Lífið

Fréttamynd

„Við hvern ert þú að tala?“

Ný þáttaröð af Ísskápastríði hófst á Sýn í gærkvöldi þegar þær Birna Rún Eiríksdóttir og Hildur Vala Baldursdóttir mættu sem gestir. Birna var með Gumma Ben í liði og Hildur Vala með Evu Laufeyju.

Lífið

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

„Við erum orð­laus yfir hæfi­leikunum“

Gríðarlegur áhugi var á leikprufum fyrir fjölskyldusöngleikinn Galdrakarlinn í Oz en um 900 leikglöð börn á aldrinum 8–12 ára mættu og sýndu hæfileika sína á sviðinu. Aðeins þrettán börn voru valin í leikhópinn sem mun stíga á Stóra svið Borgarleikhússins í janúar næstkomandi. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Borgarleikhúsinu.

Lífið
Fréttamynd

Hug­mynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ís­land

Það var einn maður sem varði sumrinu á Íslandi og var ekki svo heppinn að eiga afslappað sumar: Sundkappinn Ross Edgley sem setti heimsmet þegar hann kom í land í Nauthólsvík eftir að hafa synt 1600 kílómetra í kringum landið á 115 dögum.

Lífið
Fréttamynd

Tíu smart kósýgallar

Nú er tími kósýgallans runninn upp. Haustið er að mati margra notalegasta árstíð ársins. Þegar dagarnir styttast og haustið læðist inn jafnast fátt á við að skella sér í mjúkan og smart kósýgalla.

Lífið
Fréttamynd

Tulipop-leiksvæði opnað á Kefla­víkur­flug­velli

Nýtt leiksvæði fyrir börn, innblásið af veröld Tulipop, hefur verið opnað á Keflavíkurflugvelli (KEF). Leiksvæðið er staðsett við veitingasvæðið Aðalstræti þar sem gengið er inn í aðra hæð nýrrar austurálmu flugvallarins. Á sama svæði eru einnig gagnvirk leiktæki.

Lífið
Fréttamynd

Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi

Fyrrverandi eiginmaður Britney Spears lýsir undarlegri hegðun söngkonunnar í nýútkominni ævisögu sinni og segir hana vera tifandi tímasprengju. Talsmaður Spears segir hann reyna að hagnast á stjörnunni nú þegar meðlagsgreiðslurnar berast ekki lengur frá henni.

Lífið
Fréttamynd

Þúsundir fögnuðu Steinu og sögu­legu sam­starfi

Á annað þúsund manns fögnuðu á opnun yfirlitssýningarinnar „Steina: Tímaflakk“ á dögunum í Listasafni Íslands og á Listasafni Reykjavíkur. Sýningin tekur fyrir allan feril Steinu Vasulka sem er frumkvöðull í stafrænni miðlun í íslenskri myndlist.

Lífið
Fréttamynd

Heitasta hámhorfið í haust

Yfirvofandi skammdegi, gráir dagar og aukin þreyta, heitt bað, kertaljós og þrusugott hámhorf á Netflix uppi í sófa. Haustið er ein huggulegasta árstíðin og hér verður farið yfir hugmyndir að góðu sjónvarpsefni.

Lífið