Golf

Valdís fann fyrir miklum leiða

"Hvernig í ósköpunum átti ég að spila vel þegar engin gleði var í leik né á æfingum?“ spyr Valdís Þóra Jónsdóttir, atvinnukylfingur, sem fann fyrir miklum leiða á síðasta ári.

Golf

Reed: Ég er enginn svindlari

Dramatíkin fyrir Forsetabikarinn í golfi er formlega hafin en nokkuð fast hefur verið sótt að Bandaríkjamanninum eftir að hann braut reglur síðasta föstudag.

Golf

Met Nicklaus það eina sem Tiger vantar

Tiger Woods jafnaði um helgina 54 ára gamalt met Sams Snead þegar hann vann sitt 82. mót á PGA-mótaröðinni. Allt stefnir í að Tiger taki fram úr Snead á næstu árum og met Jack Nicklaus er í sjónmáli.

Golf