Viðskipti erlent Bretar setja met í eyðslu auglýsingafjár fyrir jólin Búist við metár í jólaauglýsingum í Bretlandi. Vöxturinn í Bretlandi verði áfram. Mikil eftirspurn verður á auglýsingamarkaði í Bandaríkjunum á næsta ári vegna forsetakosninga. Viðskipti erlent 10.12.2015 07:00 Stofnandi North Face og Esprit lést í kajakslysi Bandaríski milljarðamæringurinn Douglas Tompkins er látinn eftir kajakslys í suðurhluta Chile, 72 ára að aldri. Viðskipti erlent 9.12.2015 10:06 Lægsta olíuverð í sjö ár Hrávöruverð á olíu er komið undir 40 dollara á tunnuna. Viðskipti erlent 8.12.2015 14:34 LeBron James gerir lífstíðar samning við Nike Talið er að samningurinn sé yfir 39 milljarða króna virði. Viðskipti erlent 8.12.2015 13:38 Hryðjuverkin í París kostuðu Air France-KLM 7 milljarða Flugfélagið segir að stórir hópar hafi afbókað flugferðir. Viðskipti erlent 8.12.2015 13:25 Snapchat liggur niðri Notendur samfélagsmiðilsins um heim allan geta ekki skoðað snöpp. Unnið er að viðgerð. Viðskipti erlent 8.12.2015 11:59 Auglýsing Coca Cola tekin úr birtingu þar sem hún þótti rasísk Gosdrykkjaframleiðandinn Coca Cola hefur beðist afsökunar á afar umdeildri jólaauglýsingu sem fyrirtækið setti í loftið í Mexíkó nýlega. Viðskipti erlent 7.12.2015 20:12 Eintak Ringo Starr af White Album selt á 100 milljónir Ringo Starr seldi 800 persónulega muni á uppboði á föstudaginn. Viðskipti erlent 6.12.2015 19:26 Þetta er það sem við vitum um iPhone 7 Þrátt fyrir að einungis um tveir mánuðir eru síðan iPhone 6S var gefinn út er aldrei of snemmt að fara að spá í nýja módelinu. Viðskipti erlent 6.12.2015 15:53 Pútín gerður ódauðlegur í formi súkkulaðis Einungis Vladimir Pútín má borða súkkulaðistyttuna af sjálfum sér. Viðskipti erlent 4.12.2015 16:53 Íran semur um olíusölu til Kína Leita frekari kaupenda og undirbúa að auka framleiðslu um 500 þúsund tunnur á dag. Viðskipti erlent 3.12.2015 16:37 Telur bandaríska hagkerfið tilbúið í vaxtahækkun Allar líkur eru á því að Yellen muni hækka stýrivexti í Bandaríkjum um miðjan mánuð. Viðskipti erlent 3.12.2015 15:29 Atvinnuleysi á evrusvæðinu ekki lægra í þrjú ár 17,24 milljónir voru atvinnulausar á evrusvæðinu í október. Viðskipti erlent 1.12.2015 15:33 Swatch að þróa snjallúr Swatch er í samstarfi við Visa að þróa snjallúr sem hægt er að borga með. Viðskipti erlent 30.11.2015 14:29 Svona lítur drón heimsending Amazon út Með nýju drón heimsendingaþjónustunni getur maður fengið pakkann sinn afhentan innan 30 mínútna. Viðskipti erlent 30.11.2015 11:52 Bónusar auka ekki eljusemi bankamanna að mati forstjóra Deutsche Forstjóri Deutsche Bank segist ekki skilja hvers vegna honum hafi verið boðin kaupaukagreiðsla og segist ekki leggja harðar af sér á hærri launum. Viðskipti erlent 30.11.2015 11:27 Búið að fjármagna framkvæmdir á hæstu byggingu heims Jeddah Tower verður 170 hæða og rúmlega kílómetra há. Viðskipti erlent 30.11.2015 10:39 Borgaraleg óhlýðni nördanna Með misjöfnum árangri hefur Anonymous barist í áratug gegn ritskoðun og fyrir frjálsu interneti. Hakktivismi Anonymous á nú undir högg að sækja þegar ráðamenn freista þess að koma böndum á netheima. Viðskipti erlent 29.11.2015 11:00 Huglúfasta jólaauglýsing þessa árs er frá Þýskalandi Hvað gerirðu þegar ómögulegt er að smala afkomendunum saman yfir hátíðirnar? Viðskipti erlent 28.11.2015 20:46 60 prósent Bandaríkjamanna gefa sjálfum sér jólagjöf Bandaríkjamenn eyða að meðaltali 17.500 krónum í jólagjöf handa sjálfum sér. Viðskipti erlent 27.11.2015 14:34 2015 metár í yfirtökum Árið 2015 hefur verið metár í yfirtökum fyrirtækja. Með yfirtöku Pfizer á Allergan, sem tilkynnt var um á mánudaginn, nema yfirtökurnar 4.200 milljörðum Bandaríkjadala, jafnvirði 555 þúsund milljarða íslenskra króna. Viðskipti erlent 26.11.2015 07:00 Apple hefur keypt brellufyrirtæki sem kom að Star Wars Tækni Faceshift var notuð við gerð nýjustu Star Wars myndarinnar til að gera andlitsbrigði geimvera raunverulegri. Viðskipti erlent 25.11.2015 14:17 Skelfilegar aðstæður hjá birgjum Nestlé í Taílandi Matvælaframleiðandinn Nestlé hefur tilkynnt að birgjar sjávarafurða þeirra hafi misnotað starfsmenn sína í Taílandi Viðskipti erlent 25.11.2015 09:00 Hans Rosling: Heimurinn betur settur í dag en fyrir fimmtíu árum Sænski fræðimaðurinn útskýrir hversu miklu fleiri búi við góð kjör í dag en fyrir hálfri öld. Viðskipti erlent 23.11.2015 14:12 Stærsti lyfjafyrirtækjasamruni sögunnar Pfizer hefur keypt Allergan fyrir 21.000 milljarða króna. Viðskipti erlent 23.11.2015 12:52 Adele að slá sölumet Talið er að yfir 2,5 milljón eintaka af nýju plötu Adele muni seljast í vikunni. Viðskipti erlent 23.11.2015 11:35 Svifbretti bönnuð í New York Krakkar í New York geta ekki lengur óskað sér svifbrettis í jólagjöf. Viðskipti erlent 23.11.2015 11:16 HSBC íhugar að flytja höfuðstöðvarnar frá Bretlandi HSBC mun ákveða hvort hann yfirgefi Bretland fyrir lok árs. Viðskipti erlent 23.11.2015 10:27 Sjálfkeyrandi bíll Volvo væntanlegur 2017 Með sjálfkeyrandi bíl Volvo verður hægt að horfa á sjónvarpið á meðan bíllinn keyrir mann í vinnuna. Viðskipti erlent 20.11.2015 18:44 Facebook auðveldar ástarsorg Með "Take a Break" nýjunginni á Facebook má hvíla sig frá fyrrverandi. Viðskipti erlent 19.11.2015 20:59 « ‹ 93 94 95 96 97 98 99 100 101 … 334 ›
Bretar setja met í eyðslu auglýsingafjár fyrir jólin Búist við metár í jólaauglýsingum í Bretlandi. Vöxturinn í Bretlandi verði áfram. Mikil eftirspurn verður á auglýsingamarkaði í Bandaríkjunum á næsta ári vegna forsetakosninga. Viðskipti erlent 10.12.2015 07:00
Stofnandi North Face og Esprit lést í kajakslysi Bandaríski milljarðamæringurinn Douglas Tompkins er látinn eftir kajakslys í suðurhluta Chile, 72 ára að aldri. Viðskipti erlent 9.12.2015 10:06
Lægsta olíuverð í sjö ár Hrávöruverð á olíu er komið undir 40 dollara á tunnuna. Viðskipti erlent 8.12.2015 14:34
LeBron James gerir lífstíðar samning við Nike Talið er að samningurinn sé yfir 39 milljarða króna virði. Viðskipti erlent 8.12.2015 13:38
Hryðjuverkin í París kostuðu Air France-KLM 7 milljarða Flugfélagið segir að stórir hópar hafi afbókað flugferðir. Viðskipti erlent 8.12.2015 13:25
Snapchat liggur niðri Notendur samfélagsmiðilsins um heim allan geta ekki skoðað snöpp. Unnið er að viðgerð. Viðskipti erlent 8.12.2015 11:59
Auglýsing Coca Cola tekin úr birtingu þar sem hún þótti rasísk Gosdrykkjaframleiðandinn Coca Cola hefur beðist afsökunar á afar umdeildri jólaauglýsingu sem fyrirtækið setti í loftið í Mexíkó nýlega. Viðskipti erlent 7.12.2015 20:12
Eintak Ringo Starr af White Album selt á 100 milljónir Ringo Starr seldi 800 persónulega muni á uppboði á föstudaginn. Viðskipti erlent 6.12.2015 19:26
Þetta er það sem við vitum um iPhone 7 Þrátt fyrir að einungis um tveir mánuðir eru síðan iPhone 6S var gefinn út er aldrei of snemmt að fara að spá í nýja módelinu. Viðskipti erlent 6.12.2015 15:53
Pútín gerður ódauðlegur í formi súkkulaðis Einungis Vladimir Pútín má borða súkkulaðistyttuna af sjálfum sér. Viðskipti erlent 4.12.2015 16:53
Íran semur um olíusölu til Kína Leita frekari kaupenda og undirbúa að auka framleiðslu um 500 þúsund tunnur á dag. Viðskipti erlent 3.12.2015 16:37
Telur bandaríska hagkerfið tilbúið í vaxtahækkun Allar líkur eru á því að Yellen muni hækka stýrivexti í Bandaríkjum um miðjan mánuð. Viðskipti erlent 3.12.2015 15:29
Atvinnuleysi á evrusvæðinu ekki lægra í þrjú ár 17,24 milljónir voru atvinnulausar á evrusvæðinu í október. Viðskipti erlent 1.12.2015 15:33
Swatch að þróa snjallúr Swatch er í samstarfi við Visa að þróa snjallúr sem hægt er að borga með. Viðskipti erlent 30.11.2015 14:29
Svona lítur drón heimsending Amazon út Með nýju drón heimsendingaþjónustunni getur maður fengið pakkann sinn afhentan innan 30 mínútna. Viðskipti erlent 30.11.2015 11:52
Bónusar auka ekki eljusemi bankamanna að mati forstjóra Deutsche Forstjóri Deutsche Bank segist ekki skilja hvers vegna honum hafi verið boðin kaupaukagreiðsla og segist ekki leggja harðar af sér á hærri launum. Viðskipti erlent 30.11.2015 11:27
Búið að fjármagna framkvæmdir á hæstu byggingu heims Jeddah Tower verður 170 hæða og rúmlega kílómetra há. Viðskipti erlent 30.11.2015 10:39
Borgaraleg óhlýðni nördanna Með misjöfnum árangri hefur Anonymous barist í áratug gegn ritskoðun og fyrir frjálsu interneti. Hakktivismi Anonymous á nú undir högg að sækja þegar ráðamenn freista þess að koma böndum á netheima. Viðskipti erlent 29.11.2015 11:00
Huglúfasta jólaauglýsing þessa árs er frá Þýskalandi Hvað gerirðu þegar ómögulegt er að smala afkomendunum saman yfir hátíðirnar? Viðskipti erlent 28.11.2015 20:46
60 prósent Bandaríkjamanna gefa sjálfum sér jólagjöf Bandaríkjamenn eyða að meðaltali 17.500 krónum í jólagjöf handa sjálfum sér. Viðskipti erlent 27.11.2015 14:34
2015 metár í yfirtökum Árið 2015 hefur verið metár í yfirtökum fyrirtækja. Með yfirtöku Pfizer á Allergan, sem tilkynnt var um á mánudaginn, nema yfirtökurnar 4.200 milljörðum Bandaríkjadala, jafnvirði 555 þúsund milljarða íslenskra króna. Viðskipti erlent 26.11.2015 07:00
Apple hefur keypt brellufyrirtæki sem kom að Star Wars Tækni Faceshift var notuð við gerð nýjustu Star Wars myndarinnar til að gera andlitsbrigði geimvera raunverulegri. Viðskipti erlent 25.11.2015 14:17
Skelfilegar aðstæður hjá birgjum Nestlé í Taílandi Matvælaframleiðandinn Nestlé hefur tilkynnt að birgjar sjávarafurða þeirra hafi misnotað starfsmenn sína í Taílandi Viðskipti erlent 25.11.2015 09:00
Hans Rosling: Heimurinn betur settur í dag en fyrir fimmtíu árum Sænski fræðimaðurinn útskýrir hversu miklu fleiri búi við góð kjör í dag en fyrir hálfri öld. Viðskipti erlent 23.11.2015 14:12
Stærsti lyfjafyrirtækjasamruni sögunnar Pfizer hefur keypt Allergan fyrir 21.000 milljarða króna. Viðskipti erlent 23.11.2015 12:52
Adele að slá sölumet Talið er að yfir 2,5 milljón eintaka af nýju plötu Adele muni seljast í vikunni. Viðskipti erlent 23.11.2015 11:35
Svifbretti bönnuð í New York Krakkar í New York geta ekki lengur óskað sér svifbrettis í jólagjöf. Viðskipti erlent 23.11.2015 11:16
HSBC íhugar að flytja höfuðstöðvarnar frá Bretlandi HSBC mun ákveða hvort hann yfirgefi Bretland fyrir lok árs. Viðskipti erlent 23.11.2015 10:27
Sjálfkeyrandi bíll Volvo væntanlegur 2017 Með sjálfkeyrandi bíl Volvo verður hægt að horfa á sjónvarpið á meðan bíllinn keyrir mann í vinnuna. Viðskipti erlent 20.11.2015 18:44
Facebook auðveldar ástarsorg Með "Take a Break" nýjunginni á Facebook má hvíla sig frá fyrrverandi. Viðskipti erlent 19.11.2015 20:59