Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr stórleiknum í Kaplakrika og mörkin úr fyrsta sigri Keflvíkinga í rúmlega tvö þúsund daga Fjögur mörk voru skoruð í síðustu tveimur leikjum 2. umferðar Pepsi Max-deildar karla í gær. FH og Valur skildu jöfn, 1-1, og Keflavík vann sinn fyrsta sigur í efstu deild síðan 2015 þegar þeir unnu Stjörnuna, 2-0. Íslenski boltinn 10.5.2021 09:01 „Ömurlegur völlur og vindur“ Eftir tvö leiki í deildinni hefur Stjarnan leikið við báða nýliðana og ekki enn þá skorað mark í þessum tveimur leikjum. Daníel Laxdal var eðlilega óánægður með 2-0 tapið í Keflavík í kvöld. Íslenski boltinn 9.5.2021 22:08 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Stjarnan 2-0 | Tap í fyrsta leik Þorvalds Nýliðar Keflavíkur sigruðu Stjörnuna sem var að spila sinn fyrsta leik undir stjórn Þorvalds Örlygssonar. Íslenski boltinn 9.5.2021 18:31 „Að Rúnar þurfi að hætta svona er dapurt“ Ólafur Jóhannesson og Baldur Sigurðsson voru sammála því að það væri ansi vont fyrir Stjörnuna að missa Rúnar Pál Sigmundsson sem þjálfara liðsins eftir eina umferð í Pepsi Max deildinni. Íslenski boltinn 9.5.2021 16:29 Risar mætast í Krikanum þar sem titilbaráttan réðst síðast Þegar líður að lokum Pepsi Max-deildar karla í fótbolta í haust eru ágætis líkur á því að úrslitin í stórleik FH og Vals, í Kaplakrika í kvöld, hafi áhrif á það hvaða lið landar Íslandsmeistaratitlinum. Íslenski boltinn 9.5.2021 11:00 Sjáðu dramatíkina úr leikjum gærkvöldsins Þrír leikir fóru fram í Pepsi Max deild karla í gærkvöldi en allir enduðu þeir með jafntefli. Alls voru tólf mörk skoruð í leikjunum þremur. Íslenski boltinn 9.5.2021 10:31 Umfjöllun og viðtöl: ÍA - Víkingur 1-1 | Stál í stál á Skaganum ÍA og Víkingur gerðu jafntefli á Akranesi í Pepsi Max deildinni í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 8.5.2021 22:47 Umfjöllun og viðtöl: HK - Fylkir 2-2 | HK krækti í jafntefli í blálokin Jafntefli 2-2. Fylkir vann sinn fyrsta sigur í Pepsi Max deildinni þetta árið. Djair Terraii Carl Parfitt-Williams gerði bæði mörk Fylkis sem voru mjög sambærileg og bæði í upphafi hvers hálfleiks. Stefán Ljubicic minnkaði muninn í 1-2 með góðum skalla. Ásgeir Marteinsson kom inn á sem varamaður og jafnaði leikinn úr ótrúlegri aukaspyrnu frá löngu færi og niðurstaðan 2 -2 jafntefli. Íslenski boltinn 8.5.2021 22:35 Umfjöllun og viðtöl: Leiknir - Breiðablik 3-3 | Jason Daði bjargaði stigi fyrir Blika Breiðablik rétt slapp með 3-3 jafntefli úr Breiðholti eftir leik sinn við Leikni í 2. umferð Pepsi Max deildar karla í fótbolta. Íslenski boltinn 8.5.2021 22:15 Óskar Hrafn: Gjafmildir, mjúkir og grófum okkur holu „Ég er bara sáttur með stigið,“ voru fyrstu viðbrögð Óskars Hrafns Þorvaldssonar, þjálfara Breiðabliks, eftir 3-3 jafntefli við nýliða Leiknis í Breiðholti í kvöld, í 2. umferð Pepsi Max deildar karla. Íslenski boltinn 8.5.2021 21:45 Vestri rúllaði yfir Selfoss og dramatík í Mosfellsbæ Fyrsta umferð Lengjudeildarinnar hélt áfram að rúlla í dag en tveimur leikjum er lokið í dag. Kórdrengir og Afturelding gerðu jafntefli en Vestri lagði Selfoss. Íslenski boltinn 8.5.2021 15:58 Sjáðu mörkin úr fyrsta sigri KA á KR-vellinum í 40 ár KA gerði góða ferð í vesturbæ Reykjavíkur í gær er liðið vann 3-1 sigur á KR í 2. umferð Pepsi Max deildar karla. Íslenski boltinn 8.5.2021 13:01 Telur Tindastól þurfa einn til tvo leikmenn til viðbótar Farið var yfir frumraun Tindastóls í efstu deild kvenna í knattspyrnu í síðasta þætti Pepsi Max Markanna. Íslenski boltinn 8.5.2021 07:01 KA og Leiknir mætast á Dalvíkurvelli Heimaleikur KA gegn Leikni Reykjavík í Pepsi Max deild karla hefur verið færður til Dalvíkur. Íslenski boltinn 7.5.2021 23:15 „Stubbur hefur staðið sig eins og hetja“ Það var skiljanlega létt yfir Arnari Grétarssyni, þjálfara KA, eftir sigurinn á KR á Meistaravöllum í kvöld. KA-menn léku vel og unnu með þremur mörkum gegn einu. Íslenski boltinn 7.5.2021 21:10 Umfjöllun og viðtöl: KR - KA 1-3 | Hallgrímur í aðalhlutverki þegar KA sótti sigur í Vesturbæinn KA gerði góða ferð í vesturbæ Reykjavíkur og vann 1-3 sigur á KR í fyrsta leik 2. umferðar Pepsi Max-deildar karla í kvöld. KA er með fjögur stig eftir fyrstu tvo leiki sína en KR þrjú. Íslenski boltinn 7.5.2021 20:44 Guðmundur Andri tikkar í réttu boxin og losnar úr sóttkví í dag „Við fögnum alltaf þegar við fáum góða leikmenn,“ segir Heimir Guðjónsson, þjálfari Vals, um komu knattspyrnumannsins Guðmundar Andra Tryggvasonar á Hlíðarenda. Íslenski boltinn 7.5.2021 17:01 Guðmundur Andri kominn til Vals Guðmundur Andri Tryggvason hefur fengið félagaskipti frá Start í Noregi og til Vals. Íslenski boltinn 7.5.2021 13:41 Ungt lið og mikilvægt að þeim líði ekki eins og þetta sé allt þeim að kenna Margrét Lára Viðarsdóttir og Árni Freyr Guðnason voru sammála um það að Kjartan Stefánsson, þjálfari Fylkis, hefði átt að axla ábyrgð á 9-0 tapinu gegn Breiðabliki í stað þess að bauna á leikmenn sína. Íslenski boltinn 7.5.2021 13:30 KA-menn hafa ekki skorað hjá KR í meira en níu klukkutíma KA-menn heimsækja KR-inga í Vesturbæinn í kvöld í fyrsta leik annarrar umferðar Pepsi Max deild karla og flestum í KA þykir nú vera kominn tími á mark gegn KR. Íslenski boltinn 7.5.2021 13:00 Viðar hjálpaði Selfossi að fá Gary Martin Þegar enski markaskorarinn Gary Martin reyndist falur, eftir að ÍBV rifti samningi sínum við hann, voru Selfyssingar fljótir að bregðast við. Dyggir stuðningsmenn stuðluðu að því að Martin er nú leikmaður Selfoss og líklegur til að hjálpa liðinu mikið í Lengjudeildinni í fótbolta í sumar. Íslenski boltinn 7.5.2021 12:00 Djogatovic í KA og má mæta KR í kvöld KA hefur fengið markvörðinn Vladan Djogatovic að láni frá Grindavík til að fylla í skarðið sem myndaðist þegar Kristijan Jajalo meiddist. Íslenski boltinn 7.5.2021 11:58 Katrín aftur í Stjörnuna: „Hlakka til að byrja aftur af krafti“ Katrín Ásbjörnsdóttir hefur samið við Stjörnuna og mun leika með liðinu í sumar. Hún þekkir vel til hjá Stjörnunni en hún lék með liðinu á árunum 2016-18. Íslenski boltinn 7.5.2021 10:47 Glæsimarkið sem braut nýliðamúrinn, Hólmfríður sýndi að ákvörðunin var rétt og mörkin á Hlíðarenda Nýliðar Tindastóls þurftu ekki að bíða lengi eftir sínu fyrsta marki og fyrsta stigi í efstu deild í fótbolta frá upphafi, eftir að leiktíðin í Pepsi Max-deild kvenna hófst. Liðið var hársbreidd frá sigri gegn Þrótti. Íslenski boltinn 6.5.2021 16:31 Daði Freyr í markið hjá Þór FH hefur lánað markvörðinn Daða Frey Arnarsson til Þórs Ak. út tímabilið. Aron Birkir Stefánsson, aðalmarkvörður Þórs, er meiddur og gæti verið lengi frá. Íslenski boltinn 6.5.2021 14:49 Ekki léttvæg ákvörðun hjá Rúnari en mikill happafengur í Þorvaldi „Stjarnan hefur alltaf verið í fyrsta sæti hjá Rúnari,“ segir Guðmundur Benediktsson um Rúnar Pál Sigmundsson sem hætti óvænt í gær sem þjálfari Stjörnunnar. Brotthvarf Rúnars var til umræðu í hlaðvarpsþættinum Sportinu í dag. Íslenski boltinn 6.5.2021 14:15 „Skrifaði fótboltasögu Garðabæjar frá A til Ö“ Maðurinn sem gerði Stjörnuna að Íslandsmeisturum án þess að tapa leik, kom liðinu í gegnum þrjú einvígi í Evrópukeppni á sama tímabilinu, gerði það að bikarmeisturum og lenti aldrei með það neðar en í 4. sæti er hættur hjá félaginu. Íslenski boltinn 6.5.2021 10:01 Finnur Tómas lánaður til KR Finnur Tómas Pálmason mun spila með KR í Pepsi Max deild karla í fótbolta í sumar en hann kemur á láni frá Norrköping. Íslenski boltinn 6.5.2021 08:16 Kristján: Skilaboð um að deildin eigi að vera í lagi Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar, var sáttur með spilamennsku Stjörnunnar gegn Val þótt úrslitin hafi ekki verið honum að skapi. Stjarnan tapaði leiknum, 2-1, þrátt fyrir góða frammistöðu. Íslenski boltinn 5.5.2021 22:03 „Við þurfum bara að fara á æfingasvæðið og æfa okkur aðeins meira“ Keflavík tapaði 0-3 fyrir Selfoss í sínum fyrsta leik í Pepsi Max deildinni þetta tímabilið. Fyrirliðinn Natasha Moraa Anasi telur að mistök í varnarleik liðsins hafi ollið tapinu í kvöld. Íslenski boltinn 5.5.2021 22:00 « ‹ 162 163 164 165 166 167 168 169 170 … 334 ›
Sjáðu mörkin úr stórleiknum í Kaplakrika og mörkin úr fyrsta sigri Keflvíkinga í rúmlega tvö þúsund daga Fjögur mörk voru skoruð í síðustu tveimur leikjum 2. umferðar Pepsi Max-deildar karla í gær. FH og Valur skildu jöfn, 1-1, og Keflavík vann sinn fyrsta sigur í efstu deild síðan 2015 þegar þeir unnu Stjörnuna, 2-0. Íslenski boltinn 10.5.2021 09:01
„Ömurlegur völlur og vindur“ Eftir tvö leiki í deildinni hefur Stjarnan leikið við báða nýliðana og ekki enn þá skorað mark í þessum tveimur leikjum. Daníel Laxdal var eðlilega óánægður með 2-0 tapið í Keflavík í kvöld. Íslenski boltinn 9.5.2021 22:08
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Stjarnan 2-0 | Tap í fyrsta leik Þorvalds Nýliðar Keflavíkur sigruðu Stjörnuna sem var að spila sinn fyrsta leik undir stjórn Þorvalds Örlygssonar. Íslenski boltinn 9.5.2021 18:31
„Að Rúnar þurfi að hætta svona er dapurt“ Ólafur Jóhannesson og Baldur Sigurðsson voru sammála því að það væri ansi vont fyrir Stjörnuna að missa Rúnar Pál Sigmundsson sem þjálfara liðsins eftir eina umferð í Pepsi Max deildinni. Íslenski boltinn 9.5.2021 16:29
Risar mætast í Krikanum þar sem titilbaráttan réðst síðast Þegar líður að lokum Pepsi Max-deildar karla í fótbolta í haust eru ágætis líkur á því að úrslitin í stórleik FH og Vals, í Kaplakrika í kvöld, hafi áhrif á það hvaða lið landar Íslandsmeistaratitlinum. Íslenski boltinn 9.5.2021 11:00
Sjáðu dramatíkina úr leikjum gærkvöldsins Þrír leikir fóru fram í Pepsi Max deild karla í gærkvöldi en allir enduðu þeir með jafntefli. Alls voru tólf mörk skoruð í leikjunum þremur. Íslenski boltinn 9.5.2021 10:31
Umfjöllun og viðtöl: ÍA - Víkingur 1-1 | Stál í stál á Skaganum ÍA og Víkingur gerðu jafntefli á Akranesi í Pepsi Max deildinni í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 8.5.2021 22:47
Umfjöllun og viðtöl: HK - Fylkir 2-2 | HK krækti í jafntefli í blálokin Jafntefli 2-2. Fylkir vann sinn fyrsta sigur í Pepsi Max deildinni þetta árið. Djair Terraii Carl Parfitt-Williams gerði bæði mörk Fylkis sem voru mjög sambærileg og bæði í upphafi hvers hálfleiks. Stefán Ljubicic minnkaði muninn í 1-2 með góðum skalla. Ásgeir Marteinsson kom inn á sem varamaður og jafnaði leikinn úr ótrúlegri aukaspyrnu frá löngu færi og niðurstaðan 2 -2 jafntefli. Íslenski boltinn 8.5.2021 22:35
Umfjöllun og viðtöl: Leiknir - Breiðablik 3-3 | Jason Daði bjargaði stigi fyrir Blika Breiðablik rétt slapp með 3-3 jafntefli úr Breiðholti eftir leik sinn við Leikni í 2. umferð Pepsi Max deildar karla í fótbolta. Íslenski boltinn 8.5.2021 22:15
Óskar Hrafn: Gjafmildir, mjúkir og grófum okkur holu „Ég er bara sáttur með stigið,“ voru fyrstu viðbrögð Óskars Hrafns Þorvaldssonar, þjálfara Breiðabliks, eftir 3-3 jafntefli við nýliða Leiknis í Breiðholti í kvöld, í 2. umferð Pepsi Max deildar karla. Íslenski boltinn 8.5.2021 21:45
Vestri rúllaði yfir Selfoss og dramatík í Mosfellsbæ Fyrsta umferð Lengjudeildarinnar hélt áfram að rúlla í dag en tveimur leikjum er lokið í dag. Kórdrengir og Afturelding gerðu jafntefli en Vestri lagði Selfoss. Íslenski boltinn 8.5.2021 15:58
Sjáðu mörkin úr fyrsta sigri KA á KR-vellinum í 40 ár KA gerði góða ferð í vesturbæ Reykjavíkur í gær er liðið vann 3-1 sigur á KR í 2. umferð Pepsi Max deildar karla. Íslenski boltinn 8.5.2021 13:01
Telur Tindastól þurfa einn til tvo leikmenn til viðbótar Farið var yfir frumraun Tindastóls í efstu deild kvenna í knattspyrnu í síðasta þætti Pepsi Max Markanna. Íslenski boltinn 8.5.2021 07:01
KA og Leiknir mætast á Dalvíkurvelli Heimaleikur KA gegn Leikni Reykjavík í Pepsi Max deild karla hefur verið færður til Dalvíkur. Íslenski boltinn 7.5.2021 23:15
„Stubbur hefur staðið sig eins og hetja“ Það var skiljanlega létt yfir Arnari Grétarssyni, þjálfara KA, eftir sigurinn á KR á Meistaravöllum í kvöld. KA-menn léku vel og unnu með þremur mörkum gegn einu. Íslenski boltinn 7.5.2021 21:10
Umfjöllun og viðtöl: KR - KA 1-3 | Hallgrímur í aðalhlutverki þegar KA sótti sigur í Vesturbæinn KA gerði góða ferð í vesturbæ Reykjavíkur og vann 1-3 sigur á KR í fyrsta leik 2. umferðar Pepsi Max-deildar karla í kvöld. KA er með fjögur stig eftir fyrstu tvo leiki sína en KR þrjú. Íslenski boltinn 7.5.2021 20:44
Guðmundur Andri tikkar í réttu boxin og losnar úr sóttkví í dag „Við fögnum alltaf þegar við fáum góða leikmenn,“ segir Heimir Guðjónsson, þjálfari Vals, um komu knattspyrnumannsins Guðmundar Andra Tryggvasonar á Hlíðarenda. Íslenski boltinn 7.5.2021 17:01
Guðmundur Andri kominn til Vals Guðmundur Andri Tryggvason hefur fengið félagaskipti frá Start í Noregi og til Vals. Íslenski boltinn 7.5.2021 13:41
Ungt lið og mikilvægt að þeim líði ekki eins og þetta sé allt þeim að kenna Margrét Lára Viðarsdóttir og Árni Freyr Guðnason voru sammála um það að Kjartan Stefánsson, þjálfari Fylkis, hefði átt að axla ábyrgð á 9-0 tapinu gegn Breiðabliki í stað þess að bauna á leikmenn sína. Íslenski boltinn 7.5.2021 13:30
KA-menn hafa ekki skorað hjá KR í meira en níu klukkutíma KA-menn heimsækja KR-inga í Vesturbæinn í kvöld í fyrsta leik annarrar umferðar Pepsi Max deild karla og flestum í KA þykir nú vera kominn tími á mark gegn KR. Íslenski boltinn 7.5.2021 13:00
Viðar hjálpaði Selfossi að fá Gary Martin Þegar enski markaskorarinn Gary Martin reyndist falur, eftir að ÍBV rifti samningi sínum við hann, voru Selfyssingar fljótir að bregðast við. Dyggir stuðningsmenn stuðluðu að því að Martin er nú leikmaður Selfoss og líklegur til að hjálpa liðinu mikið í Lengjudeildinni í fótbolta í sumar. Íslenski boltinn 7.5.2021 12:00
Djogatovic í KA og má mæta KR í kvöld KA hefur fengið markvörðinn Vladan Djogatovic að láni frá Grindavík til að fylla í skarðið sem myndaðist þegar Kristijan Jajalo meiddist. Íslenski boltinn 7.5.2021 11:58
Katrín aftur í Stjörnuna: „Hlakka til að byrja aftur af krafti“ Katrín Ásbjörnsdóttir hefur samið við Stjörnuna og mun leika með liðinu í sumar. Hún þekkir vel til hjá Stjörnunni en hún lék með liðinu á árunum 2016-18. Íslenski boltinn 7.5.2021 10:47
Glæsimarkið sem braut nýliðamúrinn, Hólmfríður sýndi að ákvörðunin var rétt og mörkin á Hlíðarenda Nýliðar Tindastóls þurftu ekki að bíða lengi eftir sínu fyrsta marki og fyrsta stigi í efstu deild í fótbolta frá upphafi, eftir að leiktíðin í Pepsi Max-deild kvenna hófst. Liðið var hársbreidd frá sigri gegn Þrótti. Íslenski boltinn 6.5.2021 16:31
Daði Freyr í markið hjá Þór FH hefur lánað markvörðinn Daða Frey Arnarsson til Þórs Ak. út tímabilið. Aron Birkir Stefánsson, aðalmarkvörður Þórs, er meiddur og gæti verið lengi frá. Íslenski boltinn 6.5.2021 14:49
Ekki léttvæg ákvörðun hjá Rúnari en mikill happafengur í Þorvaldi „Stjarnan hefur alltaf verið í fyrsta sæti hjá Rúnari,“ segir Guðmundur Benediktsson um Rúnar Pál Sigmundsson sem hætti óvænt í gær sem þjálfari Stjörnunnar. Brotthvarf Rúnars var til umræðu í hlaðvarpsþættinum Sportinu í dag. Íslenski boltinn 6.5.2021 14:15
„Skrifaði fótboltasögu Garðabæjar frá A til Ö“ Maðurinn sem gerði Stjörnuna að Íslandsmeisturum án þess að tapa leik, kom liðinu í gegnum þrjú einvígi í Evrópukeppni á sama tímabilinu, gerði það að bikarmeisturum og lenti aldrei með það neðar en í 4. sæti er hættur hjá félaginu. Íslenski boltinn 6.5.2021 10:01
Finnur Tómas lánaður til KR Finnur Tómas Pálmason mun spila með KR í Pepsi Max deild karla í fótbolta í sumar en hann kemur á láni frá Norrköping. Íslenski boltinn 6.5.2021 08:16
Kristján: Skilaboð um að deildin eigi að vera í lagi Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar, var sáttur með spilamennsku Stjörnunnar gegn Val þótt úrslitin hafi ekki verið honum að skapi. Stjarnan tapaði leiknum, 2-1, þrátt fyrir góða frammistöðu. Íslenski boltinn 5.5.2021 22:03
„Við þurfum bara að fara á æfingasvæðið og æfa okkur aðeins meira“ Keflavík tapaði 0-3 fyrir Selfoss í sínum fyrsta leik í Pepsi Max deildinni þetta tímabilið. Fyrirliðinn Natasha Moraa Anasi telur að mistök í varnarleik liðsins hafi ollið tapinu í kvöld. Íslenski boltinn 5.5.2021 22:00