Fjárfestar vilja heldur lána Buffett en Obama 22. mars 2010 15:17 Alþjóðlegi skuldabréfamarkaðurinn hefur sent þau skilaboð frá sér að það sé öruggara að lána Warren Buffett heldur en Barack Obama, það er bandarískum stjórnvöldum.Í frétt um málið á Bloomberg fréttaveitunni segir að skuldabréf sem Berkshire Hathaway, fjárfestingarfélag Buffetts, hefur gefið út til tveggja ára beri nú 0,89% vexti en bandarísk ríkisskuldabréf til sama tíma beri 0,96% vexti.Fyrir utan skuldabréf Berkshire Hathaway bera skuldabréf frá Procter & Gamble, Johnson & Johnson og Lowe Co. einnig lægri vexti en ríkisskuldabréfin. Jack Malvey fyrrum sérfræðingur hjá Lehman Brothers segir að þessi staða sér ákafleg sjaldséð.„Þetta er kinnhestur fyrir stjórnvöld," segir Mitchell Stapley yfirmaður fjárfesting hjá Fifth Third Asset Manangement. „Þetta gæti verið augnablikið þar sem þú uppgvötvar vonandi þá áhættu sem er að birtast og kostnaðinn við slíkt sem getur orðið hrollvekjandi."Fjárfestar hafa töluverðar áhyggjur af skuldastöðu hins opinbera í Bandaríkjunum. Fyrir liggur að Bandaríkjastjórn þarf að nota 7% af skatttekjum sínum í ár til þess eins að borga vexti af lánum sínum. Reiknað er með að þetta hlutfall fari í tæp 11% árið 2013.Bandaríkin eru því í hættu á að missa hina gullnu AAA lánshæfiseinkunn sína. Raunar hefur Moody´s gefið bandarískum yfirvöldum aðvörun um slíkt ef þau ná ekki tökum á ört vaxandi skuldum sínum. Samkvæmt Moody´s getur þjóð ekki haldið AAA í einkunn ef vaxtagreiðslur af skuldum fara yfir 10% af tekjunum. Mest lesið Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Viðskipti erlent Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Viðskipti innlent Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Hafa bæst í eigendahóp PwC Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Alþjóðlegi skuldabréfamarkaðurinn hefur sent þau skilaboð frá sér að það sé öruggara að lána Warren Buffett heldur en Barack Obama, það er bandarískum stjórnvöldum.Í frétt um málið á Bloomberg fréttaveitunni segir að skuldabréf sem Berkshire Hathaway, fjárfestingarfélag Buffetts, hefur gefið út til tveggja ára beri nú 0,89% vexti en bandarísk ríkisskuldabréf til sama tíma beri 0,96% vexti.Fyrir utan skuldabréf Berkshire Hathaway bera skuldabréf frá Procter & Gamble, Johnson & Johnson og Lowe Co. einnig lægri vexti en ríkisskuldabréfin. Jack Malvey fyrrum sérfræðingur hjá Lehman Brothers segir að þessi staða sér ákafleg sjaldséð.„Þetta er kinnhestur fyrir stjórnvöld," segir Mitchell Stapley yfirmaður fjárfesting hjá Fifth Third Asset Manangement. „Þetta gæti verið augnablikið þar sem þú uppgvötvar vonandi þá áhættu sem er að birtast og kostnaðinn við slíkt sem getur orðið hrollvekjandi."Fjárfestar hafa töluverðar áhyggjur af skuldastöðu hins opinbera í Bandaríkjunum. Fyrir liggur að Bandaríkjastjórn þarf að nota 7% af skatttekjum sínum í ár til þess eins að borga vexti af lánum sínum. Reiknað er með að þetta hlutfall fari í tæp 11% árið 2013.Bandaríkin eru því í hættu á að missa hina gullnu AAA lánshæfiseinkunn sína. Raunar hefur Moody´s gefið bandarískum yfirvöldum aðvörun um slíkt ef þau ná ekki tökum á ört vaxandi skuldum sínum. Samkvæmt Moody´s getur þjóð ekki haldið AAA í einkunn ef vaxtagreiðslur af skuldum fara yfir 10% af tekjunum.
Mest lesið Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Viðskipti erlent Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Viðskipti innlent Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Hafa bæst í eigendahóp PwC Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira