Ástþór á Gauknum annað kvöld

Ástþór Magnússon forsetaframbjóðandi mun halda móttöku fyrir stuðningmenn sýna annað kvöld á Gauk á stöng í miðbæ Reykjavíkur. Ástþór kynntist konu sinni Natalíu Wium á Gauk á Stöng á á styrktartónleikum mæðrastyrksnefndar fyrir um þremur árum og þótti þeim við hæfi að bjóða stuðningsfólki sínu þangað. Móttakan verður 26. júní milli 22 og 00.