Engin fjölmiðlalög 20. júlí 2004 00:01 MYND/Róbert Engin lög um takmörkun á eignarhaldi fjölmiðla verða sett að þessu sinni. Davíð Oddsson forsætisráðherra mun kynna ríkisstjórninni í dag gjörbreytt fjölmiðlafrumvarp. Í því hafa öll takmarkandi ákvæði er varða fjölmiðlafyrirtæki verið tekin út. Eftir standa tvö ákvæði. Annars vegar að fjölmiðlalögin sem forseti synjaði 2. júní falli brott og hins vegar breytingu á skipan útvarpsráðs, samkvæmt heimildum innan þingflokks Sjálfstæðisflokksins. Hluti af niðurstöðum viðræðna Halldórs og Davíðs er að stofnuð verði nefnd um málefni stjórnarskrárinnar. Stefnt verður að því að festa í stjórnarskrá þá framkvæmdahefð sem verið hefur á Íslandi frá stofnun lýðveldisins, það er að segja að forseti framkvæmi einungis vald ráðherra. Forsetinn yrði eftir því valdalaus og málskotsréttur hans til þjóðarinnar, eins og honum var beitt 2. júní , væntanlega afnuminn. Fjölmiðlanefndin mun taka til starfa að nýju í haust og eins og fram hefur komið mun stjórnarandstaðan taka þátt í starfi hennar. Búist er við því að stjórnarflokkarnir haldi þingflokksfundi strax að loknum ríkisstjórnarfundi sem haldinn verður kl. 9.30, þar sem hið breytta frumvarp verður kynnt. Fundur allsherjarnefndar hefur verið boðaður klukkan 14. "Við erum algjörlega sammála um þá niðurstöðu sem liggur fyrir," sagði Davíð að loknum fundi hans og Halldórs í gær. Af sama tilefni tók Halldór fyrir það að Framsóknarflokkurinn hefði sett fram úrslitakosti í málinu. sda@frettabladid.is Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Engin lög um takmörkun á eignarhaldi fjölmiðla verða sett að þessu sinni. Davíð Oddsson forsætisráðherra mun kynna ríkisstjórninni í dag gjörbreytt fjölmiðlafrumvarp. Í því hafa öll takmarkandi ákvæði er varða fjölmiðlafyrirtæki verið tekin út. Eftir standa tvö ákvæði. Annars vegar að fjölmiðlalögin sem forseti synjaði 2. júní falli brott og hins vegar breytingu á skipan útvarpsráðs, samkvæmt heimildum innan þingflokks Sjálfstæðisflokksins. Hluti af niðurstöðum viðræðna Halldórs og Davíðs er að stofnuð verði nefnd um málefni stjórnarskrárinnar. Stefnt verður að því að festa í stjórnarskrá þá framkvæmdahefð sem verið hefur á Íslandi frá stofnun lýðveldisins, það er að segja að forseti framkvæmi einungis vald ráðherra. Forsetinn yrði eftir því valdalaus og málskotsréttur hans til þjóðarinnar, eins og honum var beitt 2. júní , væntanlega afnuminn. Fjölmiðlanefndin mun taka til starfa að nýju í haust og eins og fram hefur komið mun stjórnarandstaðan taka þátt í starfi hennar. Búist er við því að stjórnarflokkarnir haldi þingflokksfundi strax að loknum ríkisstjórnarfundi sem haldinn verður kl. 9.30, þar sem hið breytta frumvarp verður kynnt. Fundur allsherjarnefndar hefur verið boðaður klukkan 14. "Við erum algjörlega sammála um þá niðurstöðu sem liggur fyrir," sagði Davíð að loknum fundi hans og Halldórs í gær. Af sama tilefni tók Halldór fyrir það að Framsóknarflokkurinn hefði sett fram úrslitakosti í málinu. sda@frettabladid.is
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira