína á inn- eða útflutningi, enda óviðunandi að geta ekki gert áætlanir nema örfáa mánuði fram í tímann. Fastir pennar 16.7.2008 00:01
Mikilvæg opnun Þorsteinn Pálsson skrifar Í síðustu viku birti greiningardeild Kaupþings það álit sitt að gengi krónunnar hefði styrkst á undangengnum tveimur vikum fyrir þá sök að vaxtamunarviðskipti hafi orðið möguleg á ný. Sú sæla varð þó heldur skammvinn. Fastir pennar 15.7.2008 06:00
Flóttamenn á Íslandi Sverrir Jakobsson skrifar Fyrir rúmri viku var Keníumaður að nafni Paul Ramses Odour rekinn frá Íslandi en hingað hafði hann leitað til að biðja um pólitískt hæli. Mál hans fékk aldrei efnislega meðferð heldur var hann fluttur til Ítalíu á grundvelli svonefnds Dyflinnarsamnings. Fastir pennar 15.7.2008 06:00
Akstursæfinga- aðstöðu strax! Auðunn Arnórsson skrifar Á dögunum var kynnt skýrsla rannsóknarnefndar umferðarslysa þar sem fjallað er um þau slys sem urðu í umferðinni hér á landi á liðnu ári og ályktanir dregnar af þeim. Það jákvæða við það sem fram kemur í skýrslunni er að banaslys voru mun færri en verið hefur að jafnaði árin á undan. Fastir pennar 14.7.2008 06:15
Skrýtin nefnd og skrýtin viðbrögð Guðmundur Andri Thorsson skrifar Ein af þessum skrýtnu nefndum sem stundum eru skipaðar varð fyrr í sumar til þess að styggja Sagnfræðingafélagið. Þetta var nefnd á vegum forsætisráðherra undir forsæti Svöfu Grönfeldt rektors HR en skýrslan sem nefndin skilaði af sér hét að sögn "Ímynd Íslands, styrkur staða og stefna". Fastir pennar 14.7.2008 06:00
Hvað er þjóðarsátt? Þorsteinn Pálsson skrifar í gær reistu Samtök atvinnulífsins og Alþýðusamband Íslands minnismerki á Flateyri um Einar Odd Kristjánsson. Mikið þarf til að koma þegar allir eru á eitt sáttir um að einn maður hafi átt svo ríkan þátt í að sameina hagsmuni umbjóðenda beggja þessara samtaka þegar mikið lá við. Fastir pennar 13.7.2008 06:00
Páll í fangi Björns Hallgrímur Helgason skrifar Það var óstoltur Íslendingur sem sat úti í sólinni, horfði á norðlensk fjöll og hlustaði á kvöldfréttir Stöðvar 2 í liðinni viku. „Þeir komu bara, handtóku hann og fluttu hann burt. Nú veit ég ekkert hvenær eða hvort við sjáum hann aftur," sagði grátklökk kona á ensku með fjarlægum hreim. Fastir pennar 12.7.2008 06:00
Hverjum var boðið? Þorvaldur Gylfason skrifar Bandaríska rannsóknastofnunin The Conference Board hefur um 90 ára skeið séð fyrirtækjum um allan heim fyrir hagnýtum upplýsingum um rekstur og afkomu fyrirtækja og þjóða. Fastir pennar 10.7.2008 06:00
PPDA í vondum málum Einar Már Jónsson skrifar Um langt skeið hefur fréttaþulurinn Patrick Poivre d"Arvor verið einn af vinsælustu sjónvarpsmönnum Frakklands. Ef einhverjum Íslendingum finnst þetta nafn fulllangt og óþjált í munni má það vera þeim nokkur huggun að það finnst Fransmönnum líka, og því er það gjarnan háttur þeirra, ekki síst í blöðum, að kalla hann einungis „PPDA"; fer þá ekkert á milli mála. Fastir pennar 9.7.2008 06:00
Lífið er óvissa Jónína Michaelsdóttir skrifar Þeir sem skipta um skoðun eru salt jarðar, því það eru þeir sem hafa hugsað málin til hlítar. Þetta er haft eftir sænskum prófessor í stjórnmálafræði, Herbert Tingsten, sem jafnframt var rithöfundur og um tíma aðalritstjóri Dagens Nyheter í Stokkhólmi. Fastir pennar 8.7.2008 09:00
Rifist um sátt Guðmundur Andri Thorsson skrifar Þau eru að rífast um Þjóðarsáttina. Hver átti hugmyndina, hverjum ber heiðurinn, hverjir voru leikendur, hver var leikstjórinn. Fastir pennar 30.6.2008 06:30
Slæm tímasetning Páll Baldvin Baldvinsson skrifar Til að teljast trúverðugur stjórnmálamaður verður þú að standa við stefnu þína og orð svo fólk geti treyst þér. Þá skoðun hefur iðnaðarráðherrann nýlega ítrekað í einum af sínum spjallpistlum. Fastir pennar 27.6.2008 11:28
Fleiri virkjanir! Hannes Hólmsteinn Gissurarson skrifar Enn fjölgar uppsögnum. Fátt er ömurlegra en fá uppsagnarbréf í hendur. Síðustu ár hefur að vísu verið auðvelt að útvega sér aðra vinnu, en það er smám saman að breytast. Samdráttur atvinnulífsins er að segja til sín. Fastir pennar 27.6.2008 07:00
Gengi og gjörvuleiki Þorvaldur Gylfason skrifar Landsliðið í handbolta er þannig skipað, að þar er valinn maður í hverju rúmi. Önnur sjónarmið komast ekki að. Flokksskírteini skipta engu máli. Eða hvernig heldur þú, lesandi góður, að landsliðinu gengi á heimsmeistaramótum, ef stjórnmálaflokkarnir hlutuðust til um, að útvaldir menn á þeirra vegum yrðu að vera í liðinu? Fastir pennar 26.6.2008 06:30
