Golf Birgir Leifur þremur höggum frá niðurskurðinum Birgir Leifur lauk keppni á Alfred Dunhill-mótinu í Suður-Afríku í 84.-93. sæti og var þremur höggum frá því að komast í gegnum niðurskurðinn. Golf 7.12.2007 22:38 Birgir Leifur væntanlega úr leik Birgir Leifur Hafþórsson á litla sem enga möguleika á að komast í gegn um niðurskurðinn á Alfred Dunhill mótinu í golfi sem fram fer í Suður-Afríku. Birgir lék reyndar annan hringinn á 70 höggum í morgun (-2) en var á sjö undir í gær og það var honum dýrkeypt. Golf 7.12.2007 12:39 Slæmur hringur hjá Birgi Leifi í Suður-Afríku Birgir Leifur Hafþórsson lék á sjö höggum yfir pari á fyrsta hringnum á Meistaramóti Alfred Dunhill í Suður-Afríku. Golf 6.12.2007 17:13 Birgir Leifur enn í stuði Birgir Leifur Hafþórsson var í miklu stuði í gær þegar hann lék á móti á vegum Kaupþings á Lariserva golfvellinum á Spáni á nýju vallarmeti - 11 höggum undir pari. Golf 24.11.2007 13:00 Birgir Leifur í skýjunum Birgir Leifur Hafþórsson var að vonum ánægður með frammistöðu sína á úrtökumótinu á San Roque á Spáni í dag þar em hann tryggði sér þáttökurétt á Evrópumótaröðinni á næsta ári með því að hafna í 11.-15. sæti á mótinu. Hann lauk keppni á fimm höggum undir pari. Golf 20.11.2007 15:23 Birgir Leifur tryggði sér sæti á Evrópumótaröðinni Birgir Leifur Hafþórsson úr GKG tryggði sér í dag sæti á Evrópumótaröðinni í golfi á næsta ári þegar hann lauk lokahring sínum á pari í dag og endaði því á samtals fimm höggum undir pari. Golf 20.11.2007 14:06 Metverðlaunafé í Dubai Árið 2009 verður veitt hæsta verðlaunafé fyrir golfmót í sögunni. Sigurvegarinn í evrópsku mótaröðinni í Dubai mun geta brosað út að eyrum en hann mun fá um 1,67 milljónir dala í verðlaun sem eru rúmlega 100 milljónir íslenskra króna. Golf 19.11.2007 19:45 Birgir Leifur á fimm undir pari Birgir Leifur Hafþórsson er enn í góðri stöðu til að tryggja sér sæti á Evrópumótaröðinni í golfi á næsta ári eftir að hann lauk keppni í dag á einu höggi undir pari. Hann er því samtals á fimm undir pari þegar einum hring er ólokið á mótinu og er í kring um 20 sætið á mótinu. 30 efstu kylfingarnir tryggja sér sæti á Evrópumótaröðinni eftir lokahringinn á morgun. Golf 19.11.2007 14:32 Birgir Leifur: Fyrsta markmiðinu náð Birgir Leifur Hafþórsson kylfingur sagðist í samtali við Vísi vera afar sáttur við sína stöðu á lokaúrtökumótinu fyrir Evrópumótaröðina í golfi. Golf 18.11.2007 16:17 Birgir Leifur á tveimur höggum undir pari í dag Birgir Leifur Hafþórsson stendur vel að vígi á lokaúrtökumótinu fyrir Evrópumótaröðinni en hann lék á tveimur höggum undir pari í dag. Golf 18.11.2007 11:08 Birgir Leifur á einu höggi yfir pari í dag Birgir Leifur Hafþórsson gaf aðeins eftir í baráttunni á lokaúrtökumótinu fyrir Evrópumótaröðina í golfi en stendur engu að síður vel að vígi eftir þrjá keppnisdaga. Golf 17.11.2007 10:30 Birgir Leifur á tveimur undir í dag Birgir Leifur Hafþórsson er meðal efstu manna á lokaúrtökumótinu fyrir Evrópumótaröðin á Spáni en hann lék á tveimur höggum undir pari vallarins í dag. Golf 16.11.2007 10:38 Birgir Leifur: Ánægður með byrjunina á mótinu Birgir Leifur Hafþórsson segist vera ánægður með byrjun hans á lokaúrtökumótinu fyrir Evrópumótaröðina í golfi en hann lék á einu höggi undir pari í dag. Golf 15.11.2007 15:21 Birgir Leifur á einu undir pari Birgir Leifur Hafþórsson er í 30.-58. sæti eftir fyrsta hringinn á lokaúrtökumótinu fyrir Evrópumótaröðina í golfi. Hann lék á einu höggi undir pari vallarins í dag. Golf 15.11.2007 14:54 Mickelson sigraði í Kína Bandaríski kylfingurinn Phil Mickelson tryggði sér í nótt sigur á Shanghai mótinu í golfi. Þríri menn voru efstir og jafnir eftir á 10 undir pari eftir 72 holur en Mickelson hafði betur eftir bráðabana við þá Ross Fisher og Lee Westwood. Golf 11.11.2007 12:35 Birgir Leifur sigraði á Spáni Birgir Leifur Hafþórsson kórónaði frábæran leik sinn á úrtökumótinu á Acos Gardens með því að leika lokahringinn á þremur höggum undir pari og tryggja sér sigur á mótinu. Golf 10.11.2007 16:15 Birgir Leifur í fyrsta sæti Birgir Leifur Hafþórsson er í fyrsta sæti á annars stigs úrtökumóti fyrir Evrópumótaröðina á næsta ári fyrir lokahringinn sem fer fram á morgun. Golf 9.11.2007 17:26 Birgir Leifur á meðal efstu manna Birgir Leifur Hafþórsson lék annan hringinn á úrtökumótinu á Spáni á 68 höggum í dag, fjórum undir pari. Birgir lék á pari í gær og er á meðal allra efstu manna á mótinu. Nítján efstu kylfingarnir á mótinu komast á lokaúrtökumótið fyrir Evróputúrinn í næstu viku. Golf 8.11.2007 16:37 Birgir á pari í rokinu Birgir Leifur Hafþórsson lék fyrsta hringinn á Arcos Garden vellinum á Spáni 72 höggum í dag og var því á pari. Mótið er 2. stig úrtökumótsins fyrir Evrópumótaröðina. 19 efstu kylfingarnir á mótinu tryggja sér rétt til að spila á lokaúrtökumótinu fyrir Evrópumótaröðina þann 15. nóvember og er Birgir í ágætri stöðu eftir fyrsta hring. Golf 7.11.2007 15:14 Birgir Leifur úr leik á Mallorca Birgir Leifur Hafþórsson úr GKG komst ekki í gegn um niðurskurðinn á Mallorca Classic mótinu í golfi. Birgir hóf leik á 11. braut í morgun eftir að leik var frestað vegna þrumuveðurs í gær. Golf 27.10.2007 11:44 Erfitt hjá Birgi á Mallorca Birgir Leifur Hafþórsson úr GKG náði sér ekki á strik á fyrsta hringnum sínum á Mallorca mótinu í golfi og lauk keppni í dag á 76 höggum - 6 yfir pari. Golf 25.10.2007 11:36 Birgir verður með á Mallorca mótinu Birgir Leifur Hafþórsson verður á meðal keppenda á opna Mallorca mótinu í golfi sem hefst á fimmtudaginn, en það er liður í Evrópumótaröðinni. Golf 22.10.2007 13:19 Frábær hringur hjá Birgi Leifi Birgir Leifur Hafþórsson lék mjög vel á þriðja hringnum á opna Madrídarmótinu í golfi og lauk keppni á fjórum höggum undir pari. Birgir komst naumlega í gegn um niðurskurðinn á mótinu í gær eftir erfiða byrjun, en hefur heldur betru tekið sig á og er í kring um 40. sæti á mótinu sem stendur. Golf 13.10.2007 12:24 Birgir lék vel í dag Birgir Leifur Hafþórsson á ágæta möguleika á að komast í gegn um niðurskurðinn á opna Madrídarmótinu í golfi eftir að hann lék annan hringinn á pari í dag. Leifur er því samtals á þremur höggum yfir pari eftir erfiða byrjun í gær. Það kemur í ljós síðar í dag hvort hann nær í gegn um niðurskurðinn. Golf 12.10.2007 14:52 Svíarnir í sérflokki í Texas Sænski kylfingurinn Jesper Parnevik hefur örugga forystu þegar keppni á opna Texasmótinu í golfi er hálfnuð. Parnevik lék á 9 höggum undir pari í gær og á 5 undir í dag og er því samtals á 14 höggum undir pari. Golf 5.10.2007 22:15 Tiger Woods kylfingur ársins Tiger Woods hefur verið útnefndur kylfingur ársins á PGA mótaröðinni í golfi í níunda skipti á síðustu ellefu árum. Woods vann sjö titla á tímabilinu, þar af þrettánda stórmótið sitt. Hann er nú að undirbúa sig fyrir Forsetabikarinn sem hefst á fimmtudaginn. Golf 26.9.2007 09:03 Tiger vill harðar refsingar Stjörnukylfingurinn Tiger Woods er ákafur talsmaður harðra refsinga fyrir kylfinga sem gerast sekir um ólöglega lyfjaneyslu. Alþjóða golfsambandið hefur ákveðið að leggja aukna áherslu á lyfjamál í golfinu í framtíðinni. Golf 25.9.2007 13:15 Woods heldur sínu striki Tiger Woods er enn í forystu fyrir lokahringinn á Tour meistaramótinu í golfi sem fram fer á East Lake í Atlanta. Woods lék á sex höggum undir pari í dag, 64 höggum, og er því samtals á 19 höggum undir pari. Landi hans Mike Calcavecchia kemur næstur á 16 höggum undir pari. Golf 15.9.2007 23:03 Tilrþif Tiger Woods skiluðu honum á toppinn Tiger Woods átti tvö sérstaklega minnisstæð tilþrif í dag þegar hann sveif á topp listans á Tour Championship-mótinu í Atlanta. Eftir að hafa byrjað annan hring rólega, með þremur pörum , náði hann fugli á þeirri fjórðu, en þá fór vélin í gang. Golf 15.9.2007 12:39 Tiger vann í Illinois Hinn eini sanni Tiger Woods sigraði á PGA-stórmótinu í golfi sem lauk á Lemmont í Illinois í kvöld. Woods vann með tveggja högga mun en hann lék lokahringinn á 63 höggum eða átta undir pari og lauk keppni á 22 höggum undir pari. Golf 9.9.2007 23:07 « ‹ 165 166 167 168 169 170 171 172 173 … 177 ›
Birgir Leifur þremur höggum frá niðurskurðinum Birgir Leifur lauk keppni á Alfred Dunhill-mótinu í Suður-Afríku í 84.-93. sæti og var þremur höggum frá því að komast í gegnum niðurskurðinn. Golf 7.12.2007 22:38
Birgir Leifur væntanlega úr leik Birgir Leifur Hafþórsson á litla sem enga möguleika á að komast í gegn um niðurskurðinn á Alfred Dunhill mótinu í golfi sem fram fer í Suður-Afríku. Birgir lék reyndar annan hringinn á 70 höggum í morgun (-2) en var á sjö undir í gær og það var honum dýrkeypt. Golf 7.12.2007 12:39
Slæmur hringur hjá Birgi Leifi í Suður-Afríku Birgir Leifur Hafþórsson lék á sjö höggum yfir pari á fyrsta hringnum á Meistaramóti Alfred Dunhill í Suður-Afríku. Golf 6.12.2007 17:13
Birgir Leifur enn í stuði Birgir Leifur Hafþórsson var í miklu stuði í gær þegar hann lék á móti á vegum Kaupþings á Lariserva golfvellinum á Spáni á nýju vallarmeti - 11 höggum undir pari. Golf 24.11.2007 13:00
Birgir Leifur í skýjunum Birgir Leifur Hafþórsson var að vonum ánægður með frammistöðu sína á úrtökumótinu á San Roque á Spáni í dag þar em hann tryggði sér þáttökurétt á Evrópumótaröðinni á næsta ári með því að hafna í 11.-15. sæti á mótinu. Hann lauk keppni á fimm höggum undir pari. Golf 20.11.2007 15:23
Birgir Leifur tryggði sér sæti á Evrópumótaröðinni Birgir Leifur Hafþórsson úr GKG tryggði sér í dag sæti á Evrópumótaröðinni í golfi á næsta ári þegar hann lauk lokahring sínum á pari í dag og endaði því á samtals fimm höggum undir pari. Golf 20.11.2007 14:06
Metverðlaunafé í Dubai Árið 2009 verður veitt hæsta verðlaunafé fyrir golfmót í sögunni. Sigurvegarinn í evrópsku mótaröðinni í Dubai mun geta brosað út að eyrum en hann mun fá um 1,67 milljónir dala í verðlaun sem eru rúmlega 100 milljónir íslenskra króna. Golf 19.11.2007 19:45
Birgir Leifur á fimm undir pari Birgir Leifur Hafþórsson er enn í góðri stöðu til að tryggja sér sæti á Evrópumótaröðinni í golfi á næsta ári eftir að hann lauk keppni í dag á einu höggi undir pari. Hann er því samtals á fimm undir pari þegar einum hring er ólokið á mótinu og er í kring um 20 sætið á mótinu. 30 efstu kylfingarnir tryggja sér sæti á Evrópumótaröðinni eftir lokahringinn á morgun. Golf 19.11.2007 14:32
Birgir Leifur: Fyrsta markmiðinu náð Birgir Leifur Hafþórsson kylfingur sagðist í samtali við Vísi vera afar sáttur við sína stöðu á lokaúrtökumótinu fyrir Evrópumótaröðina í golfi. Golf 18.11.2007 16:17
Birgir Leifur á tveimur höggum undir pari í dag Birgir Leifur Hafþórsson stendur vel að vígi á lokaúrtökumótinu fyrir Evrópumótaröðinni en hann lék á tveimur höggum undir pari í dag. Golf 18.11.2007 11:08
Birgir Leifur á einu höggi yfir pari í dag Birgir Leifur Hafþórsson gaf aðeins eftir í baráttunni á lokaúrtökumótinu fyrir Evrópumótaröðina í golfi en stendur engu að síður vel að vígi eftir þrjá keppnisdaga. Golf 17.11.2007 10:30
Birgir Leifur á tveimur undir í dag Birgir Leifur Hafþórsson er meðal efstu manna á lokaúrtökumótinu fyrir Evrópumótaröðin á Spáni en hann lék á tveimur höggum undir pari vallarins í dag. Golf 16.11.2007 10:38
Birgir Leifur: Ánægður með byrjunina á mótinu Birgir Leifur Hafþórsson segist vera ánægður með byrjun hans á lokaúrtökumótinu fyrir Evrópumótaröðina í golfi en hann lék á einu höggi undir pari í dag. Golf 15.11.2007 15:21
Birgir Leifur á einu undir pari Birgir Leifur Hafþórsson er í 30.-58. sæti eftir fyrsta hringinn á lokaúrtökumótinu fyrir Evrópumótaröðina í golfi. Hann lék á einu höggi undir pari vallarins í dag. Golf 15.11.2007 14:54
Mickelson sigraði í Kína Bandaríski kylfingurinn Phil Mickelson tryggði sér í nótt sigur á Shanghai mótinu í golfi. Þríri menn voru efstir og jafnir eftir á 10 undir pari eftir 72 holur en Mickelson hafði betur eftir bráðabana við þá Ross Fisher og Lee Westwood. Golf 11.11.2007 12:35
Birgir Leifur sigraði á Spáni Birgir Leifur Hafþórsson kórónaði frábæran leik sinn á úrtökumótinu á Acos Gardens með því að leika lokahringinn á þremur höggum undir pari og tryggja sér sigur á mótinu. Golf 10.11.2007 16:15
Birgir Leifur í fyrsta sæti Birgir Leifur Hafþórsson er í fyrsta sæti á annars stigs úrtökumóti fyrir Evrópumótaröðina á næsta ári fyrir lokahringinn sem fer fram á morgun. Golf 9.11.2007 17:26
Birgir Leifur á meðal efstu manna Birgir Leifur Hafþórsson lék annan hringinn á úrtökumótinu á Spáni á 68 höggum í dag, fjórum undir pari. Birgir lék á pari í gær og er á meðal allra efstu manna á mótinu. Nítján efstu kylfingarnir á mótinu komast á lokaúrtökumótið fyrir Evróputúrinn í næstu viku. Golf 8.11.2007 16:37
Birgir á pari í rokinu Birgir Leifur Hafþórsson lék fyrsta hringinn á Arcos Garden vellinum á Spáni 72 höggum í dag og var því á pari. Mótið er 2. stig úrtökumótsins fyrir Evrópumótaröðina. 19 efstu kylfingarnir á mótinu tryggja sér rétt til að spila á lokaúrtökumótinu fyrir Evrópumótaröðina þann 15. nóvember og er Birgir í ágætri stöðu eftir fyrsta hring. Golf 7.11.2007 15:14
Birgir Leifur úr leik á Mallorca Birgir Leifur Hafþórsson úr GKG komst ekki í gegn um niðurskurðinn á Mallorca Classic mótinu í golfi. Birgir hóf leik á 11. braut í morgun eftir að leik var frestað vegna þrumuveðurs í gær. Golf 27.10.2007 11:44
Erfitt hjá Birgi á Mallorca Birgir Leifur Hafþórsson úr GKG náði sér ekki á strik á fyrsta hringnum sínum á Mallorca mótinu í golfi og lauk keppni í dag á 76 höggum - 6 yfir pari. Golf 25.10.2007 11:36
Birgir verður með á Mallorca mótinu Birgir Leifur Hafþórsson verður á meðal keppenda á opna Mallorca mótinu í golfi sem hefst á fimmtudaginn, en það er liður í Evrópumótaröðinni. Golf 22.10.2007 13:19
Frábær hringur hjá Birgi Leifi Birgir Leifur Hafþórsson lék mjög vel á þriðja hringnum á opna Madrídarmótinu í golfi og lauk keppni á fjórum höggum undir pari. Birgir komst naumlega í gegn um niðurskurðinn á mótinu í gær eftir erfiða byrjun, en hefur heldur betru tekið sig á og er í kring um 40. sæti á mótinu sem stendur. Golf 13.10.2007 12:24
Birgir lék vel í dag Birgir Leifur Hafþórsson á ágæta möguleika á að komast í gegn um niðurskurðinn á opna Madrídarmótinu í golfi eftir að hann lék annan hringinn á pari í dag. Leifur er því samtals á þremur höggum yfir pari eftir erfiða byrjun í gær. Það kemur í ljós síðar í dag hvort hann nær í gegn um niðurskurðinn. Golf 12.10.2007 14:52
Svíarnir í sérflokki í Texas Sænski kylfingurinn Jesper Parnevik hefur örugga forystu þegar keppni á opna Texasmótinu í golfi er hálfnuð. Parnevik lék á 9 höggum undir pari í gær og á 5 undir í dag og er því samtals á 14 höggum undir pari. Golf 5.10.2007 22:15
Tiger Woods kylfingur ársins Tiger Woods hefur verið útnefndur kylfingur ársins á PGA mótaröðinni í golfi í níunda skipti á síðustu ellefu árum. Woods vann sjö titla á tímabilinu, þar af þrettánda stórmótið sitt. Hann er nú að undirbúa sig fyrir Forsetabikarinn sem hefst á fimmtudaginn. Golf 26.9.2007 09:03
Tiger vill harðar refsingar Stjörnukylfingurinn Tiger Woods er ákafur talsmaður harðra refsinga fyrir kylfinga sem gerast sekir um ólöglega lyfjaneyslu. Alþjóða golfsambandið hefur ákveðið að leggja aukna áherslu á lyfjamál í golfinu í framtíðinni. Golf 25.9.2007 13:15
Woods heldur sínu striki Tiger Woods er enn í forystu fyrir lokahringinn á Tour meistaramótinu í golfi sem fram fer á East Lake í Atlanta. Woods lék á sex höggum undir pari í dag, 64 höggum, og er því samtals á 19 höggum undir pari. Landi hans Mike Calcavecchia kemur næstur á 16 höggum undir pari. Golf 15.9.2007 23:03
Tilrþif Tiger Woods skiluðu honum á toppinn Tiger Woods átti tvö sérstaklega minnisstæð tilþrif í dag þegar hann sveif á topp listans á Tour Championship-mótinu í Atlanta. Eftir að hafa byrjað annan hring rólega, með þremur pörum , náði hann fugli á þeirri fjórðu, en þá fór vélin í gang. Golf 15.9.2007 12:39
Tiger vann í Illinois Hinn eini sanni Tiger Woods sigraði á PGA-stórmótinu í golfi sem lauk á Lemmont í Illinois í kvöld. Woods vann með tveggja högga mun en hann lék lokahringinn á 63 höggum eða átta undir pari og lauk keppni á 22 höggum undir pari. Golf 9.9.2007 23:07