Viðskipti erlent Instagram loks komið fyrir Android Notendum Android-stýrikerfisins stendur nú til boða að fá smáforritið Instagram í snjallsíma sína. Náð hefur verið í forritið rúmlega milljón sinnum frá því að það var opinberað fyrr í dag. Viðskipti erlent 4.4.2012 21:00 Nærri fjórði hver maður án vinnu á Spáni Efnahagsvandinn á Spáni er djúpstæður, og er síst að minnka, samkvæmt hagtölum um atvinnuástandið í landinu sem hagstofa Evrópusambandsins, Eurostat, birti í gær. Samkvæmt þeim mælist atvinnuleysið tæplega 24 prósent, eða nærri því að fjórði hver maður á vinnualdri sé án vinnu. Viðskipti erlent 3.4.2012 12:00 Forrit fyrir snjallsíma njóta gríðarlegra vinsælda Meira en tuttugu milljarðar smáforrita (Apps) hafa verið gerð fyrir snjallsíma eins og I phone og Android. Sum slá í gegn en önnur ekki. Viðskipti erlent 3.4.2012 09:01 Hungurleikarnir halda áfram að mala gull Ekkert lát er á velgengni kvikmyndarinnar Hungurleikarnir eða The Hunger Games. Viðskipti erlent 3.4.2012 06:42 Atvinnuleysi í Evrópu mælist 10,8 prósent Atvinnuleysi á meðal Evrópusambandsríkja mælist nú 10,8 prósent að meðaltali samkvæmt tölum sem Eurostat, Hagstofa Evrópusambandsins, birti í morgun. Í janúar mældist atvinnuleysið 10,7 prósent og eykst það því lítillega frá þeim tölum. Viðskipti erlent 2.4.2012 14:39 Mesta atvinnuleysi á evrusvæðinu í 14 ár Atvinnuleysi á evrusvæðinu mælist nú 10,8% að meðaltali og hefur ekki verið hærra í 14 ár. Viðskipti erlent 2.4.2012 09:39 BRICS-löndin gætu skákað Vesturlöndum BRICS-löndin svokölluðu, Brasilía, Rússland, Indland, Kína og Suður-Afríka, eru sífellt að sækja í sig veðrið í efnahagslegu tilliti, og er því nú spáð og þau muni standa undir helmingi alls hagvaxtar í heiminum á þessu ári. Viðskipti erlent 2.4.2012 08:15 Foxconn bregst við gagnrýni Tævanski raftækjaframleiðandinn Foxconn tilkynnti í dag að fyrirtækið ætli að hækka kaup starfsmanna sinn verulega. Þá ætlar fyrirtækið einnig að bæta vinnuaðstæður í verksmiðjum sínum í Kína. Viðskipti erlent 30.3.2012 13:35 Blóðugur niðurskurður framundan á Spáni Spænsk stjórnvöld freista þess að ná tökum á afar erfiðum efnahagsaðstæðum með blóðugum niðurskurði, launafrystingu og aðgerðum sem eiga að sporna gegn minnkandi umsvifum í atvinnulífi. Atvinnuleysi mælist nú tæplega 24 prósent, og yfir 50 prósent hjá fólki á aldrinum 18 til 30 ára. Viðskipti erlent 30.3.2012 13:29 Heimsmarkaðsverð á olíu lækkar áfram Ekkert lát er á verðlækkunum á heimsmarkaðsverði á olíu. Þannig er tunnan af Brentolíunni komin undir 123 dollara og tunnan af bandarísku léttolíunni er komin niður í 103 dollara. Viðskipti erlent 30.3.2012 06:42 Happdrætti í Bandaríkjunum: 64 milljarðar í boði Á morgun verður dregið í stærsta happdrætti í sögu Norður-Ameríku. Vinningsupphæðin er ekkert smáræði en hún nemur tæpum 500 milljón dollurum eða tæpum 64 milljörðum íslenskra króna. Viðskipti erlent 29.3.2012 14:12 Tim Cook heimsótti verksmiðjur Apple í Kína Tim Cook, forstjóri Apple, heimsótti verksmiðjur fyrirtækisins í Kína í dag. Apple hefur verið sakað um illa meðferð á starfsfólki sínu í verksmiðjunum og vill Cook vafalaust bæta ímynd Apple í Kína. Viðskipti erlent 29.3.2012 12:22 Bloomberg: Watson er að ganga frá kaupunum á Actavis Bloomberg fréttaveitan greinir frá því að bandaríska lyfjafyrirtækið Watson sé um það bil að ganga frá kaupum á Actavis. Á Bloomberg er rætt um að kaupverðið nemi 4,5 milljörðum evra eða um 760 milljarða króna. Viðskipti erlent 29.3.2012 08:50 Ítalski skatturinn leggur hald á eigur Gaddafi fjölskyldunnar Skattayfirvöld á Ítalíu hafa lagt hald á allar eigur Muammar Gaddafi fyrrum leiðtoga Líbýu og fjölskyldumeðlima hans sem til voru í landinu. Viðskipti erlent 29.3.2012 07:52 Heimsmarkaðsverð á olíu lækkar áfram Heimsmarkaðsverð á olíu heldur áfram að lækka. Tunnan af Brentolíunni er komin niður í 124 dollara sem er 1% lækkun frá í gærmorgun og tunnan af bandarísku léttolíunni er komin niður í 105 dollara sem er lækkun um 2%. Viðskipti erlent 29.3.2012 06:53 Obama mættur á Pinterest Samskiptasíðan Pinterest hefur vakið mikla athygli undanfarið og hefur Bandaríkjaforseti nú skráð sig á síðuna. Viðskipti erlent 28.3.2012 13:14 Apple reiðubúið að endurgreiða áströlskum viðskiptavinum Tæknifyrirtækið Apple er sakað um að hafa blekkt neytendur í Ástralíu með því að lofa fullum stuðningi við 4G farnetsþjónustu landsins á nýjustu iPad spjaldtölvunni. Fyrirtækið hefur boðist til að endurgreiða þeim sem keyptu nýju spjaldtölvuna. Viðskipti erlent 28.3.2012 11:47 Sérfræðingar reikna með lækkandi olíuverði Heimsmarkaðsverð á olíu í framvirkum samningum til fimm ára bendir til þess að hina mikla verðsveifla á olíu undanfarna mánuði heyri brátt sögunni til. Viðskipti erlent 28.3.2012 09:39 Standard & Poor´s gefur Iceland Foods lánshæfiseinkunn Matsfyrirtækið Standard & Poor´s hefur gefið móðurfélagi Iceland Foods verslunarkeðjunnar lánshæfiseinkunnina B+. Viðskipti erlent 28.3.2012 07:22 Forstjóri Apple heimsækir Kína Tim Cook fundaði með ráðamönnum og rekstraraðilum í Kína í dag. Þetta er fyrsta heimsókn Cooks til Kína frá því að hann tók við forstjórastól Apple á síðasta ári. Viðskipti erlent 27.3.2012 13:57 Fjárfestum bent á að fylgjast með Twitter Samskiptasíðan Twitter getur reynst fjárfestum nytsamleg samkvæmt rannsókn tölvunarfræðinga við háskólann í Kaliforníu í Bandaríkjunum. Viðskipti erlent 27.3.2012 13:08 CaixaBank verður stærsti banki Spánar CaixaBank er orðinn stærsti banki Spánar eftir að hann keypti Banca Civicia á 977 milljónir evra, sem jafngildir 164 milljörðum króna. Þetta er umfangsmesta hagræðing sem orðið hefur í spænska bankakerfinu frá því árið 2008, en djúpstæður efnahagsvandi hefur einkennt stöðu Spánar síðustu misserin, en atvinnuleysi í landinu mælist yfir 23 prósent þessa dagana. Viðskipti erlent 27.3.2012 13:04 Breska ríkið vill selja RBS til fjárfesta í Abu Dhabi Breska ríkið, sem á 82 prósent hlut í Royal Bank of Scotland (RBS), hefur á undanförnum mánuðum átt í viðræðum við fjárfestingasjóði í Abu Dhabi með það að markmiði að selja hlut sinn í bankanum. Frá þessu var greint seinni partinn í dag á vefsíðu breska ríkisútvarpsins BBC. Viðskipti erlent 26.3.2012 19:38 Frægir yfirgefa Twitter eftir illviljuð skilaboð Þekktir einstaklingar eru nú í miklu mæli að yfirgefa samskiptasíðuna Twitter eftir að hafa fengið illviljuð skilaboð á síðunni. Viðskipti erlent 26.3.2012 12:36 Hagkerfi Indónesíu vex og vex Hagkerfi Indónesíu hefur vaxið ógnarhratt á síðustu árum, og er það nú langsamlega stærsta hagkerfi Suð-Austur Asíu. Viðskipti erlent 26.3.2012 08:30 Kvikmyndin The Hunger Games sló aðsóknarmet Kvikmyndin Hungurleikarnir eða The Hunger Games sló aðsóknarmet met um helgina en tekjur af miðasölu henni í Bandaríkjunum náðu 155 milljónum dollara eða tæplega 20 milljörðum króna. Viðskipti erlent 26.3.2012 06:49 Nigella Lawson grennist meðan að bankareikningur hennar fitnar Nigella Lawson, eldhúsgyðjan með mjúku línurnar, hefur grennst svo mikið að kjólar hennar hafa farið úr stærð 18 og niður í þrýstna 12. Aftur á móti hefur bankareikningur hennar fitnað verulega. Viðskipti erlent 26.3.2012 06:38 Prótein sem veldur skalla Bandarískir vísindamenn við háskólann í Pennsylvaníu hafa uppgötvað prótein sem getur valdið hármissi. Þeir rannsökuðu sköllótta karlmenn og tilraunamýs og komu þá auga á þessi prótein. Viðskipti erlent 24.3.2012 09:00 Barist um forsetastól Alþjóðabankans Barack Obama, Bandaríkjaforseti, hefur tilnefnt bandaríska fræðimanninn Jim Yong Kim sem næsta forseta Alþjóðabankans. Viðskipti erlent 23.3.2012 13:52 Veðurskynjari í síma Fyrirtækið Google hefur tryggt sér réttinn til að nota kerfi sem byggir á að selja auglýsingar byggðar á veðrinu. Þannig gæti sá sem heldur á síma í rigningu mögulega séð auglýsingu um hvar næstu regnhlíf er að finna. Viðskipti erlent 23.3.2012 11:00 « ‹ 182 183 184 185 186 187 188 189 190 … 334 ›
Instagram loks komið fyrir Android Notendum Android-stýrikerfisins stendur nú til boða að fá smáforritið Instagram í snjallsíma sína. Náð hefur verið í forritið rúmlega milljón sinnum frá því að það var opinberað fyrr í dag. Viðskipti erlent 4.4.2012 21:00
Nærri fjórði hver maður án vinnu á Spáni Efnahagsvandinn á Spáni er djúpstæður, og er síst að minnka, samkvæmt hagtölum um atvinnuástandið í landinu sem hagstofa Evrópusambandsins, Eurostat, birti í gær. Samkvæmt þeim mælist atvinnuleysið tæplega 24 prósent, eða nærri því að fjórði hver maður á vinnualdri sé án vinnu. Viðskipti erlent 3.4.2012 12:00
Forrit fyrir snjallsíma njóta gríðarlegra vinsælda Meira en tuttugu milljarðar smáforrita (Apps) hafa verið gerð fyrir snjallsíma eins og I phone og Android. Sum slá í gegn en önnur ekki. Viðskipti erlent 3.4.2012 09:01
Hungurleikarnir halda áfram að mala gull Ekkert lát er á velgengni kvikmyndarinnar Hungurleikarnir eða The Hunger Games. Viðskipti erlent 3.4.2012 06:42
Atvinnuleysi í Evrópu mælist 10,8 prósent Atvinnuleysi á meðal Evrópusambandsríkja mælist nú 10,8 prósent að meðaltali samkvæmt tölum sem Eurostat, Hagstofa Evrópusambandsins, birti í morgun. Í janúar mældist atvinnuleysið 10,7 prósent og eykst það því lítillega frá þeim tölum. Viðskipti erlent 2.4.2012 14:39
Mesta atvinnuleysi á evrusvæðinu í 14 ár Atvinnuleysi á evrusvæðinu mælist nú 10,8% að meðaltali og hefur ekki verið hærra í 14 ár. Viðskipti erlent 2.4.2012 09:39
BRICS-löndin gætu skákað Vesturlöndum BRICS-löndin svokölluðu, Brasilía, Rússland, Indland, Kína og Suður-Afríka, eru sífellt að sækja í sig veðrið í efnahagslegu tilliti, og er því nú spáð og þau muni standa undir helmingi alls hagvaxtar í heiminum á þessu ári. Viðskipti erlent 2.4.2012 08:15
Foxconn bregst við gagnrýni Tævanski raftækjaframleiðandinn Foxconn tilkynnti í dag að fyrirtækið ætli að hækka kaup starfsmanna sinn verulega. Þá ætlar fyrirtækið einnig að bæta vinnuaðstæður í verksmiðjum sínum í Kína. Viðskipti erlent 30.3.2012 13:35
Blóðugur niðurskurður framundan á Spáni Spænsk stjórnvöld freista þess að ná tökum á afar erfiðum efnahagsaðstæðum með blóðugum niðurskurði, launafrystingu og aðgerðum sem eiga að sporna gegn minnkandi umsvifum í atvinnulífi. Atvinnuleysi mælist nú tæplega 24 prósent, og yfir 50 prósent hjá fólki á aldrinum 18 til 30 ára. Viðskipti erlent 30.3.2012 13:29
Heimsmarkaðsverð á olíu lækkar áfram Ekkert lát er á verðlækkunum á heimsmarkaðsverði á olíu. Þannig er tunnan af Brentolíunni komin undir 123 dollara og tunnan af bandarísku léttolíunni er komin niður í 103 dollara. Viðskipti erlent 30.3.2012 06:42
Happdrætti í Bandaríkjunum: 64 milljarðar í boði Á morgun verður dregið í stærsta happdrætti í sögu Norður-Ameríku. Vinningsupphæðin er ekkert smáræði en hún nemur tæpum 500 milljón dollurum eða tæpum 64 milljörðum íslenskra króna. Viðskipti erlent 29.3.2012 14:12
Tim Cook heimsótti verksmiðjur Apple í Kína Tim Cook, forstjóri Apple, heimsótti verksmiðjur fyrirtækisins í Kína í dag. Apple hefur verið sakað um illa meðferð á starfsfólki sínu í verksmiðjunum og vill Cook vafalaust bæta ímynd Apple í Kína. Viðskipti erlent 29.3.2012 12:22
Bloomberg: Watson er að ganga frá kaupunum á Actavis Bloomberg fréttaveitan greinir frá því að bandaríska lyfjafyrirtækið Watson sé um það bil að ganga frá kaupum á Actavis. Á Bloomberg er rætt um að kaupverðið nemi 4,5 milljörðum evra eða um 760 milljarða króna. Viðskipti erlent 29.3.2012 08:50
Ítalski skatturinn leggur hald á eigur Gaddafi fjölskyldunnar Skattayfirvöld á Ítalíu hafa lagt hald á allar eigur Muammar Gaddafi fyrrum leiðtoga Líbýu og fjölskyldumeðlima hans sem til voru í landinu. Viðskipti erlent 29.3.2012 07:52
Heimsmarkaðsverð á olíu lækkar áfram Heimsmarkaðsverð á olíu heldur áfram að lækka. Tunnan af Brentolíunni er komin niður í 124 dollara sem er 1% lækkun frá í gærmorgun og tunnan af bandarísku léttolíunni er komin niður í 105 dollara sem er lækkun um 2%. Viðskipti erlent 29.3.2012 06:53
Obama mættur á Pinterest Samskiptasíðan Pinterest hefur vakið mikla athygli undanfarið og hefur Bandaríkjaforseti nú skráð sig á síðuna. Viðskipti erlent 28.3.2012 13:14
Apple reiðubúið að endurgreiða áströlskum viðskiptavinum Tæknifyrirtækið Apple er sakað um að hafa blekkt neytendur í Ástralíu með því að lofa fullum stuðningi við 4G farnetsþjónustu landsins á nýjustu iPad spjaldtölvunni. Fyrirtækið hefur boðist til að endurgreiða þeim sem keyptu nýju spjaldtölvuna. Viðskipti erlent 28.3.2012 11:47
Sérfræðingar reikna með lækkandi olíuverði Heimsmarkaðsverð á olíu í framvirkum samningum til fimm ára bendir til þess að hina mikla verðsveifla á olíu undanfarna mánuði heyri brátt sögunni til. Viðskipti erlent 28.3.2012 09:39
