Fréttablaðið í belti 25. nóvember 2004 00:01 "Ég keypti þessi belti af tveim stúlkum sem búa í Zürich í Sviss. Þær unnu keppni í miðskóla í Sviss þar sem þær þurftu að stofna fyrirtæki og reka það. Þær sérhæfðu sig í að búa til belti með greinum og fyrirsögnum úr svissneskum blöðum. Þær hafa unnið alþjóðleg verðlaun fyrir þessa hönnun í Möltu en ég er sú fyrsta sem fæ belti búin til úr öðru en svissneskum dagblöðum. Þær skilja auðvitað ekki íslensku en ég sendi þeim nokkur Fréttablöð og þær völdu það sem þær notuðu," segir Mariella Langenbacher, eigandi verslunarinnar, en hún fékk fréttir af stúlkunum þar sem hún er frá Sviss. Beltin kallar Mariella Fréttabelti einfaldlega vegna þess að þau eru búin til úr Fréttablaðinu. Þetta er flott og töff belti en jafnframt vönduð því Mariella leggur mikinn metnað í að hafa hlutina sem hún selur vandaða, enda listfræðingur að mennt. Beltin eru svo sannarlega sérstök því Mariella hefur aðeins tuttugu stykki til sölu og ekkert þeirra er eins. Hvert belti kostar 3.500 krónur. Mest lesið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið „Ég vissi ég væri að ekki fara að skila honum“ Makamál Rislítil ástarsaga Gagnrýni Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Lífið Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Lífið Fleiri fréttir Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
"Ég keypti þessi belti af tveim stúlkum sem búa í Zürich í Sviss. Þær unnu keppni í miðskóla í Sviss þar sem þær þurftu að stofna fyrirtæki og reka það. Þær sérhæfðu sig í að búa til belti með greinum og fyrirsögnum úr svissneskum blöðum. Þær hafa unnið alþjóðleg verðlaun fyrir þessa hönnun í Möltu en ég er sú fyrsta sem fæ belti búin til úr öðru en svissneskum dagblöðum. Þær skilja auðvitað ekki íslensku en ég sendi þeim nokkur Fréttablöð og þær völdu það sem þær notuðu," segir Mariella Langenbacher, eigandi verslunarinnar, en hún fékk fréttir af stúlkunum þar sem hún er frá Sviss. Beltin kallar Mariella Fréttabelti einfaldlega vegna þess að þau eru búin til úr Fréttablaðinu. Þetta er flott og töff belti en jafnframt vönduð því Mariella leggur mikinn metnað í að hafa hlutina sem hún selur vandaða, enda listfræðingur að mennt. Beltin eru svo sannarlega sérstök því Mariella hefur aðeins tuttugu stykki til sölu og ekkert þeirra er eins. Hvert belti kostar 3.500 krónur.
Mest lesið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið „Ég vissi ég væri að ekki fara að skila honum“ Makamál Rislítil ástarsaga Gagnrýni Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Lífið Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Lífið Fleiri fréttir Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira