Körfubolti Ægir: Ættum að reka hann strax Ægir Þór Steinarsson stýrði Stjörnunni til útisigurs gegn ÍR en Garðbæingar unnu 83-106. Körfubolti 6.1.2019 21:35 Valur selur Kendall í frönsku úrvalsdeildina Valur varð fyrir áfalli í kvöld því þeirra stigahæsti leikmaður er horfinn á braut. Körfubolti 6.1.2019 21:05 Umfjöllun: Þór Þ. - Tindastóll 98-90 │Þór skellti toppliðinu Þór gerði sér lítið fyrir og skellti toppliðinu í Þorlákshöfn í kvöld. Einungis annað tap Stólanna á leiktíðinni. Körfubolti 6.1.2019 20:45 Þóra Kristín frábær er Haukar fóru upp að hlið Skallagríms Haukastúlkur eru komnar með átta stig í Dominos-deild kvenna eftir sigur í kvöld. Körfubolti 6.1.2019 19:27 Jón Axel atkvæðamikill í sigri Davidson Jón Axel Guðmundsson var í eldlínunni í bandaríska háskólaboltanum í körfubolta í nótt. Körfubolti 6.1.2019 10:00 Raptors sigraði uppgjör toppliðanna │Jokic fór á kostum Það var mikið um dýrðir í NBA körfuboltanum í nótt. Körfubolti 6.1.2019 09:30 ÍR-ingar skipta um Bandaríkjamann Justin Martin farinn frá ÍR og Kevin Capers kemur í hans stað. Körfubolti 6.1.2019 09:00 Fer ekki með Knicks til London af ótta við að vera myrtur Tyrkneska tröllið Enes Kanter óttast um líf sitt í Evrópu og ferðast því ekki með New York Knicks til Lundúna til að leika NBA leik. Körfubolti 6.1.2019 06:00 Lovísa hafði betur í Íslendingaslagnum Það var Íslendingaslagur í bandaríska háskólaboltanum í kvöld þegar Lovísa Björt Henningsdóttir og Sara Hinriksdóttir mættust. Körfubolti 5.1.2019 22:04 Jón Guðmunds: Aldrei segja aldrei Jón Guðmundsson þjálfari Keflavíkur útilokar ekki að leikmannahópurinn verði styrktur í janúar. Körfubolti 5.1.2019 21:00 Martin skoraði ellefu stig í tapi Íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson var í eldlínunni í þýska körfuboltanum í dag þegar lið hans, Alba Berlin, heimsótti Braunschweig. Körfubolti 5.1.2019 19:02 Umfjöllun og viðtöl: KR 93-71 Keflavík │KR eignaði sér toppsætið með stórsigri KR burstaði Keflavík í toppslag Dominos deildar kvenna. Körfubolti 5.1.2019 18:45 Valskonur nálgast toppliðin Tilkoma Helenu Sverrisdóttur hefur gjörbreytt landslaginu í Dominos deildinni í körfubolta. Körfubolti 5.1.2019 18:18 Fjórða tap Lakers án LeBron kom í nótt LeBron James var áfram á meiðslalistanum er Los Angeles Lakers tapaði með sjö stiga mun fyrir New York Knick í nótt, 119-112. Körfubolti 5.1.2019 10:28 Luka Doncic með fleiri atkvæði en bæði Harden og Durant Slóvenski nýliðinn Luka Doncic er einn af þeim sem hafa fengið flest atkvæði í kosningunni á leikmönnum í Stjörnuleik NBA-deildarinnar en kosningin er í fullum gangi. Körfubolti 4.1.2019 16:00 Fögnuðu Green en bauluðu á „svikarann“ Kawhi Leonard Tveir fyrrum leikmenn San Antonio Spurs fengu afar ólíkar viðtökur í NBA-deildinni í nótt þegar þeir mættu aftur á gamla heimavöllinn sinn í San Antonio. Körfubolti 4.1.2019 14:30 Stórkostlegur Harden tryggði Houston sigur í framlengingu Houston Rockets hafði betur í framlengingu gegn meisturunum í Golden State Warriors í nótt þegar liðin sem mættust í úrslitum vesturdeildarinnar í vor áttust við í Oakland. Körfubolti 4.1.2019 07:30 Martin öflugur í Evrópusigri KR-ingurinn gerði vel í Evrópusigri á Mónakó í kvöld en leikið var í Berlín. Körfubolti 3.1.2019 19:06 Þrír af þeim tíu stigahæstu í deildinni látnir fara Mikið er um breytingar á liðum Dominos´deildar karla í körfubolta en Stjarnan, Haukar og Breiðablik hafa öll ákveðið að breyta um bandaríska leikmenn fyrir seinni umferðina. Körfubolti 3.1.2019 18:00 Blikar fá nýja erlenda leikmenn Breiðablik hefur fengið til sín tvo nýja erlenda leikmenn fyrir seinni hlutann í Domino's deild karla. Christian Covile hefur verið látinn fara frá félaginu. Körfubolti 3.1.2019 13:45 Í stórhættu í körfuboltaleik vegna ótrúlegs stökkkraftar Slysin gera ekki boð á undan sér og stundum geta meira að segja hæfileikar manna sett þá í mikla hættu inn á körfuboltavellinum. Körfubolti 3.1.2019 13:30 Axel mættur aftur í Síkið Axel Kárason hefur tekið körfuboltaskóna af hillunni og mun mæta á parketið með Tindastóli seinni hluta Domino's deildar karla. Körfubolti 3.1.2019 11:30 Arnar dæmdur í eins leiks bann fyrir innrásina Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar í Domino's deild karla, hefur verið dæmdur í eins leiks bann af aga- og úrskurðarnefnd KKÍ. Körfubolti 3.1.2019 08:30 George fékk kaldar móttökur í Los Angeles Það var baulað á Paul George í hvert skipti sem hann kom við boltann í Los Angeles í nótt en þrátt fyrir það setti hann 37 stig á LA Lakers í sigri Oklahoma City Thunder. Körfubolti 3.1.2019 07:30 LeBron James farinn að skjóta á ný LeBron James er farinn að skjóta körfubolta á ný eftir að hafa meiðst á jóladag. Hann mun þó missa af fjórða leiknum í röð með LA Lakers í nótt. Körfubolti 2.1.2019 18:30 Fjórða dóttirin á leiðinni hjá Kobe Bryant NBA goðsögnin Kobe Bryant er að verða faðir í fjórða sinn á þessu ári en strákurinn lætur þó enn bíða eftir sér. Körfubolti 2.1.2019 14:30 Hún fær miklu minna borgað en hinir aðstoðarþjálfararnir í NBA Umræður um launamál kynjanna í bandaríska körfuboltanum hafa verið í fjölmiðlum að undanförnum í tengslum við ósætti leikmanna WNNBA með kjör sín. Í framhaldi hafa bandarískir blaðamenn verið að skoða fleiri mál þar sem karla og konur eru að sinna sömu störfum í NBA-deildinni. Körfubolti 2.1.2019 10:30 Leonard fór á kostum í fjórða heimasigri Raptors í röð Kawhi Leonard átti einn sinn besta leik á ferlinum þegar hann skoraði 45 stig í sigri Toronto Raptors á Utah Jazz í bandarísku NBA deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 2.1.2019 07:30 Harden óstöðvandi í jólamánuðinum Það eru engin gífuryrði að segja að James Harden, leikmaður Houston Rockets í NBA-deildinni í körfubolta, hafi farið mikinn í desember. Körfubolti 2.1.2019 07:00 Curry og Harden í stuði á nýársnótt James Harden og Stephen Curry voru í sigurliðum í nótt. Þeir létu mikið af sér kveða. Körfubolti 1.1.2019 11:00 « ‹ 322 323 324 325 326 327 328 329 330 … 334 ›
Ægir: Ættum að reka hann strax Ægir Þór Steinarsson stýrði Stjörnunni til útisigurs gegn ÍR en Garðbæingar unnu 83-106. Körfubolti 6.1.2019 21:35
Valur selur Kendall í frönsku úrvalsdeildina Valur varð fyrir áfalli í kvöld því þeirra stigahæsti leikmaður er horfinn á braut. Körfubolti 6.1.2019 21:05
Umfjöllun: Þór Þ. - Tindastóll 98-90 │Þór skellti toppliðinu Þór gerði sér lítið fyrir og skellti toppliðinu í Þorlákshöfn í kvöld. Einungis annað tap Stólanna á leiktíðinni. Körfubolti 6.1.2019 20:45
Þóra Kristín frábær er Haukar fóru upp að hlið Skallagríms Haukastúlkur eru komnar með átta stig í Dominos-deild kvenna eftir sigur í kvöld. Körfubolti 6.1.2019 19:27
Jón Axel atkvæðamikill í sigri Davidson Jón Axel Guðmundsson var í eldlínunni í bandaríska háskólaboltanum í körfubolta í nótt. Körfubolti 6.1.2019 10:00
Raptors sigraði uppgjör toppliðanna │Jokic fór á kostum Það var mikið um dýrðir í NBA körfuboltanum í nótt. Körfubolti 6.1.2019 09:30
ÍR-ingar skipta um Bandaríkjamann Justin Martin farinn frá ÍR og Kevin Capers kemur í hans stað. Körfubolti 6.1.2019 09:00
Fer ekki með Knicks til London af ótta við að vera myrtur Tyrkneska tröllið Enes Kanter óttast um líf sitt í Evrópu og ferðast því ekki með New York Knicks til Lundúna til að leika NBA leik. Körfubolti 6.1.2019 06:00
Lovísa hafði betur í Íslendingaslagnum Það var Íslendingaslagur í bandaríska háskólaboltanum í kvöld þegar Lovísa Björt Henningsdóttir og Sara Hinriksdóttir mættust. Körfubolti 5.1.2019 22:04
Jón Guðmunds: Aldrei segja aldrei Jón Guðmundsson þjálfari Keflavíkur útilokar ekki að leikmannahópurinn verði styrktur í janúar. Körfubolti 5.1.2019 21:00
Martin skoraði ellefu stig í tapi Íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson var í eldlínunni í þýska körfuboltanum í dag þegar lið hans, Alba Berlin, heimsótti Braunschweig. Körfubolti 5.1.2019 19:02
Umfjöllun og viðtöl: KR 93-71 Keflavík │KR eignaði sér toppsætið með stórsigri KR burstaði Keflavík í toppslag Dominos deildar kvenna. Körfubolti 5.1.2019 18:45
Valskonur nálgast toppliðin Tilkoma Helenu Sverrisdóttur hefur gjörbreytt landslaginu í Dominos deildinni í körfubolta. Körfubolti 5.1.2019 18:18
Fjórða tap Lakers án LeBron kom í nótt LeBron James var áfram á meiðslalistanum er Los Angeles Lakers tapaði með sjö stiga mun fyrir New York Knick í nótt, 119-112. Körfubolti 5.1.2019 10:28
Luka Doncic með fleiri atkvæði en bæði Harden og Durant Slóvenski nýliðinn Luka Doncic er einn af þeim sem hafa fengið flest atkvæði í kosningunni á leikmönnum í Stjörnuleik NBA-deildarinnar en kosningin er í fullum gangi. Körfubolti 4.1.2019 16:00
Fögnuðu Green en bauluðu á „svikarann“ Kawhi Leonard Tveir fyrrum leikmenn San Antonio Spurs fengu afar ólíkar viðtökur í NBA-deildinni í nótt þegar þeir mættu aftur á gamla heimavöllinn sinn í San Antonio. Körfubolti 4.1.2019 14:30
Stórkostlegur Harden tryggði Houston sigur í framlengingu Houston Rockets hafði betur í framlengingu gegn meisturunum í Golden State Warriors í nótt þegar liðin sem mættust í úrslitum vesturdeildarinnar í vor áttust við í Oakland. Körfubolti 4.1.2019 07:30
Martin öflugur í Evrópusigri KR-ingurinn gerði vel í Evrópusigri á Mónakó í kvöld en leikið var í Berlín. Körfubolti 3.1.2019 19:06
Þrír af þeim tíu stigahæstu í deildinni látnir fara Mikið er um breytingar á liðum Dominos´deildar karla í körfubolta en Stjarnan, Haukar og Breiðablik hafa öll ákveðið að breyta um bandaríska leikmenn fyrir seinni umferðina. Körfubolti 3.1.2019 18:00
Blikar fá nýja erlenda leikmenn Breiðablik hefur fengið til sín tvo nýja erlenda leikmenn fyrir seinni hlutann í Domino's deild karla. Christian Covile hefur verið látinn fara frá félaginu. Körfubolti 3.1.2019 13:45
Í stórhættu í körfuboltaleik vegna ótrúlegs stökkkraftar Slysin gera ekki boð á undan sér og stundum geta meira að segja hæfileikar manna sett þá í mikla hættu inn á körfuboltavellinum. Körfubolti 3.1.2019 13:30
Axel mættur aftur í Síkið Axel Kárason hefur tekið körfuboltaskóna af hillunni og mun mæta á parketið með Tindastóli seinni hluta Domino's deildar karla. Körfubolti 3.1.2019 11:30
Arnar dæmdur í eins leiks bann fyrir innrásina Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar í Domino's deild karla, hefur verið dæmdur í eins leiks bann af aga- og úrskurðarnefnd KKÍ. Körfubolti 3.1.2019 08:30
George fékk kaldar móttökur í Los Angeles Það var baulað á Paul George í hvert skipti sem hann kom við boltann í Los Angeles í nótt en þrátt fyrir það setti hann 37 stig á LA Lakers í sigri Oklahoma City Thunder. Körfubolti 3.1.2019 07:30
LeBron James farinn að skjóta á ný LeBron James er farinn að skjóta körfubolta á ný eftir að hafa meiðst á jóladag. Hann mun þó missa af fjórða leiknum í röð með LA Lakers í nótt. Körfubolti 2.1.2019 18:30
Fjórða dóttirin á leiðinni hjá Kobe Bryant NBA goðsögnin Kobe Bryant er að verða faðir í fjórða sinn á þessu ári en strákurinn lætur þó enn bíða eftir sér. Körfubolti 2.1.2019 14:30
Hún fær miklu minna borgað en hinir aðstoðarþjálfararnir í NBA Umræður um launamál kynjanna í bandaríska körfuboltanum hafa verið í fjölmiðlum að undanförnum í tengslum við ósætti leikmanna WNNBA með kjör sín. Í framhaldi hafa bandarískir blaðamenn verið að skoða fleiri mál þar sem karla og konur eru að sinna sömu störfum í NBA-deildinni. Körfubolti 2.1.2019 10:30
Leonard fór á kostum í fjórða heimasigri Raptors í röð Kawhi Leonard átti einn sinn besta leik á ferlinum þegar hann skoraði 45 stig í sigri Toronto Raptors á Utah Jazz í bandarísku NBA deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 2.1.2019 07:30
Harden óstöðvandi í jólamánuðinum Það eru engin gífuryrði að segja að James Harden, leikmaður Houston Rockets í NBA-deildinni í körfubolta, hafi farið mikinn í desember. Körfubolti 2.1.2019 07:00
Curry og Harden í stuði á nýársnótt James Harden og Stephen Curry voru í sigurliðum í nótt. Þeir létu mikið af sér kveða. Körfubolti 1.1.2019 11:00