Forseti fagnar ummælum Vigdísar 18. júní 2004 00:01 Ólafur Ragnar Grímsson forseti segist í viðtali við DV fagna því að Vigdís Finnbogadóttir, forveri sinn í forsetaembætti, skuli telja málskotsréttinn svo vakandi og sterkan að hún lýsi því nú yfir að hún hefði beitt honum í Kárahnjúkamálinu. Vigdís Finnbogadóttir hefur sagst ekki skilja í forseta Íslands að synja fjölmiðlalögunum staðfestingar. Nær hefði verið að gefa þjóðinni tækifæri til að greiða atkvæði um Kárahnjúkavirkjun. Í viðtalinu við DV segir Ólafur Ragnar Gímsson þessa yfirlýsingu Vigdísar mikilvægt innlegg í umræðuna um málskotsrétt og fagnar því að hún skuli túlka réttinn svona skýrt. Í viðtalinu greinir Ólafur frá því að hann hafi ekki ráðfært sig við neinn þegar hann ákvað að nýta málskotsrétt forseta. Hann segir að á frumstigum málsins hafi hann tekið þá ákvörðun að láta handhafa forsetavalds ekki afgreiða þetta mál. Þess vegna hafi hann komið heim frá Mexíkó og ekki farið í brúðkaup krónprins Danmörku. Aðspurður hvort hann treysti ekki handhöfunum segist forsetinn hafa dregið sínar ályktanir af því sem lýst var yfir eftir heimastjórnarafmælið; að um leið og forsetinn væri farinn úr landi þá þyrfti ekki að tala við hann. Misskilningur sé að hann sé ekki lengur forseti þegar hann fer til útlanda í opinberum erindagjörðum og Halldór Blöndal og einhverjir tveir aðrir taki þá við. Hann fari á fund erlendra þjóðhöfðingja sem forseti Íslands. Ólafur Ragnar Grímsson hefur ekki séð sér fært um að veita fréttastofu Stöðvar 2 viðtal í vikunni þrátt fyrir ítrekaða eftirleitan. Forsetakjör Fréttir Innlent Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Fleiri fréttir Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Sjá meira
Ólafur Ragnar Grímsson forseti segist í viðtali við DV fagna því að Vigdís Finnbogadóttir, forveri sinn í forsetaembætti, skuli telja málskotsréttinn svo vakandi og sterkan að hún lýsi því nú yfir að hún hefði beitt honum í Kárahnjúkamálinu. Vigdís Finnbogadóttir hefur sagst ekki skilja í forseta Íslands að synja fjölmiðlalögunum staðfestingar. Nær hefði verið að gefa þjóðinni tækifæri til að greiða atkvæði um Kárahnjúkavirkjun. Í viðtalinu við DV segir Ólafur Ragnar Gímsson þessa yfirlýsingu Vigdísar mikilvægt innlegg í umræðuna um málskotsrétt og fagnar því að hún skuli túlka réttinn svona skýrt. Í viðtalinu greinir Ólafur frá því að hann hafi ekki ráðfært sig við neinn þegar hann ákvað að nýta málskotsrétt forseta. Hann segir að á frumstigum málsins hafi hann tekið þá ákvörðun að láta handhafa forsetavalds ekki afgreiða þetta mál. Þess vegna hafi hann komið heim frá Mexíkó og ekki farið í brúðkaup krónprins Danmörku. Aðspurður hvort hann treysti ekki handhöfunum segist forsetinn hafa dregið sínar ályktanir af því sem lýst var yfir eftir heimastjórnarafmælið; að um leið og forsetinn væri farinn úr landi þá þyrfti ekki að tala við hann. Misskilningur sé að hann sé ekki lengur forseti þegar hann fer til útlanda í opinberum erindagjörðum og Halldór Blöndal og einhverjir tveir aðrir taki þá við. Hann fari á fund erlendra þjóðhöfðingja sem forseti Íslands. Ólafur Ragnar Grímsson hefur ekki séð sér fært um að veita fréttastofu Stöðvar 2 viðtal í vikunni þrátt fyrir ítrekaða eftirleitan.
Forsetakjör Fréttir Innlent Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Fleiri fréttir Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Sjá meira