Golf

Andri Þór skrefi nær opna breska

GR-kylfingurinn Andri Þór Björnsson komst í gegnum fyrsta stig úrtökumótaraðar fyrir Opna breska meistaramótið sem fram fer á Troon vellinum í júlí. Andri Þór sigraði á úrtökumóti sem fram fór í dag á Panmure vellinum í Skotlandi.

Golf

Lowry efstur á Opna bandaríska

Írinn Shane Lowry er í forystu eftir þriðja keppnisdaginn á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi, US Open, sem fer fram á Oakmont Country Club í Pennsylvaníu.

Golf

Dustin Johnson efstur á Opna bandaríska

Bandaríkjamennirnir Dustin Johnson og Andrew Landry eru efstir og jafnir eftir tvo daga á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi, US Open, sem fer að þessu sinni fram á Oakmont Country Club í Pennsylvaníu.

Golf

Lýkur eyðimerkurgöngu Mickelson?

Opna bandaríska meistaramótið í golfi, US Open, hófst á Oakmont-vellinum í Pennsylvaníu í gær. Helsti silfurmaður mótsins, Phil Mickelson, er bjartsýnn á að klára mótið að þessu sinni eftir að hafa lent sex sinnum í öðru sæti. Erfiðasti völlur heims, segir Mickelson.

Golf

Tiger Woods ekki með á U.S. Open

Tiger Woods verður ekki með opna bandaríska meistaramótinu í golfi sem hefst í næstu viku á Oakmont-vellinum. Tiger er enn að jafna sig eftir bakaðgerð.

Golf

Spieth blandar sér í baráttuna á Byron Nelson

Jordan Spieth deilir öðru sæti á AT&T Byron Nelson meistaramótinu í golfi sem fer fram í Texas þessa dagana en hann ásamt fjórum öðrum kylfingum er einu höggi á eftir forystusauðnum Ben Crane.

Golf