Samstarf

Aflvélar fá Meyer umboðið

Aflvélar, Vesturhrauni 3 í Garðabæ, hafa fengið umboðið fyrir hinu þekkta bandaríska merki Meyer. Fyrirtækið afhenti nýlega Reykjavíkurflugvelli stærsta flugbrautarsóp landsins og hefur auk þess lagt í talsverða fjárfestingu til að auka gæði þjónustu sinnar.

Kynningar

Klettur kynnir nýjan Scania

Ný kynslóð Scania vöruflutningabíla var frumsýnd í Kletti nýverið. Miklar breytingar hafa verið gerðar á húsum bílanna en hugmyndavinna, þróun og prófanir hafa staðið yfir í áratug. Aksturseiginleikar hafa batnað og aðstaða fyrir ökumann orðin mun betri.

Kynningar

Áratuga reynsla skilar sér

A. Wendel ehf. var stofnað árið 1957 af Adolf Wendel og fagnar því 60 ára afmæli í ár. Fyrirtækið selur aðallega tæki til vinnslu og niðurlagningar á steypu og malbiki, búnað til snjóruðnings og hálkueyðingar á vegum.

Kynningar

Eldsneytissparnaður með Mobil Delvac

Delvac mótorsmurolíur hafa verið framleiddar frá 1925, þá af fyrirtækinu Vacuum Oil sem síðar varð hluti af Exxon Mobil. Þær hafa verið óslitið í framleiðslu og stanslausri þróun í 92 ár.

Kynningar

Heildarlausnir Kraftvéla

KYNNING: Kraftvélar ehf. fer með umboð fjölda heimsþekktra vörumerkja í atvinnutækjum. Viktor Karl Ævarsson, framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs Kraftvéla, segir bjartsýni ríkja á markaðnum í dag og umtalsverð aukning sé í sölu vinnuvéla á milli ára. Kraftvélar bjóði heildarlausnir í vinnuvélum og atvinnubifreiðum. Höfuðstöðvar Kraftvéla eru að Dalvegi 6-8 í Kópavogi og þjónustustöðvar um allt land.

Kynningar

Fjölbreytileiki er mikilvægur

ISS er eitt þriggja fyrstu fyrirtækja á Íslandi til að hljóta Jafnlaunavottun VR. Fyrirtækið hefur að leiðarljósi að árangur þess byggist á fjölbreytileika í stjórnun þar sem gildi og viðhorf beggja kynja komi fram. Fjölbreytta liðsheils þurfi til að stýra fyrirtækjum.

Kynningar

Drónar henta öllum heimilum

Drónar njóta sífellt meiri vinsælda hér á landi, bæði meðal fjölskyldna og fagfólks. Í verslun iStore í Kringlunni má finna úrval dróna í ólíkum verðflokkum.

Kynningar

Allt sjónvarpsefnið aðgengilegt á netinu

Á dögunum kynnti 365 til leiks nýja þjónustu fyrir áskrifendur á síðunni sjonvarp.365.is þar sem hægt er að horfa á allt sjónvarpsefni fyrirtækisins, bæði línulegt og upptökur, í hvaða tölvu eða tæki sem er.

Kynningar

Vísir mælist stærstur

Vísir er í fyrsta sæti yfir vinsælustu vefi landsins. Í síðustu viku var íslenski notendafjöldinn einn sá mesti frá upphafi.

Samstarf

Vegendary slær í gegn

KYNNING: Ný grænmetispizza, Vegendary, er komin á matseðil Domino's en pizzan er eftir uppskrift tónlistarparsins Sölku Sólar og Arnars Freys.

Kynningar

Vísir og Job.is í samstarf

Frá og með deginum í dag tekur Job.is við rekstri atvinnuvefs Vísis á slóðinni job.visir.is. Tengingar við vefinn eru þær sömu og áður, undir hlekknum Atvinna í haus Vísis.

Kynningar

Strembið en gaman

Leikfélag VMA sýnir Litlu hryllingsbúðina um þessar mundir. Verkið er sýnt í Samkomuhúsinu og eru nokkrar sýningar eftir.

Kynningar

Dekkjaskipti minna mál með netbókun

KYNNING. N1 býður fólki að bóka dekkjaskipti á netinu en mikið hagræði og tímasparnaður fæst með því. Hægt er að geyma dekkin á dekkjahóteli fyrirtækisins og fá sent SMS þegar komið er að dekkjaskiptum. Öll verkstæði N1 eru vottuð af Michelin.

Kynningar

Með landsmönnum í hálfa öld

Hálf öld er síðan framleiðsla á Thule léttöli hófst á Akureyri hjá fyrirtækinu Sana. Landsmenn tóku léttölinu fagnandi og áttu skemmtilegar sjónvarpsauglýsingar þar stóran þátt.

Kynningar