Eiginkonur kjósa ekki 26. júní 2004 00:01 Forsetaframbjóðendurnir þrír hafa auðvitað ekki hugmynd um hverjir kjósa þá og hverjir ekki. Eitt geta þeir þó allir verið vissir um, og það er að eiginkonur þeirra greiða þeim ekki atkvæði. Það er forvitinlegt að allar eiginkonur frambjóðendanna eru útlendingar og enginn þeirra hefur kosningarétt á Íslandi. Dorrit Mousaieff, eiginkona Ólafs Ragnars Grímssonar, er sem kunnugt er af gyðingaættum. Hún er fædd árið 1950. Dorrit er menntuð sem skartgripahönnuður og er umsvifamikil á því sviði, með sitt eigið fyrirtæki. Hún er breskur ríkisborgari og hefur því ekki kosningarétt, á Íslandi, þótt hún sé gift forseta landsins. Ólafur Ragnar segir að þau hafi ekkert íhugað að reyna að flýta því að Dorrit fái íslenskan ríkisborgararétt. Natalía Wium, eiginkona Ástþórs Magnússonar, er fædd í Rússlandi árið 1975. Hún hefur búið og unnið, á Íslandi, í þrjú ár. Natalía er menntuð sem lögfræðingur, í sínu heimalandi, en á Íslandi vinnur hún við umönnun aldraðra. Jean Plummer, eiginkona Baldurs Ágústssonar, er fædd í Bretlandi árið 1952. Hún lærði mannauðsstjórnun og gengdi stjórnunarstöðu í því fagi í breska heilbrigðiskerfinu. Hin síðari ár hefur hún verið að lesa sálfræði, og lagt stund á skriftir og listmálun. Semsagt, þrjú atkvæði sem frambjóðendurnir geta verið vissir um að fá ekki. Forsetakjör Fréttir Innlent Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fleiri fréttir Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Sjá meira
Forsetaframbjóðendurnir þrír hafa auðvitað ekki hugmynd um hverjir kjósa þá og hverjir ekki. Eitt geta þeir þó allir verið vissir um, og það er að eiginkonur þeirra greiða þeim ekki atkvæði. Það er forvitinlegt að allar eiginkonur frambjóðendanna eru útlendingar og enginn þeirra hefur kosningarétt á Íslandi. Dorrit Mousaieff, eiginkona Ólafs Ragnars Grímssonar, er sem kunnugt er af gyðingaættum. Hún er fædd árið 1950. Dorrit er menntuð sem skartgripahönnuður og er umsvifamikil á því sviði, með sitt eigið fyrirtæki. Hún er breskur ríkisborgari og hefur því ekki kosningarétt, á Íslandi, þótt hún sé gift forseta landsins. Ólafur Ragnar segir að þau hafi ekkert íhugað að reyna að flýta því að Dorrit fái íslenskan ríkisborgararétt. Natalía Wium, eiginkona Ástþórs Magnússonar, er fædd í Rússlandi árið 1975. Hún hefur búið og unnið, á Íslandi, í þrjú ár. Natalía er menntuð sem lögfræðingur, í sínu heimalandi, en á Íslandi vinnur hún við umönnun aldraðra. Jean Plummer, eiginkona Baldurs Ágústssonar, er fædd í Bretlandi árið 1952. Hún lærði mannauðsstjórnun og gengdi stjórnunarstöðu í því fagi í breska heilbrigðiskerfinu. Hin síðari ár hefur hún verið að lesa sálfræði, og lagt stund á skriftir og listmálun. Semsagt, þrjú atkvæði sem frambjóðendurnir geta verið vissir um að fá ekki.
Forsetakjör Fréttir Innlent Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fleiri fréttir Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Sjá meira