Viðskipti erlent Lykilríki innan OPEC berjast fyrir lækkun olíuverðs Lykilríki innan OPEC, samtaka olíuframleiðenda, munu berjast fyrir því að olíuframleiðsla á vegum samtakanna verði aukin á næstunni með það fyrir augum að koma heimsmarkaðsverði á olíu aftur niður fyrir 100 dollara. Sem stendur kostar tunna af Brent olíunni tæpa 116 dollara. Viðskipti erlent 6.6.2011 06:55 Tískukóngurinn Kevin Stanford klórar í bakkann Fyrir aðeins tveimur árum horfði tískukóngurinn Kevin Stanford fram á eitt stærsta persónulega gjaldþrot sögunnar í Bretlandi. Þessum fyrrum viðskiptafélaga Baugs og einum af stærstu skuldurum Kaupþings hefur hinsvegar tekist að klóra svo vel í bakkann að hann heldur enn hluta af fyrra veldi sínu. Viðskipti erlent 5.6.2011 09:03 Wal-Mart blandar sér í slaginn um Iceland Breska stórmarkaðakeðjan Asda, sem er í eigu Wal-Mart stærstu verslunarkeðju heimsins, ætlar sér að leggja fram tilboð í Iceland Foods. Viðskipti erlent 5.6.2011 08:14 Elsta kampavín heimsins sló verðmet Eftir að hafa legið í 170 ár á botni Eystrasalts var flaska af kampavíni slegin á 30.000 evrur eða 5 milljónir kr. á uppboði í Finnlandi. Þetta er hæsta verð sem greitt hefur verið fyrir flösku af kampavíni í sögunni. Viðskipti erlent 5.6.2011 07:41 Noreg skortir yfir 60.000 manns í vinnu Yfir 60.000 manns skortir nú á vinnumarkaðinn í Noregi. Þetta er aukning upp á 19% frá því í fyrra. Langmestur er skorturinn á verkfræðingum en um 7.000 slíka skortir á vinnumarkaðinn í ár. Viðskipti erlent 3.6.2011 10:39 House of Fraser lýkur 46 milljarða skuldabréfaútgáfu Verslunarkeðjan House of Fraser hefur lokið við skuldabréfaútgáfu upp á 250 milljónir punda eða ríflega 46 milljarða kr. Með þessu hafa bankaskuldir keðjunnar verið endurskipulagðar. Viðskipti erlent 3.6.2011 09:04 Markaðurinn telur 71% líkur á grísku þjóðargjaldþroti Matsfyrirtækið Moody´s hefur sökkt lánshæfi gríska ríkisins enn dýpra niður í ruslflokk. Moody´s lækkaði lánshæfið um 3 stig niður í Caa1 sem er aðeins fimm stigum frá gjaldþrotseinkunn. Markaðurinn telur 71% líkur á grísku þjóðargjaldþroti en skuldatryggingaálag Grikklands nálgast nú 1.500 punkta. Viðskipti erlent 3.6.2011 08:27 Segir Microsoft vera að kaupa Nokia Sérfræðingur í málefnum tæknifyrirtækja heldur því fram að Microsoft sé að kaupa farsímaframleiðslu Nokia fyrir tæplega 2.200 milljarða kr. Þetta kemur fram á vefsíðunni bgr.com en flestir fjölmiðlar Danmerkur birta fréttir um þetta í dag. Viðskipti erlent 2.6.2011 08:58 Áfram kreppa Landsframleiðsla dróst saman um 0,5 prósent í Danmörku á fyrsta fjórðungi ársins, samkvæmt gögnum hagstofu landsins. Samdrátturinn skýrist helst af því að almenningur hélt fastar um budduna en áður en einkaneysla á tímabilinu dróst saman um 1,9 prósent. Viðskipti erlent 1.6.2011 21:00 EIB stöðvar allar lánveitingar til Glencore Evrópski fjárfestingarbankinn (EIB) hefur stöðvað allar lánveitingar til hrávörurisans Glencore sem m.a. er stærsti eigandi Century Aluminium móðurfélags Norðuráls. Viðskipti erlent 1.6.2011 09:37 Kínverskir milljónamæringar meir en milljón talsins Fjöldi kínverska milljónamæringa mælt í dollurum vex hröðum skrefum. Þeir eru orðnir yfir milljón talsins í fyrsta sinn í sögunni. Viðskipti erlent 1.6.2011 09:23 Walker talinn líklegasti kaupandi Iceland Malcolm Walker forstjóri Iceland Foods verslunarkeðjunnar er talinn líklegasti kaupandi hennar en stefnt er að sölu keðjunnar í ár. Eins og fram hefur komið í fréttum virðist töluverður áhugi á því að kaupa Iceland og er 1,5 milljarður punda, eða rúmlega 280 milljarðar kr. nefndur sem kaupverðið. Viðskipti erlent 1.6.2011 08:35 Innsláttarvilla kostar Goldman Sachs 5 milljarða Neyðarleg innsláttarvilla á fjármálagerningum sem Goldman Sachs setti til sölu í kauphöllinni í Hong Kong mun að öllum líkindum kosta bankann 45 milljónir dollara eða ríflega 5 milljarða kr. Viðskipti erlent 31.5.2011 11:06 DnB NOR kosinn lélegasti banki Noregs DnB NOR hefur verið kosinn lélegasti banki Noregs. Það var netbankinn Nordnet sem stóð að kosningunni í samstarfi við Novus. Alls tóku 1.000 Norðmenn þátt í kosningunni og svöruðu spurningum í kringum hana. Viðskipti erlent 31.5.2011 09:48 Goldman Sachs fjárfesti fyrir Líbýumenn og tapaði öllu Bandaríski stórbankinn Goldman Sachs annaðist fjárfestingar fyrir líbýska fjárfestingasjóðinn í miklum mæli árið 2008 og tapaði þeim öllum. Viðskipti erlent 31.5.2011 08:48 Kreppan aftur skollin á í Danmörku Landsframleiðsla Danmerkur minnkaði um hálft prósentustig á fyrsta ársfjórðungi ársins. Á fjórða ársfjórðungi síðasta árs dróst landsframleiðslan einnig saman í Danmörku þannig að kreppan er opinberlega aftur skollin á Dani. Viðskipti erlent 31.5.2011 07:52 Vilja treysta á vind og sól „Við þurfum að fara nýja leið,“ sagði Angela Merkel Þýskalandskanslari í gær, þegar hún skýrði frá ákvörðun stjórnar sinnar um að hætta allri kjarnorkuvinnslu í landinu innan ellefu ára. Viðskipti erlent 31.5.2011 05:30 Hotel D´Angleterre lokar á morgun í eitt ár „Eftir ferð í íslensku fjármálahringekjunni komst Hotel D´Angleterre aftur í danskar hendur í janúar. Nú lokar hótelið svo hægt sé að fríska það upp.“ Viðskipti erlent 30.5.2011 14:46 Álverðið aftur á uppleið Heimsmarkaðsverð á áli er aftur á uppleið. Stendur verðið nú í 2.607 dollurum á tonnið á markaðinum í London og hefur hækkað um ríflega 100 dollara frá því í síðustu viku. Viðskipti erlent 30.5.2011 13:04 Leiðtogar G8 styðja Lagarde í stöðu forstjóra AGS Allir leiðtogar G8 landanna styðja Christine Lagarde fjármálaraðherra Frakklands í stöðu forstjóra Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS). Reuters hefur þetta eftir Alain Juppe utanríkisráðherra Frakka. Viðskipti erlent 30.5.2011 09:11 Dýrasti fótboltaleikur heimsins hefst í dag Dýrasti fótboltaleikur í sögunni hefst síðdegis í dag á Wembley. Fjárhagslegt umfang leiksins er af þeirri stærðargráðu að hann hefur áhrif á efnahag Evrópu. Viðskipti erlent 28.5.2011 09:49 Heinz leggur niður 1000 störf Stjórnendur Heinz verksmiðjanna munu leggja niður 1000 störf og loka fimm verksmiðjum víðsvegar um heiminn. Fimm verskmiðjum, víðsvegar um heiminn, verður lokað. Tvær þeirra eru í Bandaríkjunum, tvær í Evrópu og ein á Kyrrahafssvæðinu. Þetta þýðir að um 800-1000 störf verða lögð niður, en 76 verksmiðjur munu standa eftir að breytingarnar ganga í gegn. Heinz er þekkt vörumerki, meðal annars vegna tómatsósu og bakaðra bauna. Viðskipti erlent 26.5.2011 16:17 Gefur kost á sér sem forstjóri AGS Christine Lagarde hefur tilkynnt að hún vilji verða næsti framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Lagarde er fjármálaráðherra Frakklands. Áður höfðu borist fréttir af því að hún hefði áhuga á embættinu. Viðskipti erlent 25.5.2011 19:41 Rússneskur netleitarrisi á markað í Bandaríkjunum Rússneska netleitarfyrirtækið Yandex var skráð á Nasdaq-hlutabréfamarkaðinn í Bandaríkjunum í gær. Þetta er fyrsta skráning rússnesks fyrirtækis á bandarískan markað í fimm ár. Viðskipti erlent 25.5.2011 12:05 Goldman Sachs spáir 130 dollara olíuverði í árslok Greining Goldman Sachs spáir því að heimsmarkaðsverð á Brent olíunni fari í 130 dollara á tunnuna í lok þessa árs. Þetta er endurmat á fyrri spá sem gerði ráð fyrir að verðið yrði 120 dollarar. Í morgun hefur olíuverð hækkað aðeins og stendur Brentolían í 111 dollurum á tunnuna. Viðskipti erlent 24.5.2011 10:53 Seldu spænsk ríkisskuldabréf fyrir 380 milljarða Spánska fjármálaráðuneytið seldi ríkisskuldabréf fyrir tæpa 2,3 milljarða evra, eða um 380 milljarða kr. í morgun. Viðskipti erlent 24.5.2011 10:27 Kínverjar styðja Lagarde sem forstjóra AGS Kínverjar styðja Christine Lagarde fjármálaráðherra Frakklands í embætti forstjóra Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS). Þetta segir Francois Baroin talsmaður frönsku stjórnarinnar í samtali við Bloomberg fréttaveituna. Viðskipti erlent 24.5.2011 09:05 McDonald neitar að reka trúð sinn „Ronald McDonald fer hvergi,“ þannig hljóða skilaboðin frá stjórn McDonald hamborgarakeðjunnar eftir að um 550 heilbrigðissamtök, stofnanir og sérfræðingar fóru að beita keðjuna þrýstingi um að losa sig við trúð sinn Ronald. Ástæðan fyrir þessum þrýstingi er að trúðurinn er talin slæm fyrirmynd fyrir börn. Viðskipti erlent 24.5.2011 08:39 Statoil stöðvar þyrluflug vegna gossins í Grímsvötnum Norska olíufélagið Statoil hefur stöðvað allt þyrluflug sitt til og frá flugvellinum í Stavanger vegna gossins í Grímsvötnum. Viðskipti erlent 24.5.2011 07:46 Labelux kaupir Jimmy Choo fyrir 94 milljarða Austurríki lúxusvöruframleiðandinn Labelux hefur fest kaup á skógerðinni Jimmy Choo fyrir 500 milljónir punda eða um 94 milljarða kr. Jimmy Choo er einkum þekkt fyrir að selja skó til hinna ríku og frægu. Viðskipti erlent 23.5.2011 13:42 « ‹ 226 227 228 229 230 231 232 233 234 … 334 ›
Lykilríki innan OPEC berjast fyrir lækkun olíuverðs Lykilríki innan OPEC, samtaka olíuframleiðenda, munu berjast fyrir því að olíuframleiðsla á vegum samtakanna verði aukin á næstunni með það fyrir augum að koma heimsmarkaðsverði á olíu aftur niður fyrir 100 dollara. Sem stendur kostar tunna af Brent olíunni tæpa 116 dollara. Viðskipti erlent 6.6.2011 06:55
Tískukóngurinn Kevin Stanford klórar í bakkann Fyrir aðeins tveimur árum horfði tískukóngurinn Kevin Stanford fram á eitt stærsta persónulega gjaldþrot sögunnar í Bretlandi. Þessum fyrrum viðskiptafélaga Baugs og einum af stærstu skuldurum Kaupþings hefur hinsvegar tekist að klóra svo vel í bakkann að hann heldur enn hluta af fyrra veldi sínu. Viðskipti erlent 5.6.2011 09:03
Wal-Mart blandar sér í slaginn um Iceland Breska stórmarkaðakeðjan Asda, sem er í eigu Wal-Mart stærstu verslunarkeðju heimsins, ætlar sér að leggja fram tilboð í Iceland Foods. Viðskipti erlent 5.6.2011 08:14
Elsta kampavín heimsins sló verðmet Eftir að hafa legið í 170 ár á botni Eystrasalts var flaska af kampavíni slegin á 30.000 evrur eða 5 milljónir kr. á uppboði í Finnlandi. Þetta er hæsta verð sem greitt hefur verið fyrir flösku af kampavíni í sögunni. Viðskipti erlent 5.6.2011 07:41
Noreg skortir yfir 60.000 manns í vinnu Yfir 60.000 manns skortir nú á vinnumarkaðinn í Noregi. Þetta er aukning upp á 19% frá því í fyrra. Langmestur er skorturinn á verkfræðingum en um 7.000 slíka skortir á vinnumarkaðinn í ár. Viðskipti erlent 3.6.2011 10:39
House of Fraser lýkur 46 milljarða skuldabréfaútgáfu Verslunarkeðjan House of Fraser hefur lokið við skuldabréfaútgáfu upp á 250 milljónir punda eða ríflega 46 milljarða kr. Með þessu hafa bankaskuldir keðjunnar verið endurskipulagðar. Viðskipti erlent 3.6.2011 09:04
Markaðurinn telur 71% líkur á grísku þjóðargjaldþroti Matsfyrirtækið Moody´s hefur sökkt lánshæfi gríska ríkisins enn dýpra niður í ruslflokk. Moody´s lækkaði lánshæfið um 3 stig niður í Caa1 sem er aðeins fimm stigum frá gjaldþrotseinkunn. Markaðurinn telur 71% líkur á grísku þjóðargjaldþroti en skuldatryggingaálag Grikklands nálgast nú 1.500 punkta. Viðskipti erlent 3.6.2011 08:27
Segir Microsoft vera að kaupa Nokia Sérfræðingur í málefnum tæknifyrirtækja heldur því fram að Microsoft sé að kaupa farsímaframleiðslu Nokia fyrir tæplega 2.200 milljarða kr. Þetta kemur fram á vefsíðunni bgr.com en flestir fjölmiðlar Danmerkur birta fréttir um þetta í dag. Viðskipti erlent 2.6.2011 08:58
Áfram kreppa Landsframleiðsla dróst saman um 0,5 prósent í Danmörku á fyrsta fjórðungi ársins, samkvæmt gögnum hagstofu landsins. Samdrátturinn skýrist helst af því að almenningur hélt fastar um budduna en áður en einkaneysla á tímabilinu dróst saman um 1,9 prósent. Viðskipti erlent 1.6.2011 21:00
EIB stöðvar allar lánveitingar til Glencore Evrópski fjárfestingarbankinn (EIB) hefur stöðvað allar lánveitingar til hrávörurisans Glencore sem m.a. er stærsti eigandi Century Aluminium móðurfélags Norðuráls. Viðskipti erlent 1.6.2011 09:37
Kínverskir milljónamæringar meir en milljón talsins Fjöldi kínverska milljónamæringa mælt í dollurum vex hröðum skrefum. Þeir eru orðnir yfir milljón talsins í fyrsta sinn í sögunni. Viðskipti erlent 1.6.2011 09:23
Walker talinn líklegasti kaupandi Iceland Malcolm Walker forstjóri Iceland Foods verslunarkeðjunnar er talinn líklegasti kaupandi hennar en stefnt er að sölu keðjunnar í ár. Eins og fram hefur komið í fréttum virðist töluverður áhugi á því að kaupa Iceland og er 1,5 milljarður punda, eða rúmlega 280 milljarðar kr. nefndur sem kaupverðið. Viðskipti erlent 1.6.2011 08:35
Innsláttarvilla kostar Goldman Sachs 5 milljarða Neyðarleg innsláttarvilla á fjármálagerningum sem Goldman Sachs setti til sölu í kauphöllinni í Hong Kong mun að öllum líkindum kosta bankann 45 milljónir dollara eða ríflega 5 milljarða kr. Viðskipti erlent 31.5.2011 11:06
DnB NOR kosinn lélegasti banki Noregs DnB NOR hefur verið kosinn lélegasti banki Noregs. Það var netbankinn Nordnet sem stóð að kosningunni í samstarfi við Novus. Alls tóku 1.000 Norðmenn þátt í kosningunni og svöruðu spurningum í kringum hana. Viðskipti erlent 31.5.2011 09:48
Goldman Sachs fjárfesti fyrir Líbýumenn og tapaði öllu Bandaríski stórbankinn Goldman Sachs annaðist fjárfestingar fyrir líbýska fjárfestingasjóðinn í miklum mæli árið 2008 og tapaði þeim öllum. Viðskipti erlent 31.5.2011 08:48
Kreppan aftur skollin á í Danmörku Landsframleiðsla Danmerkur minnkaði um hálft prósentustig á fyrsta ársfjórðungi ársins. Á fjórða ársfjórðungi síðasta árs dróst landsframleiðslan einnig saman í Danmörku þannig að kreppan er opinberlega aftur skollin á Dani. Viðskipti erlent 31.5.2011 07:52
Vilja treysta á vind og sól „Við þurfum að fara nýja leið,“ sagði Angela Merkel Þýskalandskanslari í gær, þegar hún skýrði frá ákvörðun stjórnar sinnar um að hætta allri kjarnorkuvinnslu í landinu innan ellefu ára. Viðskipti erlent 31.5.2011 05:30
Hotel D´Angleterre lokar á morgun í eitt ár „Eftir ferð í íslensku fjármálahringekjunni komst Hotel D´Angleterre aftur í danskar hendur í janúar. Nú lokar hótelið svo hægt sé að fríska það upp.“ Viðskipti erlent 30.5.2011 14:46
Álverðið aftur á uppleið Heimsmarkaðsverð á áli er aftur á uppleið. Stendur verðið nú í 2.607 dollurum á tonnið á markaðinum í London og hefur hækkað um ríflega 100 dollara frá því í síðustu viku. Viðskipti erlent 30.5.2011 13:04
Leiðtogar G8 styðja Lagarde í stöðu forstjóra AGS Allir leiðtogar G8 landanna styðja Christine Lagarde fjármálaraðherra Frakklands í stöðu forstjóra Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS). Reuters hefur þetta eftir Alain Juppe utanríkisráðherra Frakka. Viðskipti erlent 30.5.2011 09:11
Dýrasti fótboltaleikur heimsins hefst í dag Dýrasti fótboltaleikur í sögunni hefst síðdegis í dag á Wembley. Fjárhagslegt umfang leiksins er af þeirri stærðargráðu að hann hefur áhrif á efnahag Evrópu. Viðskipti erlent 28.5.2011 09:49
Heinz leggur niður 1000 störf Stjórnendur Heinz verksmiðjanna munu leggja niður 1000 störf og loka fimm verksmiðjum víðsvegar um heiminn. Fimm verskmiðjum, víðsvegar um heiminn, verður lokað. Tvær þeirra eru í Bandaríkjunum, tvær í Evrópu og ein á Kyrrahafssvæðinu. Þetta þýðir að um 800-1000 störf verða lögð niður, en 76 verksmiðjur munu standa eftir að breytingarnar ganga í gegn. Heinz er þekkt vörumerki, meðal annars vegna tómatsósu og bakaðra bauna. Viðskipti erlent 26.5.2011 16:17
Gefur kost á sér sem forstjóri AGS Christine Lagarde hefur tilkynnt að hún vilji verða næsti framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Lagarde er fjármálaráðherra Frakklands. Áður höfðu borist fréttir af því að hún hefði áhuga á embættinu. Viðskipti erlent 25.5.2011 19:41
Rússneskur netleitarrisi á markað í Bandaríkjunum Rússneska netleitarfyrirtækið Yandex var skráð á Nasdaq-hlutabréfamarkaðinn í Bandaríkjunum í gær. Þetta er fyrsta skráning rússnesks fyrirtækis á bandarískan markað í fimm ár. Viðskipti erlent 25.5.2011 12:05
Goldman Sachs spáir 130 dollara olíuverði í árslok Greining Goldman Sachs spáir því að heimsmarkaðsverð á Brent olíunni fari í 130 dollara á tunnuna í lok þessa árs. Þetta er endurmat á fyrri spá sem gerði ráð fyrir að verðið yrði 120 dollarar. Í morgun hefur olíuverð hækkað aðeins og stendur Brentolían í 111 dollurum á tunnuna. Viðskipti erlent 24.5.2011 10:53
Seldu spænsk ríkisskuldabréf fyrir 380 milljarða Spánska fjármálaráðuneytið seldi ríkisskuldabréf fyrir tæpa 2,3 milljarða evra, eða um 380 milljarða kr. í morgun. Viðskipti erlent 24.5.2011 10:27
Kínverjar styðja Lagarde sem forstjóra AGS Kínverjar styðja Christine Lagarde fjármálaráðherra Frakklands í embætti forstjóra Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS). Þetta segir Francois Baroin talsmaður frönsku stjórnarinnar í samtali við Bloomberg fréttaveituna. Viðskipti erlent 24.5.2011 09:05
McDonald neitar að reka trúð sinn „Ronald McDonald fer hvergi,“ þannig hljóða skilaboðin frá stjórn McDonald hamborgarakeðjunnar eftir að um 550 heilbrigðissamtök, stofnanir og sérfræðingar fóru að beita keðjuna þrýstingi um að losa sig við trúð sinn Ronald. Ástæðan fyrir þessum þrýstingi er að trúðurinn er talin slæm fyrirmynd fyrir börn. Viðskipti erlent 24.5.2011 08:39
Statoil stöðvar þyrluflug vegna gossins í Grímsvötnum Norska olíufélagið Statoil hefur stöðvað allt þyrluflug sitt til og frá flugvellinum í Stavanger vegna gossins í Grímsvötnum. Viðskipti erlent 24.5.2011 07:46
Labelux kaupir Jimmy Choo fyrir 94 milljarða Austurríki lúxusvöruframleiðandinn Labelux hefur fest kaup á skógerðinni Jimmy Choo fyrir 500 milljónir punda eða um 94 milljarða kr. Jimmy Choo er einkum þekkt fyrir að selja skó til hinna ríku og frægu. Viðskipti erlent 23.5.2011 13:42