Ólafur Ragnar með 70% fylgi 22. júní 2004 00:01 Ólafur Ragnar Grímsson hlýtur öruggt endurkjör sem forseti Íslands, ef niðurstöður forsetakosninga á laugardag verða í samræmi við skoðanakönnun Fréttablaðsins. Af þeim sem gerðu upp á milli frambjóðendanna þriggja ætluðu níu af hverjum tíu að kjósa Ólaf Ragnar, tæplega átta prósent sögðust myndu styðja Baldur Ágústsson og um tvö prósent Ástþór Magnússon. Fimmtungur aðspurðra ætlar hins vegar að skila auðu og rúm fimm prósent segjast ekki ætla að kjósa. Sé miðað við svör allra þátttakenda í könnunni nýtur Ólafur Ragnar stuðnings tveggja þriðju hluta þjóðarinnar. Forsetinn nýtur heldur meiri stuðnings á landsbyggðinni samkvæmt könnuninni og hlutfall þeirra sem ætla að skila auðu er mun hærra í þéttbýli en á landsbyggðinni. Ekki var marktækur munur á afstöðu milli kynja. Ef tekið er mið af afstöðu þeirra sem ætla að mæta á kjörstað næstkomandi laugardag mun Ólafur Ragnar Grímsson hljóta tæplega 72% greiddra atkvæða, Baldur Ágústsson rúmlega sex prósent og Ástþór Magnússon um eitt prósent, en auðir seðlar verða rúmlega 20% af greiddum atkvæðum. Forsetakjör Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Fleiri fréttir Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Sjá meira
Ólafur Ragnar Grímsson hlýtur öruggt endurkjör sem forseti Íslands, ef niðurstöður forsetakosninga á laugardag verða í samræmi við skoðanakönnun Fréttablaðsins. Af þeim sem gerðu upp á milli frambjóðendanna þriggja ætluðu níu af hverjum tíu að kjósa Ólaf Ragnar, tæplega átta prósent sögðust myndu styðja Baldur Ágústsson og um tvö prósent Ástþór Magnússon. Fimmtungur aðspurðra ætlar hins vegar að skila auðu og rúm fimm prósent segjast ekki ætla að kjósa. Sé miðað við svör allra þátttakenda í könnunni nýtur Ólafur Ragnar stuðnings tveggja þriðju hluta þjóðarinnar. Forsetinn nýtur heldur meiri stuðnings á landsbyggðinni samkvæmt könnuninni og hlutfall þeirra sem ætla að skila auðu er mun hærra í þéttbýli en á landsbyggðinni. Ekki var marktækur munur á afstöðu milli kynja. Ef tekið er mið af afstöðu þeirra sem ætla að mæta á kjörstað næstkomandi laugardag mun Ólafur Ragnar Grímsson hljóta tæplega 72% greiddra atkvæða, Baldur Ágústsson rúmlega sex prósent og Ástþór Magnússon um eitt prósent, en auðir seðlar verða rúmlega 20% af greiddum atkvæðum.
Forsetakjör Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Fleiri fréttir Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Sjá meira