Kristján Eldjárn synjaði ekki 9. júní 2004 00:01 Kristján Eldjárn. Kristján Eldjárn fyrrverandi forseti Íslands treysti sér ekki til að synja þáverandi forsætisráðherra um að undirrita ákvörðun um þingrof, þótt formenn þriggja stjórnmálaflokka leggðu hart að honum að gera það. Þetta kemur meðal annars fram í einkaskjölum Kristjáns sem Guðni Jóhannesson sagnfræðingur hefur fengið að skoða. Þar segir hann að forsetinn geti ekki með nokkru móti brugðið fæti fyrir forsætisráðherrann með því að undirrita ekki ákvörðun hans. Með því væri hann að steypa sér og embætti sínu í ógurlegan háska og trufla stórkostlega allan gang stjórnmálanna, segir í gögnum Kristjáns. Það var Ólafur Jóhannesson formaður Framsóknarflokksins sem rauf þing sumarið 1974 en Geir Hallgrímsson formaður Sjáflstæðisflokksins, Gylfi Þ Gíslason formaður Alþýðuflokksins og Lúðvík Jósefsson formaður Alþýðubandalagsins lögðu hart að forsetanum að undirrita ekki ákvörðun Ólafs um þingrof þar sem ekki væri þingmeirihluti fyrir því. Óformlega þurfti hann líka að gera upp hug sinn vegna laga um Laxárvirkjun og deilna um þau árið 1970 en hann þurfti ekki að taka formlega afstöðu til þess. Að sögn Guðna voru aðstæður reyndar allt aðrar þegar þetta kom upp en núna. Við þingrof þá misstu allir þingmenn umboð sitt og í rauninni var þá engin alþingismaður í landinu, en við þingrof núna halda þingmenn umboði sínu frá kjósendum áfram. Það er því ekki saman að jafna. Guðni, ásamt Svani Kristjánssyni prófessor og Sveini Helgasyni blaðamanni, fjölluðu nánar um þessi mál á fundi sem fór fram í húsakynnum Reykjavíkurakademíunnar í JL húsinu klukkan tólf í dag undir heitinu „Forsetinn og stjórnmálin að fornu og nýju“. Kristján Eldjárn Mest lesið Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Erlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Þungt hugsi og í áfalli Innlent Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Samþykktu Trump-samninginn einróma Erlent Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök Erlent Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Innlent „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Erlent Fleiri fréttir „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Hefur áhyggjur af því að Amgen „gleypi Íslenska erfðagreiningu og spýti því út“ Efla eftirlit með áfengissölu á íþróttaleikjum Páfaspenna, drykkjulæti og umdeildur útburður Sjá meira
Kristján Eldjárn fyrrverandi forseti Íslands treysti sér ekki til að synja þáverandi forsætisráðherra um að undirrita ákvörðun um þingrof, þótt formenn þriggja stjórnmálaflokka leggðu hart að honum að gera það. Þetta kemur meðal annars fram í einkaskjölum Kristjáns sem Guðni Jóhannesson sagnfræðingur hefur fengið að skoða. Þar segir hann að forsetinn geti ekki með nokkru móti brugðið fæti fyrir forsætisráðherrann með því að undirrita ekki ákvörðun hans. Með því væri hann að steypa sér og embætti sínu í ógurlegan háska og trufla stórkostlega allan gang stjórnmálanna, segir í gögnum Kristjáns. Það var Ólafur Jóhannesson formaður Framsóknarflokksins sem rauf þing sumarið 1974 en Geir Hallgrímsson formaður Sjáflstæðisflokksins, Gylfi Þ Gíslason formaður Alþýðuflokksins og Lúðvík Jósefsson formaður Alþýðubandalagsins lögðu hart að forsetanum að undirrita ekki ákvörðun Ólafs um þingrof þar sem ekki væri þingmeirihluti fyrir því. Óformlega þurfti hann líka að gera upp hug sinn vegna laga um Laxárvirkjun og deilna um þau árið 1970 en hann þurfti ekki að taka formlega afstöðu til þess. Að sögn Guðna voru aðstæður reyndar allt aðrar þegar þetta kom upp en núna. Við þingrof þá misstu allir þingmenn umboð sitt og í rauninni var þá engin alþingismaður í landinu, en við þingrof núna halda þingmenn umboði sínu frá kjósendum áfram. Það er því ekki saman að jafna. Guðni, ásamt Svani Kristjánssyni prófessor og Sveini Helgasyni blaðamanni, fjölluðu nánar um þessi mál á fundi sem fór fram í húsakynnum Reykjavíkurakademíunnar í JL húsinu klukkan tólf í dag undir heitinu „Forsetinn og stjórnmálin að fornu og nýju“.
Kristján Eldjárn Mest lesið Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Erlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Þungt hugsi og í áfalli Innlent Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Samþykktu Trump-samninginn einróma Erlent Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök Erlent Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Innlent „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Erlent Fleiri fréttir „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Hefur áhyggjur af því að Amgen „gleypi Íslenska erfðagreiningu og spýti því út“ Efla eftirlit með áfengissölu á íþróttaleikjum Páfaspenna, drykkjulæti og umdeildur útburður Sjá meira