Menning

Vörn gegn sjúkdómum

Margir sem þjást hafa af ýmsum kvillum eins og síþreytu, psoriasis og háum blóðþrýstingi hafa fundið mikinn mun á sér við það að drekka hrásafa og neyta heilnæmari fæðu.

Menning

Betri golfsveifla

Á vorin og sumrin taka allir golfáhugamenn sér frí í vinnunni og eyða öllum frítímanum sínum líka á golfvellinum að æfa sveifluna fyrir golfmót sumarsins.

Menning

Líkami og sál

Guðjón Bergmann, jógakennari og rithöfundur, skrifar um verklag og gleði. Gott verklag skilar sér á öllum sviðum

Menning

Þeir sem að reykja

Reykingarmenn sem hætta að reykja fyrir 35 ára aldur geta náð sama heilbrigði og þeir sem aldrei hafa reykt.

Menning

Góður andi í Grafarvogskirkju

"Sem átján ára unglingur var dálítið hallærislegt að segjast vilja verða prestur," hlær Lena Rós Matthíasdóttir, en hún var sett inn í embætti prests við Grafarvogskirkju ekki alls fyrir löngu.

Menning

Grillar allt árið um kring

"Að grilla er alls ekki ósvipað því að semja tónlist, reyndar eru langflest tónskáld sem ég þekki mjög góðir kokkar almennt," segir Kolbeinn Einarsson, tónskáld og markaðsstjóri Margmiðlunar.

Menning

Kol eða gas

Kolin hafa verið brennd, öskunni safnað saman og gasgrillið tekið við.

Menning

Heilgrillun á lambi

"Ég hafði aldrei gert þetta áður, en mig hafði langað til þess lengi," segir Gunnar Þórólfsson húsasmiður, sem tók sig til og heilgrillaði lamb á dögunum.

Menning

Glæsilegur blæjubíll

"Það er nú óþægilega mikið tekið eftir mér á þessum bíl og ég er nú ekki mjög gefinn fyrir athyglina," segir Gísli Ágúst Halldórsson stoltur eigandi blæjubílsins Mercedes Benz SLK 230 Kompressor.

Menning

Fjölbreytt og skemmtilegt starf

Þórunn Sigþórsdóttir er landvörður í þjóðgarðinum á Snæfellsnesi. Hún hefur starfað sem skála- og landvörður víðs vegar um landið

Menning

Góð ráð

Jón Heiðar Ólafsson segir hvítan reyk úr vél vitni um að vatn sé komið inn í brunahólf vélarinnar.

Menning

Colt reynsluekinn í Barcelona

Yfirgripsmikil auglýsingaherferð um Mitsubishi Colt er hafin og 900 evrópskum blaðamönnum verið boðið til Barcelona til að skoða og reynsluaka Coltinum nýja.

Menning