Viðskipti innlent Aldrei fleiri tegundir en jólabjórsala dróst saman Sala á jólabjór dróst saman um 11 prósent fyrir þessi jól samanborið við sama tíma í fyrra. Aldrei hafa þó fleiri tegundir hátíðarbjórs verið í boði eða rúmlega 60. Viðskipti innlent 27.12.2018 06:00 Nova bannað að gefa hættulega bolta Fjarskiptafyrirtækinu Nova hefur verið gert að innkalla bolta sem fyrirtækið gaf síðastliðið sumar þar sem þeir eru taldir hættulegir ungum börnum. Viðskipti innlent 26.12.2018 19:57 Jólagjafir fyrirtækjanna: Bose hátalarar, gjafakort og 200 þúsund króna jólabónus Sum fyrirtæki borguðu starfsmönnum sínum jólabónus og önnur gáfu matarkörfur en ljóst er að gjafirnar voru afar fjölbreyttar. Viðskipti innlent 25.12.2018 15:12 Erlendir ferðamenn með kortin á lofti í nóvember Aukning varð í flestum útgjaldaflokkum kortaveltu erlendra ferðamanna í nóvember en aukningin mælist í heildina 8,4% á milli ára og var heildarvelta erlendra korta 15,6 milljarðar. Viðskipti innlent 23.12.2018 11:09 Icelandair hættir að fljúga til Dallas á næsta ári Icelandair kemur til með að hætta áætlunarflugi sínu til Dallas í Texas í Bandaríkjunum í mars næstkomandi. Þá mun American Airlines verða eina flugfélagið með áætlunarferðir milli Dallas og Keflavíkur. Viðskipti innlent 22.12.2018 17:36 Verðhrun á olíu lengi að skila sér til neytenda Olíuverð hefur hrunið að undanförnu og stendur tunnan af Brent-hráolíu núna í 55 dollurum. Verðið hefur lækkað um 35 prósent frá því í byrjun október þegar tunnan kostaði 85 dollara. Að sögn séfræðings hjá Íslandsbanka tekur dálítinn tíma fyrir lækkunina að skila sér í lægra bensínverði hjá neytendum. Viðskipti innlent 21.12.2018 20:45 Taka lokahnykkinn í endurskipulagningu WOW air Við erum í miklum samskiptum við skuldabréfaeigendurna um þessar mundir og vinnum sameiginlega að ná því marki, segir Skúli Mogensen. Viðskipti innlent 21.12.2018 13:30 Segja um 120 missa vinnuna hjá Korninu Öllum 120 starfsmönnum bakarískeðjunnar Kornsins mun hafa verið sagt upp. Viðskipti innlent 21.12.2018 12:42 N1 verður N1 ehf um áramótin Nafn N1 mun breytast árámótin, en breytinguna má rekja vegna samruna fyrirtækisins við Festi. Viðskipti innlent 21.12.2018 11:59 Fjórar þotur seldar til Air Canada Sjóðstaða WOW air mun batna um 12 milljónir Bandaríkjadala. Viðskipti innlent 21.12.2018 09:51 Vísað frá dómi Hæstiréttur staðfesti í gær að vísa frá máli Gísla Reynissonar, eins fjórmenninganna sem ákærðir voru í Aserta-málinu svonefnda, gegn ríkissaksóknara. Viðskipti innlent 21.12.2018 08:30 Ekki með yfirráð í HB Granda Útgerðarfélag Reykjavíkur öðlaðist ekki yfirráð yfir HB Granda með kaupum á þriðjungshlut í félaginu að mati Samkeppniseftirlitsins. Viðskipti innlent 21.12.2018 07:30 Fimm fjármálafyrirtæki með hvatakerfi fengið sekt eða aðfinnslur frá Fjármálaeftirlitinu Fjármálaeftirlitið hefur sektað þrjú fjármálafyrirtæki fyrir brot á reglum um hvatakerfi og gert athugasemdir hjá tveimur fjármálafyrirtækjum til viðbótar. Forstjóri Kauphallarinnar telur ekki ástæðu til að hafa áhyggjur af hvatakerfum. Regluverk hafi verið hert og eftirlit aukið. Viðskipti innlent 20.12.2018 19:00 Innkalla Krónu og Bónus chia fræ vegna vírs Framleiðslan var stöðvuð þegar í stað. Viðskipti innlent 20.12.2018 17:03 Vinnumálastofnun staðfestir hópuppsögn hjá matvælafyrirtæki Öll bakarí Kornsins hafa verið lokuð í dag og fengu starfsmenn tilkynningu um það í gærkvöldi að mæta ekki til vinnu. Alls eru bakaríin þrettán og vinna 90 manns hjá fyrirtækinu. Viðskipti innlent 20.12.2018 16:58 WOW búið að selja flugtíma sína á Gatwick WOW Air hefur í kjölfar endurskipulagningar á rekstri selt flugtíma sína á London Gatwick flugvelli. Viðskipti innlent 20.12.2018 15:27 Fyrsta konan til að hljóta stöðu prófessors í viðskiptafræðideild HÍ Lára Jóhannsdóttir hlaut nýverið framgang í starf prófessors í umhverfis- og auðlindafræði við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands. Viðskipti innlent 20.12.2018 14:13 Sýslumaður gæti þurft að taka við kreditkortum Fjármála- og efnahagsráðherra hefur verið falið að gefa út tilmæli til allra ríkisaðila um að taka við greiðslum með kreditkortum. Viðskipti innlent 20.12.2018 14:05 Fékk ekki svör um ráðningu nýrra starfsmanna Kornsins Bakarí Kornsins hafa verið lokuð í morgun. Umsjónarmaður eins bakarísins segir að erfiðlega hafi gengið að fá svör um ráðningu nýrra starfsmanna. Viðskipti innlent 20.12.2018 12:45 Mentis Cura semur við fyrirtæki í Japan Íslensk-norska heilbrigðistæknifyrirtækið Mentis Cura hefur undirritað samning við japanska fyrirtækið Nihon Medi-Physics um þróun og markaðssetningu á greiningartækni félagsins í Japan. Viðskipti innlent 20.12.2018 11:54 Ásdís Ýr nýr upplýsingafulltrúi Icelandair Þetta kemur fram í tilkynningu frá Icelandair Group. Viðskipti innlent 20.12.2018 11:33 Eina byggingavöruverslun Mosfellsbæjar lokar Byggingavöruverslun Mosfellsbæjar verður skellt í lás um áramótin, 16 árum eftir að hún opnaði í Háholti. Viðskipti innlent 20.12.2018 10:58 Flugfargjöld hækkuð um fjórðung milli mánaða Vísitala neysluverðs hækkaði um 0,74 prósent á milli mánaða og stendur nú í 463,9 stigum. Viðskipti innlent 20.12.2018 10:05 Eignast ekki stærri en fimm prósenta hlut Lífeyrissjóðir munu líklega kaupa hlut í Íslandsbanka og Landsbankanum ef hlutabréf í þeim verða skráð á markað en þeir horfa ekki til þess að eignast stærri en fimm prósenta hlut. Viðskipti innlent 20.12.2018 09:00 Viðskiptin 2018: Sviptivindar og Simmi Vill Vísir hleypur á hundavaði yfir margar af stærstu og áhugaverðustu viðskiptafréttum ársins. Viðskipti innlent 20.12.2018 09:00 Brim og Grandi undan smásjá Samkeppniseftirlitið telur ekki forsendur til að aðhafast neitt frekar í athugun sinni á því að breyting hafi átt sér stað á yfirráðum í HB Granda. Viðskipti innlent 20.12.2018 08:00 Verð á olíu hrunið frá í október Sérfræðingur segir að batnandi birgðastaða á olíu hafi skapað þrýsting á olíuverð. Heimsmarkaðsverð á olíu hefur fallið um 35 prósent frá því í byrjun október. Viðskipti innlent 20.12.2018 07:30 Valitor stefnir að frekari vexti í Evrópu Markmið Valitors er að fjölga stórum viðskiptavinum kortafyrirtækisins í Evrópu um meira en þrjátíu prósent á næsta ári. Viðskipti innlent 20.12.2018 06:15 Fyrsta stöðin til að bjóða upp á fjórar tegundir aflgjafa Olíuverzlun Íslands tók í notkun nýja hraðhleðslustöð í Álfheimum fyrir rafmagnsbíla í dag og verður þjónustustöðin fyrsta fjölorkustöð landsins sem býður upp á fjórar tegundir aflgjafa. Viðskipti innlent 19.12.2018 19:15 Lyfjaframleiðsla Coripharma í Hafnarfirði hófst í dag Lyfjastofnun staðfesti í gær framleiðsluleyfi fyrir lyfjaverksmiðju Coripharma í Hafnarfirði og hófst lyfjaframleiðsla í verksmiðjunni í dag. Verksmiðjan er í sama húsnæði og Actavis var í áður. Starfsmenn eru 37 en langflestir þeirra eru fyrrverandi starfsmenn Actavis. Viðskipti innlent 19.12.2018 18:30 « ‹ 331 332 333 334 ›
Aldrei fleiri tegundir en jólabjórsala dróst saman Sala á jólabjór dróst saman um 11 prósent fyrir þessi jól samanborið við sama tíma í fyrra. Aldrei hafa þó fleiri tegundir hátíðarbjórs verið í boði eða rúmlega 60. Viðskipti innlent 27.12.2018 06:00
Nova bannað að gefa hættulega bolta Fjarskiptafyrirtækinu Nova hefur verið gert að innkalla bolta sem fyrirtækið gaf síðastliðið sumar þar sem þeir eru taldir hættulegir ungum börnum. Viðskipti innlent 26.12.2018 19:57
Jólagjafir fyrirtækjanna: Bose hátalarar, gjafakort og 200 þúsund króna jólabónus Sum fyrirtæki borguðu starfsmönnum sínum jólabónus og önnur gáfu matarkörfur en ljóst er að gjafirnar voru afar fjölbreyttar. Viðskipti innlent 25.12.2018 15:12
Erlendir ferðamenn með kortin á lofti í nóvember Aukning varð í flestum útgjaldaflokkum kortaveltu erlendra ferðamanna í nóvember en aukningin mælist í heildina 8,4% á milli ára og var heildarvelta erlendra korta 15,6 milljarðar. Viðskipti innlent 23.12.2018 11:09
Icelandair hættir að fljúga til Dallas á næsta ári Icelandair kemur til með að hætta áætlunarflugi sínu til Dallas í Texas í Bandaríkjunum í mars næstkomandi. Þá mun American Airlines verða eina flugfélagið með áætlunarferðir milli Dallas og Keflavíkur. Viðskipti innlent 22.12.2018 17:36
Verðhrun á olíu lengi að skila sér til neytenda Olíuverð hefur hrunið að undanförnu og stendur tunnan af Brent-hráolíu núna í 55 dollurum. Verðið hefur lækkað um 35 prósent frá því í byrjun október þegar tunnan kostaði 85 dollara. Að sögn séfræðings hjá Íslandsbanka tekur dálítinn tíma fyrir lækkunina að skila sér í lægra bensínverði hjá neytendum. Viðskipti innlent 21.12.2018 20:45
Taka lokahnykkinn í endurskipulagningu WOW air Við erum í miklum samskiptum við skuldabréfaeigendurna um þessar mundir og vinnum sameiginlega að ná því marki, segir Skúli Mogensen. Viðskipti innlent 21.12.2018 13:30
Segja um 120 missa vinnuna hjá Korninu Öllum 120 starfsmönnum bakarískeðjunnar Kornsins mun hafa verið sagt upp. Viðskipti innlent 21.12.2018 12:42
N1 verður N1 ehf um áramótin Nafn N1 mun breytast árámótin, en breytinguna má rekja vegna samruna fyrirtækisins við Festi. Viðskipti innlent 21.12.2018 11:59
Fjórar þotur seldar til Air Canada Sjóðstaða WOW air mun batna um 12 milljónir Bandaríkjadala. Viðskipti innlent 21.12.2018 09:51
Vísað frá dómi Hæstiréttur staðfesti í gær að vísa frá máli Gísla Reynissonar, eins fjórmenninganna sem ákærðir voru í Aserta-málinu svonefnda, gegn ríkissaksóknara. Viðskipti innlent 21.12.2018 08:30
Ekki með yfirráð í HB Granda Útgerðarfélag Reykjavíkur öðlaðist ekki yfirráð yfir HB Granda með kaupum á þriðjungshlut í félaginu að mati Samkeppniseftirlitsins. Viðskipti innlent 21.12.2018 07:30
Fimm fjármálafyrirtæki með hvatakerfi fengið sekt eða aðfinnslur frá Fjármálaeftirlitinu Fjármálaeftirlitið hefur sektað þrjú fjármálafyrirtæki fyrir brot á reglum um hvatakerfi og gert athugasemdir hjá tveimur fjármálafyrirtækjum til viðbótar. Forstjóri Kauphallarinnar telur ekki ástæðu til að hafa áhyggjur af hvatakerfum. Regluverk hafi verið hert og eftirlit aukið. Viðskipti innlent 20.12.2018 19:00
Innkalla Krónu og Bónus chia fræ vegna vírs Framleiðslan var stöðvuð þegar í stað. Viðskipti innlent 20.12.2018 17:03
Vinnumálastofnun staðfestir hópuppsögn hjá matvælafyrirtæki Öll bakarí Kornsins hafa verið lokuð í dag og fengu starfsmenn tilkynningu um það í gærkvöldi að mæta ekki til vinnu. Alls eru bakaríin þrettán og vinna 90 manns hjá fyrirtækinu. Viðskipti innlent 20.12.2018 16:58
WOW búið að selja flugtíma sína á Gatwick WOW Air hefur í kjölfar endurskipulagningar á rekstri selt flugtíma sína á London Gatwick flugvelli. Viðskipti innlent 20.12.2018 15:27
Fyrsta konan til að hljóta stöðu prófessors í viðskiptafræðideild HÍ Lára Jóhannsdóttir hlaut nýverið framgang í starf prófessors í umhverfis- og auðlindafræði við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands. Viðskipti innlent 20.12.2018 14:13
Sýslumaður gæti þurft að taka við kreditkortum Fjármála- og efnahagsráðherra hefur verið falið að gefa út tilmæli til allra ríkisaðila um að taka við greiðslum með kreditkortum. Viðskipti innlent 20.12.2018 14:05
Fékk ekki svör um ráðningu nýrra starfsmanna Kornsins Bakarí Kornsins hafa verið lokuð í morgun. Umsjónarmaður eins bakarísins segir að erfiðlega hafi gengið að fá svör um ráðningu nýrra starfsmanna. Viðskipti innlent 20.12.2018 12:45
Mentis Cura semur við fyrirtæki í Japan Íslensk-norska heilbrigðistæknifyrirtækið Mentis Cura hefur undirritað samning við japanska fyrirtækið Nihon Medi-Physics um þróun og markaðssetningu á greiningartækni félagsins í Japan. Viðskipti innlent 20.12.2018 11:54
Ásdís Ýr nýr upplýsingafulltrúi Icelandair Þetta kemur fram í tilkynningu frá Icelandair Group. Viðskipti innlent 20.12.2018 11:33
Eina byggingavöruverslun Mosfellsbæjar lokar Byggingavöruverslun Mosfellsbæjar verður skellt í lás um áramótin, 16 árum eftir að hún opnaði í Háholti. Viðskipti innlent 20.12.2018 10:58
Flugfargjöld hækkuð um fjórðung milli mánaða Vísitala neysluverðs hækkaði um 0,74 prósent á milli mánaða og stendur nú í 463,9 stigum. Viðskipti innlent 20.12.2018 10:05
Eignast ekki stærri en fimm prósenta hlut Lífeyrissjóðir munu líklega kaupa hlut í Íslandsbanka og Landsbankanum ef hlutabréf í þeim verða skráð á markað en þeir horfa ekki til þess að eignast stærri en fimm prósenta hlut. Viðskipti innlent 20.12.2018 09:00
Viðskiptin 2018: Sviptivindar og Simmi Vill Vísir hleypur á hundavaði yfir margar af stærstu og áhugaverðustu viðskiptafréttum ársins. Viðskipti innlent 20.12.2018 09:00
Brim og Grandi undan smásjá Samkeppniseftirlitið telur ekki forsendur til að aðhafast neitt frekar í athugun sinni á því að breyting hafi átt sér stað á yfirráðum í HB Granda. Viðskipti innlent 20.12.2018 08:00
Verð á olíu hrunið frá í október Sérfræðingur segir að batnandi birgðastaða á olíu hafi skapað þrýsting á olíuverð. Heimsmarkaðsverð á olíu hefur fallið um 35 prósent frá því í byrjun október. Viðskipti innlent 20.12.2018 07:30
Valitor stefnir að frekari vexti í Evrópu Markmið Valitors er að fjölga stórum viðskiptavinum kortafyrirtækisins í Evrópu um meira en þrjátíu prósent á næsta ári. Viðskipti innlent 20.12.2018 06:15
Fyrsta stöðin til að bjóða upp á fjórar tegundir aflgjafa Olíuverzlun Íslands tók í notkun nýja hraðhleðslustöð í Álfheimum fyrir rafmagnsbíla í dag og verður þjónustustöðin fyrsta fjölorkustöð landsins sem býður upp á fjórar tegundir aflgjafa. Viðskipti innlent 19.12.2018 19:15
Lyfjaframleiðsla Coripharma í Hafnarfirði hófst í dag Lyfjastofnun staðfesti í gær framleiðsluleyfi fyrir lyfjaverksmiðju Coripharma í Hafnarfirði og hófst lyfjaframleiðsla í verksmiðjunni í dag. Verksmiðjan er í sama húsnæði og Actavis var í áður. Starfsmenn eru 37 en langflestir þeirra eru fyrrverandi starfsmenn Actavis. Viðskipti innlent 19.12.2018 18:30