Fastir pennar

Til Þorsteins Pálssonar

Hallgrímur Helgason skrifar

Þessa dagana lesa margir nýjasta hefti tímaritsins Herðubreiðar, sem inniheldur umtalaðan palladóm um Styrmi Gunnarsson.

Fastir pennar

Bjánaskapur ógnar fjármálakerfi heims

Óli Kristján Ármannsson skrifar

Engum blöðum er um það að fletta að enn eru ekki öll kurl komin til grafar vegna undirmálslánaklúðursins í Bandaríkjunum. Fjárfestar með hland fyrir hjartanu eftir hrakfarir ameríska bankans Bear Stearns stuðluðu meðal annars að hruni krónunnar í byrjun vikunnar.

Fastir pennar

Versti vinnustaður landsins

Jón Kaldal skrifar

Það kom hreint ekki á óvart þegar tilkynnt var á föstudag að tveir af æðstu stjórnendum Landspítalans myndu láta af störfum. Miðað við fréttir sem berast reglulega innan úr spítalanum hlýtur hann að vera einhver versti vinnustaður landsins.

Fastir pennar

Friðsamleg sambúð

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Ef Vestmannaeyjar lýstu yfir sjálfstæði og kæmu sér upp eigin fána, eigin þjóðsöng og eigin landvættum – hvað myndum við hin gera? Sennilega ekki margt: ætli það yrði ekki aðallega bloggað um það?

Fastir pennar

Er þörf á þingi?

Hallgrímur Helgason skrifar

Er einhver þörf á Alþingi? Er ekki bara nóg að hafa ríkisstjórn og Silfur Egils? Spurningin ágerðist í liðinni viku. Í fyrrnefndum þætti síðastliðinn sunnudag fórnaði Guðfinna Bjarnadóttir, glæný þingkona Sjálfstæðisflokksins, höndum og viðurkenndi að hún hefði aldrei kynnst jafn skrýtnum vinnustað og Alþingi.

Fastir pennar

Innlenda raforku á bílana

Auðunn Arnórsson skrifar

Íslendingar fá þessa dagana að kenna á afleiðingum veiks gengis krónunnar og síhækkandi heimsmarkaðsverðs á olíu. Lítrinn af bensíni og díselolíu er kominn í kringum 150-kall og heldur áfram að hækka.

Fastir pennar

Flokkar úr takt við tímann

Jón Kaldal skrifar

Stundum hefur verið haft á orði að íslenskt stjórnmálalíf hafi setið eftir þegar viðskiptalíf landsins tók undir sig stökk og innleiddi þau vinnubrögð og viðhorf sem tíðkast í hinum vestræna heimi.

Fastir pennar

Fresturinn er hálfnaður

Þorvaldur Gylfason skrifar

Mannréttindanefnd Sameinuðu þjóðanna felldi þann úrskurð og kunngerði um miðjan desember 2007, að kvótakerfið íslenzka brjóti í bága við Mannréttindasáttmála SÞ.

Fastir pennar

Að kynnast dómurum

Svanborg Sigmarsdóttir skrifar

Skapar þögnin traust og virðingu, eða vantraust og fjarlægð? Að þessu hlýtur fólk að spyrja sig eftir áhugavert viðtal Fréttablaðsins við Jón Steinar Gunnlaugsson hæstaréttadómara.

Fastir pennar

Helvíti

Einar Már Jónsson skrifar

Þessa daga er helvíti opið í París og til sýnis fyrir almenning, einu skilyrðin eru þau að menn hafi náð sextán ára aldri. Einfaldast er að taka neðanjarðarlest nr. 14 til að komast þangað.

Fastir pennar

Tímans kall

Páll Baldvin Baldvinsson skrifar

Oft er talað um að einstaka stjórnmálamenn hafi politískt nef. Þeim sé eðlislægt að nema sterka en leynda bylgju í samfélaginu sem fáum er ljós, jafnvel ekki sjálfum pöplinum.

Fastir pennar

Fermingarvesenið

Ragnhildur Vigfúsdóttir skrifar

Það er ferming framundan og við höfum sogast inn í fermingarhringiðuna. Tilboðum rignir inn um bréfalúguna og fermingarbarnið safnar þeim öllum saman og les samviskusamlega.

Fastir pennar

Tölvur sem tala íslensku

Steinunn Stefánsdóttir skrifar

Í árdaga tölvunotkunar á Íslandi taldist það til kosta þess að nota Apple tölvur að viðmót þeirra var á íslensku. PC tölvur buðu hins vegar upp á viðmót á ensku og einnig flest forrit sem notuð voru á þær tölvur.

Fastir pennar

Í nefnd

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Um daginn var ég að keyra og hlusta á Útvarp Sögu, því ég var að vonast eftir þeim Sigurði G. og Guðmundi Ólafssyni – skemmtilegasta útvarpsdúett landsins.

Fastir pennar

Heimaalinn þorskur

Jón Kaldal skrifar

Áætlanir Norðmanna um stórfellt þorskeldi eru ævintýralegar. Innan tiltölulega fárra ára stefna þeir að því að framleiða allt að tvöhundruð þúsund tonn af eldisþorski á ári.

Fastir pennar

Á öfugum enda

Hannes Hólmsteinn Gissurarson skrifar

Indriði H. Þorláksson, fyrrverandi ríkisskattstjóri, er andlegur leiðtogi þeirra, sem ekkert hafa séð jákvætt við hagkerfisbreytinguna frá 1991, þegar skattar voru einfaldaðir og lækkaðir öllum til hagsbóta.

Fastir pennar

Engin bylting á Íslandi

Hallgrímur Helgason skrifar

Eins og sönnum Íslendingi sæmir er ég ekki mikið fyrir smáatriði. Maður borgar bara brúsann - án þess að líta á upphæðina.

Fastir pennar

Þörf ábending

Þorsteinn Pálsson skrifar

Heimsmyndin hefur breyst á skömmum tíma. Stöðu Íslands í samfélagi þjóðanna þarf að skoða í því ljósi.

Fastir pennar

Tyrkneski baðdagurinn

Konan mín vakti mig í morgun með þeim orðum að mín biði tyrkneskt bað í kvöld. Ég setti í brýrnar af því íslenskt bað hefur nægt mér hingað til. En hún er klár á því að það útlenska sé betra.

Fastir pennar

Gjaldmiðilsmál og íslenzkt atvinnulíf: Ísland vill evruna

Auðunn Arnórsson skrifar

Í dag halda Samtök iðnaðarins árlegt Iðnþing undir yfirskriftinni „Ísland og Evrópa – mótum eigin framtíð“. Samtökin hafa um árabil haft þá afstöðu að Ísland eigi að stefna á fulla aðild að Evrópusambandinu og að evrópska myntbandalaginu. Evrópustefna SI hefur þannig verið mun afdráttarlausari en sú stefna sem heildarsamtök atvinnulífsins, SA, hafa fylgt vegna óeiningar um hana innan raða samtakanna. Sú óeining virðist hins vegar vera óðum að víkja fyrir sameinuðu kalli eftir því að stjórnvöld setji sér að markmiði að taka upp evruna og hagi hagstjórninni í samræmi við það.

Fastir pennar

Seðlabanki í sjálfheldu

Þorvaldur Gylfason skrifar

Hagstjórnarmistök undangenginna ára blasa nú við landsmönnum. Fyrst birtist Jón Ásgeir Jóhannesson, einn helzti eigandi Glitnis, og varar við því í sjónvarpi og útvarpi, að vandamál viðskiptabankanna séu vandamál þjóðarinnar allrar og hvetur Seðlabankann til að lækka vexti og hleypa verðbólgunni aftur á skrið.

Fastir pennar

Þarf einhver að deyja?

Jón Kaldal skrifar

Tæpir tveir mánuðir eru nú liðnir frá því að læknar hættu að manna neyðarbíl Landspítalans og Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins. Þegar þjónustunni var breytt í ársbyrjun höfðu læknar verið fastir meðlimir í áhöfn neyðarbílsins í rúmlega aldarfjórðung og var árangurinn af því fyrirkomulagi óumdeildur. Hundrað prósent fleiri lifðu af hjartastopp eftir að læknarnir bættust í útkallshópinn og hlutfall endurlífgana sjúklinga var með því hæsta sem þekkist í heiminum.

Fastir pennar

Fornleifar

Einar Már Jónsson skrifar

Fyrir nokkru bar svo við að í ljós kom heilt kvæði eftir forngrísku skáldkonuna Saffó, sem uppi var á sjöttu öld fyrir Krist.

Fastir pennar