Viðskipti erlent Goldman Sachs setur þak á bónusgreiðslur Stjórn bandaríska fjárfestingarbankans Goldman Sachs hefur beygt sig fyrir pólitískum þrýstingi og ákveðið að setja þak á bónusgreiðslur til starfsmanna sinna í Bretlandi. Viðskipti erlent 25.1.2010 11:14 Mótorhjólasamtök áberandi í dönskum fyrirtækjarekstri Danska lögreglan og skattayfirvöld standa nú fyrir umfangsmiklum rannsóknum á fyrirtækjarekstri mótorhjólasamtaka á borð við Hells Angels og Bandidos í Danmörku. Meðlimir þessara samtaka hafa verið áberandi í dönskum fyrirtækjarekstri á síðustu árum. Viðskipti erlent 25.1.2010 09:35 Betra uppgjör flugrisa AMR, móðurfélag bandaríska flugfélagsins American Airlines, tapaði 1,5 milljörðum Bandaríkjadala í fyrra, jafnvirði rúmra 190 milljarða íslenskra króna. Þrátt fyrir gríðarlegt tap er þetta sex hundruð milljóna dala bati frá 2008. Viðskipti erlent 25.1.2010 02:00 Vinsældir Afríku aukast Afríka er farin að þykja mjög álitlegur staður fyrir ferðamenn. Ástæðan er annars vegar sú athygli sem álfan hefur fengið vegna afrísks uppruna Baracks Obama, forseta Bandaríkjanna, og hins vegar að Heimsbikarinn verður haldinn þar í ar. Viðskipti erlent 24.1.2010 18:14 Verðmætustu eignir Singer & Friedlander til sölu Verðmætustu eignir úr þrotabúi Singer & Friedlander, sem var dótturfélag Kaupþings. Viðskipti erlent 24.1.2010 12:12 Stofnendur Google leysa til sín tæpa 700 milljarða Stofnendur Google, þeir Larry Page og Sergey Brin, ætla að selja hlutabréf í sinni eigu í Google fyrir 5,5 milljarða dollara eða tæpa 700 milljarða kr. á næstu fimm árum. Við þetta minnkar eignarhlutur þeirra í Google úr 59% og niður í 48%. Viðskipti erlent 24.1.2010 11:13 Óvissa um framtíð Bernankes Óvissa ríkir um hvort þingmenn Öldungadeildar Bandaríkjaþings staðfesti val á Ben Bernanke sem seðlabankastjóra Bandaríkjanna. Viðskipti erlent 23.1.2010 16:09 Um 5000 störf munu skapast hjá McDonald's Um 5000 störf á vegum McDonald's skyndibitakeðjunnar munu skapast í Bretlandi á þessu ári. Sala á McDonald's jókst um 11 prósent í fyrra. Þetta hefur breska blaðið Daily Telegraph eftir Steve Easterbrook, framkvæmdastjóra McDonalds. Viðskipti erlent 23.1.2010 10:19 Jólavertíðin gekk vel hjá Aurum Jólavertíðin gekk vel hjá Aurum en félagið inniheldur skartgripa- og úraverslanirnar Mappin $ Weeb, Goldsmiths og Watches of Switzerland. Jókst salan um 3,1% fyrir síðustu jól m.v. sama tímabil fyrir ári síðan. Viðskipti erlent 22.1.2010 12:01 Obama lýsir yfir stríði gegn bankamönnum á Wall Street Barack Obama forseti Bandaríkjanna hefur lýst yfir stríði gegn bankamönnum á Wall Street. Obama kynnti í nótt fremur róttækar tillögur sínar um hvernig ætti að draga úr áhættu í starfsemi bankanna í Bandaríkjunum. Tillögur sem minna um margt á svokölluð Glass-Steagall lög sem sett voru í kjölfar kreppunnar 1930. Viðskipti erlent 22.1.2010 08:34 Prófessor: Fjármálakreppunni er lokið Lasse H. Pedersen prófessor í hagfræði við hinn viðurkennda Stern School of Business hjá háskólanum í New York segir að fjármálakreppunni sé nú lokið. Viðskipti erlent 21.1.2010 14:07 Hagnaður Goldman Sachs langt umfram væntingar Hagnaður Goldman Sachs á fjórða ársfjórðungi síðasta árs reyndist langt umfram væntingar sérfræðinga. Alls nam hagnaðurinn 4,95 milljörðum dollara eða rúmlega 630 milljarðar kr. eftir skatta. Viðskipti erlent 21.1.2010 13:33 Norðmaður gerir stólpagrín að íslenskum bankamönnum Háð og spott skín í gegnum grein norska fjármálasérfræðingsins Pål Ringholm um íslenska bankamenn sem hann hitti á fundum fyrir fimm árum. Raunar gerir Ringholm stólpagrín að Íslendingunum sem þá stjórnuðu stóru bönkunum þremur, Kaupþingi, Landsbankanum og Glitni. Viðskipti erlent 21.1.2010 10:51 Bankamenn flýja Bretland vegna bónus-skatta Aðalbankastjóri HSBC bankans í Bretlandi segir að fyrirhugaðar skattahækkanir á bónusa bankamanna séu farnir að skaða fjármálageirann. Viðskipti erlent 21.1.2010 10:03 Eggert er hættur við málsókn gegn Björgólfi Eggert Magnússon fyrrum stjórnarformaður West Ham tekur til varna í blaðinu The Sun í dag fyrir stjórn sín á liðinu meðan það var í eigu Björgólfs Guðmundssonar. Í viðtali við The Sun kemur m.a. fram að Eggert hafi neyðst til þess að hætta við málsókn sín gegn Björgólfi. Viðskipti erlent 21.1.2010 08:35 Kína réttir duglega úr kútnum Hagvöxtur í Kína á síðasta ári fór fram úr björtustu vonum og er útlit fyrir að landið verði næst öflugasta efnahagsveldi jarðar innan tíðar. Viðskipti erlent 21.1.2010 08:30 FIH bankinn spáir fjöldadauða meðal danskra banka Henrik Sjögren bankastjóri FIH bankans í Danmörku spáir því að dönskum bönkum og fjármálastofnunum muni fækka um helming á þessu ári. Þetta kemur fram í ítarlegu viðtali við Sjögren í blaðinu Jylands Posten í dag. Viðskipti erlent 20.1.2010 14:35 Stórbankinn Wells Fargo flaug í gegnum kreppuna Bandaríski stórbankinn Wells Fargo fór á fljúgandi siglingu í gegnum fjármálakreppuna. Uppgjörið fyrir fjórða ársfjórðung í fyrra sýnir að árið 2009 var það besta í sögu bankans hvað hagnað og veltu varðar. Viðskipti erlent 20.1.2010 14:10 Bank of America tapaði 660 milljörðum Stærsti banki Bandaríkjanna, Bank of America, tapaði 5,2 milljörðum dollara eða um 660 milljörðum kr. á síðasta ársfjórðungi í fyrra. Inni í þessu tapi eru endurgreiðslur á ríkisaðstoð þeirri sem bankinn hlaut á síðasta ári frá bandarískum stjórnvöldum. Viðskipti erlent 20.1.2010 13:16 Danskir bankar gætu tapað 1.400 milljörðum á landbúnaði Nýir útreikningar sýnar að danskir bankar gætu tapað allt að 60 milljörðum danskra kr. eða rúmlega 1.400 milljörðum kr. á landbúnaðargeira landsins. Viðskipti erlent 20.1.2010 11:06 Fyrrum klámkóngar stjórna nú West Ham liðinu Viðskiptafélagarnir David Sullivan og David Gold sem nú hafa tekið við rekstri West Ham eiga fleira sameiginlegt en áhuga á fótbolta. Báðir hófu þeir feril sinn í klámiðnaðinum og þar myndaðist grundvöllurinn að auði þeirra síðar meir. Viðskipti erlent 20.1.2010 08:54 Actavis og EQT með í lokatilboðum í Ratiopharm Actavis og sænski fjárfestingarsjóðurinn EQT eru meðal þriggja aðila sem fá að gera lokatilboð í þýska samheitalyfjafyrirtækið Ratiopharm. Hinir tveir tilboðsgjafarnir verða bandaríski lyfjarisinn Pfizer og Teva frá Ísrael sem er stærsti samheitalyfjaframleiðandi heimsins. Viðskipti erlent 20.1.2010 08:01 Lengi lifi kreppan, kampavín á útsöluverðum Fjármálakreppan hefur haft þau hliðaráhrif að verð á ekta kampavínum frá Frakklandi hefur hríðfallið og fást kampavínsflöskur nú á útsöluverðum í frönskum stórmörkuðum. Viðskipti erlent 19.1.2010 14:03 Sænsk kirkja tapaði 300 milljónum í kauphöllinni Bein tengsl við almættið er greinilega engin trygging fyrir árangri í kauphallarviðskiptum. Það mátti söfnuðurinn við Karlstad kirkju í Svíþjóð upplifa eftir að kirkjusjóðurinn var notaður í hlutabréfaviðskiptum. Árangurinn var að sjóðurinn tapaði rúmlega 300 milljónum kr. Viðskipti erlent 19.1.2010 10:43 Sjaldgæf 1 penny mynt seld á rúmar 160 milljónir Sjaldgæf bandarísk 1 penny mynt var nýlega seld á uppboði fyrir 1,3 milljónir dollara eða rúmar 160 milljónir kr. Myntin sem er frá árinu 1795 er ein af sjö slíkum sem vitað er um í heiminum. Viðskipti erlent 19.1.2010 10:18 Salan á West Ham staðfest, Sullivan tekur við rekstrinum Samningar hafa tekist milli David Sullivan og CB Holding, sem er í meirihluta eigu Straums um sölu á 50% hlut í fótboltafélaginu West Ham United, að því er segir í tilkynningu frá Straumi. Viðskipti erlent 19.1.2010 09:03 Japan Airlines gjaldþrota, skuldar tæpa 2.000 milljarða Sjötta stærsta flugfélag heimsins, Japan Airlines eða JAL, hefur lýst sig gjaldþrota. Skuldirnar nema um 16 milljörðum dollara eða tæpum 2.000 milljörðum kr. Viðskipti erlent 19.1.2010 08:56 Stjórn Cadbury´s samþykkti kauptilboð Kraft Stjórn breski sælgætisframleiðandans Cadbury´s samþykkti seint í gærkvöldi kauptilboð bandarísku matvælasamsteypunnar Kraft. Kauptilboð Kraft hljóðar upp á 12 milljarða punda eða tæplega 2.500 milljarða kr. Viðskipti erlent 19.1.2010 08:44 Gold og Sullivan keyptu 50% hlut í West Ham Það voru viðskiptafélagarnir David Gold og David Sullivan sem keyptu 50% hlut í enska úrvalsdeildarliðinu West Ham af Straumi. Fyrir hlutinn borguðu þeir rúmlega 50 milljónir punda og er liðið þar með verðmetið á 105 milljónir punda eða um 21.5 milljarða kr. Viðskipti erlent 19.1.2010 08:06 Microsoft: Ekki nota Internet Explorer 6 Microsoft hefur gefið út aðvörun til viðskiptavina sinna og almennings um að nota ekki vafrann Internet Explorer 6. Jafnframt er hvatt til þess að allir sem séu með þennan vafra í notun uppfæri strax útgáfur sínar til nýjustu gerðar vafrans, Internet Explorer 8. Viðskipti erlent 18.1.2010 14:05 « ‹ 275 276 277 278 279 280 281 282 283 … 334 ›
Goldman Sachs setur þak á bónusgreiðslur Stjórn bandaríska fjárfestingarbankans Goldman Sachs hefur beygt sig fyrir pólitískum þrýstingi og ákveðið að setja þak á bónusgreiðslur til starfsmanna sinna í Bretlandi. Viðskipti erlent 25.1.2010 11:14
Mótorhjólasamtök áberandi í dönskum fyrirtækjarekstri Danska lögreglan og skattayfirvöld standa nú fyrir umfangsmiklum rannsóknum á fyrirtækjarekstri mótorhjólasamtaka á borð við Hells Angels og Bandidos í Danmörku. Meðlimir þessara samtaka hafa verið áberandi í dönskum fyrirtækjarekstri á síðustu árum. Viðskipti erlent 25.1.2010 09:35
Betra uppgjör flugrisa AMR, móðurfélag bandaríska flugfélagsins American Airlines, tapaði 1,5 milljörðum Bandaríkjadala í fyrra, jafnvirði rúmra 190 milljarða íslenskra króna. Þrátt fyrir gríðarlegt tap er þetta sex hundruð milljóna dala bati frá 2008. Viðskipti erlent 25.1.2010 02:00
Vinsældir Afríku aukast Afríka er farin að þykja mjög álitlegur staður fyrir ferðamenn. Ástæðan er annars vegar sú athygli sem álfan hefur fengið vegna afrísks uppruna Baracks Obama, forseta Bandaríkjanna, og hins vegar að Heimsbikarinn verður haldinn þar í ar. Viðskipti erlent 24.1.2010 18:14
Verðmætustu eignir Singer & Friedlander til sölu Verðmætustu eignir úr þrotabúi Singer & Friedlander, sem var dótturfélag Kaupþings. Viðskipti erlent 24.1.2010 12:12
Stofnendur Google leysa til sín tæpa 700 milljarða Stofnendur Google, þeir Larry Page og Sergey Brin, ætla að selja hlutabréf í sinni eigu í Google fyrir 5,5 milljarða dollara eða tæpa 700 milljarða kr. á næstu fimm árum. Við þetta minnkar eignarhlutur þeirra í Google úr 59% og niður í 48%. Viðskipti erlent 24.1.2010 11:13
Óvissa um framtíð Bernankes Óvissa ríkir um hvort þingmenn Öldungadeildar Bandaríkjaþings staðfesti val á Ben Bernanke sem seðlabankastjóra Bandaríkjanna. Viðskipti erlent 23.1.2010 16:09
Um 5000 störf munu skapast hjá McDonald's Um 5000 störf á vegum McDonald's skyndibitakeðjunnar munu skapast í Bretlandi á þessu ári. Sala á McDonald's jókst um 11 prósent í fyrra. Þetta hefur breska blaðið Daily Telegraph eftir Steve Easterbrook, framkvæmdastjóra McDonalds. Viðskipti erlent 23.1.2010 10:19
Jólavertíðin gekk vel hjá Aurum Jólavertíðin gekk vel hjá Aurum en félagið inniheldur skartgripa- og úraverslanirnar Mappin $ Weeb, Goldsmiths og Watches of Switzerland. Jókst salan um 3,1% fyrir síðustu jól m.v. sama tímabil fyrir ári síðan. Viðskipti erlent 22.1.2010 12:01
Obama lýsir yfir stríði gegn bankamönnum á Wall Street Barack Obama forseti Bandaríkjanna hefur lýst yfir stríði gegn bankamönnum á Wall Street. Obama kynnti í nótt fremur róttækar tillögur sínar um hvernig ætti að draga úr áhættu í starfsemi bankanna í Bandaríkjunum. Tillögur sem minna um margt á svokölluð Glass-Steagall lög sem sett voru í kjölfar kreppunnar 1930. Viðskipti erlent 22.1.2010 08:34
Prófessor: Fjármálakreppunni er lokið Lasse H. Pedersen prófessor í hagfræði við hinn viðurkennda Stern School of Business hjá háskólanum í New York segir að fjármálakreppunni sé nú lokið. Viðskipti erlent 21.1.2010 14:07
Hagnaður Goldman Sachs langt umfram væntingar Hagnaður Goldman Sachs á fjórða ársfjórðungi síðasta árs reyndist langt umfram væntingar sérfræðinga. Alls nam hagnaðurinn 4,95 milljörðum dollara eða rúmlega 630 milljarðar kr. eftir skatta. Viðskipti erlent 21.1.2010 13:33
Norðmaður gerir stólpagrín að íslenskum bankamönnum Háð og spott skín í gegnum grein norska fjármálasérfræðingsins Pål Ringholm um íslenska bankamenn sem hann hitti á fundum fyrir fimm árum. Raunar gerir Ringholm stólpagrín að Íslendingunum sem þá stjórnuðu stóru bönkunum þremur, Kaupþingi, Landsbankanum og Glitni. Viðskipti erlent 21.1.2010 10:51
Bankamenn flýja Bretland vegna bónus-skatta Aðalbankastjóri HSBC bankans í Bretlandi segir að fyrirhugaðar skattahækkanir á bónusa bankamanna séu farnir að skaða fjármálageirann. Viðskipti erlent 21.1.2010 10:03
Eggert er hættur við málsókn gegn Björgólfi Eggert Magnússon fyrrum stjórnarformaður West Ham tekur til varna í blaðinu The Sun í dag fyrir stjórn sín á liðinu meðan það var í eigu Björgólfs Guðmundssonar. Í viðtali við The Sun kemur m.a. fram að Eggert hafi neyðst til þess að hætta við málsókn sín gegn Björgólfi. Viðskipti erlent 21.1.2010 08:35
Kína réttir duglega úr kútnum Hagvöxtur í Kína á síðasta ári fór fram úr björtustu vonum og er útlit fyrir að landið verði næst öflugasta efnahagsveldi jarðar innan tíðar. Viðskipti erlent 21.1.2010 08:30
FIH bankinn spáir fjöldadauða meðal danskra banka Henrik Sjögren bankastjóri FIH bankans í Danmörku spáir því að dönskum bönkum og fjármálastofnunum muni fækka um helming á þessu ári. Þetta kemur fram í ítarlegu viðtali við Sjögren í blaðinu Jylands Posten í dag. Viðskipti erlent 20.1.2010 14:35
Stórbankinn Wells Fargo flaug í gegnum kreppuna Bandaríski stórbankinn Wells Fargo fór á fljúgandi siglingu í gegnum fjármálakreppuna. Uppgjörið fyrir fjórða ársfjórðung í fyrra sýnir að árið 2009 var það besta í sögu bankans hvað hagnað og veltu varðar. Viðskipti erlent 20.1.2010 14:10
Bank of America tapaði 660 milljörðum Stærsti banki Bandaríkjanna, Bank of America, tapaði 5,2 milljörðum dollara eða um 660 milljörðum kr. á síðasta ársfjórðungi í fyrra. Inni í þessu tapi eru endurgreiðslur á ríkisaðstoð þeirri sem bankinn hlaut á síðasta ári frá bandarískum stjórnvöldum. Viðskipti erlent 20.1.2010 13:16
Danskir bankar gætu tapað 1.400 milljörðum á landbúnaði Nýir útreikningar sýnar að danskir bankar gætu tapað allt að 60 milljörðum danskra kr. eða rúmlega 1.400 milljörðum kr. á landbúnaðargeira landsins. Viðskipti erlent 20.1.2010 11:06
Fyrrum klámkóngar stjórna nú West Ham liðinu Viðskiptafélagarnir David Sullivan og David Gold sem nú hafa tekið við rekstri West Ham eiga fleira sameiginlegt en áhuga á fótbolta. Báðir hófu þeir feril sinn í klámiðnaðinum og þar myndaðist grundvöllurinn að auði þeirra síðar meir. Viðskipti erlent 20.1.2010 08:54
Actavis og EQT með í lokatilboðum í Ratiopharm Actavis og sænski fjárfestingarsjóðurinn EQT eru meðal þriggja aðila sem fá að gera lokatilboð í þýska samheitalyfjafyrirtækið Ratiopharm. Hinir tveir tilboðsgjafarnir verða bandaríski lyfjarisinn Pfizer og Teva frá Ísrael sem er stærsti samheitalyfjaframleiðandi heimsins. Viðskipti erlent 20.1.2010 08:01
Lengi lifi kreppan, kampavín á útsöluverðum Fjármálakreppan hefur haft þau hliðaráhrif að verð á ekta kampavínum frá Frakklandi hefur hríðfallið og fást kampavínsflöskur nú á útsöluverðum í frönskum stórmörkuðum. Viðskipti erlent 19.1.2010 14:03
Sænsk kirkja tapaði 300 milljónum í kauphöllinni Bein tengsl við almættið er greinilega engin trygging fyrir árangri í kauphallarviðskiptum. Það mátti söfnuðurinn við Karlstad kirkju í Svíþjóð upplifa eftir að kirkjusjóðurinn var notaður í hlutabréfaviðskiptum. Árangurinn var að sjóðurinn tapaði rúmlega 300 milljónum kr. Viðskipti erlent 19.1.2010 10:43
Sjaldgæf 1 penny mynt seld á rúmar 160 milljónir Sjaldgæf bandarísk 1 penny mynt var nýlega seld á uppboði fyrir 1,3 milljónir dollara eða rúmar 160 milljónir kr. Myntin sem er frá árinu 1795 er ein af sjö slíkum sem vitað er um í heiminum. Viðskipti erlent 19.1.2010 10:18
Salan á West Ham staðfest, Sullivan tekur við rekstrinum Samningar hafa tekist milli David Sullivan og CB Holding, sem er í meirihluta eigu Straums um sölu á 50% hlut í fótboltafélaginu West Ham United, að því er segir í tilkynningu frá Straumi. Viðskipti erlent 19.1.2010 09:03
Japan Airlines gjaldþrota, skuldar tæpa 2.000 milljarða Sjötta stærsta flugfélag heimsins, Japan Airlines eða JAL, hefur lýst sig gjaldþrota. Skuldirnar nema um 16 milljörðum dollara eða tæpum 2.000 milljörðum kr. Viðskipti erlent 19.1.2010 08:56
Stjórn Cadbury´s samþykkti kauptilboð Kraft Stjórn breski sælgætisframleiðandans Cadbury´s samþykkti seint í gærkvöldi kauptilboð bandarísku matvælasamsteypunnar Kraft. Kauptilboð Kraft hljóðar upp á 12 milljarða punda eða tæplega 2.500 milljarða kr. Viðskipti erlent 19.1.2010 08:44
Gold og Sullivan keyptu 50% hlut í West Ham Það voru viðskiptafélagarnir David Gold og David Sullivan sem keyptu 50% hlut í enska úrvalsdeildarliðinu West Ham af Straumi. Fyrir hlutinn borguðu þeir rúmlega 50 milljónir punda og er liðið þar með verðmetið á 105 milljónir punda eða um 21.5 milljarða kr. Viðskipti erlent 19.1.2010 08:06
Microsoft: Ekki nota Internet Explorer 6 Microsoft hefur gefið út aðvörun til viðskiptavina sinna og almennings um að nota ekki vafrann Internet Explorer 6. Jafnframt er hvatt til þess að allir sem séu með þennan vafra í notun uppfæri strax útgáfur sínar til nýjustu gerðar vafrans, Internet Explorer 8. Viðskipti erlent 18.1.2010 14:05