Apple hefur keypt brellufyrirtæki sem kom að Star Wars Samúel Karl Ólason skrifar 25. nóvember 2015 14:17 Apple hefur keyrt nýsköpunarfyrirtækið Faceshift sem kom að gerð Star Wars The Force Awakens. Faceshift, sem starfrækt er í Sviss, hefur þróað hugbúnað sem fangar andlitsbrigði fólks sem hægt er að varpa á skjá með tæknibrellum í rauntíma. Kaupin fóru fram fyrr á árinu, en fengust ekki staðfest fyrr en nú. Tækni Faceshift var notuð við gerð nýjustu Star Wars myndarinnar til að gera andlitsbrigði geimvera raunverulegri. Samkvæmt frétt Techcrunch liggur ekki fyrir hvernig forsvarsmenn Apple sjá fyrir sér að nýta Faceshift, en tæknirisinn kaupir reglulega smærri fyrirtæki. Þó er ljóst að Apple fyrir ýmis einkaleyfi á tækni sem tengist sambærilegum tæknibrellum og fyrirtækjum sem eru sérhæfð í þessum geira. Þá hafa forsvarsmenn Faceshift rætt áður um hve vel tækni þeirra gæti nýst í tölvuleikjum, en notkunargildi hennar er þó breiðara en svo.Hér má sjá kynningarmyndband um starfsemi Faceshift. Star Wars Tækni Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Apple hefur keyrt nýsköpunarfyrirtækið Faceshift sem kom að gerð Star Wars The Force Awakens. Faceshift, sem starfrækt er í Sviss, hefur þróað hugbúnað sem fangar andlitsbrigði fólks sem hægt er að varpa á skjá með tæknibrellum í rauntíma. Kaupin fóru fram fyrr á árinu, en fengust ekki staðfest fyrr en nú. Tækni Faceshift var notuð við gerð nýjustu Star Wars myndarinnar til að gera andlitsbrigði geimvera raunverulegri. Samkvæmt frétt Techcrunch liggur ekki fyrir hvernig forsvarsmenn Apple sjá fyrir sér að nýta Faceshift, en tæknirisinn kaupir reglulega smærri fyrirtæki. Þó er ljóst að Apple fyrir ýmis einkaleyfi á tækni sem tengist sambærilegum tæknibrellum og fyrirtækjum sem eru sérhæfð í þessum geira. Þá hafa forsvarsmenn Faceshift rætt áður um hve vel tækni þeirra gæti nýst í tölvuleikjum, en notkunargildi hennar er þó breiðara en svo.Hér má sjá kynningarmyndband um starfsemi Faceshift.
Star Wars Tækni Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira