Tónlist

Elín Dröfn frumsýnir nýtt myndband

"Ég samdi lagið fyrir rúmlega ári síðan. Það sumar fór ég til Kaupmannahafnar og hitti óvænt mann sem sagði mér einlægar sögur frá því hvernig hann sér árur í kringum fólk,“ segir tónlistarkonan Elín Dröfn.

Tónlist

Joss Stone: Hefur alltaf langað að koma til Íslands

Grammy- og Brit-verðlaunahafinn Joss Stone er væntanleg til Íslands í næsta mánuði þar sem hún mun halda tónleika í Hörpu. Aðeins þrettán ára gömul vann hún hæfileikakeppni á BBC, og fimmtán ára gaf hún út sína fyrstu plötu. Þetta er fyrsta heimsókn söngkonunnar til landsins.

Tónlist

Glænýtt myndband frá We are Z

"Ég og Anni fórum í Art recidency í vor sem heitir Wonder og er staðsett í París. Þar stofnuðum við video/list samstarfið Herpes, en við höfum verið að gera tónlistarmyndbönd saman í nokkur ár,“ segir Sunneva Ása Weisshappel sem gaf út nýtt tónlistarmyndband við lagið GOLDIGAZ með sveitinni We are Z.

Tónlist

Nýtt lag og myndband frá ₩€$€₦

Reykvíska hljómsveitin ₩€$€₦ (WESEN) sendi í gær frá sér nýjan singul, lagið Beach Boys, en fyrsta breiðskífa sveitarinnar mun koma út 14. október næstkomandi hjá bresku plötuútgáfunni Hidden Trail Records.

Tónlist

Fiktar við poppið í frístundum

Bítið við lagið Tista með Reykjavíkurdætrum gera Helgi Sæmundur úr Úlfur Úlfur og Ólafur Arnalds auk þess sem Gnúsi Yones úr Amabadama sá um upptökur. Í dag kemur út myndband við lagið.

Tónlist

Grímur, dulúð og nafnleynd

Hljómsveitir með meðlimi undir nafnleynd er ekki nýtt fyrirbæri. Stuðmenn voru í upphafi ferils síns leyniband og ferðuðust um landið með grímur. Hljómsveitin Slip­knot hefur ávallt komið fram með sínar sérstöku grímur og hefur mætt jakkafataklædd á rauða dregilinn með grímurnar á sér og ótal önnur dæmi. Við heyrðum í íslenskum (mis)leynilegum hljómsveitum og tónlistarfólki og reyndum að fræðast örlítið meira um þau og ástæður leyndarinnar.

Tónlist

Samrýndar systur í Sundur á nýrri plötu

Hljómsveitin Pascal Pinon gaf út sína þriðju plötu á föstudaginn en hún ber titilinn Sundur. Hljómsveitina skipa þær systur Ásthildur og Jófríður Ákadætur en Áki Ásgeirsson faðir þeirra kom aðeins að upptökum og spilaði einnig á nokkuð sérstakt hljóðfæri á plötunni.

Tónlist

Tónlistin er lífið

Steinar gaf út fyrstu plötu sína aðeins 18 ára gamall árið 2013 og sló þá í gegn með laginu Up. Ný plata er væntanleg í lok árs.

Tónlist

Svala og Einar eru nú Blissful

Svala Björgvins og Einar Egilsson hafa hingað til verið tveir þriðju partar fjölskyldusveitarinnar Steed Lord. Þau hafa hins vegar slitið sig frá hópnum og mynda nú sveitina Blissful.

Tónlist

Náðu að sannfæra breska reggíunnendur

Hljómsveitin AmabAdamA lagði land undir fót nýverið og kom fram á tónlistarhátíðinni Boomtown Fair sem fer fram í grennd við Winchester í Bretlandi. Auk þess að koma fram á hátíðinni kom sveitin fram á tónleikum í Bristol.

Tónlist

Nefnt eftir varalit

Cyber er samvinnuverkefni þeirra Sölku Valsdóttur og Jóhönnu Rakelar Jónasdóttur úr Reykjavíkurdætrum. Á miðvikudaginn gáfu þær út EP plötuna Crap sem er sjö laga stuttskífa sem kom út á Soundcloud-síðu sveitarinnar.

Tónlist