Handbolti Umfjöllu og viðtöl: Fram - Valur 22-28 | Burst í Safamýri Valskonur tryggðu sér 1-0 forystu í undanúrslitum um íslandsmeistaratitilinn þegar þær mættu Fram í Safamýrinni 28-22. Handbolti 23.5.2021 16:25 Umfjöllun og viðtöl: KA/Þór - ÍBV 26-27 | Seiglusigur Eyjakvenna fyrir norðan ÍBV vann 27-26 sigur á KA/Þór í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum úrslitakeppninnar í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Handbolti 23.5.2021 16:00 HK með pálmann í höndunum HK er með níu fingur á sæti í Olís deild kvenna á næstu leiktíð eftir 28-18 sigur á Gróttu í fyrri umspilsleiknum. Handbolti 22.5.2021 20:09 Fór á kostum og Magdeburg í úrslit Ómar Ingi Magnússon skoraði sex mörk er Magdeburg tryggði sér sæti í úrslitaleik EHF-keppninnar. Magdeburg vann eins marks sigur á Wisla Plock, 30-29. Handbolti 22.5.2021 20:00 Óðinn Þór í úrvalsliðinu í Danmörku Íslenski landsliðsmaðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson hefur verið öflugur í hægra horni Holsterbro í úrslitakeppninni í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Hann var valinn í úrvalslið leikjanna átta. Handbolti 22.5.2021 14:45 Haukar örugglega í 16-liða úrslit Haukar tryggðu sér sæti í 16-liða úrslitum Coca Cola-bikarsins í handbolta með 32-24 sigri á Selfyssingum á Ásvöllum í kvöld. Haukar mæta nágrönnum sínum í FH í 16-liða úrslitum. Handbolti 20.5.2021 22:15 Umfjöllun og viðtöl: KA - FH 30-29 | KA-menn tryggðu sig inn í úrslitakeppnina KA tryggði sæti sitt í úrslitakeppni Olís-deildar karla með sigri á FH í kvöld. Er þetta í fyrsta skipti í 16 ár sem KA kemst þangað. Lokatölur 30-29 á Akureyri í kvöld. Handbolti 20.5.2021 21:05 Það kemur enginn hingað til að fá eitthvað Ragnar Snær Njálsson var mjög ánægður með sigur sinna manna er KA tryggði sér sæti í úrslitakeppni Olís-deildar karla í handbolta. KA vann FH 30-29 og tryggði sér sæti í úrslitakeppninni í fyrsta sinn í 16 ár. Handbolti 20.5.2021 20:51 Barcelona í undanúrslit eftir öruggan sigur Aron Pálmarsson og félagar í Barcelona unnu Meshkov Brest örugglega í Meistaradeild Evrópu í kvöld, lokatölur 40-28 og Barcelona því komið í undanúrslit keppninnar. Handbolti 20.5.2021 20:30 Stórleikur Bjarka tryggði nauman sigur Bjarki Már Elísson átti stórkostlegan leik er Lemgo lagði Essen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Þá unnu lærisveinar Guðjóns Vals Sigurðssonar í Gummersbach stórsigur í B-deildinni. Handbolti 20.5.2021 19:00 KA getur komist í úrslitakeppnina í fyrsta sinn í sextán ár KA fær í kvöld tækifæri til að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni í fyrsta sinn frá tímabilinu 2004-05. Handbolti 20.5.2021 14:45 Grótta biðst afsökunar framkomu stuðningsmannanna Handknattleiksdeild Gróttu hefur sent frá sér afsökunarbeiðni vegna framkomu stuðningsmanna liðsins í leikjunum gegn ÍR í umspili um sæti í Olís-deild kvenna. Handbolti 20.5.2021 13:06 Stuðningsmenn Gróttu gerðu grín að vaxtarlagi og útliti ÍR-inga: Kölluðu sextán ára leikmann gíraffa Karen Ösp Guðbjartsdóttir og stöllur hennar í handboltaliði ÍR fengu yfir sig svívirðingar frá stuðningsmönnum Gróttu í leikjum liðanna í umspili um sæti í Olís-deild kvenna á dögunum. Karen sagði frá upplifun sinni í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Handbolti 20.5.2021 12:00 Álaborg í undanúrslit Meistaradeildarinnar Álaborg er komið í undanúrslit Meistaradeildarinnar þrátt fyrir 33-29 tap gegn Flensburg í síðari leik liðanna í átta liða úrslitunum. Handbolti 19.5.2021 20:28 Frábær endurkoma hjá Bjarka og félögum Lemgo kom til baka gegn Göppingen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta nú rétt í þessu. Lokatölur 26-26 eftir magnaða endurkomu Lemgo. Handbolti 18.5.2021 18:06 Jón Heiðar skotinn niður fyrir norðan KA-menn ætla sér í úrslitakeppnina í Olís deildinni sama hvað og leikmenn liðsins eru tilbúnir að fórna sér eins og Seinni bylgjan tók fyrir. Handbolti 18.5.2021 16:00 Foxillur Sigursteinn vildi sjá leikmenn sína bera virðingu fyrir FH-merkinu Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, var allt annað en sáttur með frammistöðu sinna manna í grannaslagnum gegn Haukum á laugardagskvöldið er liðin mættust í Olís deild karla. Handbolti 18.5.2021 07:01 Ekki alvöru liðsheild hjá þungum og pirruðum Valsmönnum Vandræði Valsmanna voru til umræðu í Seinni bylgjunni í gær. Valur tapaði fyrir Stjörnunni, 31-28, í Olís-deild karla á laugardaginn og eftir leikinn talaði Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, um pirring í sínu liði. Handbolti 17.5.2021 14:02 Heiðursmyndband eftir tólfta deildarmeistaratitilinn á öldinni „Haukar verða alltaf bestir,“ eins og segir í laginu, hefur átt vel við ansi margar leiktíðir á 21. öldinni, í handbolta karla. Enn ein verðlaunin bættust í safnið þegar Haukar urðu deildarmeistarar um helgina. Handbolti 17.5.2021 12:30 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 22-28 | Valskonur sendu Hauka í sumarfrí í KFUM slag Valskonur sendu Hauka í sumarfrí eftir sigur í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum Olís-deildar kvenna í dag. Valskonur byrjuðu leikinn af krafti og voru með yfirhöndina allan tímann, lokatölur 22-28. Handbolti 16.5.2021 20:30 Mikill liðsheildar bragur yfir okkur Ágúst Þór Jóhannesson, þjálfari Vals var að vonum sáttur eftir að Valskonur tryggðu sér sæti í undanúrslitum Olís-deildar kvenna með sigri á Haukum í dag. Sigur Vals var aldrei í hættu og lokatölur leiksins 22-28. Handbolti 16.5.2021 20:15 Umfjöllun og viðtöl: KA - ÍBV 29-27 | Akureyringar nánast öruggir í úrslitakeppnina KA vann góðan tveggja marka sigur á ÍBV í dag og hefur svo gott sem tryggt sæti sitt í úrslitakeppni Olís-deildar karla. Lokatölur á Akureyri 29-27 KA í vil. Handbolti 16.5.2021 17:00 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍBV 26-29 | ÍBV sendi Stjörnukonur í sumarfrí ÍBV vann öruggan þriggja marka sigur á Stjörnunni, 26-29 á útivelli og tryggði sér þar af leiðandi sæti í undanúrslitum Olís deildarinnar. Handbolti 16.5.2021 16:45 Árni Bragi: Við ætlum okkur í úrslitakeppnina Árni Bragi var frábær fyrir KA í dag þegar þeir sigruðu ÍBV á heimavelli með tveimur mörkum, 29-27. Árni með 9 mörk úr 15 skotum. Handbolti 16.5.2021 16:35 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Fram 32-28 | Selfoss upp um þrjú sæti eftir sigur á Frömurum Selfoss vann góðan sigur á Frömurum í Hleðsluhöllinni í dag. Góður fyrri hálfleikur Selfyssinga gerði það verkum að þeir voru komnir með ágætis forystu sem þeir byggðu ofan á í seinni hálfleik og því niðurstaðan 4 marka sigur 32-28. Handbolti 16.5.2021 16:30 Fjórir íslenskir sigrar í danska handboltanum Það voru fjórir leikir á dagskrá í danska handboltanum í dag. Í öllum leikjum dagsins voru Íslendingar í eldlínunni og enduðu allir leikirnir með íslenskum sigri. Handbolti 16.5.2021 16:15 Ómar Ingi skoraði sex í óvæntu tapi Magdeburg gegn Leipzig Ómar Ingi Magnússon og félagar hans í Magdeburg töpuðu óvænt gegn Leipzig í þýska handboltanum í dag. Ómar Ingi var markahæstur í liði Magdeburg með sex mörk, en það dugði ekki til og þeir þurftu að sætta sig við naumt eins marks tap, 34-33. Handbolti 16.5.2021 14:38 Fücshe Berlin fór illa með Göppingen Gunnar Steinn Jónsson og félagar hans í Göppingen heimsóttu Füchse Berlin í þýska handboltanum í dag. Füchse Berlin tók afgerandi forystu snemma leiks og unnu að lokum öruggan sjö marka sigur, 34-27. Gunnar Steinn skoraði eitt mark fyrir gestina. Handbolti 16.5.2021 11:41 Björgvin Páll: Sauð upp úr fjórum, fimm sinnum í vikunni Björgvin Páll Gústavsson var á meðal bestu manna vallarins er lið hans, Haukar, vann öruggan 34-26 sigur á nágrönnum sínum í FH að Ásvöllum í kvöld. Haukar tryggðu jafnframt deildarmeistaratitilinn með sigrinum. Handbolti 15.5.2021 22:40 Tap hjá Íslendingaliðunum Oddur Gretarsson og Ýmir Örn Gíslason máttu báðir þola tap í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 15.5.2021 22:01 « ‹ 221 222 223 224 225 226 227 228 229 … 334 ›
Umfjöllu og viðtöl: Fram - Valur 22-28 | Burst í Safamýri Valskonur tryggðu sér 1-0 forystu í undanúrslitum um íslandsmeistaratitilinn þegar þær mættu Fram í Safamýrinni 28-22. Handbolti 23.5.2021 16:25
Umfjöllun og viðtöl: KA/Þór - ÍBV 26-27 | Seiglusigur Eyjakvenna fyrir norðan ÍBV vann 27-26 sigur á KA/Þór í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum úrslitakeppninnar í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Handbolti 23.5.2021 16:00
HK með pálmann í höndunum HK er með níu fingur á sæti í Olís deild kvenna á næstu leiktíð eftir 28-18 sigur á Gróttu í fyrri umspilsleiknum. Handbolti 22.5.2021 20:09
Fór á kostum og Magdeburg í úrslit Ómar Ingi Magnússon skoraði sex mörk er Magdeburg tryggði sér sæti í úrslitaleik EHF-keppninnar. Magdeburg vann eins marks sigur á Wisla Plock, 30-29. Handbolti 22.5.2021 20:00
Óðinn Þór í úrvalsliðinu í Danmörku Íslenski landsliðsmaðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson hefur verið öflugur í hægra horni Holsterbro í úrslitakeppninni í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Hann var valinn í úrvalslið leikjanna átta. Handbolti 22.5.2021 14:45
Haukar örugglega í 16-liða úrslit Haukar tryggðu sér sæti í 16-liða úrslitum Coca Cola-bikarsins í handbolta með 32-24 sigri á Selfyssingum á Ásvöllum í kvöld. Haukar mæta nágrönnum sínum í FH í 16-liða úrslitum. Handbolti 20.5.2021 22:15
Umfjöllun og viðtöl: KA - FH 30-29 | KA-menn tryggðu sig inn í úrslitakeppnina KA tryggði sæti sitt í úrslitakeppni Olís-deildar karla með sigri á FH í kvöld. Er þetta í fyrsta skipti í 16 ár sem KA kemst þangað. Lokatölur 30-29 á Akureyri í kvöld. Handbolti 20.5.2021 21:05
Það kemur enginn hingað til að fá eitthvað Ragnar Snær Njálsson var mjög ánægður með sigur sinna manna er KA tryggði sér sæti í úrslitakeppni Olís-deildar karla í handbolta. KA vann FH 30-29 og tryggði sér sæti í úrslitakeppninni í fyrsta sinn í 16 ár. Handbolti 20.5.2021 20:51
Barcelona í undanúrslit eftir öruggan sigur Aron Pálmarsson og félagar í Barcelona unnu Meshkov Brest örugglega í Meistaradeild Evrópu í kvöld, lokatölur 40-28 og Barcelona því komið í undanúrslit keppninnar. Handbolti 20.5.2021 20:30
Stórleikur Bjarka tryggði nauman sigur Bjarki Már Elísson átti stórkostlegan leik er Lemgo lagði Essen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Þá unnu lærisveinar Guðjóns Vals Sigurðssonar í Gummersbach stórsigur í B-deildinni. Handbolti 20.5.2021 19:00
KA getur komist í úrslitakeppnina í fyrsta sinn í sextán ár KA fær í kvöld tækifæri til að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni í fyrsta sinn frá tímabilinu 2004-05. Handbolti 20.5.2021 14:45
Grótta biðst afsökunar framkomu stuðningsmannanna Handknattleiksdeild Gróttu hefur sent frá sér afsökunarbeiðni vegna framkomu stuðningsmanna liðsins í leikjunum gegn ÍR í umspili um sæti í Olís-deild kvenna. Handbolti 20.5.2021 13:06
Stuðningsmenn Gróttu gerðu grín að vaxtarlagi og útliti ÍR-inga: Kölluðu sextán ára leikmann gíraffa Karen Ösp Guðbjartsdóttir og stöllur hennar í handboltaliði ÍR fengu yfir sig svívirðingar frá stuðningsmönnum Gróttu í leikjum liðanna í umspili um sæti í Olís-deild kvenna á dögunum. Karen sagði frá upplifun sinni í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Handbolti 20.5.2021 12:00
Álaborg í undanúrslit Meistaradeildarinnar Álaborg er komið í undanúrslit Meistaradeildarinnar þrátt fyrir 33-29 tap gegn Flensburg í síðari leik liðanna í átta liða úrslitunum. Handbolti 19.5.2021 20:28
Frábær endurkoma hjá Bjarka og félögum Lemgo kom til baka gegn Göppingen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta nú rétt í þessu. Lokatölur 26-26 eftir magnaða endurkomu Lemgo. Handbolti 18.5.2021 18:06
Jón Heiðar skotinn niður fyrir norðan KA-menn ætla sér í úrslitakeppnina í Olís deildinni sama hvað og leikmenn liðsins eru tilbúnir að fórna sér eins og Seinni bylgjan tók fyrir. Handbolti 18.5.2021 16:00
Foxillur Sigursteinn vildi sjá leikmenn sína bera virðingu fyrir FH-merkinu Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, var allt annað en sáttur með frammistöðu sinna manna í grannaslagnum gegn Haukum á laugardagskvöldið er liðin mættust í Olís deild karla. Handbolti 18.5.2021 07:01
Ekki alvöru liðsheild hjá þungum og pirruðum Valsmönnum Vandræði Valsmanna voru til umræðu í Seinni bylgjunni í gær. Valur tapaði fyrir Stjörnunni, 31-28, í Olís-deild karla á laugardaginn og eftir leikinn talaði Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, um pirring í sínu liði. Handbolti 17.5.2021 14:02
Heiðursmyndband eftir tólfta deildarmeistaratitilinn á öldinni „Haukar verða alltaf bestir,“ eins og segir í laginu, hefur átt vel við ansi margar leiktíðir á 21. öldinni, í handbolta karla. Enn ein verðlaunin bættust í safnið þegar Haukar urðu deildarmeistarar um helgina. Handbolti 17.5.2021 12:30
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 22-28 | Valskonur sendu Hauka í sumarfrí í KFUM slag Valskonur sendu Hauka í sumarfrí eftir sigur í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum Olís-deildar kvenna í dag. Valskonur byrjuðu leikinn af krafti og voru með yfirhöndina allan tímann, lokatölur 22-28. Handbolti 16.5.2021 20:30
Mikill liðsheildar bragur yfir okkur Ágúst Þór Jóhannesson, þjálfari Vals var að vonum sáttur eftir að Valskonur tryggðu sér sæti í undanúrslitum Olís-deildar kvenna með sigri á Haukum í dag. Sigur Vals var aldrei í hættu og lokatölur leiksins 22-28. Handbolti 16.5.2021 20:15
Umfjöllun og viðtöl: KA - ÍBV 29-27 | Akureyringar nánast öruggir í úrslitakeppnina KA vann góðan tveggja marka sigur á ÍBV í dag og hefur svo gott sem tryggt sæti sitt í úrslitakeppni Olís-deildar karla. Lokatölur á Akureyri 29-27 KA í vil. Handbolti 16.5.2021 17:00
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍBV 26-29 | ÍBV sendi Stjörnukonur í sumarfrí ÍBV vann öruggan þriggja marka sigur á Stjörnunni, 26-29 á útivelli og tryggði sér þar af leiðandi sæti í undanúrslitum Olís deildarinnar. Handbolti 16.5.2021 16:45
Árni Bragi: Við ætlum okkur í úrslitakeppnina Árni Bragi var frábær fyrir KA í dag þegar þeir sigruðu ÍBV á heimavelli með tveimur mörkum, 29-27. Árni með 9 mörk úr 15 skotum. Handbolti 16.5.2021 16:35
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Fram 32-28 | Selfoss upp um þrjú sæti eftir sigur á Frömurum Selfoss vann góðan sigur á Frömurum í Hleðsluhöllinni í dag. Góður fyrri hálfleikur Selfyssinga gerði það verkum að þeir voru komnir með ágætis forystu sem þeir byggðu ofan á í seinni hálfleik og því niðurstaðan 4 marka sigur 32-28. Handbolti 16.5.2021 16:30
Fjórir íslenskir sigrar í danska handboltanum Það voru fjórir leikir á dagskrá í danska handboltanum í dag. Í öllum leikjum dagsins voru Íslendingar í eldlínunni og enduðu allir leikirnir með íslenskum sigri. Handbolti 16.5.2021 16:15
Ómar Ingi skoraði sex í óvæntu tapi Magdeburg gegn Leipzig Ómar Ingi Magnússon og félagar hans í Magdeburg töpuðu óvænt gegn Leipzig í þýska handboltanum í dag. Ómar Ingi var markahæstur í liði Magdeburg með sex mörk, en það dugði ekki til og þeir þurftu að sætta sig við naumt eins marks tap, 34-33. Handbolti 16.5.2021 14:38
Fücshe Berlin fór illa með Göppingen Gunnar Steinn Jónsson og félagar hans í Göppingen heimsóttu Füchse Berlin í þýska handboltanum í dag. Füchse Berlin tók afgerandi forystu snemma leiks og unnu að lokum öruggan sjö marka sigur, 34-27. Gunnar Steinn skoraði eitt mark fyrir gestina. Handbolti 16.5.2021 11:41
Björgvin Páll: Sauð upp úr fjórum, fimm sinnum í vikunni Björgvin Páll Gústavsson var á meðal bestu manna vallarins er lið hans, Haukar, vann öruggan 34-26 sigur á nágrönnum sínum í FH að Ásvöllum í kvöld. Haukar tryggðu jafnframt deildarmeistaratitilinn með sigrinum. Handbolti 15.5.2021 22:40
Tap hjá Íslendingaliðunum Oddur Gretarsson og Ýmir Örn Gíslason máttu báðir þola tap í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 15.5.2021 22:01