Menning Hraunmoli dró Dana til Íslands Í sumar hafa sjötíu og sex ungmenni frá öllum Norðurlöndunum unnið á Íslandi á vegum Nordjobb samtakanna. Á móti hafa sjötíu og fjögur íslensk ungmenni farið utan til að vinnu. Menning 6.8.2004 00:01 Ná ekki umsömdu lágmarkskaupi Ungt fólk í veitinga- og gistiþjónustu er æði oft hlunnfarið í launum, eftir því sem vefur Starfsgreinasambandsins greinir frá. Menning 6.8.2004 00:01 Hraustir starfsmenn fá verðlaun Breska póstþjónustan hefur tekið upp á frekar óvenjulegri aðferð til að hindra það að starfsfólk taki sér veikindafrí úr vinnu. Nú býður póstþjónustunan upp á verðlaun fyrir hraustu starfsmennina. Menning 6.8.2004 00:01 Nýir radarar í Noregi Lögreglan í Noregi fær nýja radara á næstunni sem eiga eftir að reynast afar hjálplegir í eftirliti á vegum landsins. Menning 6.8.2004 00:01 Heillaðu alla með bakkelsi Það verður sífellt vinsælla að vinnustaðir og hópar innan vinnustaða taki sig saman og haldi morgunkaffi. Morguninn sem verður fyrir valinu er yfirleitt föstudagsmorgun. Menning 6.8.2004 00:01 Mest seldur í Bandaríkjunum Mest seldi bíllinn í Bandaríkjunum í júlímánuði er Ford F-Series pallbíll en sala hans jókst um tæplega níu prósent ef miðað er við sama mánuð í fyrra. Menning 6.8.2004 00:01 Tíu frábærir bílaleikir Langar bílferðir geta verið ansi þreytandi á tímum. Um þessar mundir fara ansi margir í ferðalög og þá er um að gera að hafa nóg af leikjum við höndina til að skemmta öllum í bílnum, smáum sem stórum. Menning 6.8.2004 00:01 Metsala hjá Audi Á fyrri hluta þessa árs skilaði Audi umboðið besta árangri í sögu fyrirtækisins hingað til hvað sölutölur varðar. Menning 6.8.2004 00:01 Atvinnuástand á Vesturlandi Atvinnuástand á Vesturlandi er betra nú en oft áður á sama tíma og á fyrri árum. Ástandið er þó mismunandi eftir svæðum innan landshluta. Menning 6.8.2004 00:01 Förðunarmeistari á Ólympíleikum Næsta föstudag hefjast Ólympíuleikarnir í Aþenu í Grikklandi. Ísland á þónokkra fulltrúa á leikunum, bæði í íþróttagreinum og úr fjölmiðlabransanum. Þetta eru þó ekki einu fulltrúarnir því einn förðunarmeistari héðan slæst í hópinn. Menning 6.8.2004 00:01 Elskar japanskan mat "Mér finnst alveg rosalega gaman að elda og það er eiginlega það skemmtilegasta sem ég geri," segir Melkorka Þuríður Huldudóttir, söngkona í hljómsveitinni Brúðarbandið. Menning 5.8.2004 00:01 Happy End í Sumaróperunni Átök Hjálpræðishersins við harðsvírað glæpagengi í undirheimum Chicagoborgar er innihald gleði- og söngleiksins Happy End sem Sumaróperan frumsýnir á laugardaginn. Verkið er eftir þau Kurt Weill, Elisabeth Hauptman og Bertolt Brecht. Menning 5.8.2004 00:01 Að hætti franskra Ýmsir sígildir, franskir réttir. Menning 5.8.2004 00:01 Sælkeraverslun í Iðuhúsinu Í nýja Iðuhúsinu í Lækjargötu hafa þær Kristín Ásgeirssdóttir og Guðbjörg Halldórsdóttir uppfyllt drauma sína og opnað sælkerabúðina Yndisauka. Menning 5.8.2004 00:01 Litarefni auka hættu á ofvirkni Talið er að tilbúin litarefni og bensóat-rotvarnarefni í mat auki líkurnar á ofvirkni hjá ungum börnum. Menning 5.8.2004 00:01 Öðruvísi í New York Birgir Örn Steinarsson þekkir ekki fólk í sundur í mannmergðinni í New York. Menning 5.8.2004 00:01 Suðrænar fiskibollur Til hnífs og skeiðar Guðrún Jóhannsdóttir eldar handa minnst fjórum fyrir 1000 kr. eða minna. Menning 5.8.2004 00:01 Gúrkur í hnetusósu Gómsæt gúrkuuppskrift Menning 5.8.2004 00:01 Berjast með orðum Það verður háð stríð á Gauknum í kvöld. Þeir sem mætast munu hins vegar ekki beita venjulegum vopnum heldur orðaflaumi í þeim tilgangi að særa andstæðing sinn. Menning 5.8.2004 00:01 Línudans um landið Jóhann Örn Ólafsson, yfirkennari Danssmiðjunnar, er betur þekktur um land allt sem Jói dans. Allavega eftir ferð sem hann fór í fyrrasumar þar sem fjölskyldan sameinaði skemmtiferð og vinnu og fór hringinn með línudansnámskeið. Menning 4.8.2004 00:01 Íbúðaskipti í sumarfríinu Húsnæðisskipti milli landa er þrælsniðug lausn fyrir þá sem vilja láta fara vel um sig í sumarfríinu. Margar miðlanir eru starfræktar á netinu og koma á sambandi milli fólks sem hefur áhuga á að skipta tímabundið á íbúð. Menning 4.8.2004 00:01 Sumarferðir til Þýskalands Um leið og vorsólin fer að skína í München flykkjast Münchenarbúar út í sólina og nánast setjast að á útiveitingahúsum þar sem þeir teyga bæverskan bjór og njóta lífsins til hins ýtrasta. Menning 4.8.2004 00:01 Túristi í einn dag Ef til vill ertu einn af þeim sem ferðast út um allt og hafa skoðað sögufræga staði erlendis og gengið um hálendi Íslands en hafa samt aldrei farið í Bláa lónið, upp í Hallgrímskirkjuturn eða séð Gullfoss og Geysi. Menning 4.8.2004 00:01 Hátíðir helgarinnar Alltaf er nóg um að vera um helgar og eru hátíðirnar eins misjafnar og þær eru margar. Menning 4.8.2004 00:01 Ferðast með börnin "Ég ferðaðist mikið sem barn og man eftir því að hafa keyrt hinumegin á landið án þess að stoppa. Þá hossaðist maður í bílnum í níu klukkustundir og það var alveg hrikalegt," segir Þóra Sigurðardóttir, annar umsjónarmaður Stundarinnar okkar, en hún hefur mikið ferðast með börnum og hefur ráð undir rifi hverju um hvernig eigi að létta börnum langar bílferðir. Menning 4.8.2004 00:01 Instant karma Líkami og sál Guðjón Bergmann, jógakennari og rithöfundur, skrifar um að taka afleiðingum gjörða sinna. Menning 3.8.2004 00:01 Kvörtun yfir læknismeðferð Vilji sjúklingur kvarta yfir meðferð hér á landi getur hann beint kvörtun sinni til landlæknis eða nefndar um ágreiningsmál, samkvæmt 5. mgr. 3. gr. laga um heilbrigðisþjónustu nr. 97/1990. Menning 3.8.2004 00:01 Stress hættulegra hjá körlum Stress leiðir til hjarta- og æðasjúkdóma í ríkari mæli hjá körlum en konum, að því er fram kemur í nýrri sænskri rannsókn. Menning 3.8.2004 00:01 Morgunkorn óhollara í Bretlandi Enskt morgunkorn er óhollara en sama morgunkorn í öðrum löndum, samkvæmt könnun gerðri af breska dagblaðinu Daily Mail. Leiddi könnunin í ljós að í Kelloggs-kornflögum seldum í Englandi, er sykurinnihald um tíu prósentum hærra og saltinnihald um tuttugu og fimm prósentum hærra en í sömu kornflögum seldum í Bandaríkjunum. Menning 3.8.2004 00:01 Ný lyf við psoriasis Ný lyf við psoriasis sem þykja lofa góðu hafa verið framleidd í Bandaríkjunum. Menning 3.8.2004 00:01 « ‹ 232 233 234 235 236 237 238 239 240 … 334 ›
Hraunmoli dró Dana til Íslands Í sumar hafa sjötíu og sex ungmenni frá öllum Norðurlöndunum unnið á Íslandi á vegum Nordjobb samtakanna. Á móti hafa sjötíu og fjögur íslensk ungmenni farið utan til að vinnu. Menning 6.8.2004 00:01
Ná ekki umsömdu lágmarkskaupi Ungt fólk í veitinga- og gistiþjónustu er æði oft hlunnfarið í launum, eftir því sem vefur Starfsgreinasambandsins greinir frá. Menning 6.8.2004 00:01
Hraustir starfsmenn fá verðlaun Breska póstþjónustan hefur tekið upp á frekar óvenjulegri aðferð til að hindra það að starfsfólk taki sér veikindafrí úr vinnu. Nú býður póstþjónustunan upp á verðlaun fyrir hraustu starfsmennina. Menning 6.8.2004 00:01
Nýir radarar í Noregi Lögreglan í Noregi fær nýja radara á næstunni sem eiga eftir að reynast afar hjálplegir í eftirliti á vegum landsins. Menning 6.8.2004 00:01
Heillaðu alla með bakkelsi Það verður sífellt vinsælla að vinnustaðir og hópar innan vinnustaða taki sig saman og haldi morgunkaffi. Morguninn sem verður fyrir valinu er yfirleitt föstudagsmorgun. Menning 6.8.2004 00:01
Mest seldur í Bandaríkjunum Mest seldi bíllinn í Bandaríkjunum í júlímánuði er Ford F-Series pallbíll en sala hans jókst um tæplega níu prósent ef miðað er við sama mánuð í fyrra. Menning 6.8.2004 00:01
Tíu frábærir bílaleikir Langar bílferðir geta verið ansi þreytandi á tímum. Um þessar mundir fara ansi margir í ferðalög og þá er um að gera að hafa nóg af leikjum við höndina til að skemmta öllum í bílnum, smáum sem stórum. Menning 6.8.2004 00:01
Metsala hjá Audi Á fyrri hluta þessa árs skilaði Audi umboðið besta árangri í sögu fyrirtækisins hingað til hvað sölutölur varðar. Menning 6.8.2004 00:01
Atvinnuástand á Vesturlandi Atvinnuástand á Vesturlandi er betra nú en oft áður á sama tíma og á fyrri árum. Ástandið er þó mismunandi eftir svæðum innan landshluta. Menning 6.8.2004 00:01
Förðunarmeistari á Ólympíleikum Næsta föstudag hefjast Ólympíuleikarnir í Aþenu í Grikklandi. Ísland á þónokkra fulltrúa á leikunum, bæði í íþróttagreinum og úr fjölmiðlabransanum. Þetta eru þó ekki einu fulltrúarnir því einn förðunarmeistari héðan slæst í hópinn. Menning 6.8.2004 00:01
Elskar japanskan mat "Mér finnst alveg rosalega gaman að elda og það er eiginlega það skemmtilegasta sem ég geri," segir Melkorka Þuríður Huldudóttir, söngkona í hljómsveitinni Brúðarbandið. Menning 5.8.2004 00:01
Happy End í Sumaróperunni Átök Hjálpræðishersins við harðsvírað glæpagengi í undirheimum Chicagoborgar er innihald gleði- og söngleiksins Happy End sem Sumaróperan frumsýnir á laugardaginn. Verkið er eftir þau Kurt Weill, Elisabeth Hauptman og Bertolt Brecht. Menning 5.8.2004 00:01
Sælkeraverslun í Iðuhúsinu Í nýja Iðuhúsinu í Lækjargötu hafa þær Kristín Ásgeirssdóttir og Guðbjörg Halldórsdóttir uppfyllt drauma sína og opnað sælkerabúðina Yndisauka. Menning 5.8.2004 00:01
Litarefni auka hættu á ofvirkni Talið er að tilbúin litarefni og bensóat-rotvarnarefni í mat auki líkurnar á ofvirkni hjá ungum börnum. Menning 5.8.2004 00:01
Öðruvísi í New York Birgir Örn Steinarsson þekkir ekki fólk í sundur í mannmergðinni í New York. Menning 5.8.2004 00:01
Suðrænar fiskibollur Til hnífs og skeiðar Guðrún Jóhannsdóttir eldar handa minnst fjórum fyrir 1000 kr. eða minna. Menning 5.8.2004 00:01
Berjast með orðum Það verður háð stríð á Gauknum í kvöld. Þeir sem mætast munu hins vegar ekki beita venjulegum vopnum heldur orðaflaumi í þeim tilgangi að særa andstæðing sinn. Menning 5.8.2004 00:01
Línudans um landið Jóhann Örn Ólafsson, yfirkennari Danssmiðjunnar, er betur þekktur um land allt sem Jói dans. Allavega eftir ferð sem hann fór í fyrrasumar þar sem fjölskyldan sameinaði skemmtiferð og vinnu og fór hringinn með línudansnámskeið. Menning 4.8.2004 00:01
Íbúðaskipti í sumarfríinu Húsnæðisskipti milli landa er þrælsniðug lausn fyrir þá sem vilja láta fara vel um sig í sumarfríinu. Margar miðlanir eru starfræktar á netinu og koma á sambandi milli fólks sem hefur áhuga á að skipta tímabundið á íbúð. Menning 4.8.2004 00:01
Sumarferðir til Þýskalands Um leið og vorsólin fer að skína í München flykkjast Münchenarbúar út í sólina og nánast setjast að á útiveitingahúsum þar sem þeir teyga bæverskan bjór og njóta lífsins til hins ýtrasta. Menning 4.8.2004 00:01
Túristi í einn dag Ef til vill ertu einn af þeim sem ferðast út um allt og hafa skoðað sögufræga staði erlendis og gengið um hálendi Íslands en hafa samt aldrei farið í Bláa lónið, upp í Hallgrímskirkjuturn eða séð Gullfoss og Geysi. Menning 4.8.2004 00:01
Hátíðir helgarinnar Alltaf er nóg um að vera um helgar og eru hátíðirnar eins misjafnar og þær eru margar. Menning 4.8.2004 00:01
Ferðast með börnin "Ég ferðaðist mikið sem barn og man eftir því að hafa keyrt hinumegin á landið án þess að stoppa. Þá hossaðist maður í bílnum í níu klukkustundir og það var alveg hrikalegt," segir Þóra Sigurðardóttir, annar umsjónarmaður Stundarinnar okkar, en hún hefur mikið ferðast með börnum og hefur ráð undir rifi hverju um hvernig eigi að létta börnum langar bílferðir. Menning 4.8.2004 00:01
Instant karma Líkami og sál Guðjón Bergmann, jógakennari og rithöfundur, skrifar um að taka afleiðingum gjörða sinna. Menning 3.8.2004 00:01
Kvörtun yfir læknismeðferð Vilji sjúklingur kvarta yfir meðferð hér á landi getur hann beint kvörtun sinni til landlæknis eða nefndar um ágreiningsmál, samkvæmt 5. mgr. 3. gr. laga um heilbrigðisþjónustu nr. 97/1990. Menning 3.8.2004 00:01
Stress hættulegra hjá körlum Stress leiðir til hjarta- og æðasjúkdóma í ríkari mæli hjá körlum en konum, að því er fram kemur í nýrri sænskri rannsókn. Menning 3.8.2004 00:01
Morgunkorn óhollara í Bretlandi Enskt morgunkorn er óhollara en sama morgunkorn í öðrum löndum, samkvæmt könnun gerðri af breska dagblaðinu Daily Mail. Leiddi könnunin í ljós að í Kelloggs-kornflögum seldum í Englandi, er sykurinnihald um tíu prósentum hærra og saltinnihald um tuttugu og fimm prósentum hærra en í sömu kornflögum seldum í Bandaríkjunum. Menning 3.8.2004 00:01
Ný lyf við psoriasis Ný lyf við psoriasis sem þykja lofa góðu hafa verið framleidd í Bandaríkjunum. Menning 3.8.2004 00:01
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp