Lífið

Oddvitaáskorunin: Festist í handmokaðri gröf

Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2022 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í sveitarfélögum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum.

Lífið

Ruslaskýli þakið fallegum plöntum

Auður Ottesen garðyrkjumeistari og útgefandi tímaritsins Sumarhúsið og garðurinn hefur í gegnum tíðina sýnt áhorfendum Íslands í dag alls kyns skemmtilega hluti sem tengjast garðrækt og eru óvenjulegir og frumlegir.

Lífið

HönnunarMars settur í Hörpu með lúðrablæstri

Hátíðin, sem í ár fer fram í fjórtánda sinn, var sett með pompi og prakt í Hörpu í gær. Hátíðina settu Þórey Einarsdóttir, stjórnanda HönnunarMars, Halla Helgadóttir, framkvæmdastjóra Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs ásamt Degi B. Eggertssyni, borgarstjóra Reykjavíkur.

Lífið

Mætti á þyrlu á heimsfrumsýningu Top Gun: Maverick

Tom Cruise lét ekki lítið fyrir sér fara á heimsfrumsýningu Top Gun: Maverick í San Diego en hann mætti á þyrlu. Fyrsta Top Gun myndin kom út árið 1986 og fór Tom þar eftirminnilega með aðalhlutverkið líkt og hann gerir í þeirri nýju. 

Lífið

Sendiráðið, samsýning og listasmiðja

Hönnuðurinn Hanna Whitehead tekur þátt í HönnunarMars á marga vegu þetta árið. Hún byrjaði þó á því að kíkja í heimsókn í Finnska sendiráðið þar sem hún ræddi um hönnun við Lauru Pehkonen yfir góðum kaffibolla. 

Lífið

„Blóm sem enginn gleymir”

Þau Katrín hjá Grapíku og Andri í verkefnastjórnunarnáminu í HR fengu frábæra hugmynd til að standa að fjáröflun fyrir Frú Ragnheiði og endurnýta eldri föt í leiðinni.

Lífið

Hver er Iðnaðarmaður ársins 2022?

Árleg leit útvarpsstöðvarinnar X977 að Iðnaðarmanni ársins 2022 er í fullum gangi. Undanfarnar vikur hefur hlustendum boðist að koma með tilnefningar og barst fjöldi ábendinga um iðnaðarmenn sem eiga titilinn skilið.

Lífið