Standard & Poor´s gefur Iceland Foods lánshæfiseinkunn Matsfyrirtækið Standard & Poor´s hefur gefið móðurfélagi Iceland Foods verslunarkeðjunnar lánshæfiseinkunnina B+. Viðskipti erlent 28.3.2012 07:22
Forstjóri Apple heimsækir Kína Tim Cook fundaði með ráðamönnum og rekstraraðilum í Kína í dag. Þetta er fyrsta heimsókn Cooks til Kína frá því að hann tók við forstjórastól Apple á síðasta ári. Viðskipti erlent 27.3.2012 13:57
Fjárfestum bent á að fylgjast með Twitter Samskiptasíðan Twitter getur reynst fjárfestum nytsamleg samkvæmt rannsókn tölvunarfræðinga við háskólann í Kaliforníu í Bandaríkjunum. Viðskipti erlent 27.3.2012 13:08
CaixaBank verður stærsti banki Spánar CaixaBank er orðinn stærsti banki Spánar eftir að hann keypti Banca Civicia á 977 milljónir evra, sem jafngildir 164 milljörðum króna. Þetta er umfangsmesta hagræðing sem orðið hefur í spænska bankakerfinu frá því árið 2008, en djúpstæður efnahagsvandi hefur einkennt stöðu Spánar síðustu misserin, en atvinnuleysi í landinu mælist yfir 23 prósent þessa dagana. Viðskipti erlent 27.3.2012 13:04
Breska ríkið vill selja RBS til fjárfesta í Abu Dhabi Breska ríkið, sem á 82 prósent hlut í Royal Bank of Scotland (RBS), hefur á undanförnum mánuðum átt í viðræðum við fjárfestingasjóði í Abu Dhabi með það að markmiði að selja hlut sinn í bankanum. Frá þessu var greint seinni partinn í dag á vefsíðu breska ríkisútvarpsins BBC. Viðskipti erlent 26.3.2012 19:38
Frægir yfirgefa Twitter eftir illviljuð skilaboð Þekktir einstaklingar eru nú í miklu mæli að yfirgefa samskiptasíðuna Twitter eftir að hafa fengið illviljuð skilaboð á síðunni. Viðskipti erlent 26.3.2012 12:36
Hagkerfi Indónesíu vex og vex Hagkerfi Indónesíu hefur vaxið ógnarhratt á síðustu árum, og er það nú langsamlega stærsta hagkerfi Suð-Austur Asíu. Viðskipti erlent 26.3.2012 08:30
Kvikmyndin The Hunger Games sló aðsóknarmet Kvikmyndin Hungurleikarnir eða The Hunger Games sló aðsóknarmet met um helgina en tekjur af miðasölu henni í Bandaríkjunum náðu 155 milljónum dollara eða tæplega 20 milljörðum króna. Viðskipti erlent 26.3.2012 06:49
Nigella Lawson grennist meðan að bankareikningur hennar fitnar Nigella Lawson, eldhúsgyðjan með mjúku línurnar, hefur grennst svo mikið að kjólar hennar hafa farið úr stærð 18 og niður í þrýstna 12. Aftur á móti hefur bankareikningur hennar fitnað verulega. Viðskipti erlent 26.3.2012 06:38
Prótein sem veldur skalla Bandarískir vísindamenn við háskólann í Pennsylvaníu hafa uppgötvað prótein sem getur valdið hármissi. Þeir rannsökuðu sköllótta karlmenn og tilraunamýs og komu þá auga á þessi prótein. Viðskipti erlent 24.3.2012 09:00
Barist um forsetastól Alþjóðabankans Barack Obama, Bandaríkjaforseti, hefur tilnefnt bandaríska fræðimanninn Jim Yong Kim sem næsta forseta Alþjóðabankans. Viðskipti erlent 23.3.2012 13:52
Veðurskynjari í síma Fyrirtækið Google hefur tryggt sér réttinn til að nota kerfi sem byggir á að selja auglýsingar byggðar á veðrinu. Þannig gæti sá sem heldur á síma í rigningu mögulega séð auglýsingu um hvar næstu regnhlíf er að finna. Viðskipti erlent 23.3.2012 11:00