Kerti seldust vel 28. nóvember 2004 00:01 Kaupmenn víðsvegar um land létu vel af kertasölu helgarinnar en aðventan er gengin í garð og til siðs á mörgum heimilum að búa til aðventukransa. Kveikt var á fyrsta kerti aðventukransins í gær. Lausleg rannsókn Fréttablaðsins leiddi í ljós að flestir nota rauð kerti í kransinn sinn en einnig var talsvert tekið af hvítum. Heimildarmönnum bar saman um að kransahefðin virtist á uppleið og fögnuðu því um leið. Greni seldist að sama skapi óhemjuvel um helgina. Innlent Jól Mest lesið Angan af lyngi boðaði komu jóla Jól Brekkur til að renna sér í Jólin Stílhreint og ilmandi jólaborð Jól Jólastuð í Borgarleikhúsinu Jól Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 19. desember Jól Svona gerirðu graflax Jól Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 12. desember Jól Jóhanna Guðrún: Nauðsynlegt að baka með mömmu Jól Eitt elsta hús landsins á sér jólasögu Jólin Jólapurusteik og jólapavlova ástríðukokksins Evu Laufeyjar á Skaganum Jólin
Kaupmenn víðsvegar um land létu vel af kertasölu helgarinnar en aðventan er gengin í garð og til siðs á mörgum heimilum að búa til aðventukransa. Kveikt var á fyrsta kerti aðventukransins í gær. Lausleg rannsókn Fréttablaðsins leiddi í ljós að flestir nota rauð kerti í kransinn sinn en einnig var talsvert tekið af hvítum. Heimildarmönnum bar saman um að kransahefðin virtist á uppleið og fögnuðu því um leið. Greni seldist að sama skapi óhemjuvel um helgina.
Innlent Jól Mest lesið Angan af lyngi boðaði komu jóla Jól Brekkur til að renna sér í Jólin Stílhreint og ilmandi jólaborð Jól Jólastuð í Borgarleikhúsinu Jól Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 19. desember Jól Svona gerirðu graflax Jól Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 12. desember Jól Jóhanna Guðrún: Nauðsynlegt að baka með mömmu Jól Eitt elsta hús landsins á sér jólasögu Jólin Jólapurusteik og jólapavlova ástríðukokksins Evu Laufeyjar á Skaganum Jólin