Heimsmarkmiðin

Úganda: Vitundarvakning um gildi menntunar í Buikwe
Grunnskólar í Úganda hafa verið lokaðir vegna heimsfaraldurs kórónaveirunnar frá 1. mars. Langvarandi lokun hefur mikil áhrif á menntun barna, öryggi þeirra og velferð

COVID-19: Íslendingum þakkað rausnarlegt framlag til Malaví
Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna (WFP) fagnar framlagi Íslands til að greiða fyrir hjálpargögn til Malaví vegna COVID-19 og tryggja skilvirka dreifingu þeirra um landið

Hungursneyð vofir yfir í fjórum heimshlutum
Hungursneyð vofir yfir í fjórum heimshlutum. Langvarandi átök, öfgar í veðurfari, efnahagsleg niðursveifla vegna COVID-19 og hömlur skýra þetta alvarlega ástand

Börn meðal fallinna í sprengjuárásum í Sýrlandi
Fjögur sýrlensk börn og tveir starfsmenn samstarfssamtaka Barnaheilla – Save the Children létust í vikunni í sprengjuárásum í Idlib héraði í Sýrlandi

Einhugur norrænu ríkjanna um að efla Norræna þróunarsjóðinn
Norðurlöndin hafa skuldbundið sig til að endurfjármagna Norræna þróunarsjóðinn (NDF) um 350 milljónir evra til að berjast gegn loftslagsbreytingum í þróunarríkjum. Hlutur Íslands nemur um 870 milljónum króna á tíu ára tímabili

Þakklæti frá kirkjunni í Úganda til Íslendinga
Yfirmaður kirkjunnar í Úganda, Stephen Kaziimba erkibiskup, heimsótti sendiráð Íslands í Kampala á dögunum og þakkaði fyrir störf sendiráðsins við uppbyggingu samfélaga í Úganda á vegum íslenskra stjórnvalda og stuðning við menntun

Yfir sextán milljónir í neyðarsöfnun UNICEF á Íslandi fyrir Jemen
Í Jemen geisar nú ein versta mannúðarkrísa heims og vannæring barna í landinu hefur aldrei verið alvarlegri. UNICEF á Íslandi safnaði yfir 16 milljónum til neyðaraðstoðar

Nýr fræðsluvefur UN Women um loftslagsbreytingar
Loftslagsbreytingar af manna völdum bitna á okkur á ólíkan hátt eftir búsetu, stöðu og kyni. Útrýming fátæktar og menntun kvenna er grunnforsenda þess að hægt sé að snúa áhrifum loftslagsbreytinga, segir á nýjum fræðsluvef UN Women

Tilraunir með kælibúnað í fiskibátum í Síerra Leóne
Ocean Excellence ehf. fékk tveggja milljóna króna styrk úr Samstarfssjóði við atvinnulíf um heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna til þess að gera tilraunir með kælibúnað í fiskibátum í Síerra Leóne

Atvinnulífið hvatt til þátttöku í verkefnum í þróunarríkjum
Samstarfssjóður við atvinnulíf um heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna auglýsir eftir umsóknum um styrki og hvetur íslensk fyrirtæki til að leggja sitt af mörkum

„Vegna undirfjármögnunar deyja mörg börn daglega“
Aðstæður barna út um allan heim hafa versnað gífurlega á þessu ári, einkum vegna heimsfaraldurs kórónuveiru. Þetta á sérstaklega við börn sem búa á átakasvæðum, flóttabörn, fylgdarlaus börn og önnur börn sem nauðsynlega þurfa á vernd að halda

Tuttugu ára afmæli ályktunar um konur, frið og öryggi
Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti ályktun um konur, frið og öryggi fyrir tuttugu árum. Alþjóðasamfélagið viðurkenndi þar með að stríðsátök hafa sértæk áhrif á konur og að þátttaka kvenna í friðarumleitunum er mikilvæg

Vannæring barna í Jemen aldrei verið alvarlegri
Hlutfall barna í Jemen sem þjást af vannæringu er það hæsta sem mælst hefur í ákveðnum landshlutum frá upptökum stríðsins árið 2015. Þar sem staðan er verst þjást eitt af hverjum fimm börnum af bráðavannæringu

Sendifulltrúi Rauða krossins á Íslandi að störfum í Jemen
Kolbrún Þorsteinsdóttir hjúkrunarfræðingur og sendifulltrúi Rauða krossins á Íslandi er að störfum á meðferðardeild fyrir einstaklinga sem veikjast af COVID-19 í Aden í suðurhluta Jemen

Viðbótarframlag frá utanríkisráðuneytinu til kvenna í Jemen
Utanríkisráðuneytið hefur ákveðið að veita Mannfjöldasjóði Sameinuðu þjóðanna 40 milljóna króna styrk til mannúðaraðstoðar í þágu kvenna og stúlkna í Jemen

Afríkuríki þurfa að búa sig betur undir loftslagsbreytingar
Afríka verður verst úti í loftslagsbreytingum samkvæmt nýrri skýrslu Alþjóðaveðurfræðistofnunar Sameinuðu þjóðanna.

Átak Sameinuðu þjóðanna gegn dreifingu villandi upplýsinga
Sameinuðu þjóðirnar hafa hleypt af stokkunum vitundarvakningu um rangfærslur og rangar eða villandi upplýsingar sem þrífast á netinu. L

Tugþúsundir barna í hættu í Víetnam vegna flóða
Rúmlega ein og hálf milljón barna er í hættu eftir mikil flóð og aurskriður í mið-Víetnam. Starfsfólk Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna veitir neyðaraðstoð

Rúmlega 200 byggingar í Evrópu klæddar bláum lit Sameinuðu þjóðanna
Rúmlega tvö hundruð byggingar um alla Evrópu verða lýstar upp með bláum lit á morgun, laugardaginn 24. október, til að minnast 75 ára afmælis Sameinuðu þjóðanna

Sahel: Áheitaráðstefnan skilaði 240 milljörðum íslenskra króna
Alls söfnuðust tæplega 240 milljarðar íslenskra króna í áheitasöfnun Sameinuðu þjóðanna í vikunni til mannúðaraðstoðar á Mið-Sahelsvæðinu í Afríku.

80 milljónir króna í mannúðaraðstoð vegna neyðar á Sahel-svæðinu
Ísland leggur til 80 milljónir króna til mannúðaraðstoðar í Búrkína Fasó, Malí og Níger. Sérstök áheitaráðstefna Sameinuðu þjóðanna um Mið-Sahelsvæðið fór fram í gær.

UNICEF: Undirbýr stóru stundina þegar bóluefni verður tilbúið
Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna (UNICEF) kaupir sprautur og annan nauðsynlegan búnað til að vera undirbúin þegar bóluefni gegn COCID-19 verður tilbúið.

Áhrif og viðbrögð heimsfaraldurs efst á baugi þróunarnefndar
Áhrif heimsfaraldursins á þróunarríki og viðbrögð alþjóðasamfélagsins voru efst á baugi þróunarnefndar Alþjóðabankans og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins í ár.

Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna: Ísland sýnir mikilvæga samstöðu og stuðning
Fulltrúi Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNHCR) fagnar ákvörðun Íslands um að taka á móti allt að fimmtán einstaklingum frá Lesbos í Grikklandi

Mjög jákvæð niðurstaða miðannarrýni DAC á þróunarsamvinnu Íslands
Ísland hefur nú þegar komið til móts við níu af þrettán tillögum sem settar voru fram í jafningjarýni DAC fyrir þremur árum.

Jemen: Rúmlega eitt þúsund fyrrverandi fangar fluttir heim
Rúmlega eitt þúsund einstaklingar sem hafa verið í haldi í tengslum við átök í Jemen er nú verið að flytja til síns heima með aðstoð Alþjóðaráðs Rauða krossins (ICRC)

Meðan hungur ríkir lifum við aldrei í friðsælum heimi
Barátta Matvælaáætlunar Sameinuðu þjóðanna gegn því að hungri sé beitt sem vopni í styrjöldum leggur grundvöll að friði í heiminum að mati Nóbelsnefndarinnar

Heimsfaraldurinn og græn framtíð rædd á ráðherrafundi Alþjóðabankans
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra tók þátt í ráðherrafundi kjördæmis Norðurlanda og Eystrasaltsríkja hjá Alþjóðabankanum í gær

Íslensk ungmenni safna fyrir svöng börn í Jemen
Nokkur íslensk ungmenni hafa hrint af stað söfnunarátaki á samfélagsmiðlum til styrktar börnum í Jemen. 12 milljónir barna í Jemen þurfa á neyðaraðstoð að halda

Ísland styrkir baráttuna gegn barnahjónaböndum í Malaví
Nauðungarhjónaböndum barnungra stúlkna fjölgar nú á ný á tímum heimsfaraldursins. Slíkum hjónaböndum hafði fækkað á síðustu árum. Víða í heiminum er afturför í réttindamálum stúlkna.