Segir kaupin furðuleg 4. september 2004 00:01 Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, varaformaður Samfylkingarinnar segir kaup Símans á stórum hlut í Skjá einum vera furðuleg fyrir margra hluta sakir. Bæði séu þau í hróplegri mótsögn við stefnu ríkisstjórnarinnar ef mið er tekið af fjölmiðlafrumvarpinu og eins sé ríkið í raun farið að reka þrjár sjónvarpsstöðvar á sama tíma og ríkisstjórnin stefni að aukinni einkavæðingu. Ingibjörg segir að sig hafi rekið í rogastans þegar hún heyrði fréttirnar í gærkvöld af kaupum Landssímans á fjórðungs hlut í Skjá einum. Hún segir fréttirnar í raun furðulegar af tveimur ástæðum. Í fyrsta lagi af því ríkisstjórnin hafi þá stefnu að einkavæða, en með þessu sé hún að ríkisvæð fjölmiðil. Í öðru lagi sé þetta í andstöðu við fjölmiðlafrumvarpið frá í vor, þegar ríkisstjórnin hafði þá stefnu að markaðsráðandi fyrirtæki mætti helst ekkert eiga í ljósvakamiðlum. Nú sé markaðsráðandi ríkisfyrirtæki, Síminn, að kaupa 25% í fjölmiðlafyrirtæki. Hún segist ekki átta sig á því hver stefna ríkisstjórnarinnar sé, því varla sé þetta gert án samráðs við fjármálaráðherra sem fari með hlutabréfið í Símanum. Ingibjörg segir það þó vissulega rétt að kaupin séu í samræmi við ríkjandi lög, þar sem fjölmiðlafrumvarpið hafi jú verið dregið til baka á endanum. Þó megi ekki gleyma að frumvarpið eins og það var lagt fram endurspegli stefnu ríkisstjórnarinnar sem ráði för varðandi Símann. Hún segist halda að þetta hljóti að vera liður í flókinni leikfléttu sem muni koma í ljós þegar fram líði stundir. Hún segist þó ekki enn vita hver sú flétta sé en þetta beri keim af hagsmunakapphlaupi áður en kemur að sölu Símans. Ingibjörg telur þessi viðskipti vísbendingu um breyttar áherslur þegar farið verður að smíða nýtt fjölmiðlafrumvarp í vetur. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, varaformaður Samfylkingarinnar segir kaup Símans á stórum hlut í Skjá einum vera furðuleg fyrir margra hluta sakir. Bæði séu þau í hróplegri mótsögn við stefnu ríkisstjórnarinnar ef mið er tekið af fjölmiðlafrumvarpinu og eins sé ríkið í raun farið að reka þrjár sjónvarpsstöðvar á sama tíma og ríkisstjórnin stefni að aukinni einkavæðingu. Ingibjörg segir að sig hafi rekið í rogastans þegar hún heyrði fréttirnar í gærkvöld af kaupum Landssímans á fjórðungs hlut í Skjá einum. Hún segir fréttirnar í raun furðulegar af tveimur ástæðum. Í fyrsta lagi af því ríkisstjórnin hafi þá stefnu að einkavæða, en með þessu sé hún að ríkisvæð fjölmiðil. Í öðru lagi sé þetta í andstöðu við fjölmiðlafrumvarpið frá í vor, þegar ríkisstjórnin hafði þá stefnu að markaðsráðandi fyrirtæki mætti helst ekkert eiga í ljósvakamiðlum. Nú sé markaðsráðandi ríkisfyrirtæki, Síminn, að kaupa 25% í fjölmiðlafyrirtæki. Hún segist ekki átta sig á því hver stefna ríkisstjórnarinnar sé, því varla sé þetta gert án samráðs við fjármálaráðherra sem fari með hlutabréfið í Símanum. Ingibjörg segir það þó vissulega rétt að kaupin séu í samræmi við ríkjandi lög, þar sem fjölmiðlafrumvarpið hafi jú verið dregið til baka á endanum. Þó megi ekki gleyma að frumvarpið eins og það var lagt fram endurspegli stefnu ríkisstjórnarinnar sem ráði för varðandi Símann. Hún segist halda að þetta hljóti að vera liður í flókinni leikfléttu sem muni koma í ljós þegar fram líði stundir. Hún segist þó ekki enn vita hver sú flétta sé en þetta beri keim af hagsmunakapphlaupi áður en kemur að sölu Símans. Ingibjörg telur þessi viðskipti vísbendingu um breyttar áherslur þegar farið verður að smíða nýtt fjölmiðlafrumvarp í vetur.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira