Menning

Ég var alveg að tapa mér í nördaskapnum

Ragnheiður Jónsdóttir er í tónmeistaranámi við Konunglega tónlistarháskólann í Kaupmannahöfn. Þótt námið sé ekki hálfnað hefur hún verið valin sem næsti tónmeistari við Kaupmannahafnarfílharmóníuna, ásamt öðrum nemanda.

Menning

Slegist og sæst við sérpantaða Kínverja

Borgarleikhúsið er nú yfirfullt af uppblásnum brúðum sem fá að finna rækilega fyrir því í uppsetningu leikhússins á verkinu Njálu. Nú þegar er búið að slátra nokkrum, skíra fleiri og giftast sumum.

Menning

Leika á ensku en syngja og blóta á íslensku

Gamanleikurinn Kate eftir Agnesi Wild var upprunalega sýndur á leiklistarhátíð í Edinborg. Þar fékk hann frábærar viðtökur og hélt áfram til London en í kvöld verður hann frumsýndur í Tjarnarbíói.

Menning

Það verður smá gaul í kvöld

Barítónsöngvarinn Ólafur Kjartan Sigurðarson er kominn til landsins til að syngja ljúfsáran ljóðaflokk eftir Gustav Mahler á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í kvöld.

Menning

Óska eftir gestum sem þau gera grín að

Saga Garðarsdóttir og Halldór Halldórsson halda nú suður með sýningu sína. Þeim er ekkert heilagt en þau segjast mest gera grínt hvort að öðru. Þau hafa sett saman lista yfir þá sem þau vilja fá á sýninguna sína á laugardag.

Menning

Listaverk og fornmunir í hættu

Innan þess svæðis þar sem hættast er við sjávarflóðum í miðborg Reykjavíkur er að finna ómetanleg listaverk, fornmuni, skjöl og annan safnkost. Úr Hafnarhúsinu þyrfti að flytja þúsundir verðmætra listaverka.

Menning

Fæðingin tók um tíu ár

Andrea Sóleyjar og Björgvinsdóttir vinnur að útgáfu bókar um getnað, meðgöngu, fæðingu og sængurlegu. Hún hyggst gefa hana út á Kínamarkaði og uppfæra bókina í gegnum árin, enda hætti fólk aldrei að eignast börn.

Menning

Sækir myndefnið í svörð og kletta

Elín Rafnsdóttir myndlistarmaður sýnir málverk í sal Íslenskrar grafíkur, Tryggvagötu 17. Þetta er fyrsta einkasýning hennar en við kennslu í FB hefur hún komið mörgum í kynni við listamanninn í sjálfum sér.

Menning

Dönsum á mörkum hrolls og húmors

Dalurinn er dansverk sem þær Rósa Ómarsdóttir og Inga Huld Hákonardóttir frumsýna í kvöld og hafa einnig samið. Það er fyrsta atriðið á þriggja daga danshátíð Reykjavík Dans Festival í Tjarnarbíói.

Menning