Næstum milljarður iPhone síma selst Sæunn Gísladóttir skrifar 5. apríl 2016 11:25 Samkvæmt spám greiningaraðila mun Apple selja milljarðasta símann í júlí. Vísir/Getty Talið er að í sumar mun Apple hafa selt milljarð iPhone síma, og mun því geta sett upp sviða merki og McDonald's sem hefur selt milljarða hamborgara. Það er um það bil einn sími á sjöunda hvern jarðarbúa. Í lok árs 2015 hafði Apple selt 896 milljónir iPhone síma á átta árum. Samkvæmt spám greiningaraðila á Wall Street mun Apple hafa selt fimmtíu milljónir síma á fyrsta ársfjórðungi 2016 og mun líklega bæta fjörutíu og fjórum milljónum í viðbót við á þessum ársfjórðuni. Samkvæmt því mun Apple selja milljarðasta símann í júlí. Þó að líkur séu á að það náist fyrr. Tengdar fréttir iPhone SE væntanlegur til landsins um miðjan apríl Nýr iPhone kostar einungis 50 þúsund krónur í Bandaríkjunum. 22. mars 2016 16:17 Mikilla breytinga að vænta með nýjum iPhone iPhone 7S mun líklega vera með glerhjúp, vera léttari og styðjast við þráðlaust hleðslutæki og heyrnartól. 29. mars 2016 08:00 Mest lesið Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Björgvin Ingi til Deloitte Viðskipti innlent Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Stöðug eftirfylgni er grundvallaratriði Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Fleiri fréttir Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Talið er að í sumar mun Apple hafa selt milljarð iPhone síma, og mun því geta sett upp sviða merki og McDonald's sem hefur selt milljarða hamborgara. Það er um það bil einn sími á sjöunda hvern jarðarbúa. Í lok árs 2015 hafði Apple selt 896 milljónir iPhone síma á átta árum. Samkvæmt spám greiningaraðila á Wall Street mun Apple hafa selt fimmtíu milljónir síma á fyrsta ársfjórðungi 2016 og mun líklega bæta fjörutíu og fjórum milljónum í viðbót við á þessum ársfjórðuni. Samkvæmt því mun Apple selja milljarðasta símann í júlí. Þó að líkur séu á að það náist fyrr.
Tengdar fréttir iPhone SE væntanlegur til landsins um miðjan apríl Nýr iPhone kostar einungis 50 þúsund krónur í Bandaríkjunum. 22. mars 2016 16:17 Mikilla breytinga að vænta með nýjum iPhone iPhone 7S mun líklega vera með glerhjúp, vera léttari og styðjast við þráðlaust hleðslutæki og heyrnartól. 29. mars 2016 08:00 Mest lesið Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Björgvin Ingi til Deloitte Viðskipti innlent Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Stöðug eftirfylgni er grundvallaratriði Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Fleiri fréttir Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
iPhone SE væntanlegur til landsins um miðjan apríl Nýr iPhone kostar einungis 50 þúsund krónur í Bandaríkjunum. 22. mars 2016 16:17
Mikilla breytinga að vænta með nýjum iPhone iPhone 7S mun líklega vera með glerhjúp, vera léttari og styðjast við þráðlaust hleðslutæki og heyrnartól. 29. mars 2016 08:00