Viðskipti erlent Facebook færði konuna úr skugga karlsins Yfirhönnuður Facebook breytti líka hári konunnar sem leit út eins og hjálmur Svarthöfða í Star Wars. Viðskipti erlent 9.7.2015 10:45 Pattstaða á kínverskum fjármálamörkuðum Kínverki hlutabréfamarkaðurinn hefur verið í nær frjálsu falli frá því í júní. Viðskipti erlent 9.7.2015 10:36 Fjárfestum bannað að selja bréf sín í sex mánuði Þeir sem eiga meira en 5 prósent í tilteknum félögum í Kína mega ekki selja bréf sín næsta hálfa árið. Viðskipti erlent 9.7.2015 07:12 Fyrrverandi forsætisráðherra Belgíu talaði yfir hausamótunum á Tsipras Guy Verhofstadt hélt innblásna ræðu á Evrópuþinginu í dag þar sem hann ávarpaði Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands, með nokkrum vel völdum orðum. Viðskipti erlent 8.7.2015 22:31 Kauphöllin í New York var lokuð í rúma þrjá klukkutíma Búið er að opna kauphöllina í New York á ný en henni var lokað í dag vegna tæknilegra örðugleika. Viðskipti erlent 8.7.2015 20:28 Kaldur veruleiki Grikkja Engin önnur þjóð í Evrópusambandinu hefur verið leikin eins grátt af efnahagskreppunni og Grikkland. Viðskipti erlent 8.7.2015 20:01 Tæplega 8000 manns sagt upp hjá Microsoft Um er að ræða starfsmenn í snjallsímadeild fyrirtækisins en Microsoft keypti farsímafyrirtækið Nokia í fyrra. Viðskipti erlent 8.7.2015 19:21 Lokað í kauphöllinni í New York vegna tæknilegra örðugleika Bandarísk stjórnvöld telja ekki að um tölvuárás sé að ræða. Viðskipti erlent 8.7.2015 16:27 Grikkir hamstra Apple vörur og önnur raftæki „Fólk notar peningana sína núna því það er hrætt um að ná þeim ekki úr bönkunum,“ segir starfsmaður raftækjaverslunar. Viðskipti erlent 8.7.2015 13:06 Bandaríska hagkerfið brothætt Bankar í Bandaríkjunum sem lifðu kreppuna af hafa sópað að sér eignum og eru of stórir fyrir hagkerfið. Viðskipti erlent 8.7.2015 12:00 Bankastjóri Barclays rekinn Tók við starfinu eftir LIBOR-hneykslið. Viðskipti erlent 8.7.2015 08:11 Hrun á kínverskum mörkuðum Viðskipti stöðvuð með hlutabréf í flestum fyrirtækjum. Viðskipti erlent 8.7.2015 08:09 Grikkir hafa ekki lagt fram neinar nýjar tillögur Héldu kynningu á fundi fjármálaráðherra evrusvæðisins í dag en kynntu ekki nýja áætlun, þrátt fyrir að óskir evrusvæðisins þar um. Viðskipti erlent 7.7.2015 15:30 Vill gera allt til að Grikkland verði áfram hluti af evrusvæðinu Fjármálaráðherra Frakklands segir það of áhættusamt ef Grikkir yfirgefa evrusamstarfið. Viðskipti erlent 7.7.2015 11:09 Lítill tími til stefnu fyrir Grikki Vera Grikkja í evrusamstarfinu og jafnvel Evrópusambandinu er í húfi. Viðskipti erlent 7.7.2015 08:09 Órói á mörkuðum vegna ákvörðunar Grikkja Fjármálaráðherra Frakklands segir boltann vera í höndum Grikklands. Viðskipti erlent 6.7.2015 08:55 Grikkir ganga til atkvæða í dag Þjóðaratkvæðagreiðslan í dag og niðurstöður hennar er stærsta verkefni evrusamstarfsins til þessa. Viðskipti erlent 5.7.2015 09:31 Myndband: Bandarískt vélmenni skorar á japanskan kollega í bardaga Það kann að vera styttra í slagsmál á milli risavélmenna en við höldum. Viðskipti erlent 3.7.2015 20:25 Biður Grikki um að segja nei við "kúgunum“ Alexis Tsipras segir veru Grikklands í ESB ekki vera í húfi fyrir þjóðaratkvæðagreiðsluna á sunnudaginn. Viðskipti erlent 3.7.2015 14:25 Betra að skera af sér hönd en samþykkja Fjármálaráðherra Grikklands hyggst segja af sér ef Grikkir kjósa já í þjóðaratkvæðagreiðslu um helgina. Viðskipti erlent 3.7.2015 07:00 Gefur frá sér 4.237 milljarða Bill og Melinda Gates veittu prinsinum Alwaleed bin Talal mikinn innblástur. Viðskipti erlent 3.7.2015 07:00 Grikkir þurfa 60 milljarða evra í neyðaraðstoð að mati AGS Ný skýrsla AGS um efnahagshorfur í Grikklandi kom út í dag. Viðskipti erlent 3.7.2015 00:03 Þreyttir þumlar úr sögunni: Notendur Snapchat geta séð myndbönd með einum smelli Nýjasta uppfærsla Snapchat afnemur eitt helsta einkenni smáforritsins. Viðskipti erlent 1.7.2015 18:27 Tsipras segir að viðræður haldi áfram eftir þjóðaratkvæðagreiðsluna Forsætisráðherra Grikklands segir það ekki satt að höfnun krafna lánardrottna myndi hafa í för með sér brottrekstur úr ESB. Viðskipti erlent 1.7.2015 15:18 Þetta eru launahæstu stjörnur heims Hnefaleikakappinn Floyd Mayweather er launahæsta stjarna heims með 300 milljónir dala í tekjur. Viðskipti erlent 1.7.2015 09:37 Örtröð við gríska banka í morgun Opnaðir fyrir ellilífeyrisþega sem nota ekki greiðslukort. Geta að hámarki tekið út 120 evrur. Viðskipti erlent 1.7.2015 07:39 Gríska ríkið er gjaldþrota Grikkir misstu í gær af lokafresti til að borga Alþjóðagjaldeyrissjóðnum 1,6 milljarða evra. Gríska ríkisstjórnin sóttist eftir nýjum samningi um neyðaraðstoð. Skuldir verða enn óbærilegar árið 2030. Viðskipti erlent 1.7.2015 07:00 Frestur Grikkja runninn út: Fyrsta þróaða hagkerfi sögunnar á vanskilaskrá AGS Gríska ríkinu tókst ekki að endurgreiða neyðarlán sitt í tæka tíð. Viðskipti erlent 30.6.2015 22:36 Beiðni Grikkja um framlengingu á neyðaraðstoð hafnað Fjármálaráðherrar Evruríkjanna funda aftur á morgun. Allt bendir til þess að Grikklandi fari í greiðslufall í kvöld. Viðskipti erlent 30.6.2015 19:55 Reikigjöld afnumin innan ríkja Evrópusambandsins Með nýjum reglum er ætlunin að koma í veg fyrir að símanotendur fái sérstaklega háa símreikninga eftir að hafa dvalið í öðrum ríkjum sambandsins. Viðskipti erlent 30.6.2015 17:23 « ‹ 101 102 103 104 105 106 107 108 109 … 334 ›
Facebook færði konuna úr skugga karlsins Yfirhönnuður Facebook breytti líka hári konunnar sem leit út eins og hjálmur Svarthöfða í Star Wars. Viðskipti erlent 9.7.2015 10:45
Pattstaða á kínverskum fjármálamörkuðum Kínverki hlutabréfamarkaðurinn hefur verið í nær frjálsu falli frá því í júní. Viðskipti erlent 9.7.2015 10:36
Fjárfestum bannað að selja bréf sín í sex mánuði Þeir sem eiga meira en 5 prósent í tilteknum félögum í Kína mega ekki selja bréf sín næsta hálfa árið. Viðskipti erlent 9.7.2015 07:12
Fyrrverandi forsætisráðherra Belgíu talaði yfir hausamótunum á Tsipras Guy Verhofstadt hélt innblásna ræðu á Evrópuþinginu í dag þar sem hann ávarpaði Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands, með nokkrum vel völdum orðum. Viðskipti erlent 8.7.2015 22:31
Kauphöllin í New York var lokuð í rúma þrjá klukkutíma Búið er að opna kauphöllina í New York á ný en henni var lokað í dag vegna tæknilegra örðugleika. Viðskipti erlent 8.7.2015 20:28
Kaldur veruleiki Grikkja Engin önnur þjóð í Evrópusambandinu hefur verið leikin eins grátt af efnahagskreppunni og Grikkland. Viðskipti erlent 8.7.2015 20:01
Tæplega 8000 manns sagt upp hjá Microsoft Um er að ræða starfsmenn í snjallsímadeild fyrirtækisins en Microsoft keypti farsímafyrirtækið Nokia í fyrra. Viðskipti erlent 8.7.2015 19:21
Lokað í kauphöllinni í New York vegna tæknilegra örðugleika Bandarísk stjórnvöld telja ekki að um tölvuárás sé að ræða. Viðskipti erlent 8.7.2015 16:27
Grikkir hamstra Apple vörur og önnur raftæki „Fólk notar peningana sína núna því það er hrætt um að ná þeim ekki úr bönkunum,“ segir starfsmaður raftækjaverslunar. Viðskipti erlent 8.7.2015 13:06
Bandaríska hagkerfið brothætt Bankar í Bandaríkjunum sem lifðu kreppuna af hafa sópað að sér eignum og eru of stórir fyrir hagkerfið. Viðskipti erlent 8.7.2015 12:00
Hrun á kínverskum mörkuðum Viðskipti stöðvuð með hlutabréf í flestum fyrirtækjum. Viðskipti erlent 8.7.2015 08:09
Grikkir hafa ekki lagt fram neinar nýjar tillögur Héldu kynningu á fundi fjármálaráðherra evrusvæðisins í dag en kynntu ekki nýja áætlun, þrátt fyrir að óskir evrusvæðisins þar um. Viðskipti erlent 7.7.2015 15:30
Vill gera allt til að Grikkland verði áfram hluti af evrusvæðinu Fjármálaráðherra Frakklands segir það of áhættusamt ef Grikkir yfirgefa evrusamstarfið. Viðskipti erlent 7.7.2015 11:09
Lítill tími til stefnu fyrir Grikki Vera Grikkja í evrusamstarfinu og jafnvel Evrópusambandinu er í húfi. Viðskipti erlent 7.7.2015 08:09
Órói á mörkuðum vegna ákvörðunar Grikkja Fjármálaráðherra Frakklands segir boltann vera í höndum Grikklands. Viðskipti erlent 6.7.2015 08:55
Grikkir ganga til atkvæða í dag Þjóðaratkvæðagreiðslan í dag og niðurstöður hennar er stærsta verkefni evrusamstarfsins til þessa. Viðskipti erlent 5.7.2015 09:31
Myndband: Bandarískt vélmenni skorar á japanskan kollega í bardaga Það kann að vera styttra í slagsmál á milli risavélmenna en við höldum. Viðskipti erlent 3.7.2015 20:25
Biður Grikki um að segja nei við "kúgunum“ Alexis Tsipras segir veru Grikklands í ESB ekki vera í húfi fyrir þjóðaratkvæðagreiðsluna á sunnudaginn. Viðskipti erlent 3.7.2015 14:25
Betra að skera af sér hönd en samþykkja Fjármálaráðherra Grikklands hyggst segja af sér ef Grikkir kjósa já í þjóðaratkvæðagreiðslu um helgina. Viðskipti erlent 3.7.2015 07:00
Gefur frá sér 4.237 milljarða Bill og Melinda Gates veittu prinsinum Alwaleed bin Talal mikinn innblástur. Viðskipti erlent 3.7.2015 07:00
Grikkir þurfa 60 milljarða evra í neyðaraðstoð að mati AGS Ný skýrsla AGS um efnahagshorfur í Grikklandi kom út í dag. Viðskipti erlent 3.7.2015 00:03
Þreyttir þumlar úr sögunni: Notendur Snapchat geta séð myndbönd með einum smelli Nýjasta uppfærsla Snapchat afnemur eitt helsta einkenni smáforritsins. Viðskipti erlent 1.7.2015 18:27
Tsipras segir að viðræður haldi áfram eftir þjóðaratkvæðagreiðsluna Forsætisráðherra Grikklands segir það ekki satt að höfnun krafna lánardrottna myndi hafa í för með sér brottrekstur úr ESB. Viðskipti erlent 1.7.2015 15:18
Þetta eru launahæstu stjörnur heims Hnefaleikakappinn Floyd Mayweather er launahæsta stjarna heims með 300 milljónir dala í tekjur. Viðskipti erlent 1.7.2015 09:37
Örtröð við gríska banka í morgun Opnaðir fyrir ellilífeyrisþega sem nota ekki greiðslukort. Geta að hámarki tekið út 120 evrur. Viðskipti erlent 1.7.2015 07:39
Gríska ríkið er gjaldþrota Grikkir misstu í gær af lokafresti til að borga Alþjóðagjaldeyrissjóðnum 1,6 milljarða evra. Gríska ríkisstjórnin sóttist eftir nýjum samningi um neyðaraðstoð. Skuldir verða enn óbærilegar árið 2030. Viðskipti erlent 1.7.2015 07:00
Frestur Grikkja runninn út: Fyrsta þróaða hagkerfi sögunnar á vanskilaskrá AGS Gríska ríkinu tókst ekki að endurgreiða neyðarlán sitt í tæka tíð. Viðskipti erlent 30.6.2015 22:36
Beiðni Grikkja um framlengingu á neyðaraðstoð hafnað Fjármálaráðherrar Evruríkjanna funda aftur á morgun. Allt bendir til þess að Grikklandi fari í greiðslufall í kvöld. Viðskipti erlent 30.6.2015 19:55
Reikigjöld afnumin innan ríkja Evrópusambandsins Með nýjum reglum er ætlunin að koma í veg fyrir að símanotendur fái sérstaklega háa símreikninga eftir að hafa dvalið í öðrum ríkjum sambandsins. Viðskipti erlent 30.6.2015 17:23