Samstarf

Fyrirtækjaþjónusta fyrir alla

Í Pennanum má finna úrval ritfanga, rekstrarvara, húsgagna og kaffilausna sem henta fyrirtækjum af öllum stærðum og gerðum. Starfsfólk Fyrirtækjaþjónustu Pennans kappkostar að veita faglega og persónulega þjónustu um land allt.

Kynningar

Selecta býður fjölbreyttar lausnir

Selecta er leiðandi á sviði fyrirtækjaþjónustu í Evrópu, stofnað í Sviss árið 1953. Í dag nota yfir sex milljónir manna þjónustu Selecta daglega í 24 löndum. Boðið er upp á fjölbreytt úrval drykkjar- og matvara fyrir vinnustaði, veitingastaði og stofnanir.

Kynningar

Allt á einum stað

Kerfi ehf. selur rekstrarvörur og sérhæfir sig í þjónustu við önnur fyrirtæki. "Markmiðið er að veita skjóta og góða þjónustu," segir Guðmundur Sigurðsson.

Kynningar

Engin aukaefni

Flaggskipið okkar í lífrænum drykkjum í dag er vörumerkið Lima," segir Þóra Dagfinnsdóttir, framkvæmdastjóri Arka.

Kynningar

World Class stækkar

Í haust verður opnaður glæsilegur nýr salur hjá World Class í Kringlunni. Fjölmörg skemmtileg námskeið eru þar í boði fyrir alla aldurshópa. World Class í Ögurhvarfi stækkar einnig í haust.

Kynningar

Hópferðir um allan heim

Mikil reynsla og gott tengslanet einkennir þjónustu Surprize ferða. Fyrirtækið hefur þjónustað mörg af stærri fyrirtækjum landsins.

Kynningar

Skemmtun fyrir alla

Hópeflis- og hvataferðir hafa verið ein af sérhæfingum Skemmtigarðsins undanfarin ár. Fyrirtækið vinnur náið með viðskiptavinum sínum til að ná sem bestum árangri og skapa sem bestar minningar.

Kynningar

Styrkjandi leiklistarnámskeið

Inga Bjarnason hefur starfað sem leikstjóri undanfarin þrjátíu ár. Fyrir nokkrum árum fór hún í Listaháskóla Íslands og nam þar kennslufræði.

Kynningar

Ný stöð í gömlu húsi með sál

CrossFit Power opnar nýja stöð að Suðurlandsbraut 6b. Starfsfólk stöðvarinnar leggur áherslu á góða og persónulega þjónustu og er andinn í húsinu sagður sérstaklega góður enda er það líkamsræktarfólki að góðu kunnugt. Þar hafa líkamsræktarstöðvar verið með aðstöðu undanfarin rúm tuttugu ár.

Kynningar

Doktorsnám, Crossfit, brjóstagjöf og lyftingar

Anna Hulda Ólafsdóttir leggur stund á doktorsnám í iðnaðarverkfræði við Háskóla Íslands. Meðfram námi æfir hún Crossfit og ólympískar lyftingar af krafti. Hún sló tvö Íslandsmet í ólympískum lyftingum í sumar.

Kynningar

Askar fyrir alla

MatAskur ehf. hóf göngu sína haustið 2011. Fyrirtækið framleiðir nú þrjár gerðir af matarpökkum, stílaðar inn á heilsu og útivist.

Kynningar

Góður árangur á stuttum tíma

Katrín Edda Þorsteinsdóttir útskrifaðist síðasta laugardag með B.Sc gráðu í vélaverkfræði frá Háskóla Íslands. Meðfram náminu hefur hún lagt stund á líkamsrækt af kappi og náð góðum árangri á skömmum tíma með miklum æfingum og hjálp frá Pink Fit-fæðubótarefnunum.

Kynningar

Kraftmikil verkfræðistofa sem fagnar áttatíu ára afmæli á árinu

Verkís er öflugt og framsækið ráðgjafarfyrirtæki sem býður fyrsta flokks þjónustu á öllum sviðum verkfræði. Fyrirtækið rekur uppruna sinn til ársins 1932 og fagnar því áttatíu ára afmæli á árinu. Það hefur alltaf lagt mikla áherslu á orkumál en undanfarið hefur þjónusta við stóriðju spilað ört stækkandi hlutverk.

Kynningar

Við viljum að unga fólkið eigi framlag

Verkfræðistofan EFLA leggur áherslu á að virkja ungt fólk innan fyrirtækisins í sem flestum verkefnum þess. Framkvæmdastjóri fyrirtækisins, Guðmundur Þorbjörnsson, segir stórar verkfræðistofur vera mikilvægar uppeldisstöðvar fyrir ungt tæknifólk.

Kynningar

Áhersla lögð á sérhæfingu

Í rúmlega aldarfjórðung hefur Lagnatækni unnið að fjölbreyttum verkefnum á sviði lagna- og loftræstikerfa. Þjónusta við lyfjaiðnaðinn er sérsvið fyrirtækisins. Fyrirtækið byggir á mikilli og fjölbreyttri reynslu og hefur lagt metnað sinn í að fylgja verkum eftir frá fyrstu tillögum að fullbúnum kerfum. Kristján Oddur Sæbjörnsson, vélaverkfræðingur og framkvæmdastjóri fyrirtækisins, segir verkefni stofunnar ná til ólíkra gerða bygginga fyrir nánast öll svið samfélagsins, hvort sem um er að ræða opinberar framkvæmdir eða fyrir einkaaðila.

Kynningar

Nýtískuleg og traust

Verkfræði- og ráðgjafarstofan Navis sér um skipahönnun, ráðgjöf og eftirlit með breytingum á skipum í fjórum heimsálfum. Hún er tilbúin með öflugri og hagkvæmari fiskiskip á teikniborðinu.

Kynningar

Proderm-sólarvörn reynist best

Ragnheiður Ragnarsdóttir sundkona er stödd í Canet í S-Frakklandi þar sem hún æfir og keppir ásamt sex öðrum Íslendingum. Ragnheiður hefur valið að nota Proderm-sólarvörn til að verja sig gegn sterkri sólinni.

Kynningar

Þjónustan og vörurnar besta auglýsing fyrirtækisins

Stefna er hugbúnaðarhús sem hefur farið rólega af stað en fer ört stækkandi. Fyrirtækið hefur nú yfir 500 viðskiptavini sem koma úr öllum áttum. Vefumsjónarkerfið Moya er stolt fyrirtækisins en kerfið hýsir meðal annars vef Akureyrarbæjar.

Kynningar