Körfubolti „Þessi tilraun mistókst“ Körfuboltaheilinn Kjartan Atli Kjartansson segir að eftir tíðindi vikunnar í NBA-deildinni geti Phoenix Suns klárlega gert tilkall til meistaratitils og Los Angeles Lakers mögulega farið langt í úrslitakeppninni. Körfubolti 10.2.2023 08:01 Ótrúlegur gluggadagur í NBA: Fleiri breytingar hjá Lakers og Crowder stoppaði stutt í Brooklyn Það má segja að mikið hafi gengið á undir lok félagaskiptagluggans í NBA deildinni í körfubolta. Kevin Durant og Kyrie Irving yfirgáfu Brooklyn Nets og nú undir lok kvölds hefur fjöldinn allur af vistaskiptum gengið í gegn. Körfubolti 9.2.2023 23:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Tindastóll 79-68 | Stjörnumenn jöfnuðu Stólana að stigum Lærisveinar Pavels Ermolinskij í Tindastóli mættu Stjörnunni í Umhyggjuhöllinni í Garðabæ nú í kvöld. Lokatölur 79-68 fyrir heimamenn í spennandi leik. Með sigrinum jafnaði Stjarnan Tindastól að stigum og gerir baráttuna um sæti í úrslitakeppninni verulega spennandi. Körfubolti 9.2.2023 22:45 Sýndum í dag hvað er vandamál þessa liðs og hvert vandamál Tindastóls hefur verið lengi Pavel Ermolinskij var ekki sáttur með tap sinna manna í Tindastól gegn Stjörnunni í Subway deild karla í kvöld. Leikurinn fór fram í Garðabæ og komust heimamenn upp að hlið Tindastóls með sigrinum. Körfubolti 9.2.2023 22:35 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Keflavík 83-67 | Gönguferð í garðinum hjá Haukum Haukar fóru illa með topplið Keflavíkur og unnu sannfærandi sextán stiga sigur. Haukar enduðu annan leikhluta á góðu áhlaupi og héldu áfram að hamra járnið á meðan það var heitt í upphafi síðari hálfleiks. Keflavík komst ekki með neinu ráði inn í leikinn og Haukar fögnuðu sigri 83-67. Körfubolti 9.2.2023 22:10 Umfjöllun: Höttur - KR 82-81 | Fall blasir við Vesturbæingum eftir enn eitt tapið Höttur vann gríðarlega mikilvægan eins stigs sigur á KR í Subway deild karla í körfubolta í kvöld. KR-ingar eru því áfram rótfastir á botni deildarinnar og blasir fall við liðinu. Eitthvað sem nær ómögulegt þegar það vann hvern Íslandsmeistaratitilinn á fætur öðrum fyrir ekki svo mörgum árum. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Körfubolti 9.2.2023 21:15 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - ÍR 91-104 | Allt annað að sjá ÍR-inga ÍR-ingar unnu sinn annan sigur í röð í Subway-deild karla þegar þeir heimsóttu Breiðablik í 16. umferð deildarinnar í kvöld. ÍR-ingar fóru með þrettán stiga sigur úr Smáranum, 91-104 lokatölur. Körfubolti 9.2.2023 20:55 Umfjöllun: Ungverjaland - Ísland 89-49 | Engin miskunn í Miskolc Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta varð að sætta sig við fjörutíu stiga tap á móti Ungverjum í dag, 89-49, í næstsíðasta leik íslenska liðsins í undankeppni Evrópumótsins. Körfubolti 9.2.2023 17:50 Skrifaði undir risasamning en spilaði síðan fyrir fimm lið á fimm árum Russell Westbrook er enn á ný á flakki á milli liða í NBA deildinni í körfubolta eftir að Los Angeles Lakers skipti honum til Utah Jazz. Körfubolti 9.2.2023 15:01 Risaskipti í NBA: Durant fer vestur til Phoenix Í annað sinn í vikunni hefur stórstjarna yfirgefið Brooklyn Nets því bandarískir fjölmiðlar greina frá því að Kevin Durant sé genginn til liðs við Phoenix Suns. Körfubolti 9.2.2023 07:32 Tap hjá Elvari og félögum gegn toppliðinu Elvar Friðriksson átti ágætan leik fyrir Rytas sem tapaði í kvöld gegn Bonn í Meistaradeildinni í körfuknattleik. Körfubolti 8.2.2023 20:31 Nýtt Linsanity í uppsiglingu Þótt augu flestra hafi verið á LeBron James var hann ekki sá eini sem sló met í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Það gerði Cam Thomas, leikmaður Brooklyn Nets, líka. Körfubolti 8.2.2023 17:00 Anthony Davis leit út fyrir að vera skítsama þegar LeBron bætti metið í nótt Það mikið húllumhæ í nótt þegar LeBron James bætti stigamet NBA-deildarinnar, met sem hafði verið í eigu Kareem Abdul-Jabbar í meira en 38 ár. Körfubolti 8.2.2023 14:30 Sjáðu þegar James sló metið og allt trylltist LeBron James varð í nótt stigahæsti leikmaður í allri sögu NBA-deildarinnar í körfubolta þegar hann skoraði 38 stig fyrir Los Angeles Lakers í 133-130 tapi gegn Oklahoma City Thunder. Körfubolti 8.2.2023 07:30 „Virkilega kærkomið og söknuðurinn var orðinn mikill“ Besti körfuknattleiksmaður þjóðarinnar, Martin Hermannsson, er loksins farinn að æfa á nýjan leik en hann sleit krossband í hné fyrir átta mánuðum síðan. Körfubolti 7.2.2023 20:30 Sex fyrir ofan LeBron James á lista Charles Barkley NBA goðsögnin Charles Barkley fékk það verkefni að velja tíu bestu körfuboltamenn allra tíma og hann fór kannski aðra leið en margir. Körfubolti 7.2.2023 13:30 Lögmál leiksins: Voru skipti Kyrie frá Nets til Dallas verst fyrir Lakers? „Nei eða Já“ var á sínum stað í Lögmál leiksins í gærkvöld. Þar setur Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, fram fullyrðingu sem sérfræðingar þáttarins þurfa að svara játandi eða neitandi og rökstyðja svar sitt. Körfubolti 7.2.2023 07:00 Körfuboltakvöld: Finnur Freyr talinn besti þjálfarinn „Framlengingin“ var á sínum stað í síðasta þætti Körfuboltakvölds. Þar leggur Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, spurningar fyrir sérfræðinga þáttarins sem þeir þurfa að svara og rökstyðja. Körfubolti 6.2.2023 23:30 Gefa Dallas D í einkunn fyrir Kyrie Irving skiptin Kyrie Irving er nú orðinn leikmaður Dallas Mavericks í NBA-deildinni í körfubolta og þar með liðsfélagi Slóvenans Luka Doncic. Körfubolti 6.2.2023 23:00 Ekki vitað hversu lengi Curry verður frá Stephen Curry, stórstjarna ríkjandi meistara í Golden State Warriors, verður ekki með liðinu í NBA deildinni í körfubolta á næstunni eftir að hafa meiðst á hné gegn Dallas Mavericks á dögunum. Körfubolti 6.2.2023 21:00 Phoenix bauð Chris Paul fyrir Kyrie Irving Phoenix Suns var meðal þeirra liða sem reyndu að fá Kyrie Irving og teygðu sig ansi langt til þess. Körfubolti 6.2.2023 18:30 Lögmál leiksins: „Ef ég fæ ekki samning þá fer ég að haga mér eins og fíflið sem ég er“ Farið verður yfir vistaskipti Kyrie Irving í þætti kvöldsins af Lögmál leiksins. Telja sérfræðingar þáttarins að Kyrie hafi heimtað nýjan samning hjá Brooklyn Nets annars myndi hann hreinlega ekki spila. Honum var í kjölfarið skipt til Dallas Mavericks. Körfubolti 6.2.2023 17:01 Sú reynslumesta ekki með í fluginu í dag Benedikt Guðmundsson, landsliðsþjálfari kvenna í körfubolta, hefur neyðst til að gera eina breytingu á leikmannahópi sínum sem í dag ferðast til Ungverjalands. Körfubolti 6.2.2023 11:31 Trúði því ekki þegar Nico Richotti borðaði augað Erlendu leikmenn Njarðvíkurliðanna í körfuboltanum fengu að upplifa íslenska þorramat á dögunum og nú geta aðrir fengið að sjá hvernig það gekk hjá þessum öflugu leikmönnum. Körfubolti 6.2.2023 09:31 Subway Körfuboltakvöld: „Í þessum leik var hann töffarinn sem þeir gátu leitað til“ Í þættinum Subway Körfuboltakvöld á föstudagskvöldið fóru þeir Kjartan Atli Kjartansson, Örvar Þór Kristjánsson og Hermann Hauksson vel yfir mikilvægan sigur ÍR á Grindavík. Körfubolti 5.2.2023 22:46 Jón Axel og félagar unnu sigur á botnliðinu Jón Axel Guðmundsson og félagar hans í Pesaro unnu góðan heimasigur á botnliði Reggio Emilia í kvöld. Lið Pesaro situr í fjórða sæti ítölsku deildarinnar. Körfubolti 5.2.2023 20:54 Segir Kyrie Irving vera á leið til Doncic í Dallas Blaðamaðurinn Adrian Wojnarowkski greinir frá því á Twitter að stjörnuleikmaðurinn Kyrie Irving verði leikmaður Dallas Mavericks innan skamms. Körfubolti 5.2.2023 20:34 Tap hjá Tryggva og félögum Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Zaragoza biðu lægri hlut gegn Baskonia á útivelli í spænska körfuboltanum í dag. Hræðilegur annar leikhluti varð Zaragoza dýrkeyptur. Körfubolti 5.2.2023 17:46 Giannis með þrefalda tvennu í sjöunda sigri Bucks í röð Giannis Antetokounmpo skilaði þrefaldri tvennu fyrir Milwaukee Bucks er liðið vann nauman átta stiga sigur gegn Miami Heat í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Lokatölur 123-115, en þetta var sjöundi sigur Mailwaukee liðsins í röð og sá níundi af seinustu tíu leikjum. Körfubolti 5.2.2023 09:32 Telja fallbaráttulið Þórs vera með tvo af fimm bestu leikmönnum deildarinnar Sérfræðingar Körfuboltakvölds telja fallbaráttulið Þórs frá Þorlákshöfn vera með tvo af fimm bestu leikmönnum Subway-deildar karla í körfubolta í sínum röðum. Körfubolti 4.2.2023 23:15 « ‹ 93 94 95 96 97 98 99 100 101 … 334 ›
„Þessi tilraun mistókst“ Körfuboltaheilinn Kjartan Atli Kjartansson segir að eftir tíðindi vikunnar í NBA-deildinni geti Phoenix Suns klárlega gert tilkall til meistaratitils og Los Angeles Lakers mögulega farið langt í úrslitakeppninni. Körfubolti 10.2.2023 08:01
Ótrúlegur gluggadagur í NBA: Fleiri breytingar hjá Lakers og Crowder stoppaði stutt í Brooklyn Það má segja að mikið hafi gengið á undir lok félagaskiptagluggans í NBA deildinni í körfubolta. Kevin Durant og Kyrie Irving yfirgáfu Brooklyn Nets og nú undir lok kvölds hefur fjöldinn allur af vistaskiptum gengið í gegn. Körfubolti 9.2.2023 23:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Tindastóll 79-68 | Stjörnumenn jöfnuðu Stólana að stigum Lærisveinar Pavels Ermolinskij í Tindastóli mættu Stjörnunni í Umhyggjuhöllinni í Garðabæ nú í kvöld. Lokatölur 79-68 fyrir heimamenn í spennandi leik. Með sigrinum jafnaði Stjarnan Tindastól að stigum og gerir baráttuna um sæti í úrslitakeppninni verulega spennandi. Körfubolti 9.2.2023 22:45
Sýndum í dag hvað er vandamál þessa liðs og hvert vandamál Tindastóls hefur verið lengi Pavel Ermolinskij var ekki sáttur með tap sinna manna í Tindastól gegn Stjörnunni í Subway deild karla í kvöld. Leikurinn fór fram í Garðabæ og komust heimamenn upp að hlið Tindastóls með sigrinum. Körfubolti 9.2.2023 22:35
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Keflavík 83-67 | Gönguferð í garðinum hjá Haukum Haukar fóru illa með topplið Keflavíkur og unnu sannfærandi sextán stiga sigur. Haukar enduðu annan leikhluta á góðu áhlaupi og héldu áfram að hamra járnið á meðan það var heitt í upphafi síðari hálfleiks. Keflavík komst ekki með neinu ráði inn í leikinn og Haukar fögnuðu sigri 83-67. Körfubolti 9.2.2023 22:10
Umfjöllun: Höttur - KR 82-81 | Fall blasir við Vesturbæingum eftir enn eitt tapið Höttur vann gríðarlega mikilvægan eins stigs sigur á KR í Subway deild karla í körfubolta í kvöld. KR-ingar eru því áfram rótfastir á botni deildarinnar og blasir fall við liðinu. Eitthvað sem nær ómögulegt þegar það vann hvern Íslandsmeistaratitilinn á fætur öðrum fyrir ekki svo mörgum árum. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Körfubolti 9.2.2023 21:15
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - ÍR 91-104 | Allt annað að sjá ÍR-inga ÍR-ingar unnu sinn annan sigur í röð í Subway-deild karla þegar þeir heimsóttu Breiðablik í 16. umferð deildarinnar í kvöld. ÍR-ingar fóru með þrettán stiga sigur úr Smáranum, 91-104 lokatölur. Körfubolti 9.2.2023 20:55
Umfjöllun: Ungverjaland - Ísland 89-49 | Engin miskunn í Miskolc Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta varð að sætta sig við fjörutíu stiga tap á móti Ungverjum í dag, 89-49, í næstsíðasta leik íslenska liðsins í undankeppni Evrópumótsins. Körfubolti 9.2.2023 17:50
Skrifaði undir risasamning en spilaði síðan fyrir fimm lið á fimm árum Russell Westbrook er enn á ný á flakki á milli liða í NBA deildinni í körfubolta eftir að Los Angeles Lakers skipti honum til Utah Jazz. Körfubolti 9.2.2023 15:01
Risaskipti í NBA: Durant fer vestur til Phoenix Í annað sinn í vikunni hefur stórstjarna yfirgefið Brooklyn Nets því bandarískir fjölmiðlar greina frá því að Kevin Durant sé genginn til liðs við Phoenix Suns. Körfubolti 9.2.2023 07:32
Tap hjá Elvari og félögum gegn toppliðinu Elvar Friðriksson átti ágætan leik fyrir Rytas sem tapaði í kvöld gegn Bonn í Meistaradeildinni í körfuknattleik. Körfubolti 8.2.2023 20:31
Nýtt Linsanity í uppsiglingu Þótt augu flestra hafi verið á LeBron James var hann ekki sá eini sem sló met í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Það gerði Cam Thomas, leikmaður Brooklyn Nets, líka. Körfubolti 8.2.2023 17:00
Anthony Davis leit út fyrir að vera skítsama þegar LeBron bætti metið í nótt Það mikið húllumhæ í nótt þegar LeBron James bætti stigamet NBA-deildarinnar, met sem hafði verið í eigu Kareem Abdul-Jabbar í meira en 38 ár. Körfubolti 8.2.2023 14:30
Sjáðu þegar James sló metið og allt trylltist LeBron James varð í nótt stigahæsti leikmaður í allri sögu NBA-deildarinnar í körfubolta þegar hann skoraði 38 stig fyrir Los Angeles Lakers í 133-130 tapi gegn Oklahoma City Thunder. Körfubolti 8.2.2023 07:30
„Virkilega kærkomið og söknuðurinn var orðinn mikill“ Besti körfuknattleiksmaður þjóðarinnar, Martin Hermannsson, er loksins farinn að æfa á nýjan leik en hann sleit krossband í hné fyrir átta mánuðum síðan. Körfubolti 7.2.2023 20:30
Sex fyrir ofan LeBron James á lista Charles Barkley NBA goðsögnin Charles Barkley fékk það verkefni að velja tíu bestu körfuboltamenn allra tíma og hann fór kannski aðra leið en margir. Körfubolti 7.2.2023 13:30
Lögmál leiksins: Voru skipti Kyrie frá Nets til Dallas verst fyrir Lakers? „Nei eða Já“ var á sínum stað í Lögmál leiksins í gærkvöld. Þar setur Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, fram fullyrðingu sem sérfræðingar þáttarins þurfa að svara játandi eða neitandi og rökstyðja svar sitt. Körfubolti 7.2.2023 07:00
Körfuboltakvöld: Finnur Freyr talinn besti þjálfarinn „Framlengingin“ var á sínum stað í síðasta þætti Körfuboltakvölds. Þar leggur Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, spurningar fyrir sérfræðinga þáttarins sem þeir þurfa að svara og rökstyðja. Körfubolti 6.2.2023 23:30
Gefa Dallas D í einkunn fyrir Kyrie Irving skiptin Kyrie Irving er nú orðinn leikmaður Dallas Mavericks í NBA-deildinni í körfubolta og þar með liðsfélagi Slóvenans Luka Doncic. Körfubolti 6.2.2023 23:00
Ekki vitað hversu lengi Curry verður frá Stephen Curry, stórstjarna ríkjandi meistara í Golden State Warriors, verður ekki með liðinu í NBA deildinni í körfubolta á næstunni eftir að hafa meiðst á hné gegn Dallas Mavericks á dögunum. Körfubolti 6.2.2023 21:00
Phoenix bauð Chris Paul fyrir Kyrie Irving Phoenix Suns var meðal þeirra liða sem reyndu að fá Kyrie Irving og teygðu sig ansi langt til þess. Körfubolti 6.2.2023 18:30
Lögmál leiksins: „Ef ég fæ ekki samning þá fer ég að haga mér eins og fíflið sem ég er“ Farið verður yfir vistaskipti Kyrie Irving í þætti kvöldsins af Lögmál leiksins. Telja sérfræðingar þáttarins að Kyrie hafi heimtað nýjan samning hjá Brooklyn Nets annars myndi hann hreinlega ekki spila. Honum var í kjölfarið skipt til Dallas Mavericks. Körfubolti 6.2.2023 17:01
Sú reynslumesta ekki með í fluginu í dag Benedikt Guðmundsson, landsliðsþjálfari kvenna í körfubolta, hefur neyðst til að gera eina breytingu á leikmannahópi sínum sem í dag ferðast til Ungverjalands. Körfubolti 6.2.2023 11:31
Trúði því ekki þegar Nico Richotti borðaði augað Erlendu leikmenn Njarðvíkurliðanna í körfuboltanum fengu að upplifa íslenska þorramat á dögunum og nú geta aðrir fengið að sjá hvernig það gekk hjá þessum öflugu leikmönnum. Körfubolti 6.2.2023 09:31
Subway Körfuboltakvöld: „Í þessum leik var hann töffarinn sem þeir gátu leitað til“ Í þættinum Subway Körfuboltakvöld á föstudagskvöldið fóru þeir Kjartan Atli Kjartansson, Örvar Þór Kristjánsson og Hermann Hauksson vel yfir mikilvægan sigur ÍR á Grindavík. Körfubolti 5.2.2023 22:46
Jón Axel og félagar unnu sigur á botnliðinu Jón Axel Guðmundsson og félagar hans í Pesaro unnu góðan heimasigur á botnliði Reggio Emilia í kvöld. Lið Pesaro situr í fjórða sæti ítölsku deildarinnar. Körfubolti 5.2.2023 20:54
Segir Kyrie Irving vera á leið til Doncic í Dallas Blaðamaðurinn Adrian Wojnarowkski greinir frá því á Twitter að stjörnuleikmaðurinn Kyrie Irving verði leikmaður Dallas Mavericks innan skamms. Körfubolti 5.2.2023 20:34
Tap hjá Tryggva og félögum Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Zaragoza biðu lægri hlut gegn Baskonia á útivelli í spænska körfuboltanum í dag. Hræðilegur annar leikhluti varð Zaragoza dýrkeyptur. Körfubolti 5.2.2023 17:46
Giannis með þrefalda tvennu í sjöunda sigri Bucks í röð Giannis Antetokounmpo skilaði þrefaldri tvennu fyrir Milwaukee Bucks er liðið vann nauman átta stiga sigur gegn Miami Heat í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Lokatölur 123-115, en þetta var sjöundi sigur Mailwaukee liðsins í röð og sá níundi af seinustu tíu leikjum. Körfubolti 5.2.2023 09:32
Telja fallbaráttulið Þórs vera með tvo af fimm bestu leikmönnum deildarinnar Sérfræðingar Körfuboltakvölds telja fallbaráttulið Þórs frá Þorlákshöfn vera með tvo af fimm bestu leikmönnum Subway-deildar karla í körfubolta í sínum röðum. Körfubolti 4.2.2023 23:15