Þróun sem verður að snúa við Steinunn Stefánsdóttir skrifar Móðurmálskunnátta og ritfærni háskólanema er áhyggjuefni háskólamanna segir í frétt blaðsins í byrjun viku. Fastir pennar 26.6.2008 06:00
Hvar er metnaðurinn? Auðunn Arnórsson skrifar Ísland á þess kost að verða fyrsta þróaða ríki heims sem venur sig af notkun jarðefnaeldsneytis. Sú mikla hækkun sem orðið hefur á olíuverði og ekki sér fyrir endann á felur í sér tækifæri til að hraða því að Íslendingar nálgist þetta takmark. Fastir pennar 25.6.2008 06:00
Pólitíkin og Baugsmálið Jón Kaldal skrifar Það kemur ekki á óvart að mikill meirihluti þjóðarinnar telur rétt að hefja rannsókn á því hvort Baugsmálið eigi sér pólitískar rætur. Skoðanakönnun Fréttablaðsins, frá því um helgina, sýnir að það sjónarmið er afgerandi meðal stuðningsmanna allra flokka. Líka Sjálfstæðisflokks, þótt munurinn milli þeirra, sem vilja láta kyrrt liggja, og hinna sem vilja rannsaka, sé minni í því tilfelli. Fastir pennar 24.6.2008 07:00
Að sjá um sína Jónína Michaelsdóttir skrifar Um miðja síðustu öld var vinsæl matvöruverslun á Austurgötu 25 í Hafnarfirði sem auglýsti undir slagorðinu Gunnlaugur sér um sína, og það munu ekki hafa verið orðin tóm. Fastir pennar 24.6.2008 06:15
Verðug hugmynd Þorsteinn Pálsson skrifar Trúin á málstað Jóns Sigurðssonar er svo rík í mörgum að þeim finnst jafngilda svikum að nota ekki gleraugu nítjándu aldar til þess að horfa á viðfangsefni tuttugustu og fyrstu aldar. Fastir pennar 23.6.2008 08:00
Átök skynsemi og trúar Guðmundur Andri Thorsson skrifar Í síðustu Lesbók birtist grein eftir Björgu Hjartardóttur kynjafræðing þar sem hún skrifar í nokkrum umvöndunartóni um Hirsi Ali, sómalska rithöfundinn sem skorið hefur upp herör gegn kvennakúgun í trúræðissamfélögum íslams. Fastir pennar 23.6.2008 06:30
Skýrir valkostir Björn Ingi Hrafnsson skrifar Bjartsýnin sem mörgum hefur þótt einkenna íslenska þjóðarsál með mismikilli innistæðu virðist heldur á undanhaldi þessa dagana. Systir hennar svartsýnin nemur þess í stað lönd með vaxandi þunga og hvarvetna þar sem tveir eða fleiri koma saman eru viðraðar áhyggjur af efnahagsástandinu, stöðu krónunnar, hruni á fasteignamarkaði eða öðru því sem snertir daglega afkomu okkar. Fastir pennar 22.6.2008 08:00
Það sem ekki má Hallgrímur Helgason skrifar Það má ekki tala um ESB og ekki harma gengisfallið fé og ekki skipta um stjórann sem situr uppí banka á myntinni sem gerir alla blanka. Fastir pennar 21.6.2008 08:00
Markaðurinn hvattur áfram Svanborg Sigmarsdóttir skrifar Eftir svartsýnisfréttir um uppsagnir í byggingageiranum og frosti á fasteignamarkaði voru það jákvæðar fregnir sem bárust frá ríkisstjórninni á fimmtudag. Fastir pennar 21.6.2008 06:00
Tómarúm Þorsteinn Pálsson skrifar Án þeirra nýframkvæmda í orkuöflun og stóriðju sem átt hafa sér stað á liðnum árum hefði lánsfjárkreppan þegar orðið dýpri og áhrif hennar alvarlegri fyrir almenning en orðið er. Stórauknar útflutningstekjur frá orkufrekum iðnaði sýna að þar var hyggilega að málum staðið. Fátt er því mikilvægara en að sú framrás geti haldið óslitið áfram eins og aðilar vinnumarkaðarins hafa bent á. Fastir pennar 20.6.2008 03:00
Hlekkir hugarfarsins Jón Kaldal skrifar Lítill fimm ára pjakkur var staddur með foreldrum sínum og systur á Austurvelli hinn 17. júní. Þangað var fjölskyldan komin til að fylgjast með setningu þjóðhátíðarinnar. Þegar forsætisráðherra og forseti lýðveldisins birtust hlið við hlið í kjölfar stúlku með blómsveig á leið að styttu Jóns Sigurðssonar, togaði snáðinn, sem skynjaði hátíðleika augnabliksins, í föður sinn og spurði: „Pabbi, eru þeir að fara að gifta sig?“ Fastir pennar 19.6.2008 08:00
Meira um mannréttindi Þorvaldur Gylfason skrifar Ef maður kaupir sér gullúr í gamalli skartgripabúð, getur hann oftast gengið að því vísu, að úrið er ekki illa fengið. Ef hann kaupir gullúr af órökuðum og illa þefjandi götusala með vasana úttroðna af úrum, gerir hann það varla í góðri trú: hann á að vita, að hann er að kaupa þýfi eða eftirlíkingu. Fastir pennar 19.6.2008 05:00
Geðdeild Akureyrar aðeins með 10 pláss á legudeild fyrir sjúklinga með alvarlegan geðrænan vanda Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun