Viðskipti innlent

Eignast helming í Íslenskum verðbréfum

Fyrrverandi eigendur Viðskiptahússins hafa eignast helmingshlut í Íslenskum verðbréfum í kjölfar kaupa síðarnefnda fyrirtækisins á því fyrrnefnda. Öllum skilyrðum fyrir kaupunum hefur verið fullnægt og var gengið endanlega frá þeim í byrjun vikunnar.

Viðskipti innlent

Selji sig niður fyrir þriðjungshlut

Fjármálaeftirlitið hefur skyldað Kaupskil, dótturfélag Kaupþings, og bandaríska vogunarsjóðinn Taconic Capital til þess að minnka samanlagðan eignarhlut sinn í Arion banka niður fyrir 33 prósent fyrir 16. september næstkomandi. Þetta kemur fram í nýbirtum ársreikningi Kaupskila.

Viðskipti innlent

Hulda Bjarna til Marels

Fjölmiðlakonan Hulda Bjarnadóttir er nýr starfsmaður á mannauðssviði Marel og mun hún formlega hefja störf fyrir fyrirtækið þann 1. júní næstkomandi

Viðskipti innlent