Gagnrýni Í fullkomnum heimi VIVID er vandað og vel unnið dansverk. Gagnrýni 31.12.2014 09:30 „Ég nenni alltaf að dreyma“ Teitur Magnússon er listamaður fram í fingurgóma, það vita þeir sem til hans þekkja. Hann er líklega þekktastur sem annar söngvara reggíhljómsveitarinnar Ojba Rasta þar sem hann leikur einnig á gítar. Gagnrýni 30.12.2014 10:30 Misgengi í Sjálfstæðu fólki Þorleifur Örn Arnarson og hans gengi hefur komið með látum inn í íslenskt leikhúslíf. Góðu heilli. Gagnrýni 29.12.2014 14:01 Hvorki hér né nú Sterk ljóð með tregafullri sögu, sem sögð er af næmi og listfengi. Gagnrýni 23.12.2014 15:00 Prinsinn er lífsstíll Í þessum póstpóstmóderníska heimi þar sem fólk sem situr við sama borð er hætt að talast við nema í gegnum spjallforrit á snjallsímum er sem betur til eitthvað mótvægi, einhver andspyrnuhreyfing við andleysinu. Gagnrýni 23.12.2014 11:00 Ævintýralega skemmtileg Öræfaferð Ævintýralega skemmtileg skáldsaga með djúpum og áríðandi undirtónum. Gagnrýni 22.12.2014 13:00 Flottur einleikari með London Philharmonic Magnaður einleikur, hljómsveitin var flott, en ekki fullkomin. Gagnrýni 22.12.2014 12:30 Þú ert söguhetjan Öðruvísi bók sem ætti að höfða til bæði til bókaorma og líka þeirra sem hafa meira gaman af borðspilum en bókalestri. Gagnrýni 22.12.2014 12:00 ADHD kann sitt fag Íslenska djasssenan virðist stundum vera eins og smekkfullur Kaffibarinn á sunnudagsmorgni. Allir hafa verið með öllum, samt spólgraðir og tilbúnir í að prófa eitthvað nýtt. Gagnrýni 20.12.2014 11:00 Drepfyndið ferðalag aftur í tímann Vel skrifuð, drepfyndin og spennandi saga sem bæði unglingar og fullorðnir ættu að geta gleymt sér í. Gagnrýni 19.12.2014 11:30 "Nútíma fullorðins“ Svefnljóð er áttunda hljóðversplata Ragnheiðar Gröndal, sem hefur, þrátt fyrir ungan aldur, lengi verið meðal eftirlætis söngkvenna þjóðarinnar. Gagnrýni 19.12.2014 11:00 Þrjár kynslóðir kvenna Fróðleg örlagasaga þriggja íslenskra nútímakvenna sögð á óvenjulegan hátt sem gengur ekki alltaf upp. Gagnrýni 18.12.2014 17:00 Magnaðar tónahugleiðslur Einstaklega heillandi djassútsetningar og flutningur á nokkrum perlum íslenskra sálmatónbókmennta. Gagnrýni 18.12.2014 16:00 Ég gerði ekkert rangt Bráðskemmtileg nóvella um efni sem flestir þekkja, skrifuð á aldeilis dásamlegri íslensku. Gagnrýni 18.12.2014 15:00 Ískaldir fingur djasspíanistans Áheyrileg, nokkuð kuldaleg djasstónlist, en góð til síns brúks. Gagnrýni 18.12.2014 13:30 Velkomin til tíunda áratugarins Það liggur við að maður panti pizzu með nautahakki við hlustunina, gangi á ný í boxernærbuxum og hringi úr og í landlínusíma. Hressandi! Gagnrýni 18.12.2014 13:15 Hvert lag öðru fegurra Lögin eru valin af smekkvísi og flutningurinn er í hæstu hæðum. Gagnrýni 18.12.2014 12:30 Þegar Alzheimer tekur völdin Falleg, hlý og grátleg frásögn af upplifun höfundar af Alzheimer-sjúkdómi móður sinnar. Gagnrýni 17.12.2014 15:30 Að stela sjálfum sér Stórfróðleg bók þar sem höfundurinn notar ævisögu óvenjulegs manns til að varpa nýju og nauðsynlegu ljósi á íslenska sögu og menningu. Gagnrýni 17.12.2014 14:30 Þú munt dá Brahms Algerlega frábær geisladiskur með tímalausum upptökum á tónlist Brahms. Gagnrýni 16.12.2014 12:00 Tónlist fyrir freyðibað Skemmtilegur diskur, fallega sunginn, prýðilega spilaður, útsettur af fagmennsku. Gagnrýni 16.12.2014 11:30 Á óræðum stað Gosbrunnurinn er vel smíðað verk, stútfullt af táknum og tengingum. Gagnrýni 16.12.2014 11:00 Miðaldra meðvirkni Það er erfitt að segja hvort meðlimir Nýdanskrar gangist við því að vera miðaldra. Í árum talið, jú, en aldur er afstæður og allt það. Gagnrýni 16.12.2014 10:00 Spennandi og bráðnauðsynlegt innslag Þrátt fyrir galla er MP5 virðingarvert og á köflum stórskemmtilegt ákall um betri viðbragðstíma sviðslistarinnar. Gagnrýni 15.12.2014 15:30 Spennulítil spennusaga Heldur daufleg saga frá glæpasagnadrottningu Íslands en hressilegur endasprettur bjargar því sem bjargað verður. Gagnrýni 12.12.2014 14:00 Íslenskur Reacher í MI5 Gagnrýni 11.12.2014 17:00 Það er eitthvað Dave Roback/Hope Sandoval-legt við þetta Ylja vakti verðskuldaða athygli fyrir samnefndan frumburð sveitarinnar sem kom út fyrir réttum tveimur árum. Sveitin er að miklu leyti byggð í kringum söngkonurnar tvær, Bjarteyju Sveinsdóttur og Guðnýju Gígju Skjaldardóttur. Gagnrýni 11.12.2014 12:00 Einlægur óður um glataða ást Platan er einlæg og hefur að geyma góða spretti en vantar slagara. Og þótt það þurfi alltaf að vera vín… þá þarf ekki alltaf að vera rím. Gagnrýni 9.12.2014 12:30 Snilldartaktar Slash í Höllinni Marga Íslendinga sem hlustuðu á Guns N"Roses á níunda áratugnum og í byrjun þess tíunda dreymdi vafalítið um að sjá hana einhvern tímann á sviði hér á landi, eins og hún var skipuð á þeim tíma. Gagnrýni 8.12.2014 19:00 Svakalega fyndið ímyndunarafl Bráðfyndin saga með frábærum persónum sem ætti að höfða bæði til barna og foreldra þeirra. Gagnrýni 8.12.2014 16:15 « ‹ 26 27 28 29 30 31 32 33 34 … 67 ›
„Ég nenni alltaf að dreyma“ Teitur Magnússon er listamaður fram í fingurgóma, það vita þeir sem til hans þekkja. Hann er líklega þekktastur sem annar söngvara reggíhljómsveitarinnar Ojba Rasta þar sem hann leikur einnig á gítar. Gagnrýni 30.12.2014 10:30
Misgengi í Sjálfstæðu fólki Þorleifur Örn Arnarson og hans gengi hefur komið með látum inn í íslenskt leikhúslíf. Góðu heilli. Gagnrýni 29.12.2014 14:01
Hvorki hér né nú Sterk ljóð með tregafullri sögu, sem sögð er af næmi og listfengi. Gagnrýni 23.12.2014 15:00
Prinsinn er lífsstíll Í þessum póstpóstmóderníska heimi þar sem fólk sem situr við sama borð er hætt að talast við nema í gegnum spjallforrit á snjallsímum er sem betur til eitthvað mótvægi, einhver andspyrnuhreyfing við andleysinu. Gagnrýni 23.12.2014 11:00
Ævintýralega skemmtileg Öræfaferð Ævintýralega skemmtileg skáldsaga með djúpum og áríðandi undirtónum. Gagnrýni 22.12.2014 13:00
Flottur einleikari með London Philharmonic Magnaður einleikur, hljómsveitin var flott, en ekki fullkomin. Gagnrýni 22.12.2014 12:30
Þú ert söguhetjan Öðruvísi bók sem ætti að höfða til bæði til bókaorma og líka þeirra sem hafa meira gaman af borðspilum en bókalestri. Gagnrýni 22.12.2014 12:00
ADHD kann sitt fag Íslenska djasssenan virðist stundum vera eins og smekkfullur Kaffibarinn á sunnudagsmorgni. Allir hafa verið með öllum, samt spólgraðir og tilbúnir í að prófa eitthvað nýtt. Gagnrýni 20.12.2014 11:00
Drepfyndið ferðalag aftur í tímann Vel skrifuð, drepfyndin og spennandi saga sem bæði unglingar og fullorðnir ættu að geta gleymt sér í. Gagnrýni 19.12.2014 11:30
"Nútíma fullorðins“ Svefnljóð er áttunda hljóðversplata Ragnheiðar Gröndal, sem hefur, þrátt fyrir ungan aldur, lengi verið meðal eftirlætis söngkvenna þjóðarinnar. Gagnrýni 19.12.2014 11:00
Þrjár kynslóðir kvenna Fróðleg örlagasaga þriggja íslenskra nútímakvenna sögð á óvenjulegan hátt sem gengur ekki alltaf upp. Gagnrýni 18.12.2014 17:00
Magnaðar tónahugleiðslur Einstaklega heillandi djassútsetningar og flutningur á nokkrum perlum íslenskra sálmatónbókmennta. Gagnrýni 18.12.2014 16:00
Ég gerði ekkert rangt Bráðskemmtileg nóvella um efni sem flestir þekkja, skrifuð á aldeilis dásamlegri íslensku. Gagnrýni 18.12.2014 15:00
Ískaldir fingur djasspíanistans Áheyrileg, nokkuð kuldaleg djasstónlist, en góð til síns brúks. Gagnrýni 18.12.2014 13:30
Velkomin til tíunda áratugarins Það liggur við að maður panti pizzu með nautahakki við hlustunina, gangi á ný í boxernærbuxum og hringi úr og í landlínusíma. Hressandi! Gagnrýni 18.12.2014 13:15
Hvert lag öðru fegurra Lögin eru valin af smekkvísi og flutningurinn er í hæstu hæðum. Gagnrýni 18.12.2014 12:30
Þegar Alzheimer tekur völdin Falleg, hlý og grátleg frásögn af upplifun höfundar af Alzheimer-sjúkdómi móður sinnar. Gagnrýni 17.12.2014 15:30
Að stela sjálfum sér Stórfróðleg bók þar sem höfundurinn notar ævisögu óvenjulegs manns til að varpa nýju og nauðsynlegu ljósi á íslenska sögu og menningu. Gagnrýni 17.12.2014 14:30
Þú munt dá Brahms Algerlega frábær geisladiskur með tímalausum upptökum á tónlist Brahms. Gagnrýni 16.12.2014 12:00
Tónlist fyrir freyðibað Skemmtilegur diskur, fallega sunginn, prýðilega spilaður, útsettur af fagmennsku. Gagnrýni 16.12.2014 11:30
Á óræðum stað Gosbrunnurinn er vel smíðað verk, stútfullt af táknum og tengingum. Gagnrýni 16.12.2014 11:00
Miðaldra meðvirkni Það er erfitt að segja hvort meðlimir Nýdanskrar gangist við því að vera miðaldra. Í árum talið, jú, en aldur er afstæður og allt það. Gagnrýni 16.12.2014 10:00
Spennandi og bráðnauðsynlegt innslag Þrátt fyrir galla er MP5 virðingarvert og á köflum stórskemmtilegt ákall um betri viðbragðstíma sviðslistarinnar. Gagnrýni 15.12.2014 15:30
Spennulítil spennusaga Heldur daufleg saga frá glæpasagnadrottningu Íslands en hressilegur endasprettur bjargar því sem bjargað verður. Gagnrýni 12.12.2014 14:00
Það er eitthvað Dave Roback/Hope Sandoval-legt við þetta Ylja vakti verðskuldaða athygli fyrir samnefndan frumburð sveitarinnar sem kom út fyrir réttum tveimur árum. Sveitin er að miklu leyti byggð í kringum söngkonurnar tvær, Bjarteyju Sveinsdóttur og Guðnýju Gígju Skjaldardóttur. Gagnrýni 11.12.2014 12:00
Einlægur óður um glataða ást Platan er einlæg og hefur að geyma góða spretti en vantar slagara. Og þótt það þurfi alltaf að vera vín… þá þarf ekki alltaf að vera rím. Gagnrýni 9.12.2014 12:30
Snilldartaktar Slash í Höllinni Marga Íslendinga sem hlustuðu á Guns N"Roses á níunda áratugnum og í byrjun þess tíunda dreymdi vafalítið um að sjá hana einhvern tímann á sviði hér á landi, eins og hún var skipuð á þeim tíma. Gagnrýni 8.12.2014 19:00
Svakalega fyndið ímyndunarafl Bráðfyndin saga með frábærum persónum sem ætti að höfða bæði til barna og foreldra þeirra. Gagnrýni 8.12.2014 16:15