Golf

Aldrei fleiri nýliðar á Masters

Það verða alls 24 nýliðar sem leika á Masters mótinu í ár og hafa þeir aldrei verið fleiri. Liðin eru 35 ár frá því að nýliði stóð uppi sem sigurvegari í mótinu.

Golf

Masters-vikan byrjaði með þrumuveðri

Fyrsta æfingahring fyrir Masters mótið, sem hefst á fimmtudag, var aflýst í dag vegna þrumuveðurs. Þetta er í fyrsta sinn í 11 ár sem aflýsa þarf æfingahring.

Golf

Westwood eygir græna jakkann

Fyrsta stórmót ársins í golfheiminum hefst á fimmtudaginn. Barist verður um græna jakkann á Masters mótinu á Augusta. Bretinn Lee Westwood dreymir um að verða fyrsti Evrópubúinn til að vinna mótið í 15 ár.

Golf

Tiger ekki með á Bay Hill

Tiger Woods, efsti maður heimslistans, tilkynnti í kvöld að hann verður ekki með á boðsmóti Arnold Palmer á Bay Hill vellinum í Orlando um helgina.

Golf

Tiger ætlar að vera með á Bay Hill

Eftir hörmulega frammistöðu Tiger Woods á Cadillac-mótinu síðasta sunnudag veltu menn mikið fyrir sér stöðunni á bakmeiðslum Tiger og hvenær hann myndi snúa aftur á golfvöllinn.

Golf