Gómsæt, bragðmikil beikon- og kartöflusúpa 18. nóvember 2004 00:01 Þegar framreiða á góða súpu er nauðsynlegt að eiga fallegar súpuskálar til að bera hana fram í, hvort sem er hvers dags eða spari því fallegar umbúðir auka alltaf á gæðin. Súpuskálar og diskar eru til í öllum stærðum og gerðum. Súpudiskar hafa til þessa verið algengari en skálarnar sækja á og svo eru svokallaðir súpubollar að verða æ vinsælli. Meðfylgjandi er uppskrift af gómsætri, bragðmikilli beikon og kartöflusúpu sem eykur kraft og vellíðan.6 beikonsneiðar4 hvítlauksgeirar1 kg flysjaðar kartöflur1 bolli kjúklingasoð2 bollar vatn1 1/4 bolli sýrður rjómi1/4 bolli steinselja Steikið beikon og hvítlauk þar til beikonið er orðið "krispí". Bætið niðurskornum kartöflunum við, síðan vatninu og kjúklingasoðinu. Náið upp suðu, lækkið hitann og látið malla þar til kartöflurnar eru orðnar passlega mjúkar. Hrærið rólega sýrða rjómanum og steinseljunni saman við. Tilbúið. Bláblómótt Röstrand súpuskál kr. 1.495 Búsáhöld, Kringlunni Pólsk munstruð súpuskál kr. 1.890 Borð fyrir tvo Rauð Vista súpuskál kr. 595 Búsáhöld, Kringlunni Frönsk ljós súpuskál kr. 1.750 Borð fyrir tvo Græn súpuskál Ittala kr. 870 Búsáhöld, Kringlunni Súpur Uppskriftir Mest lesið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lífið Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Ungir „gúnar“ í essinu sínu Tíska og hönnun Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Tónlist Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Lífið Fleiri fréttir Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira
Þegar framreiða á góða súpu er nauðsynlegt að eiga fallegar súpuskálar til að bera hana fram í, hvort sem er hvers dags eða spari því fallegar umbúðir auka alltaf á gæðin. Súpuskálar og diskar eru til í öllum stærðum og gerðum. Súpudiskar hafa til þessa verið algengari en skálarnar sækja á og svo eru svokallaðir súpubollar að verða æ vinsælli. Meðfylgjandi er uppskrift af gómsætri, bragðmikilli beikon og kartöflusúpu sem eykur kraft og vellíðan.6 beikonsneiðar4 hvítlauksgeirar1 kg flysjaðar kartöflur1 bolli kjúklingasoð2 bollar vatn1 1/4 bolli sýrður rjómi1/4 bolli steinselja Steikið beikon og hvítlauk þar til beikonið er orðið "krispí". Bætið niðurskornum kartöflunum við, síðan vatninu og kjúklingasoðinu. Náið upp suðu, lækkið hitann og látið malla þar til kartöflurnar eru orðnar passlega mjúkar. Hrærið rólega sýrða rjómanum og steinseljunni saman við. Tilbúið. Bláblómótt Röstrand súpuskál kr. 1.495 Búsáhöld, Kringlunni Pólsk munstruð súpuskál kr. 1.890 Borð fyrir tvo Rauð Vista súpuskál kr. 595 Búsáhöld, Kringlunni Frönsk ljós súpuskál kr. 1.750 Borð fyrir tvo Græn súpuskál Ittala kr. 870 Búsáhöld, Kringlunni
Súpur Uppskriftir Mest lesið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lífið Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Ungir „gúnar“ í essinu sínu Tíska og hönnun Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Tónlist Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Lífið Fleiri fréttir Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira