Golf

Horschel leiðir í Denver

Bandaríkjamaðurinn Billy Horschel er með þriggja högga forystu fyrir lokahringinn á BMW meistaramótinu, en leikið er í Denver í Colarado-fylki.

Golf

Ingvar Andri varði titilinn

Ingvar Andri Magnússon, GR, gerði sér lítið fyrir og sigraði Unglingaeinvígið annað árið í röð. Mótið fór fram á Hlíðavelli í Mosfellsbæ.

Golf

Vantaði bara herslumuninn í gær

Birgir Leifur Hafþórsson var ánægður með spilamennskuna á Willis-Masters mótinu í Danmörku sem lauk í gær en Birgir endaði í 8. sæti á mótinu. Hann vonast til þess að geta byggt ofan á spilamennskunni í mótinu í næstu mótum.

Golf

Birgir Leifur fer vel af stað

Birgir Leifur Hafþórsson fór vel af stað á Willis Masters golfmótinu á Kokkedal golfvellinum í Danmörku í dag en hann kom inn á fimm höggum undir pari. Ólafur Björn Loftsson og Axel Bóasson eru einnig meðal keppenda en mótið er hluti af Nodrea atvinnumótaröðinni.

Golf

Watson: „Bradley er minn Poulter“

Tom Watson, fyrirliði Bandaríkjanna, ákvað að veðja á reynsluna fyrir Ryder-bikarinn sem fram fer á Gleneagles í Skotlandi. Watson valdi Keegan Bradley, Hunter Mahan og Webb Simpson.

Golf

Tiger búinn að reka þjálfara sinn

Atvinnukylfingurinn Tiger Woods hefur ákveðið að skipta um þjálfara en hann tilkynnti það á heimasíðu sinni í dag að samstarfi hans og Sean Foley væri á enda.

Golf